Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1958, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: heíur gert kraftaverk í sambandi við Díönu. Og hann gefur þér lyf og ef til vill matseðil sem styrkir þig dá- líóð, og síöan tökum við okkur leyfi og allt kemst í 23. dagur. fsðir, vegna þess að ég sló ekki um mig með samskon- ar geðsveiflum og tók ekki í mál að vera stöðugt í flokaskóm eða tala í nálfum hljóðum og vegna þess að ég ræddi stöku simium við vesiings hjúknjnarkon- una, sem Eloise hafði megnustu vanbóknun á og tal- aði um rneð lítilsvirðingu. Eg 'reyndi að benda henni á eð ég væri eina mannveran sem nokkurn tíma heföi talaö kurteislega við veslings konuna og ég hefði oftar en einu sinni fengið hana ofan af þeiiTi fyrirætlun að segja upp starfinu og fara burt á stundmni. En um leiö.og talað var af sanngirni við Eloise, æsti hún sig upp í kast, ofsalegra og lengra en nokkra sinni fyrr. j Vegna svefnleysis og -næringarskorts endaði þetta kast í raunveralegu öngviti, og þegar búið var aö bera hana , í rúmið, fékk ég í fyrsta og eina skiptið viðurkenningu í hjá Emmu Plume með því að lýsa því yfir að Eloise yrði að leita læknis sjáifrar; sín vegna. Eg bað hana um aðstoð. „Ef við kreíjumst þess bæði tvö, þá hlýt-ur hún að taka tillit til þess,” sagði ég að lokum. Hún blíðkaðist nóg til þess að segja: „Jæja, ég er fegin að heyra yður segja þetta. Eg hef verið þessarar skoðunar lengi, en auðvitað þýddi elckert fyrir mig að nefna það.” Þessi falska tuðra. Hún vissi mæta vel að Eloise tók miklu meira tillit til o:úa hennar en mín. En það virtist eiga að verða mitt hlutverk að fá Eloise inn á þetta og það reyndi ég við fyrsta tækifæri. Það tækifæri kom fljótlega. Eg var orðinn vanur því að Eloise hristi úr sér fýluna með því að koma mður til kvöldverðar ■ nýjum kjól, og ég' varð því ekki sérlega undrandi þegar hún kom niður kvöldið eftir þetta kast og var í fyrsta skipti klædd svörtum flauelskjól, háum í hálsinn og með löngum eraium, svo að hendur hennar og andlit virtust hvítari og draugalegri en nokkru sinni fyrr. Auk þess var kjóllinn með silfurbiyddingum, einkum á pilsinu. Við töluðum saman um ekki neitt meðan á máltíð- inni stóð, og að henm lokinni fluttum við stólana að arninum, því að þaö var kalt í veðri. Og þá notaði ég tækifærið og kom níeð þá uppástungu að Bethuna læknir tæki hana til rannsóknar. Hún leit á mig eins og hundur á mislyndan húsbónda. „Stendur þér ekki á sama hvað um mig verður?” spurði hún. ,,Eg vissi það ekki.” ..Auðvitað stendur mér ekki á sama,” sagði ég sef- andi. Hún seig niður úr stól sínum og kraup á mottunni framán við eldinn. Magrar liendur hennar gripu um hendur mínar. „Ó, segðu það aftur, Richard. Segðu að þér standi ekki á sama. Eg hef verið svo óhamingjusöm allan þennan tíma. Þú hefur hatað mig svo mikið.“ Eg hélt utn hendur hennar og reyndi að róa þær. Eg reyndi að vinna bug á óbeit minni á tilfinningasemi hennar, reyndi að tala hlýlega, þótt ég væri í raunimii fjar- lægari en fjallið Everest. „Skilurðu það ekki,” sagði ég, ,að mikið af óham- ingju þinni hefur aöeins veriö til í huga bínum. Þú héhir ímvndað þér að ég hataöi þig. Og það er aðeins vegna þess að þú ert ekki heilþrigð. Bethune gamli gott lag.” Hún leit á mig undarlegu augnaráði, laut höfði en gaut augunum upp til mín. ,Ef til vill hefurðu rétt fyrir þér,” sagði hún. „Ef til vill ímynda ég mér ýmislegt. Allar þessar raddir. Stundum segja þær mér, að það hafi verið rangt af mcr að eignast Díönu. Hún hlýtur að þjást. Hún verð- ur ástfangin, verður fyrir vonbrigðum og heiisan bil- ar. Og svo koma allskonar slys fyrir. Og eitthvað getur komið fyrir tekjur hennar, svo að hún verður kannski að vinna, vera þjónustustúlka eða búðarst-úlka. Og eftir þaö verður hún gömul og deyr einmana. Mað- ur hlýtur að veröa einmana að lokum, jafnvel þótt einhver haldi um hönd manns. Maður hefur engan rétt til að leggja slíka byrði á aðra mannveru, bara vegna þess að maður þráir að eignast barn. Það er rangt. Raddirnar segja mér það, og ég veit að þær hafa rétt fyrir sér. Og samt segir þú, Richard, að þetta sé allt ímyndun mín. Hverju á ég aö trúa?” Augnaráð her.nar varð enn kynlegra. Eg hugsaöi með rfiér Svo að þetta er þá að gerast í þessum vesalings, truflaða heila. Og ég var í þann vegmn að segja eitt- hv?ð uppörfandi, þegar hún kippti allt í einu að sér hendinni. Eg hélt um hana, datt í hug að ég gæti hjáJpað henni með taki mínu. En hún æpti eins og ég væri aö meiða hana. Og ég sleppti henni og hún spratt á fætur og stóð við eldinn og logamir vorpuðu íðaridi bjarnia á. andlit hennar og hendur og dökkt flauelið drakk þá í sig. „Segðu það ekki,” sagði hún og rödd hennar var framandi, köld, hvöss og skerandi. „Bjóddu mér ekki upp á þá kenningu að heimurinn sé aðlaðandi staður og ílest fólk njóti lifsins og gleðjist yfir því að vera til. Það er ekki satt. Heimurinn er ógeðslegur og hræði- legcr og þar gerist ýmislegt sem aðeins fólk eins og þú iætur sem það viti ekki um. Taktu okkur til dæmis. Einhver kallaði okkar fyrirmyndar hjón. Hin lánsama frú Curwen með fína húsið sitt og öraggu tekjurnar og elskandi eiginmann. Og þú giftist mér til fjár. Já, reyndar. Það eru raddnnar sem tala núna, Richard, | og þær segja alltaf sannleikann. EG vissi það strax: bra.ðkaupsnóttina okkar. En ég var að vona að þú j lærðír með tímanum. Eg reyndi að vera þolinmóð. Og j hver voru launin? Að þú varst mér ótrúr, undír mínu i eigin þaki. Eg hef veno þér góð kona og Díönu góð móðir. Eg vil allt fyrir ykkur gera. En þú hatar mig.. Þú vildir helzt vera laus við mig. Eg veit það. Radd- irnar segja mér margt, og allt er það satt. Þá gæt- Allir synir mínir Framhald af 7. síðu. sæti hennar með prýði, indæl og falleg stúlka, leikurinn hug- þekkur og' innilegur. Guðm. Pálsson leikur Georg hróður hennar og lýsir skýrt og eðii- lega réttlátri reiði hans og hatrj á þeim Kellerfeðgum; meðfædd góðsemi hans birtist líka glögglega þegar talið berst að ljúfsárum æskuminn- ingum. Það er reisn yfir Guð- mundi í þessu hlutverki, hann sýnir það ljóslega hvernig and- streymið hefur stælt og' þrosk- að hinn unga lögfræðing, gert hann að manni. Tvenn nágrannahjón korna Htið eitt við sögu, fáorðar en skýrar mannlýsingar af hendi skáldsins. Árni Tryggvason er ef til vili ekki iæknislegur við fyrstu sýn, en leikur hans greinargóður, mannlegur og traustur, við fáum áður en varir samúð með þessum von- svikna, ráðvandiega og geð- fellda manni. Guðrún Steph- ensen er hin ráðríka kona hans, furðanlega fuilorðinsleg. traust og skýr í máli og hefúr ekki leikið eins vel áður. Stéindóri HjÖrleifssýrii reynist auðvélt aö gera skemmtilega og lifandi mannlýsingu úr Frank, hinum smáskrýtna, trúgjarna og góð- mannlega nóunga sem meðal annars er að fitla við stjömu- speki, og Sigríður Hagalín er á réttum stað sem hin snotra og hláturmilda kona hans. Enn er einn nágranninn ótalinn, að- eins átta ára að aldri; Ásgeir litli Friðsteinsson er rösklegur piltur og gerir líka skyldu sína. Á. Hj. Kennið börauimm að þvo sér iim hendurnar Jarðarför SIGURBBJARGAR GIJÐRRANDSIKjTTIiR frá Lí tla^Gal ^arda., Sigtúni 53, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 30. okt. klukkan 3 eftir hádegi. v . ' ;r • *' *. Vandamenn. Það' þarf oft að þvo hendum- ár, Það ætfi að kenna bömun- um, engu siður en þeim er keunt að bursta tenfnuijiar. Kdnnið þeim að þvo sér vandlega um hendumar með sápu og nagla- bursta eftir ferð á salemið og fyrir hverja móltíð. Einnig þarf bamið að sjálfsögðu að þvo sér um hendurnár áður en það hjólp- ar.tjl við uppþvott eða að leggja á borð^ Yfirleitt ber manni „að venje börn á að þvo hend- umar í hvsrt skipti sem þau taka á ejnhverju óhreinu, þótt ekki sjái á þeim óhreinindi. aíiglýsir Sænskar byggingarvörur nýkomnar. ASSA útihurðaskrár — útihurðalamir ■ úr kopar — innihurðalamir — skápalamir, yíiríelidar — smekkláslyklar Varahlutir í ASSA-skrár. Gluggakrækjur, krómhúðaðar. Jámvörudeild Jez Zimsen Á mymlimu sjáið þift dálifla srtssneiska biússu úr hvít'u aJ- sálkl me-ö svörtum doþptun. Kragfam er í mjúkrnn föllum og endax í sJaníu. Þetta er falIeiE osr snariles btássa. Oftó . tsfí tutr's-iH Trúlofunarhcingir, • .t .■ Síeinhringir, t Hátsmán, 14 og 18 kt. gull.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.