Þjóðviljinn - 19.10.1958, Blaðsíða 8
8)
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagrur 19. olctóber 1958
n ödrj ®
.45. sýning:
Gamanieikurinn
Spretthlauparinn
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag.
Simi 13191.
Síðasta sinn.
NÝJA BlO
Sími 1-15-44
Milli heims og helju
(„Beetween Heaven and Heii“)
Geysispennandi ný' amerisk
Cinemascope litmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
, Terry Moore
Broderick Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Smámyndasafn
í CinemaScope
0 teiknimyndir og fieira.
Sýnd kl. 3.
II.Tt
\*í y.ff *.
HÖDLEIKHÚSID
HORFÐU REIÐUR UM OXL
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
' 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í siðasta lagi dag-
inn fyrir sýningardag.
Austurbæjarbíó
{ 8ímj 11384.
Fjórir léttlyndir
Sérslaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk músíkmynd
í litum.
Vico Torriani,
Elma Karlowa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy og
ol íu ræning j arni r
Sýnd kl. 3.
Sími 1-64-44
Oskubuska í Róm
(Donateela)
Fjörug og skemmtileg ný ít-
öisk skemmtimynd í litum og
Cinemascope.
Elsa Martinelli
Gabrielle Ferzetti
Xavier Cugat
og hljómsveit, ásamt
Abbe Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flækingarnir
Sýnd ki. 3.
HAFNARFtROi
---r 9
iHíiTTl
Siinl 5-01-84
Ríkharð III.
Ensk stórmynd í litum og
vistavision.
Aðalhlutverk:
Laurence Oliver
Claire Bloom.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
ANNA
Itaiska úrválsmyndin
Sýnd kl. 7.
Kveðjusýning öður en mynd-
• in verður send úr landi.
Bardaginn í fíla-
dalnum
Spennandi mynd.
Sýnd kl. 5.
'Kristín
Sýnd kl. 11.
Chaplin og
teiknimyndir
Sýnd kl. 3.
HafiiaríjarSarbíó
Sími 50-249
Det
spanske ^
mesterværk
-man smitergerwem taarer
EN VI0UN0ERUG FIIM F0R HELE FAMIIIEN
Spánska úrvalsmyndin.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hugvitsmaðurinn
Red Skeiton.
Sýnd kl. 3.
nn ■' > í 'i '
1 ripoliDio
Sími 11182
Ljósið beint á móti
(La lumiére d'en Face)'
Fræg, ný, frönsk stórmynd,
með hinni heimsfrægu kyn-
bombu Brigitte Bardot. Mynd
þessi hefur allstaðar verið
sýnd við metaðsókn.
Brigitte Bardot
Raymond Pellegrin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning ki. 3:
Tveir bjánar
með Gög og Gokke
Sími 2ÓU-4Q |
Þegar regnið kom
(The rainmaker)
Mjög fræg ný amerísk lit-
mynd, b.vggð á samnefndu leik-
riti, er gekk mánuðum sam-
an í New York.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Katharine Hepburu
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Teiknimyndasafn
Endursýnt ki. 3.
fi , •«* 1 r r
Mjornubio
Simi 1-89-36
Verðlaunamyndin
Gervaise
Afar áhrifamikil ný frönsk (
stórmynd, sem fékk tvenn '
verðlaun í Feneyjum. Gerð eft-
ir skáldsögu Emil Zola. Aðal-
hlutverkið leikur
Maria Schell,
sem var kosin bezta leikkona
ársins fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Þessa stórfenglegu mynd ættu
allir að sjá.
Heiða og Pétur
Sýnd kl. 3.
Sími 1-14-75
Brostinn strengur
(Interrupted Melody)
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope, um ævi söngkon-
unnar Marjorie Lawrence.
Glenn Ford
Eleanor Parked
Sýnd kl. 5 og 9.
Sá hlær bezt
með Red Skelton
Sýnd kl. 3.
Félagslif
Sýningarflokkur
Mætj I kvöld kl. 8 í Skáta-
heimilinu.
ÞjóðdaiHafélaií Re.Vkjavíkur
HJÓL3ARÐAR OG
SLÖNGUR
FYRIRLIGGJAND3
1200x20
750x20
750x16
650x16
600x16
500x16
700x15
560x15
MARZ TRADING
C0MPANY,
Klapparstíg 20
Sími 1-73-73
Iíápur
úr ullarefni.
Frekar stór númer á
gamla verðinu.
Kápusalan,
Lau^javeg 11, 3. hæð th,
Sími 1-59-82.
Danslagakeppni
S.K.T. 1958
í G.T.-húsinu i Reykjavík.
NÝJU-DANSARNIR í kvöld kluklcan 9.
Átta, ný íslenzk lög, keppa í kvöld um hylli ykkar,
kæru dansgestir.
Dómnefnd starfar ekki, svo dansgestir ráða því
alveg, hvaða lög konþst í úrslit. Það verður
spennandi að vita, hver þau verða.
Hftukur Adda Baldur
ðlorthens Önólfsdóttir Ilólingeirssou
. <*•’> * 9’.
SYNGJA 0G KYNNA L0GIN
FIÖBIR IAFNFLIÖTIR leika
Allir í GÚTTÓ í kvöld
Það, sem þegar er óselt af miðum, verður
selt klukkan 8.
Tryggið yður miða. nógu snemma.
Gömlu dansarnir
verða í kvöld kl. 9 í Skátaheimilinu.
GÓÐ MÚSIK — FJÖLMENNIÐ
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Vegna 40 ára afmælis félagsins fer engin afgreiðsla
fram í skrifstofum vorum í Ingólfsstræti 5
og Borgartúni 7, mánudaginn 20. þ.m. eftir
klukkan 3 síðdegis.
S j 6 vátry ggingarf élag
íslands h.f.
Dragtir
n).a.
vetrardragtir
MARKAÐURINN
Laugaveg 89.