Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Surmudagur 19. október 1958 I dag er sunnudagurinn 19. oktcber — 293. dagur árs- ins — Baltliasar — Opnuft f'-rsta hveraraforkustöft á ísbndi 1995 — Tungl í há- * -<ft: j kl. 18.35; í fyrsta i kvarteli kl. 13.07. Árdegis- háfiæfti kl. 10.14. Síðde.gis- háflæði kl 22.48. ÖTVARPIí I D A G 1 9.30 Fréttir og morguntón'eik- ■ ?". a) Brandenborgar- I'onsert nr. 1 í F-dúr eft- Bach. bl Komm, Jesu, komm .. mótetta fyrir tvo fiórradda kóra eftir Bach. 10 30 Prestsvígsla í Dómkirkj- unni. 1315 Erindi: Steinar fyrir brauð (Jónas Jónasson fvrrv. ráðh. flytur). 15.00 Miðdegistónleikar (pl.): a) Tríó í C dúr op. 87 fvrir blásturshljóðfæri eftir Béethoven. ,b) Josef Greindl syngur ballötur ‘eftir Carl Loewe. c) Frá tónlistarhátíðinni í Stokk- hólmi í sumar: Píanó- konsert í a-moll op. 16 eftir Grieg. 16.00 Kaffitíminn: a) Hollend- ingar leika djass. — b) Xavier Cugat og hljóm- sveit syngja og leika suð- ræn lög. 16.35 Guðsþjónusta Hvíta- sunnusafnaðarins. 17. "n Sunnudagslögin (pl.). 18.30 Barnatími (Skeggi Ás- biarnarson). 19.20 Tónleikar: Squire leikur " selló (p'ötur). 20.20 Æskuslóðir; XVI; Vopna- fj'rður (Benedikt Gísla- son frá Hofteig). 20.45 Tónleikar: Atriði úr ónerunni Aida eftir Verdi. 21.20 t stuttu máli (Jónas •Jónasson). 22.10 Danslög (plötur). títvf,r*>’ft á morgun: 19 00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- mvndum (plötur). 20.15 Útvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frum- varp til fjárlaga fyrir ár- ið 1959 (framsöguræða fjármálaráðherra og um- ræður). Dagskrárlok um kl. 23.30. Fermlng í Laugarneskirkju ‘■mnudaginn 19. október kl. 1030, prestur séra Arelíus Ní- elsson. Stúlkur: E’ín Jónsdóttir, Skeiðar- vog 133. Inga Dóra Guðjónsdóttir, Háagerði 43. Ticrunn Ragnarsdóttir, Hjal'aveg 42. Hi’dur Viðarsdóttir, f ’-eiðarvog 83. Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Karfavogi 44. Ko’bn'm Guðmundsdóttir, Nökkvavogi 32. Guðný Bárðardóttir, Nökkvavogi 39. Guðrún Guðmundsdóttir, T/augarásveg 17. S’gríður P. Ragnarsdóttir, T.iangholtsvegi 13. Unnur Stephensen, Réttarholtsveg 63. Piltar: Arngrímur Jónasson, Skeiðarvogi 149. Ingibergur Ingibergsson, Rauða’.æk 49. Gunnar Eiðdal Kristjánsson, Réttarholtsveg 63. Magnús Jónasson, Skeiðarvogi 149. Matthías J. Jónsson, Skeiðarvogi 133. Ólafur Eggert Pétursson, Langagerði 76. Óskar Lírdal Jnkobsson, Flöt við Sundlaugaveg. Sigurður Guðmundsson, Lau garnesbúinu. Sveinn Bárðarson, Nökkvavogi 39. Sveinn. íngibergsson, Rauðalæk 49. Sveinn Fr. Jóhannsson, Brautarholti 4. Þórður Kristjánsson, Skipasundi 40. Vikar Pétursson, Bugðulæk 14. Iíjúkrunarkonur og aðrir velunnarar Hjúkrun- arfélags íslands. Munið bazar félagsins 5. nóvember. Sendið muni á bazarinn til Jóh'nnu Bjarnadóttur Landspítalanum, handlæknisdeild, Sigríðar Magn- úsdóttur og Geirþrúðar Ás- geirsdóttur Heilsuverndarstöð- inni og yfirhjúkrunarkvenna á spítölum um allt land. Iívenréttíndafélag íslands fundur verður haldinn í félags- heimili prentara þriðjudaginn 21. október kl. 8.30 e.h. Fund- arefni: Félagsmál og frásögn formanns af fundi í Aþenu. ll^M lillllimiiimiimiillli Eimskip: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Sigluf jarðar, Akureyrar og Húsavikur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Norðfj., Akureyr- ar og Sigluf jarðar. Gullfoss fer frá K-h'fn 21. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Riga 17. þm. til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Keflavík 15. þm. til Rott- erdam og Hamborgar. Trölla- foss fór frá N.Y. 16. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Lyse- kil, Gautaborgar og Kaupm.- hafnar. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. sími A11> i n g i mánudaginn 20. október 1958, kluklcaa 1.30 mið.legis. Efri deikl: Skemmtanaskattsviðauki, 1959, frv. — ,1„ umr. Neðri deild: Áburðarverksmiðja, frv. — 1. umr. Sameinað þing: Fjárlög 1959, fr. — 1. umr. (útvarpsumræður). Danslagakeppni S.K.T. templarahúsinu. Góð- Þetta eru lögin sem taka. þátt í undankeppninni í kvöld: — 1. I draumum og söng beguinne eftir G’eym-mér-ei, 2. Við tjörnina hægur foxtrot eftir Gúa, 3. í landhelginni foxtrot eftir N.N. 4. Tónarnir tangó eftir Bauja, 5 Endurfundir hægur fqxtrot eftir Hrafna- flóka, 6. Sólargeisli á gnind foxtrot eftir Burkna, 7. í Eg- ilsstaðaskógi tangó eftir Söng- fugl, 8. Söngurinn um gítarinn hægur foxtrot eftir 87 A. Síðasta sýning Nú er sumarið uti og Sumarleik- húsið verður af þeim sökum að hætta sýningum á Spretthlauparanum, þrátt fyrir að aðsókn sé alltaf jafn góð. í kvöld er 45. sýning og um leið sú síðasta — a. m. k. hér í bænum. Leikfélag Reykjavikur er nú að hefja vetrar- starfsemi sína og byrjar væntanlega sýningar um næstu helgi. Helga Valtýsdóttir og Guðmundur Pálsson sjást hér að ofan. Lárétt: 1 hleypur 6 elskar 7 hreyfing 9 samtenging 10 fyrsti skipstjór- inn 11 eldist vel 12 eitur 14 skammstöfun 15 tenging 17 aulaleg. Lóftrétt: 1 svíkja 2 einkennisstafir 3 dugleg 4 6káld 5 væta 8 eftir æld 9 verkfæri 13 fóstra 15 samhljóðar 16 belti. Lausn síftustu gátu: Lárétt: I kvartar 6 rót 7 an 9 ég 10 söm II örn 12 SS 14 aa 15 bak 17 raupaði. Lóftrétt: 1 krassar 2 ar 3 Róm 4 tt 5 rofnaði 8 nös 9 óra 13 gap 15 bu 16 KA. Otbreiðið ■ fiV ■ R ■ Fyrirlestar á veg- um Alþýfiysam- bar.ásÍRS Alf Andersen, sérfræðingur í skipulagsmálum, frá norska Al- þýðusambandinu, flytur fyrir- lestur um skinulagsmál verka- lýðssamtaka í Iðnó þriðjudag- inn 21. okt. kl. 9 e. h. á vegum Alþýðusambands Islands, fyrir stjórnendur sambandsfélaganna í Reykjavík og nágrenni. Stúdentaráðskosningar Framhald af 1. síðu. 13 seðlar voru auðir og 1 ó- gildur. 1 kosningunum í fyrra hlaut A-listi 61 atkv. og 1 mann, B-listi 115 atkv. og 1 mann, C-listi (róttækir) 101 atkv. og einn mann, D-listi 314 atkv. og 5 menn og F-listi (Þjóð- vörn) 61 atkv. og 1 mann. Hafa þvi allir listar tapað atkvæð- um við þessar kosningar, en hlutföllin haldizt lítt breytt. Líflæknir páf a borinn söknm L'flæknir Píusar páfa XII., Galeazzi-Lisi, hefui* verið kærð- ur fyrir læknaráði ítalíu fyrir að birta sjúkrladagbókina um síðustu ævidaga páfa í Rómar- blaðinu II Tempo. Fyrsti kafl- inn birtist í gær. í kærunni segir að Galeazzi- Lisi hafi með þessari breytni þverbrotið siðareglur lækrp og brugðizt lagálegum og siðferði- legurri skyldum sínum. Sóslalisfar í Japan Vramhald af 12. siðu Kína verði komið í eðlilégt horf, samningurinn um hern- aðarbandalag við Bandaríkin, sem heimilar Bandáríkjamönn- um hersetu í Japan, verði felld- ur úr gildi og tekin upp hlut- leysisstefna í utanríkismálum. Sósíalistar hafa nú 187 menn. á Japansþingi en flökkur Kishi 298. Þjóðviijann vantar börn til blaðburðar í eftirtalin hveríi: Skúlagata og Seltjarnarnes Talið við afgreiðsluna, sími 17-500 Þórður sjóari Þeim sem eftir lifðu af mönnum Volters var skipað að hjálpa til við að bera það. sem eftir var af fjársjóðn- um um borð i Kaprís. Meira frð segja Volter var neyddur til að hjálpa til við verkið því Lára var um það bil að sökkva. Þegor þau voru tilbúin til ferðar tók Þórður við stjórninni og skipaði aó iááa /olter og menn hans inn. „Eg er í engum V|*fa umi nð yflr- völdin taka rel á móti honum þegar við kom.nm M Durbaa.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.