Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJQÐVTLJINN — Þriðjudagur 21. október 1958 O í dag er þiiðjudagurinn 21. október — 295. dagíir árs- Lus — Kolnismeyjainessa — Bókabruniim niikli 1728 — Tungl í hásuðri kl. 20.11 — .4 rdegisháfkBði kl. 0.10 — Síílegisbáflseði kl. 12.52. ^ : ,'otvarpie I D A G ■ =»5p. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýrnsum löndum pl. 20.39 Erindi: Um Ijstiðnað (L. Guðmundsson). 21.00 Útvarp frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Isl. í Austurbæjarbíói. Stjórn- andi: H. Hildibrandt. — Einleikari: Ann Schein. a) Dansar frá Galanta eftir Kodály. b) Píanó- konsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. 22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — ■ eftir Selmu Lagerlöf — (Þórunn Elfa Magnús- dóttir rithöfundur). 22.30 L 'g unga fólksins (Hjör- dis Sævar og Haukur Hauksson). 23.25 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.00 Þingfréttir: 19.30 Óperulög (plötur). 20.30 Tónleikar: Fjórir kirkju- kórar úr Snæfells- og Hnappadaissýslu syngja. 20.55 Erindi: Jústinianus keis- ari (Jón R. Hjálmarss.). 21.20 Tónleikar: Horowitz leik- ur píanóverk eftir Skrja- bín a) Sónata nr. 9 op. 68. b) Stúdía í b-moll op. 8 nr. 7. 21.35 Kímnisaga vikunnar: — Lærðir og leikir á einu máli eftir A. Omre — (Ævar'Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.30 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. foss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Eskif jarðar, Norðfjarðar, Akureyrar og Sigluf jarðar. Gullfoss fer frá K-höfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss kom til Hamborgar 10. þm. fer þaðan til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Keflavík 15. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá N.Y. 16. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 18. þm. til Lysekil, Gautaborgar og K-hafnar. isiffii llliiiiiiiiiiiiiiiiillllllllllllil 11 Skipaútgerð rílusins: Hekla fcr frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfj. á suðurleið. Þyrill fer frá Rvík í dag til Húnaflóa-1 hafna. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur í dag til Haugasunds, fer þaðan væntan- lega 23. þm. áleiðis til Faxa- flóahafna. Arnarfell er í Sölv- esborg. Jökulfell fór 19. þm. frá Vestmannaeyjum áleiðis til London og Antwerpen. Disar- fell er í Helsingfors, fer þaðan til Ábo og Hangö. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Vestfj. Helgafell er á Skagaströnd, fer þ-aðan til Isafjarðar og Faxa- flóahafna.. Hamrafell fór frá 'Batumi 13. þm. áleiðis til R- víkur. Kenitra lestar á Austfj. Finnlith fór 14. þm. frá Cabo de Gata áleiðis til Þorlákshafn- ar. Thermo er í Borgarfirði. Borgund kemur til Sauðárkróks í dag. Eimskip: Dettifoss er í Rvik. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gær tii Ak- ureyrar og Húsavíkur. Goóa- Iaiftleiftir: Edda er væntanleg frá N. Y. klukkan 8: fer síðan til Lon- don og Glasgow klukkan 9.30. Flugféiag Islands. Milliíandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 17.35 i dag frá Ham- borg, K-höfn og Glasgow. Flug- vélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 9.30 i fyrramálið. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Blöndu- óss, Egilss'taða, Flateyrar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þingevrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. II J Ó X A fi A N D : Hinn 18. október s.l. voru gef- in saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjirnssyni, ungfrú Þórdís K. Sigurðardóttir skrif- stofustúlka og Hilmar Bjart- marz rafvirki, Bergstaðastræti 21. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fvrSta fund sinn á haustinu á morgun kl. 8.30 í Kaffi Höll. Félagsvist. Kvenfélag Háteigssóknar. Konur, munið bazarinn 12. nóvember n.k. DAGSKRÁ ALÞINGIS þriftjudaginn 21. október 1958, kl. 1.30 miftdegis. Efri deild: Lífeyrissjóður togarasjó- manna, frv. 1. um. Neðri deiíd: Útflutningur hrossa, frv. — 1. umr. Slvsavarftstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 13—8, sími Verzlun Arna B. Björnssonar endurhætir húsakynni sín Verzlunin opnar að nýju í dag eítir gagn- gerar endurbætur á húsakynnum sínum Sl. mánuð hefur skrautgripa- og úraverzlun Árna B. Björnssonar við Lækjartorg verið loku'ð vegna endur- bóta á húsnæði verzlunarinnar, en í dag verður húit, opnuð að nýju. Verzlun Árna B. Björnsson- ar var stofnuð af Birni Símon- arsyni, föður Árna, árið 1900 að Laugavegi 12, en þá setti hann upp gullsmíðavinnustofu hér i bæ. Nokknim árum síð- ar flutti Björn verzlun sína og verkstæði að Vjillarstræti 4, þar sem hann stofnaðj jafn- framt Björnsbakarí. Eftir lát Björns Símonarson- ar tók ekkja hans við verzl- uninni og s'iðar sonur hans Árni Björn. Festi Árni Björn árið 1924 Haup á núverandi húsnæð; verzlunarinnar á horni Lækjar.fýitu og Austurstrætis. Var það hús þá þegar allgam- alt orðið, hyggt árið 1852. Lét hann þá breyta húsnæðinu, svo að það var á sinum tímia eitt hið bezta sinnar tegund- ar hér í bænum. Árni B. Björnsson andaðist | árið 1947 og hefur ekkja hans frú Svanbjörg Einarsdóttir rek- ið verzlunina síðan, en verzlun-^ /arstjórar hafa verið Isleifur Briem og nú síðast Gunnar Guðmundsson. Stjórn gull- smíðaverkstæðisins hefur Leif- ur Kaldal hins vegar höndum. I septembermánuði sl hafizt handa um gerbreytingu húsnæðis verzlunarinnar og er henni nú lokið. Mun verzlunin opna að nýju í ddg og þá í nýtlzku húsnæði hvað inn- réttingu snertir, þótt húsið sé orðið meira en aldargamalt. Viðskiptavinir verzlunarinnar munu fagna þeirri breytingu, sem orðið hefur á verzluninni, en hún mun eins og áður haija á boðstólum hvers konar skrautmuni úr gulli og silfri, úr og klukkur, kristal, postu- lín og margs konar aðra list- muni. Þjóðleikhiísstjóri Framhald af 12. síöu. að setja hana á svið og búninga iánaða að sunnan. Á heimleiðinni frá Rúmeniu kom Giiðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri við í Vín og sá I>ar glæsilegar leik- og óperu- sýningar. Einnig hafði hann skamma viðdvöl i Ber'in, þar sem hann sá m. a. Die Drei- groschenoper, eitt af kunnustu verkum þýzka skáldsins Bertoit Brechts. Kvaðst þjóðleikhússtjóri hafa áhuga á að taka verk þetta til sýninga hér í Þjóðleikhús- inu. Meðan þjóðleikhússtjóri dvald- ist í Kaupmannahöfn var Onnu. Borg úthlutað verð’aunum gagn- rýnenda, Leikhúskettinum, fyrir beztu leikstjórn ársins við upp- færslu óperanna II Trovatore og Grimudansleiksins eftir Verdi. Kirkjuþing yfirstandandi með var Framhald af 12. síðu, Þórarinn Þórarinsson, skóla- stjóri Eiðum, séra Jón Auð- uns, dómpróitestur, séra Þor- steinn Gíslason, prófastur Steinnesi, Jónas Tómasson, tón. skáld, ísafirði, og prófessor Magnús Már Lárusson. I alls- herjarnefnd voru kosnir: Gisli Sveinsson, séra Sigurður Páls- son, Selfossi, séra Þorgeir Jónsson, prófastur, Eskifirði, séra Jón Ólafsson, prófnstur Holti, Önundarfirði, Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, Húsa- vík. Þriðji fundtir þingsins var í gær og fór þá frnm kosning 3 kirkjuráð. Skipa það 4 aðal- menn auk biskups sem er sjálf- kjörinn forseti þess. Kjörnir voru: Gísli Sveinsson, séra Jón Þorvarðarson, séra Þorgrímur Sigurðsson, og Þórarinn Þór- arinsson, skólastjóri. Varia- menn: Magnús Már Lárusson, prófessor, séra Jón Auðuns, séra Friðrik A. Friðriksson og Páll Kolka, héraðslæknir. Þinginu barst þakkar- og heillaskeyti frá forseta Islands. Á dagskrá þingsins í dag er frumvarp til laga um bisk- upa þjóðkirkju íslands og í öðru lagi frumvarp um kirkju- garúa. — Almenningi er heim- ill aðgangur að fundum þings- Revíettan Rokk og rómantík Félag íslenzkra leikara sýn- ir revíettuna Rokk og róman- tík, eftir Pétur og Pál, í Aust- urbæjarbíói kl. 11,30 á mið- Þjóðviljinn sigraði Flugfélagið í tafli. S. 1. sunnudag fór fram skák- keppni á milli Starfsmannafé- lags ÞjóðvUjans og Flugfélags- ins. Uppliaflega var gert ráð fyrir að teflt yrði á 12 borðum, en vegna mikilla anna gátu ekki nema átta menn frá Flug- félaginu mætt til ieiks. Þjóð- viljamenn sigruðu á fimm borð- um, en Flugfélagsmenn á 3 borðum. vikudagskvöldið. — Aðgöngu- miðaiala hefst í dag. Leikstjóri er Benedikt Árna- son, leikendur Bessi iBjarna- son (með góðviljuðu leyfi Þjóð- leikhússtjóra) Sigríður Haga- lín, Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir og Lárus Ingólfs- son. Framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar er Indriði Híalldórs- son. — Mikill söngur, rokk og rómantík. Leikurinn er sýndur til á- góða fyrir félagssjóð íslenzkra leikara. — Verði aðsókn mik- il verður leikurinn sennilega sýndur aftur. Ný hraðamet faxanna Gullfaxi og Hrímfaxi saltu báðar liraðainet á flugleiðum sínum í s.l. viku. Gullfaxi flaug milli Glasgow og Kaupmannahafnar á einm klukkustund, fimmtiu og fjór- um mínútum, frá flugtaki til lendingar. Meðalhraði flugvél- arinnar var 600 km á klst. •Flugstjóri var Gunnar Fred- eriksen. Hrímfaxi flaug frá Reykja- vík til London á þrem stundum og átta mínútum. Meðalhraði 620 km á klst. Flugstjóri var Anton Axelsson. ClfbrelSiS ÞjóSvilJann Þórður komst við er hann sá Láru hverfa niður í djúpið og hann horfði lengi fram fyrir sig eins og í leiðalu. Að lokum gat hann rifið sig upp úr þönkum sínum og hlustað á sögu Jacks. Þegar rinur hans hafði lokið máli sínu spurði hann hvað tiann vildi láta gera vift Abdul og konu Omars, „Við ikulum táta þau lifa í friðl“, sagði Jack, „þau hafa ekki gert neitt á ihluta okkar — þau áttu ekki annars úrkosta“. Þvínæst andvari>aði hann og rétti úr sér. „Og hvað mér viðvíkur, Þórðui’, þá hef ég hér sönnun fyrir sakleysi mínu og ég get aftur tekið við störfum mlnum sem skipstjóri — með hreinaa skjöld.“ ENDIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.