Þjóðviljinn - 18.11.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Misþymiingar Breta urðu
tveisn KypLtrlíuum að bana
Voru barðir í hel, þegar Bretar handtóku
yíir þúsund Kýpurbúa fyrir skömmu
Fyrir skömmu voru uin 2000 þeldökkar konur handteknar í Suður-Afríku o.g er það
etnn liðurinn í kynþáttamisréttinu þar í landi. Myndin er tekin fyrir utan einn rétt-
arHalinn í Suður-Afríku í þann mund sem þelðökkir menn eru leiddir fyrir rétt af
hinni afturhaldssömu stjórn Iandsins. Mannfjöldi beið fyrir utan réttarsalinn og bar
spjöld, sem á voru lefruð hvatningarorð og samúðarkveðjur til hinna ofsóttu.
BW ■ ■
Afhuganir i stjörnuturni á Krim gefa
gerhreyft kenningum um eSli fungisins
Sovézkur stjörnufræöingur, Nikolai Kosíréff, telur sig mannahöfn.
hafa séð og ljósmyndaö í stjörnukíki eldgos á tunglinu.
Reynist hann hafa á réttu aö standa, er um aö ræöa
vísindaleg stórtíðindi, því aö menn hafa ekki áöur orð'iö
varir breytinga á yfirboröi fylgihnattar jaröar.
Hingað til hafa menn álitið
tunglið útbrunninn hnött og al-
idauða. Gígarnir miklu, sem
sjást greinilega á myndum af
yfirborði tungslins, hafa verið
taldir stafa af því að loftstein-
um hafa lostið niður á yfirborð
tunglsins.
Gas vakti forvitni
í viðtali við fréttamenn Tass
segir Kosíréff, sem starfar við
stjörnurannsóknastöð í Lenín-
grad:
,,í fyrra tókst bandaríska
vísindamanninum Alter við
Mount Wilson-stj^muturninum í
Kaliforníu að taka tunglmynd-
ir, sem virtust bera með sér
að gas streymdi upp úr mána-
gíg þeim sem nefndur hefur
verið Alphonse. Á myndinni
kom ýmislegt ógreinilega fram,
og eina líklega ekýringin á því
fyrirbæri var gasgos.
Þetta varð til þess að mér
ídatt í hug að vel gæti verið
þess virði að kanna gíginn
Alphonse nánar. Á Krím höf-
lim við 50 þumlunga stjörnu-
ikíki, svo að starfsskilyrði eru
þar mjög hagstæð. Á þrem vik-
Um tókum við tvo tugi mynda
af litrófi gígsins Alphonse".
Gos 3. uóvember
„Um fjögurleytið árdegis
þriðja nóvember síðastliðinn
íiáði ég óvenjulegri mynd úr
gignum miðjum. Á henni kom
fram rauður litur, mjög deyfð-
ur af fjólubláum geislum.
Skömmu eftir klukkan sex
samdægurs varð ljósmagnið
helmingi sterkara í um það
bil hálftíma. Jafnframt komu
ljósar rendur kolefnis fram í
litrófinu frá gígnum. Síðan
hvarf þetta fyrirbæri smátt og
smátt, og tunglgígurinn komst
í samt lag aftur“.
Á sama máli
Frægasti núlifandi stjörnu-
fræðingur Sovétríkjanna, pró-
fessor Alexander Mikhailoff,
forseti stjömufræðiráðs sov-
ézku vísindaakademíunnar,
fellst á skýringu Kosíréffs á
ljósfyrirbærinu í gígnum Al-
phonse. Hann segir:
Þeirri skrifstofu
eru sendar tilkynningar um
allar athuganir stj':rnufræðinga
í öllum lönaum heims sem máli
skipta.
„Ég hef ekki fengið enn nein-
ar fregnir um þessa stórfurðu-
legu athugun", segir ungfrúin.
„Ég kom í stjörnurannsóknar-
stöðina á Krím í sumar, en
Nikolai Kosíréff þekki ég ekki.
Hinsvegar er ég nákunnug pró-
fessor Mikhailoff, sem staðfest-
ir athuganir hans. Hann er
„grand old man“ sovézkrar
stjörnufræði og mjög varfærinn
vísindamaður.
Það er því óhætt að fullyrða,
að eitthvað hefur gerzt á tungl-
inu, en hafi það verið eldgos
hlýtur það að hafa verið með
allt öðrum hætti en þau sem
við þekkjum héðan af jörðinni.
Svo er mál með vexti að við
höfum ekki kugmynd um, hvað
er innaní tunglinu og hvað þar
er sem valdið getur eldgosum.
Ég á þó bágt með að trúa að
þessi nýja uppgötvun geri út-
„Athuganir Kosíréffs starfs-
bróður míns hafa mikla þýð-
ingu fyrir allar rannsóknir á j af vig kenninguna um að tungl-
alheiminum og geimsiglingar j gígarnir hafi myndazt við loft-
framtíðarinnar. Ég er ekki í steinahríð. En fyrst um sinn
verðum við að bíða þolinmóð
Churchill reykir
nú minna en áður
Winston Churchill fyrrverandi
forsætisráðherra Bretlands hef-
Ur stórlega minnkað tóbaksreyk-
íngar sinar. Alfreð Dunhill, for-
mnaður „Dunhill-tóbaksfélagsins",
ekýrðí frétíamönnum frá þessu
Og harmaði það mjög. „Churchill
xrar áður einn bezti viðskiptavin-
Ur minn“, sagði hann.
neinum vafa um að Kosíréff
hefur orðið var við elidgos á
tunglinu. Ég hef sjálfur sann-
prófað litsjárnar. Við getum
þegar sagt að ráðandi ekoðun
til þessa, að loftsteinahríð hafi
mótað núverandi yfirborð
tunglsins, er röng. Fundur
virks eldfjalls á tunglinu sýn-
ir að á tunglinu — eins og á
jörðinni — eiga sér stað nátt-
úruferli sem móta j’firborðið
og mynda fjöll“.
Upplýsinga beðið
Fregnin um að
eldgos
eftir skýrslu frá stj",rnuturn-
inum á Krím“.
I gær hófust í Tamagústa á
Kýpur réttarhöld vegna dauða
tveggja griskumælandi Kýpur-
búa, en þeir létust af.áverkum,
sem brezkir hermenn veittu
þeim, er þeir handtó'ku yfir
1000 Kýpurbúa fyrir nokkru.
Einn þeirra sem bar vitni í
kemtir í leitirnar
Glæpalögreglan í Berlín er
önnum kafin við að rannsaka
örlög dýrmæts óperuhandrits eft-
ir tónskáldið Giacomo Meyérbeé'r
(1791—1864).
Hér er um að ræða annan þátt
óperunnar „Romilda e Con-
stanza“, en við það handrit lauk
Meyerbecr árið 1817 en það hef-
ur aldrei verið prentað.
Handritinu var stolið úr hinú
virðulega húsi erfingja tón-
skáldsins i Berlín árið 1940.
Handritið kom aftur í ljós fyrir
nokkrum dögum, þegar það var
boðið tónlistardeildinni í Char-
lottenburg til sölu fyrir 10000
mörk.
Þjófnaðurinn frá 1940 er
fundur, þannig að ekki er hægt
að sækja neinn til saka fyrir
hann.
málinu í gær sagði, að hann
hefði verið rekinn inn í brezk-
an herbíl ásamt mörgum öðr-
um föngum og hefðu þeir ver-
ið látnir leggjast á grúfu hver
ofan á annan í bílnum og troð-
ið þannig inn í hann eins og
kjötskrokkum. I hvert sinn
sem einhver reyndi að hreyfa
sig var hann barinn af brezk-
um hermönnum. Þega’- fang-
amir voru teknir út úr bílnum
aftur, voru þeir allir barðir, og
einn þeirra barinn til dauða.
Læknir sem rannsakað hef-
ur lík hins mannsins segir að
honum hafi verið gre'tt mikið
höfuðhögg og hann dáið af af-
leiðingum þess.
Eins og skýrt var frí á sín-
um tíma, misþyrmdu Preter
Kýpurbúum stórlega. þegar
þessar handtökur fcru fram.
Deiít á ráðstefau i
í Genf
Ráðstefnu austurs og vest-
urs í Genf um leiðir til að
ltoma í veg fyrir skyntíiárás
var haldið áfram í gær.
Fulltrúi Sovétríkjanna. lagði
Framhald á 2. siðu.
„S'i óræning jaskipin” fá enga af-
greiðslu dagana 1.-4. desember
Alþjóðasamband flutningaverkamanna ákvað
þetta á ráðstefnu sinni í Hamborg nýlega
60 fulltrúar þeirra verkalýðsfélaga, sem afgreiða skip
vissra skipafélaga, sem láta skip sín sigla undir svoköll-
aðum „þægilegheitafána“ komu saman á fund í Hamborg
íyrir helgina.
Til fundarins var boðað af Al-
þjóðasambandi flutningaverka-
manna. Á fundinum var ákveð-
ið að engin skip frá áðurnefnd-
um félögum skuli fá afgreiðslu
fyrstu dagana í desember.
Víðtækt, hafnbann
Ákvörðun sambands flutninga-
verkamanna þýðir, ao skip sem
sigla undir þægilegaheitafána fá
ekki afgreiðslu í nokkurri höfn
tunglinu hafi verið ljósmyndað
hefur vakið mikla athygli með-
al vísindamanna um allan heim.
Bíða þeir nú í ofvæni nánari
greinargerðar sovézku stjöniu-
fræðinganna.
Danska blaðið Land og Folk
hefur lagt fregnina frá Moskva
fyrir ungfrú Vinter Hansen,
sem stjómar Stjarnfræðilegu
Lífhræddur kóngur hættir við
að kæra Sýrlendinga fyrir SÞ
Kæra Líbanons einnig dregin til baka hjá SÞ
Stjóm Jórdaníu hefur ákveðið að hætta viö að' kæra
Sameinaða arabalýöveldið fyrir Sameinuðu þjóðunum
vegna meintrar árásar á flugvél Hússeins konungs.
Áður hafði verið gert mikið
veður út af því í Jórdaníu, að
Hússein hafi komist í bráðan
lífsháska, því að sýrlenzkar flug-
vélar hefðu skotið á flugvél
hans. Var fyrirskipuð þjóðhátíð í
landinu til að íagna því að kóng-
ur var enn á lífi, og látið í veðri
alþjóðaskrifstofunni í Kaup-vaka að Sameinaða arabalýðveld-
ið skyldi kært fyrir Sameinuðu
þjóðunum.
Sýrlenzk yfirvöld vísuðu ásök-
unum kóngsins algjörlega á bug
og bentu á að orustuvélum Sýr-
lendinga hefði verið í lófa lagið
að skjóta konungsvélina niður,
ef þær hefðu viljað. Þær hefðu
Framhald á 3. síðu.
dagana 1.—4. desember n.k.
Talið er að þetta bann komi
hart niður á ca 1200 skipum,
sem sigla undir fána Panama,
Líberíu, Honduras, og Costa
Rica.
Bannið ætti að vera fram-
kvæmt í 62 löndum, samkvæmt
áliti fundarins í Hamborg.
Bannið mun e.t.v. vara leng-
ur en fjóra daga gagnvart þeim
útgerðarmönnum, sem neita að
gera samninga við þau verkalýðs-
félög, sem Alþjóðasamband
flutningaverkamanna viðurkenn-
ir og hafa rétt til samninga-
gerða.
Bannið tekur ekki til þeirra
útgerðarfélaga, sem þegar hafa
skuldbundið sig til samninga við
sjómennina.
Á ráðstefnunni í Hamborg
réðst aðalframkvæmdastjóri al-
þjóðasambandsins, Belgiumaður-
inn Omer Becu, harðlega á
Bandaríkjasljórn, sem hann á-
sakaði um að hvetja bandarísk
skipafélög til að láta skip sín
sigla undir fána Mið-Ameriku-
þjóðanna og Líberíu. Með þessu
væru Bandaríkjamenn að fórna
hagsmunum Vestur-Evrópu og
Atlanzhafsbandalagsins fyrir eig-
in efnahagslegar og hernaðarleg-
ar sakjr, sagði framkvæmdastjór-
inn.