Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. október 1958 ★ 1 d-'íg er miðvikudagurinn 29. október — 303. dagurj árslns — Narcissus — Al- þýðublaðið hefur göngu sína 1919 — Tungl í liá- suðn kl. 1.16. Árdegishá- fíæði kl. 6.08. SíðJegishá- fiæði kl. 18.23. 12 50—14.00 V!ð ’';v»iuna. 18 30 Útvarpssaga ba’-’anna. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19 05 Þmgfréttir og tónleikar. 20.30 T astur fornrita: Mágus- saga jarls, I (Andrés Björnsson flvtur). 20.55 Tcnleikar: Isler.zkir ein- leikarar. Þórunn Jó- hannsdóttir leikur sóriötu! í E-dúr op. 109 eftir Beethoven. 21.15 Saga í leikformi: — Af- sakið skakkt númer — I. þáttur — (Flosi Ólafs- son o.fl.). 21.45 Tónleikar: Van Lvnn og hliómsveit leika létt lög. 22.10 Viðtal vikunnar (Sigurð- ur Eenediktsson). 22 30 Elsa Sigfúss syngur létt lög, — Carl Billich, Josef Felzmann og Einar B. IVaage leika með. 8 00—10.00 Morgunútvarp. 12 —14.00 Á frívaktinni. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir (Gyða Halldórs- dóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19 05 Þingfréttir og tónleikar. 20.30 Spurt og snjallað í út- varnssal: Þátttakendur: Auður Þorbergsd. lög- fræðingur, Gísli Halldórs- son verkfræðingur, Gunn- ar Dal ríth"fundur og Sigurður Ölason hæsta- réttarlögmaður, Sigurður Magnússon fulltrúi Rtjómar umræðunum. 21.20 Tónleikar: Adagio og fúga í f-moll (K 404) eftir Mozart. -— Kehr- trióið leikur. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn VI. 22 10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.35 Sinfónískir tónleikar: Píanókonsert nr. 1 í b- moll op. 23 eftir Tsjai- kovski. — Van Cliburn píanóleikari og hljóm- sveit leika undir stjórn Kiril Kandrishin. Immiiiiiiiiliili Skij>aútgerð ríkisins Hekla fór frá Koykjavík í gær austur um land í hringferð. Esia er á Austfjörðum á suð- ur’eið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag austur nn land til Fáskrúðsfiarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestnr tim lcnd t.il Akurévrar. Þyril] cr vnvnfsn- leeur til Akurcymr í dag. B'mftfc’lingnr f'r frá. Reykja- vík í r? r iii Vestmannaevja. B’-uj-HrPd gfs Hvs*.«safel! er á Siglufirði. Arn- ; r yfe' I • er .' S ölvepborg. .Tökul- f.úl fer -*iemtanleg? i dag frá A.nfevernen. áleiðis til Fáskrííðs- f'afðar'. Dísa.rfcl! fer vænt.an- Irga f'Tlng' frá Rfga ti! Onuta- borgnr. Litlafo’I cr í olíuflutn- ingum í Ff. ::.rf]óa.-Hélgafell fór í g;pr frá Reykjavík til Eski-! fjarðar. Hamrafell kemur til! Reykjavíkur í kvöld frá Bat-j umi. í H.f. Eimsldpafélag íslands Dettifoss fór frá Siglufirði í gæ.r ti1 Þórshafnar, Norðfjarð- ar, Eskifjarðar og Fáskrúðs-j fjarðar, og þaðan til Kaup- mannahafnar og Wismar. Fjall- foss fór frá Reykjavik í gær- kvöld til Akraness -og Hafnar- fjarðar. Goðafoss fór frá Reykjavík i gærkvöldi til New York. Gullfoss kom til Reykja- vikur 27. þ.m. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 2C. þ.m.j frá Hamborg. Reykjafoss fórj frá Hamborg í gær til Hull og: Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 26. þ.m. frá New York. Tungufoss kom til Aar- hus í gær, fer þaðan til Kaup- mannahafnar, Fur, Hamborgar og Reykjavíkur. Slappclrsetti Blind ravinafélags Islands Dregið hefur verið í merkja söTuhaþpdrætti Blindravinafé- lags ís'anas, og féllu vinningar þannig: 5002 Sófasett; 3626 F’ugferð tií Kaupmannahafnar. 6815 íslendirigasögur. 14632 Standlampi.. 6062 Sunbeam- xpf&nna. 19155 KaffistéH.<*141.85' 2345, 29632, 4716 borðlampar. 17559. 4479 blaðgrindur. 184-2, 23562, 10993 bækur. 5 9"Iuhæst.u börnin á merkja- sðli i’aginn fengu verð’.aun, þau voru: Gunnar Guðrnundsson, Ingólfsstræti 16, Guðbjörn Þr rðarson, Suðurlandsbraut 113, Ágúst Jónsson, Sólvalla- g"tu 60,- Fríða Proppé, Flóka- götu 1, Karl Hilmar Johnsen, Ingólfcstræti 16. -Safnazt hafa um 100.000 00 kr„ og enn eigá nokkrír eftir að skila utan af la’ndi. !!il!l!ll!i||| Lpftleið’.r h.f. Edda er væntanleg frá‘“'New York kl. 7, fer til Stavanger, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30. Hekla er vænt- anleg frá Glasgow og Lond- on ki. 18.30, fer til New York kl. 20. Fi'ngfélag ídands lr.f. MiILilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 ’ dag. Væntan'eg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morg- un. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 8.30 í fvrra- málið. Innanlandsfhxg: 1 dag er áætl- að að fljúga tíl Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á rixorgun er áætl- að að fljúga til Akurevrar, Bíldudals, Egilssta.ða, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Lárétt: 1 svngflokkur 3 nögl 6 fæð 8 fangamark 9 kaffi- brauð 10 leit 12 rykagnir 13 suðurlandabúi 14 fangamark 15 ekki 16 þrír eins 17 hljóð. Lóðrétí: 1 þjóðhöfðingja 2 belti 4 di'aga mátt úr 5 ár- mynnin 7 brúskur 11 snemma 15 sagnorðsmynd. Lausn á síðustu krossgátu Lá.rétt: 1 hás 3 ess 6 lá 8 át 9 Njálu 10 tt 12 an 13 rolla 14 AS 15 au 16 rak 17 orai. Lóðrétt: 1 hlátrar 2 áá 4 skála 5 stundum 7 fjöll 11 tosa 15 ar. Skrifstofa ÆFR í Tjarnar- götu 20 verður framvegis op- in alla virka daga frá klukkan 17—19, nema laugardaga frá klukkan 13—15. Skrifstofumaður hefur ver- ið ráðinn Björgvin Salómons- son. Allir Fylkingarfélagar eru hvattir til að koma á skrif- stofuna og Ieita sér upplýsinga um vetrarstarfið, §em er að hefjast. Stjórnin. Félagsheimili ÆFR verður framvegis opið alla daga vik- unnar frá kl. 20 til kl. 23,30. Á laugardögum og sunnudög- um verður salurinn einnig op- inn frá kl. 15 til 19. Framreiðsla í kvöld. Björgvin SaJómonsson Fylkingarfélagar, fjölmennið í félagsheimilið! Salsnefnd. Söngskemmtuíi Guðrúnar Tóm asilóltur í Gamla bíói Sópransöngkonan Guðrún Tómasdóttur eíndi til sinnar fyrstu sjálfstæðu söngskemmt unar í Gamla bíói á föstudag-: Guðrún Tómasdóttir inn, nýkomin heim frá söng- r.ámi vestan hafs. Hér með hefur einsöngvara- hópi vonxm bætzt ný, sériega falleg söngrödd. Guðiún hef- ur vafalaust notið góðrar kennslu og er komin mjög vel á veg með þjálfifn’ radd- arinnar. Það sem á v.antar, er einkum fyllri tækni í sumum atriðum. Það kemur til að — I»að verður gaman að sjá hvernig forstjóranum verður við þegar hann kemur í vinn- una á morguxx eítir fríið. Féiag austfiraka kvenna hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 4. nóvember. Fé- lagskonur og aðrir, er styrkja vilja bazarinn, vinsamlega komi gj"fum sínum til Sesselju Vil- hjálmsidóttur, Bollagötu 8, Dóru Elísdóttur, Smáragötu 14, Guðbjargar Guðmundsdóttur, Nesvegi 50, Rögnu Ingvars- dóttur, Langholtevegi 174, Önnu S. Jónsdóttur, Flensborg, Hafnarfirði. mvnda csjaldau fyrir, er hún pvncnir sem fn.regest, eð inrx í slæðast slakir og þróttlitlir tónar, einkum Veger uri hröð tónasf'kk er pð rrr-ðá. eins og hún nái ekki alltaf, að ..sækja í sig veðrið" í tæka tíð tón- um þessum til undirbúnings. En þessu má eflaust, brevta ti! batnaðar með írekari þjálf- un. Arrqo+ir" hæfi’c’kar sörgkon- unnar komu á mai'gan hátt vel frem í brem fa’Ieuum lög- um eftir Pergolesi, Glurik og Scar’stti, seiu stpðu efst a ef-i-pkrá). Lageflok'kinu. Frau- enliebe urid Lebeu', eftir Scliu- marin flutti h-ún vel og af góð- um skilningi, þó að -hún næðl ekki alltaf í túlkiniina þeirri dýpt, sem hæfir ful’komnum flutningi. Flokk spánskra laga, sem de Falla hefur búið til söng, söng hún ’líka mjög vel. Síðast á skrárini yoru f.iög- ttr íslenzk lög. Bezt tókst þar að dómi undirritaðs lagið „Amma raular í rökkrinu", eftir^ Ingunni Bjarna.dóttur, seip ’ eV búið tíl íöngs'af'Hall- grími Helgas’rui. Þetta lag vai* svo vel suugið, að erfitt virð- ist að finna nokkuð, er veru- legu máli skipti. að fíutningi þess. ,,Ave María'þ eftir Sig- valda Kaldalóns tókst einnig mj"g vel. Guðrún Tómasdóttjr virðist hafa fyllstu skilyrði til að komast í allra fremstu röð söngkvenna vorra. B. F. DAGSKRÁ ALÞINGÍS miðvikudaginn 29. október 1958 kl. 1.30 niiðdegls Sameinað Alþingi: 1. Togarakaup. —• Ein urnr. 2. Ríkisábyrgðir, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 3. Innflutningur varahluta f vélar til landbúnaðar og sjávarútvegs, þáltill. —- Ein umr. 4. Votheysverkun, þáltill. —• Ein umr. 5. Skýrsla um Ungverjalands- málið, þáltiH. —• Fyrri umr. 6. Námskeið í meðferð fiski- leitartækja, þáltill. — Fyiri nmr. 7. Aðbúnaður fanga, þáltill. Fyrri umr. 8. Hagrannsóknir, þáltill. —• Fyrri umr. Þórður sjóari Eddy sá fuglinn í sjónaukanum. ,.Þp’Ixéíur lög að: 1 1 d mílna ' hriaóá á'klukkustund?" „Þa-’i er loku ■ •• • ,> •- -•• ••••!}. mæl,auJ sagði hana og rétti Þórði sjónaukann, },horfðu_ „Ivtg* ,það.. ekotið að við getrnn elt þá uppi, við á hann og sjáðu hvað vængjasláttur hans er tákt- .g'ífxun 'reynt að fylgja stefnu þeirra", sagði Þúrður, bundinn og sterklegur. Veiztu að þeir geta náð 50 tjí ii.ií U.\f UG/ 1í "1 n r i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.