Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 9
--- Sunnudagur 19. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN -r- Ráðabrugg um páfakjör Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Rómar I gær til að veija einn af full- trúum Eisenhowers forseta við BÍðustu sálumessu fyrir Píusi XII. páfa. í borginni eru einnig »a Brentano, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, og Couve de Murville, utanríkis-' ráðherra Frakklands, sömu er- inda. Fréttamenn segjia að full- yrt sé í Róm að utanríkisráð- herramir séu að bera ráð sín saman um hvaða páfaefni Vest- urveldin eiga að styðja til kjörs. Flugfélag I slands Framhald af 3. síðu. Alls eru þrjátíu brottfarir á viku frá Reykjavík í þessari á- ætlun. Flugtími er áætlaður 86 klst. og 35 mín. MillHandaflug: Flugferðum milli landa fækk- nr einnig frá þvi sem var í sumaráætluninni og' sú breyt- ing verður, að ekki er flogið fram og aftur Samdægurs, svo sem venja hefur verið. Þetta hefur þann kost í för aneð sér, að komutími flugvél- anna frá útlöndum verður ekki giðar en kl. 3—5 siðdegis. Til Kaupmannahafnar eru fjórjar ferðir í viku, þar af þrjár með viðkomu í Glasgow og ein um Osló, Tvær ferðir í viku verða til Hamborgar og ein til London. Til Glasgow og Kaupmanna- hafnar er flogið mánudaga, Útlagastjórn fær 840 milljónir kr. Ráð Aþababandalagsins lagði í gær til við bandalagsríkin að þau styrki útlagastjóm Alsír með 840 milljónum króna fjár- framlagi á ári. Jafnframt er lagt til að Sameiningarlýðveldi Araba, Saudi Arabía og írak greiði tvo þriðju upphæðarinn- ar þegar í stað, svo að ekki þurfi að bíða eftir nákvæmri skiptingu hennar niður á öll bapdalagsrikin. Eisenhowei reynii . . . Framhald af 1. síðu. ust að þeirri niðurstöðu að eins og nú horfði myndu demókiiat- ar vinna 10 til fjórtán sæti af repúblikönum og fá allt að 60 sæti í öldungadeildinni á næsta þingi. Fréttaritarar sama blaðs segja þær fréttir frá Pensyl- vgnia að horfur séu á að demó- kratar vinni þar 10 fulltrúa- deildarsæti af repúblikönum, í þessu fylki er atvinnuleysi einna mest i Bandaríkjunum og rlkisstjórninni kennt um. Takist Eisenhower ekki að rétta ihlut flokks síns í augum kjósenda, mun meirihluti demó. krata á næsta þingi verða sá mesti síðan á fyrstu stjórnar- árum Rooosevelts. miðvikudaga og föstudiaga, en mánudagsferðin er einnig til Hamborgar. Fimmtudaga er flogið til London og laugardaga til Osló, Kaupmannahiafnar og Ham- borgar. Höíuðpaurinn Framhald af 5. síðu Hlutur Salans í máli þessu er furðulegastur, a.m.k. fljótt á litið. Enginn vafi er talinn á að hann hafi í sínum hönd- um gögn sem sanna hverjir það voru sem sóttust eftir lifi hans. En hann hefur samt ekki leyst frá skjóðunni. Franska blaðið L’Express hefur bent á einkennilega tilviljun sem virð- ist líkleg skýring á hinni und- arlegu þögn hershöfðingjans. I ágúst í sumar barst út sá orðrómur, sem staðfestur var af talsmanni de Gaulle, að Salan ætti að víkja úr emb- ætti yfirhershöfðingja í Alsir. 18. ágúst kom Salan til Par- ísar og átti þá að bera vitni í málinu gegn Kovacs og fé- lögum. 1 stað þess gekk hann á fund de Gaulle og ræddi við hann lengi, fór síðan aftur til Algeirsborgar. Um leið var borið til baka í París að nokk- ur fótur væri fyrir því að komið hefði til mála að víkja Salan úr embætti. Skáfcþáttur Framhald af 6. síðu •o 00 1 1 c3 29. Be4 Rf6 30. Da8t Bf8 31. Bc2 Dg7 32. Dc8 Dd7 33. Hb8 Dxc8 34. Hxc8 Þriðja peðið er nú dauðadæmt, og úrslit skákarinnar ráðin. 34. Kg7 Auðvitað ekki 34. — Rxd5 vegna 35. Bb3, 35. Hc7t Kh6 36. Bb3 Re4 37. Hc4 Rg5 38. Kg2 Freysteinn er ekki gjaftnildur í dag! 38. Kg7 39. Hxc3 Kf6 40. f3 Be7 41. Hc8 Rf7 42. Ba4 Rd8 43. Hc7 h5 44. Be8 Bf8 45. Hd7 Þvingar fram peðsvinning. Leikurinn er orðinn ójafn. 45. Be7 46. Bxg'6 Kxg6 47. Hxe" Rf7 48. He6t Kf5 49. h4 og svartur gafst upp Höfurn fyrírliggjandi Vængjadælur flestar stærðir frá STHOJEXPORT Tékkóslóvakíu. TJtvegum einnig flesta-r tegundir iaf vélknúnum dælum og sjálfvirk vatnskerfi. * ' M ÍAÍOAQH F Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verðá til sýnis að Skúlatúni 4 þi’iðjudaginn 21 þ.m. kl. 1—3 síðd. Tiliboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag klukkan 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að símanúmer sé tilgreint í tilboði. i Pólska bílasýningin við Suðurlandsbraut í vörugeymsluhúsi 1 1P GÍSLA JÓNSSON & CO. } ff" OPIÐ I DAG FRÁ KLUKKAN 14—21 "J |T MÁNUDAG FRÁ KLUKKAN 17—20 „P0LTRADE“ - Ægisgötu 10 Kýttið og undir- -tý i burðurinn komið ■ ■ -i A. 3 m .* i Vinsamlega sækið pantanir. r'. ~T"t u J; / Mars Trading Company, Klappastíg 20 — Síml 1-73-73 ; 1 Vetrarkápur m.a. mikið úrval í litlum stærðum MARKAÐUMNN Haínarstræti 5 Verzlunin, Laugaveg 22 hættir störíum Allar vörur með niðursettu verði. Heriarykfiakkar — kr. 450.00 Poplinkápui — kr. 675.00 Henaskyrtui kr. 100.00 Sportskyitui ki. 75.00 Notið tækiíærið meðan úrvalið er mest. VÖRUHÚSIÐ, Laugaveg 22 (Gengið inn írá Klapparstíg) SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.