Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 12
nna vií Island Brezkir landhelgisbrjófar hafa haff uppi fána Sovéfrikjanna viS veiSiþjófnaS sinn Hinn 16. október 1958 afhenti utanríkisráðuneyti Ráð-' stj órnarríkj anna sendiráði Stóra-Bretlands í Moskvu eft-1 irfarandi mótmælaorðsendingu: Utanríkismálaráðuneyti Ráð- stjórnarríkjanna vottar sendi- ráði Stóra-Bretlands virðingu sína og hefur þann heiður iið láta í ljósi eftirfarandi: Samkvæmt opinberum upp- iýsingum, er sendiráð Ráð- stjórnarríkjanna i Reykjavik hefur fengið frá islenzku Land- helgisgæzlunni, var enski tog- arinn „CAPE PALLISER“, H-254, að fiskveiðum inrjan 12 míina. fiskveiðilandhelginnar hinn 26. og 30. september og 1. október þ. á. og hafði uppi sovézkan fána. Hinn 1. október kom íslenzka strandgæzluskipið ,,Þór“ að hinum umgetna togara, þar Borgarráðstefna Evrópuráðs í lok þesaía mánaðar verður háð í Strassborg svonefnd borgarráðstefna Evrópuráðs. Héðan taka þáti í ráðstefnunni Samband ísl. sveitarféiaga, rík- isstjómin og Reykjavíkurbær. Fulltrúar þes^ira aðila á ráð- stefnunni verða Jónas Guð- mundsson, form. Sambands sveitarfélaganna, Stefán Gunn- laugsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði og Gunníj'iugur Pétursson, borgarritari. sem Wann var að veiðum út af Barða á Vestf jörðum. Á skut j togarans voru sjáanlegir tveirl sovétfánar festir á stöng, ann-' ar nokkru ofar en hinn. Strand- gæzluskipið ,,Þór“ vlfikti at- hygli skipherrans á enska her- skipinu „DIANA“, D-126, á þessu háttarlagi hins enska togara, en af hálfu ,,DIÖNU“, er hélt sig í námunda við tog- arann var ekkert gert til að aftra þessu. Framiangreindar staðreyndir votta það, að ensk skip hafa brotið viðurkenndar reglur al- þjóðaréttar. Það er öllum ljóst, að samkvæmt alþjóð'arétti á skip að sigla undir fána síns eigin lands og getur ekki að geðþótta sínum notað fána hvers annars ríkis, er vera s'b'al. í þessu umrædda tilviki, er hinn enski togari hafði uppi fána Ráðstjómarríkjanna með ólöglegum hætti, var hann að brjóta fískveiðilöggjöf Islands. Slíkt framferði er sérstjaklega ámælisvert og ögrandi með til- liti til þeirrar vel kunnu stað- reyndar, að Ráðstjómarríkin styðja málstað Islands í deil- unni um fiskveiðitakmörkin og hafa lýst yfir því, að þhu muni virða ákvörðun íslenzku ríkis- stjórnarinnar um 12 mílna fisk- veiðilandhelgi. Það verður að Mmuhin Ný söngkona, Guðrún Tómasdóttir syngur í Gamla bíói n.k. föstudag Ný söngkona, Guðrún Tómasdóttir, syngur í fyrsta sinni næstkomandi föstudagskvöld í Gamla bíói. Syiigur hún þar lög eftir innlenda og erlenda höfunda. Ýmsir munu kannast við Guð- rúnu sem söngkonu, því hún söng í útvarpskórnum hjá Róbert Abraham, söng þar m.a. ein- söng og einnig í háskólanum. Guðrún er Skagfirðingur, dótt- ir Jónasar Jóhannssonar — er var kennari á Hólum í Hjaltadal, en móðir hennar, Ásta Magnús- dóttir er frá Mosfelli — syst- ir Ólafs Magnússonar söngvara. Að loknu stúdentsprófi á Akur- eyri 1948 hugðist hún fara til söngnáms í London, sótti um styrk, en fékk hann ekki, og varð ekki af förinni. Fyrir nokkrum árum fór hún að heimsækja systur sína í Bandaríkjunum. Þegar var aug- lýst eftir röddum í kór er Ró- bert Shaw stjórnaði gekk hún undir próf og var tekin í kór- inn. Síðar fékk hún einkatíma í söng hjá ungverskum kennara, Pugel að nafni. Hefur hún stundað söngnám í 5 ár, en jafnframt unnið fyrir sér. Nám í einkatímum er mjög dýrt kvað hún verða að greiða sæmi- legum kennara 10 dali fyrir bálftíma kennsiu, „og vitanlega taka fram, að umræddar at- hafnir hins enska togara nutu þuðsjáanlega fyllsta umburðar- lyndis ‘,af hálfu yfirstjórnar hins enska herskips: Með tilliti til þess, sem hér er sagt, telur utanríkismála- ráðuneytið ensk stjórnarvöld á- byrg fyrir greindum atvikum, sem sé ólöglegri notkun fána Ráðstjórnarrjkjanna 'af hálfu hins enska togara, og þvi telur ráðuneytið nauðsyn til bera að leggja fram mótmæli og lætur jafnfi^.mt í ljós þá von, að slík atvik komi ekki fyrir í framtið- inni. Moskvu, 16. október 1958. Sósíalistar til atlögn gegn Kishi Suzuki, formaður Sósíalista- flokks Japans, setti í gær mið- stjórnarfund flokksins í Tokyo. Sagði hann að Kishi, forsætis- ráðherra núverandi íhalds- stjórnar, hefði sýnt að hann stefndi að því að gerast nýr Tojo, en svo hét einræðisherr- ann sem stjórnaði Japan á stríðsárunum. Benti Suzuki máli sínu til sðnnunar á frum- varp Kishi um að veita yfir- völdunum heimild til að banna alla fundi og kröfugöngur og til að hneppa menn í fangelsi án dóms og laga. Hann kvað sós- íalista verða að vekja þjóðar- hreyfingu gegn etjórn Kishis, svo að henni yrði ekki vært við völd. Asanuma, framkvæmdastjóri flokksins, kvað sósíalista krefj- ast þess að sambúð Japans og Framhald á 2. síðu. ■ Sunnudagur 19. október 1958 — 23. árgangur — 236. tölubiað. Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar a Hljómsveitarstjórinn Hermann Hildebrandt, einleikari á píanó Ann Schein N.k. þriðjudagskvöld heldur Sinfóníuhljómsveit íslands tónleika í Austurbæjarbíói. Hljómsveitarstjóri verð'ur Hermann Ilildebrandt frá Berlín, en einleikari með hljómsveitinni ungur bandarískur píanósnilingur, ur.g- frú Ann Schein frá Washington. Tónleikarnir hefjast kl. 9 og eru á dagskránni þessi verk: Píanókonsert nr. 2 í f-moll eft- Hermann Hildebrandt ir Chopin, Dansar frá Galanta eftir Zoltan Kodaly og Sinfón- ía nr. 1 í c-moll eftir Brahms. f tónleikaför til meginiandsins Hljómsveitarstjórann, Her- mann Hildebrandt, þarf ekki að kynna lesendum með mörg- um orðum, því að hann er nú hingað kominn í fjórða sinn eem gestur Sinfóníuhljómsveit- arinnar. Hildebrandt er sem -kunnugt er aðalstjómandi Borgarhijómsveitarinnar í Ber- lín. Einleikarinn, Ann Schein, er aðeins 18 ára' gömul, en á þó að baki mj"g glæsilegan list- feril og er að dómi gagnrýn- enda vestra einn allra fremsti píanóleikarinn í hópi yngstu kynslóðarinnar í Bandaríkjun- um. Fimm ára gömul hóf hún nám í píanóleik og tveim ár- um síðar lék hún í fyrsta skipti á opinberum tónleikum. Síðan hefur hún haldið fjöl- marga tónleika víðsvegar í Bandarikjunum og leikið með ýmsum sinfóníuhljómsveitum þar í landi; einnig farið í tón- leikaför til Suður-Ameríku. Ann Schein hefur viðdvöl hér á íslandi á fyrstu tónleikaför sinni til Evrópu. í þeirri för mun hún halda tónleika m.a. í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, ítalíu, Sviss, Grikklandi og PóHandi. Tónleikum þeim sem Sinfón- íuhljómsveit Islands átti að halda í siðustu viku varð að aflýsa, sem kunnugt er, vegna veikinda hljóðfæraleikara. Ein- leikari á þeim tónleikum átti að vera Guðmundur Jónsson Bretar að fara frá Jórdan og Kanar frá Líbaeori Karami þykir brollfluteingurip.n ganga dræmí Á morgun hefst brottflutningur brezkra hersveita frá Jórdan og Líbanonsstjórn rekur eftir að brottflutningi bandarískra hersveita þaöan veröi hraöaö. fór kaupið í þetta“ sagði hún í viðtali við fréttamenn í gær og rengir hana víst enginn. En nú er þessu iokið, og á föstudaginn syngur Guðrún í Garnla bíói, nn.a. -lagafiokk. eítir Schuman, sjö spænsk þjóðlög og lög- eftir íslenzka höfunda, Kaldalóns, Magnús Blöndal og fleiri. Herlið Vesturveldanna var flutt til þessara landa í snatri í sumar eftir stjórnarbylting-1 una í Irak. Brezki herinn í Jórdan telur um 3000 manns. Sveitir úr landhernum eru á leið til hafn- arborgarinnar Aquaba, en það- an verða þær fluttar sjóleiðis til Kýpur. Fallhlífarsveitir verða fluttar með flugvélum til Kýpur. Stjórnir Sameiningar- lýðveldis araba og Líbanons hafa heimilað herflutningaflug- vélunum að fljúga yfir lönd sin. Nokkur hluti brezka liðs- ins verður fluttur til Kenya. Brottflutningnum á að Ijúka á þrem vikum. 4000 eftir Um 14.000 menn munu hafa verið í bnndaríska liðinu í Lib- anon, þegar það var fj "lmenn- ast. Því hefur verið fækkað smátt og smátt, i gær lögðu þrjú bandarísk flutningaskip úr höfn i Beirut hlaðin hergögn- um og vopnum. Ta'ið er að enn séu um 4000 bandarískir her- menn í þíbanon. Fréttamenn í Beirut segja að Karami forsætisráðherra hafi snúið sér til bandaríska sendi- herrans og skýrt honum frá því að Libanonsstjórn teldi brottflutning Bandaríkjahers ganga dræmar en lofað hafði verið. Ann Schein píanóleikar. Mun hann að öllu forfallaiausu koma fram á næstu tónleikum hljómsveitar- innar. Fá ekki keppa á dL A'þjcða knattspyrnusamþand- ið ákvað á fundi í Ziirich í gær að enginn knattspymumað- ur sem tók þátt í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóð í ár megi keppa á ÓL 1960. Segir í samþykktinni að þettia sé gert til að útrýma atvmnumönnum úr knattspyrnukeppninni á ÓL. Kaupið miða í Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.