Þjóðviljinn - 07.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.10.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: MálogjöM 4. dagur. kápurnai' og setja niður skóna. En svo beíndist at-hygli mín a'ð öðru. Húsmóðirin kom og tilkynnti að kona, ungfrú Duffield að nafni, vildi finna mig, Eg hafði aldrei heyrt nafnið áður, og var dálítið hikandi á leið- inni niður. f setustofunni, þar sem við Díana litla höfðum matazt, var ókunnug kona, á að gizka tutt- ugu og átta ára með vingjarnlegt og greindarlegt andlit og geðþekka framkomu. Hún sagðist vera kennslukonan sem herra Cunven hefði ráðið handa dóttur sinni. ..Eg átti að taka hana hérna á morgun kortér fyrir eitt, en til þess þurfti ég að fara mjög snemma á fætur. Og þegar ég var.lítii telpa, átti ég einu, sinni miög skemmtilegt sumarleyfi á þessum stað, og ég hef ekki komiö hingað síðan. Og fyrst ég þurfti að fara hingað hvort sem var, fannst mér alveg eins gott að koma kvöldinu áður og líta í kringum mig í fyrra- málið. Gerir það nokkuð til? Konan segir að ég geti fengiö gistingu hér.“ ..Ég var miOP' fegin að þér komuð.” sagð. ég og bað var alveg satt. Ég \ ar fegin að aeta séð konuna sem átti að taka við af mé' og mét þótti vænt um að hún var nógu ung til að geta ve' ið' kát og fjörug, og vera þó ann^ð og meira en stelmikjáni. ..Farið úr yfirhöminnni.” sagði ég. „Yður langr” sjálf- sagt í kvöldverð. Fg ætlaði siálf að fara ai borða. Er yður sama þótr þér borðie með mér?”. „Mér er bað sönn ánæjrja,” sagði hún. Hún fór úr vöndúðu tvídkánnnni sinni og hengdi hana á stólbak. Hún var í góðri blússu, cg mér finnst alltaf hægt að þékkja kvenfólk á blússvm. Ég veit ekki hversvegna, en bó hef ég aldre: fyrirhitt óskemmtilegan kvenmann í fallegri blússu. Skórnir hennar, hanzkarnir og taskan voru snvrtileg og ^rnduð og útlit hennar var aðlaðandi. Eiginlega htfur alltaf verið kallt stríð mílli heima- hjúkrunarkverna rg kennslukvenna. Hiúkrunarkonum og fóstrum finns; leiðin'eat að láta börnka í umsiá annarra og kenns'Ukonurnar eru dálítið afbfýðisamar vegna ástar barnanna á fóstrum sínum. Og svi) líta þær sitt hvorum augum á bövnin. Hjúkrvmarkonon vill að barnið .lafni 'og verði heiisuhraust. KennsluKonan vill að það læri og vevði henni til sóma. Stundum rekast. þessi siónarmið á. Og svo cr dálítill munur á þióðfélags-' stöðu þessara kvenna. Flestar hjúkrunarkouuraar eru skynsamar konur úr vinnustéttunum. sem bvkiast ekki vera ánnað en þær eru. ',Ég á elckt ;við þéssar kven- persónur með merki og einkenningsbvminga sem alltaf eru að tala um vítamín og hitaeiningar og hvað það hafi verið gaman i menniaskóla, bara til að koma því að,, að þær séu skólagengnar). En kennslukonur eru vélfíéstur unpskrúfaðar, hræddar við að vera albýðlegar af ótta við að íalla í áliti ef þær þurfa óvænt að borða með vinnufó.ikinu; eða þá að þær eru allsla.usar hefðarkonur, uppfuJlar af endunninningum ijm hðna daga, sem kunna ekki nóg eða eru of stoltar til að taka að sér störf í almennum skólum, þar sem launin eru miklu hævri, exlir bvi sem mér er sagt. Með allt þetta í huga gætti ég bess að snvrja ungfrú Dúffield bvort henni vær: sama þótt hún borðaði með mér og ég gætti hess að verða ekki of áðgengiiegj framan af máltíðinni. En hún rabbaðt svq, frjálslega! og var svo viogia-mipg. og ég hef aldre? sett mig á| háan best við olúðlegt fó’k. Þegar við vnmm búnar aðj borða og sátum og dmkkom síðustu tgþollan? opnaðij hún töskuna og bauð mér sígarettu. Að fráskildum teholla, nýt ég eifvskis eins og að1 reykia sígaretfu, þótt ég f-noi alltaf til- dálftillar sektár-í kenhdar þegar ég revki Ég byrjaði á bessu af dá-j lítið undarlegrm ástæðum. Það var ungfrú Eloiso gð’ kenna. Nokkru efth að hún misáti föðúf ainri ■ bað vár j í Birmíngham be«sa góðn daga áður,hún hitti I Curwen — þiáðist hún nokkuð af ,svefri!r“: og átt? j við .taugaveikhm og vanhedsu að strjða.. Þgð kom a.lltaf I, fyrjr- öðra hveriu Fn einn góðan;..<veðurdag mpp-; ég mé rtil mikillar skelfingar aðihún vgr farin að taka einhverjar töflur, óþverra ■ töflur sem hún sofnaði af þungum svefni og átti erfitt meö að vakna af. Þær komu frá hyzkalendi og voru óttalegt eitur. Ég tók hana í gera, en það þorði annars engmn. Og til að sanna henni að ég væri samt sem áður frjálslynd, sagöi ég: „Hversyegna revkirðu ekki heldur sígarettur? Margar konur gera það nú til dags og þær segja að það sé gott fyrirhaagarnar. Enda er orðið minna um móöur- sýkisköst og taugaáföll.” Og hún vildi líka sýna mér að hún fyrirgæfi mér á- kúrumsr og sagði: „Allt í lagi, fóstra. Ég skal gera það, ef þú gerir það líka. Við skulum byrja stráx. Sendu Parkes út eftu’ sigarettum.” í fyrstu hóstuðum við og tókum andköf og sögðumst ekkert skilja i því hversvegna fólk væri að þessu, en bi’átt skildum við það og þær eru ekki fáar sígaretturn- ar sem viö höfum reykt saman. En þrátt fyrir það losnaði ég aldrei v:ð þá tnfinningu að ég væri að gera eitthvað sem ég mætti ekki gera. Og þetta kvold þáði ég Players sígarettu hjá ungfrú Duffield og það vnr farið að kólna, svo að ég kveikti á gasarninum og vjö drógum stólana okkar að honum. Við sátum þarna saman og reyktum og þaö vaknaði hjá okkur gagnkvæm samúð. Og mér varö reglulega hlýtt til hennar þegar hún hagræddi sér í stólnum, lagfærði oilsið sitt yfir vel löguðum fótleggjunum, og sagði: „Viljið þér seg.ja mér eitthvað um skapgerö telpunnax’. Þao væxi mér mikil hjálp.” Það hefðu ekki allar kennslukcnur sagt þetta og viðurkennt með því að hjúkrunarkona vissi annað um barn en heilsufar þess. Ég var ánægðari en ég hafði verið síðan bréfið kom, þegar ég sagði henni frá Díönu litlu og sérkennum hennar, að hún væri ekki duttlungafull og færi ekki í fýlu nema eitthvaó alvarlegt væri að. Að jíkamlegar refsingar og skammir væru tilgangslausar og að síðast- iiðið vor hefði venjulegt kvef orðið alvarlegur sjúkdómur í henni, að ekki mætti reyna um of á hana né láta hana hafa áhyggjur og umfram allt mætti hún ekki vera illa búin eða vera í blroitu nokkra stund. Allt þetta. hafði mig langað til að sogja, en ég þorði ekki að vona að mér gæfist tækifæri að ræða það við réttu mann- eskjuna. Og ég sanníærðist æ betur um að unefrú Duffield væri rétta manneskjan. Hún hlustaði í alvöru. var ekkí að látast og öðru hvoru muldraði hún ,,Það er athyglis- vert” eða „Þelta þarf ég að muna”. Loks var ég búin að segja henni allt sem ég mundi. Hún leit á klukkuna, teygöi handlegginn eftii sígarettunum og rétti mér pakkann. „Nei, ómögulega,“ sagði ég. „Þér verðið að reykja eina af mínum.” Ég fann pakkann minn og bauð henni. — „Hamingjan sanna,” sagði hún. „Þér veljið ekki af verri endanum. „Passirg Clouds”. Það er allra dýr- asta tegund.” Haftalaust flu» á öllum alþjóða- flugleiðum er takmark IC A 0 o Alþjjóðaflugmálastofnunin — I C A O — í Montreal, seni er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna, er sett á stofn í þemi tilgangi að draga úr hömlum á far- þegaflugi og vöruflutningaflugi á öllum alþjóðaflugleið- um í heiminum. ’ Þessu takmarki er hægt að ná með því að drá'ga úr skrif- finnsku, eem nú á sér stað, og sem m.a. myndi hafa í för með sér, að minni tafir yrðu á flug- völlunum. I þrettán ár hefur ICAO unn- ið að þvi að draga úr skrif- finnsku í sambandi við alþjóða- flug og orðið talsvert ágengt. Framkvæmdastjcri ICAO, Carl Ljungberg, sem er Svíi, hefur nýlega hent á, að með tilkomu h;nna nýju hraðfleygu þrýsti- loftsflugvéla sé enn meiri nauð- svn en áður, að afgreiðsla flug- vélanna í flughöfnunum gangi fljótt og vel til þess að far- þegar þurfi ekki að bíða lengi. Bent er á, að ef tvær klukku- stundir fara í að afgreiða far- þega, sem koma með skipi og sem hafa verið fimm daga á leiðnni, fer aðeins 3% ferða- tímans í sllkt '< eftirlit og af- Alþýðiisambandið Framhald af 3. síðu. Kristján Guðmundsson, til vara Vilhjálmur Einarsson. Verkalýðsfélag Egilsstaða- hrepps kaus á fundi s.l. sunndag Vilhjálm Emilsson aðaifulltrúa, til vara Steinþór Erlendsson. Fulltrúi Félags garðyrkju- manna var kosinn á félagsfundi um helgina Björn Kristófersson, til vara Baldur Maríasson.' í gærkvöld var útrunninn frestur til að skila framboðslist- um til fulltrúakjörs í Sjómanna- félagi Akureyrar. Aðeins einn listi kom fram, listi stjórnar og trúnaðarráðs. Aðalfuiltrúar fé- lagsins á alþýðusambandsþingi verða Tryggvi Helgason og Sig- urður Rósmundsson. Bílstjórafélag Rangæinga kaus fulltrúa sinn s.l. sunnudag. Kjör- inn v^r Andrés Ágústsson, HvolsvelJi; til vara Jónas Guð- mundsson. VerzJunarmannafélag Siglu- fjarðar kaus fulltrúa sinn Knút Jóússon; til vara Ólaf Þör Þor- geirsson. Verkalýðsféíag Patreksfjarðar kaus fu’ltrúa' s.l. sunnudag þá Gunnlaug Kristófersson, Snorra Gunnlaugsson og .Jóhann Sam- sonarson. ' Verkamannafélagið Skjöldur á FJateyri kaus Einar Hafberg og Kristján Hálfdanarson seni fult- trýp sína. Hjá Verkamannafélaginu Fram á Sauðárkróki kom fram 1 listi og eru Friðrik Friðriksson og VaJdimar Pétursson sjálfkjörn- ir fulltrúar. Bifreiðastjórafélagið Neisti Hafnarfirði kaus Bergþór AL bertsson sem fulltrúa sinn. Stéttarfélagið Fóstra kaus á fundi i gærkvöldi aðalfulltrúa sinn Hölmfríði Jónsdóttur; til vara Margréti Schram. Iþpóttir Framh, af 9. síðu í leikjum sínum við skólana þar sem j.eir kepptu við. Það I cr því mjög gott fyrir hina nngu- íþrótt hér að fá svona heimsókn, þá fyrst geta menn fí igið hinn nauðsynlega sam- arJ’-urð og lært við að kynnast nýinm mönnum. En sem sagt i kvö’d gefst tækifæri til þess að gera svolítinn samanburð á okkar mönnum og erlendu liði í körfuknattleik. greiðslu, en fari jafnlangur tími í að afgreiða flugvél, sem verið hefur 12 tíma á leiðinni, er það 33% af ferðatímanum, sem fer í afgreiðslu. Þegar flugtíminn milli New York og London minnkar um 6 klst., er þrýstiloftsvéiarnar verða tekn- ar í notkun, verður núverandi afgreiðslutími alltof langur. Ljungberg forstjóri gat þess, að það væri ógerningur að j reikna út, hvers virði í tíma-; sparnaði sú vinna væri, er þeg-' ar hefur verið lögð fram. Enj það eru margir aðilar, sem koma til greina, er afgreiða þarf farþega. Tollur, útíend- ingaeftirlit, farþegaafgrrðsla og farangursafgreiðsla. ICAO er ljóst, segir Ljung- berg, að það er ekki hægt að j losna við allt eftirlit, en hitt er jafnsatt, að oft er krafizt meira efirlits og skriffinnsku • Horfðu reiður . . Framhald af 12. siðu. Halldói-sson, að leikritið fjall- aði um vandamál æskunnar í dag, það væri verk hinna ólg- andi tíma sem við lifum á og öryggisleysisins sem þeim eru samfára. — Því lengur sem ég hef umgengizt leikritið, þeim mun sterkar hefur það orkað á mig, sagði Baldvin . en nauðsynlegt er. ICAO hefur hvatt allar aðild- arþjóðir sínar, sem nú eru 73, til að draga úr óþarfa eftirlití með farþegum eins og mögulegt er til þess að tryggja, að al- þjóðaflugið verði eins frjálst og' óháð og mögulegt er. (Frá upplýsingaskrifstofu SÞ).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.