Þjóðviljinn - 18.11.1958, Blaðsíða 12
ar veri y
Alfre& Gislason flyfur á Alþingi frumvarp
um hreyfingar á lœknaskipunarlögunum
Komið er fram á Alþingi frumvarp um breytingu á
yfirstjórn heilbrigöismálanna í landinu. Er lagt til aö
stofnað veröi heilbrigðisráð, er hafi yfirumsjón með
allri heilbrigðisstarfsemi í landinu og sé æðsti ráöu-
nautur ríkisstjórnarinnar um allt er varðar heilbrigð-
ismál. f heilbrigöisráði eigi sæti landlæknir, sem er for-
seti ráðsins og framkvæmdastjóri, og fjórir læknar skip-
uðir til fimm ára í senn, og skulu þeir vera kunnáttu-
menn í heilbrigðisfræöi, lyfiæknisfræði, handlæknis-
træði og geðveikrafræði. Flutningsmaður frumvarpsins
er Alfreð Gíslason.
Frumvarpið er flutt til sérfræðilega aðstoð því til
breytingar á læknaskipunarlög-
um, og er á þessa leið:
1. gr. — 7. gr. laganna orðist
svö: —
í heilbrigðisráði eiga sæti
landlæknir, sem er forseti ráðs-
ins og framkvæmdastjóri, og
fjórir læknar aðrir, er ráð-
herra skipar til 5 ára í senn.
Skal þess gætt eftir föngum, að
jafnan eigi sæti í heilhrigðis-
ráði kunnáttumaður í hverri
þessara sérgreina: heilbrigðis-
fræði, lyflæknisfræði og geð-
veikrafræði.
Heilbrigðisráð hefur yfirum-
sjón með allri heilbrigðisstarf-
semi í landinu og er æðsti ráðu-
nautur ríkisstjórnarinnar uin
allt, er varðar heilbrigðismál.
líeimilt er ráðherra að á-
kveða í regliigerð nánar um
starfshætti heilbrigðisráðs,
verkaskiptingu innan þess og
handa. Ráðherra ákveður þókn-
un ráðsmanna, annarra en
Iandlæknis.
Landlæknir skipuleggur
skýrslugerðir héraðslækna (í
Reykjavík borgarlæknis), ann-
arra lækna og heilbrigðisstofn-
ana, innheimtir fyrirskipaðar
skýrslur frá þessum aðiliim og
annast útgáfu lieilbrigðis-
skýrslna landsins.
2. gr. Lög þessi öðlast gildi
1. júní 1959, og falla þá jafn-
framt úr gildi lagaákvæði, sem
kunna að fara í bága við þessi
lög.
I greinargerð segir flutnings-
maður:
Samkvæmt gildandi lögum er
það verksvið landlæknis að
vera ráðunautur ráðherra í öllu
sem viðvíkur heilbrigðismálum,
og að hafa eftirlit með öllum
læknum og heilbrigðisstarfs-
Ólafur Thors hamast
gegn Ólafi T'hors
Vill nú íella niður það sem hann barðist
mest íyrir í vor og sumar
Framferði ólafs Thors í
landhelgismálinu er nú slíkt
að engu er líkara en að hann
hafi verið sviptur ráði og
rænu. Nýjasta tiltæki hans er
það að hann hefur flutt á
þingi svohljóðandi ályktunar-
tiiiögu:
„Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að breyta reglu-
gerðum um fiskveiðilandheigi
íslands frá 30. júní 1958 og
29. ágúst 1958 á þann veg að
bannaðar verði algerlega
botnvörpu-, flotvörpu- og
dragnótaveiðar innan núver-
andi fiskveiðalandheigi ís-
lands“.
í greinargerð rökstyður Ól-
afur tillögu sína með því að
„sérstaða íslenzkra skipa hef-
ur bæði sætt andúð margra
ísiendinga og auk þess verið
í ríkum mæli notuð af and-
stæðingum okkar erlendis til
þess að torvelda íslendingum
sóknina í þessu lífshagsmuna-
máli þeirra.“
Þessi tillöguflutningur Ól-
afs er þeim mun kynlegri sem
einmitt hann beitti sér af al-
efli fyrir því í vor og sum-
ar að íslenzk skip fengju leyfi
til að veiða innan 12 mílna
markanna. Aiþýðubandalagið
hafði lagt til að þeirri ákvörð-
un yrði frestað þar til fullur
sigur hefði unnizt í landhelg-
ismálinu, og Framsóknar-
.fiokkurinn studdi þá afstöðu.
Meirihluti Sjáifsitæðisfiokks-
ins og Alþýðuflokkurinn
kröfðust þess hins vegar að
íslenzk togskip fengju strax
veiðileyfi, og Alþýðuflokkur-
inn gerðí það að lokum að
skiiyrði fyrir aðiid sinni að
stækkun landheiginnari Það
voru fyrst og fremst Ólafur
Thors og Gunnar Thoroddsen
sem stöppuðu stálinu í Al-
þýðuflokkinn í þessu efni, og
þegar reglugerðin um veiðar
isienzku togskipanna var gef-
in út töldu thorsararnir að
veiðisvæði þeirra væru alit of
litil.
Einhverjir kunna að halda
að hin nýja tillaga Ólafs sýni
að hann hafj vitkazt af
reynsiunnj, en þeir sem
þekkja hann vita að svo er
ekki. Hann er aðeins að reyna
að þyria upp moldviðri í sam-
bandi við undanhaldstiliögui
sínar í iandhelgismálinu —
og koma þeirri skoðun inn
hjá andstæðingum okkar að
við vitum ekki okkar rjúk-
andi ráð, heidur ákveðum eitt
í dag og annað á morgun.
mönnum í landinu, en einkum
héraðslæknum og öðrum opin-
Framhald á 11. síðu
Herinn í Súdan
Framhald af 1. síðu.
hann að mestu leyti og hann er
búinn brezkum vopnum.
Útvarpið í Súdan segir að
æðstu trúarlegir leiðtogar í
landinu styðji uppreisnina.
Fréttaritari brezka útvarpsins í
Harthum, höfuðborg iapdsins),
segir að fólk hafi verið mjög óá-
nægt með stjórnarfar landsins og
það öryggisleysi, sem þar ríkti.
Iíann segir ennfremur að ekki
hafi sézt nein merki þess að
stjórnarbyltingin hafi verið gerð
fyrir erlend áhrif.
Ungt lýðveldi
í fyrri viku sögðu 6 af ráðherr-
um Umma-flokksins af sér og
ætlaði Khalil forsætisráðherra
að reyna að mynda stjórn allra
flokka á næstunni.
í stjórnarandstöðunni hefur
verið Frjálslyndi flokkurinn í
Suður-Súdan, en hann fékk 44
þingsæti við síðustu kosningar
(marz 1957). Stjórnarfiokkarnir
höfðu til samans 103 þingsæti.
Hin íhaidssama stiórn, sem
steypt var í gær, studdist aðal-
leg'a við ríka landeigendur og
átti í erjum við Egypta, einkum
út af vatninu í Níl sem notað er
til áveitna í báðum löndunum.
Súdan er eitt af yngstu iýð-
veldum heims, og var lýst yfir
fullveldi þess árið 1956, en þá
hafði landið um hálfrar aldar
skeið verið undir svokallaðri
samstjórn Breta og Egypta, en
raunverulega réðu Bretar þar
lögurn og lofum en notuðu það
líka til þess að reyna að halda
Egyptum þægum undir yfirráð-
um sínum.
Súdan er um 2,5 millj. ferkíló-
metrar að stærð og ibúar um
10 miiijónir.
Þriðjudagur 18. nóvember 1958 — 23. árgangur — 263. töluþlað
Afmœlisfagnaður Sésíai-
istoflokksins á laugardag
20 ára afmælisfagnaður Sameiningarflokks alþýðu
— Sósíalistaflokksins verður haldinn laugardaginn 22.
nóvember n. k. að Hótel Borg. Fagnaðurinn hefst kl.
19 með borðhaldi.
Meí|al dagskráratriða;
Halldór Kiljan Laxness Ies úr verbum sínuam,
Magnús Kjartansson ritstjóri fljlur ræðu.
Einsöngur.
Gamanþáttur fluttur af Áraa Tryggvasyni
leikara.
Að lobum verður (fansað.
Kynnir verður Jón Múli Árnason.
Tekið verður á móti aðgöngumiðapöntunum hjá Sós-
íalistafélagi Reykjavíkur sími 17510, Sósialistaflokkniítn
sími 17512, Bókabúð Máls og menningar sáni 15055,
Bókabúð KRON sími 15325 og Þjóðviljanum sími 17500.
Um kl. 8.30 í gærkvöldi varð
mjög harður árekstur á Arnar-
nesholti á Hafnarfjarðarleið-
inni er fólksbíll og strætisvagn
skuliu saman.
Samkvæmt frásögn lögreglunn-
ar í Hafnarfirði þá var fólks-
bíllinn G-1831 á leið til Hafnar-
fjarðar en á móti honum kom
strætisvagninn R-4707. Telur
lögreglan að stjórnandi fólks-
bifrejðarinnar hafi jafnvel
fengið aðsvif, en farþegar í
strætisvagninum sögðu, að
fólksbíllinn hefði komið ak-
andi á hægri kanti, og er
stjórnandi itrætisvagnsins ætl-
aði að forða árekstri, með því
að aka yfir á hægri kant, þá
hefði fóiksbifreiðin einnig beygt
yfir á sama kant og varð
þá árekstur svo harður, að
fólksbifreiðin sneri á eftir í
áttina til Reykjavíkur, en
strætisvagninn var þversum á
veginum.
Eftir áreksturinn lá stjórn-
andi fólksbjfreiðarinnar í öng-
viti út um glugga bifreiðarinn-
en, en komst svo síðar til sjálfs
síns, og var ekið með hann í
Slysavarðstofuna og þar gert
að meiðslum hans, sem voru
ekki meiri en það, að farið var
með manninn heim aö aðgerð
lokinni. Maðurinn, sem heitir
Sigurjón Sigurjónsson, Alfhóls-
vegi 6, var einn í bifreiÁinni og
var hann undir áhrifum áíeng-
is.
Areksturinn olli miki'il; um-
ferðarteppu þarna á háísinum
og tók langan tíma að greiða
úr henni. I fyrstu ætlaði stór
kranabifreið að reyna í-.-l konv
ast fram úr strætisvagtúnúm,
en vegkanturinn sprakk und-
an þunga hennar og st hún
Framhald á 7. síðu.
Uerkamannafélagið Þróttur k Siglufirði:
lyrir
Ösamboðið íslenzku þjóðinni að vera
lengur í Atlanzhafsbanda laginu
Siglufirði í gær. frá
fréttaritara Þjóðviljans
„Fundur haldinn í Verka-
mannafélaginu Þrótti 15. nóv-
ember 1958 vill benda íslenzku
ríkisstjórninni á að það er
vaxandi óánægja í landinu
með (aðgerðarleysi hennar í
landhelgismálinu. Það er ein-
dregið álit fundarins að það
sé ástæðulaust og engum til
gagns að bíða með að kæra
brezkn ofbeldismennina og
eftár því að þcir myrði starfs-
menn íslen/.ku Hxndbelgss-
gæzlunnar við skyldustörf
þeirra. Fyrir því ályktar. fuml-
urinn að skora á ríkisstjórn
Islands að liúrt kæri nú þegar
til Öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna liernað brezku ríkis-
stjórnarinnar í íslenzkri laiul-
lielgi. Þá telur fundurinn
mjö.g óviðeigandi að Island
láti sendiherra sinn sitja í
London á meðan að starfs-
menn brezku ríkisstjórnarinn-
ar hóta íslenzkum mönnum
lífláti vegna þess að þeir
vilja rækja skyldustörf s;n
innan íslenzkrar lögsögu og
skorar því á ríkisstjórnina að
kalla sendiherrann lieim nú
þegar. Fundurinn krefst þess
að ríkisstjórnin hlutist til um
að ísland segi sig úr Atlanz-
hafsbandalaginu lil þess að
inótmæla því að stjórn Jæssa
bandalags skuli láta það óá-
talið að Bretar, eitt vpidug-
ast bandalagsríkið, beiti okk-
ur, minnstu bandalagsþjóðina,
slíltu ofríki sem við höfum
reynt nú um meira en tveggja
mánaða skeið. Telur fiindur-
inn ósamboðið íslenzku þjóð-
inni jað taka Iengur þátt í yf-
irdrepsskan þessa bandalags.
Að lokum heif'r Verka-
mn.nnf*féla«rið Þróltur á alla
íslertzku þjóðina að hún standi
‘i mn málstað s.imi í
landhelgismálinu, þar tíl full-
ur s'gur er unninii.“