Þjóðviljinn - 18.11.1958, Blaðsíða 11
----Þriðjudagur 18. nóvember '195S — ÞJÓiÐVIi-’jiTÍN — (11
PETER CURTIS:
41. dagur.
dC þetta væri eina leiðin til að kveöa niður móður-
sjki og ég vonaöi að hún geröi sitt til þess að Díana
ytði ekki taugasjúklingur. Þá fékk hún um annað að
hugsa.
Einu sinni brá okkur illa. Það kom gott veður, sum-
arauki, og ég fann til eiröarleysis. Það var allt í lagi
aö leika Eloise, þegar veörið var leiðinlegt, en þegar
sohn skín langar mig til að vera úti. Og við Richard
gengum niður að hamrinum og niður í fjöruna, þar
sem ég gat gengið án þess að vera hálf bogin og hengsl-
isleg. Við hlógum mikið. Ég man að ég sagði honum
ég hefði fært rúmið hans Parkesar í dragsúg og gert
þáð rakt nóttina fyrir brúðkaupið, til að ýta undir
giktina og ■ gefa Dickon tækifæri til aö koma sér í
mjúkinn hjá Eloise.
Við klifruðum aftur unp hamarinn nokkru neðar
og vorum á heimleíð eft.ir stignum, þegar við sáum
kvemnann koma. upn bakka sem hafði borið á milli
hennar og okkar.
Eg hvæsti: ,,Prú Baker sem ég leigði hjá,“ og stanz-
aði viö, efins í hvort ég ætti aö snúa við eða halda
áfram. Díekon tók undir handlegginn á mér og sagði:
„Vertu róleg. Vertu álút, hallaðu þér upp að mér og
segðu ekki mi!dð.“
Þegar hér var komið, fannst frú Baker hún vera
komin í kallfæri.
„Gott kvöid. herra minn. Gott kvöM frú. Eg er að
koma ofanúr húsinu. Það var ýmislegt smávegis sem
veslings dána frúin lét, eftir sig.“
„Eigið þér vð frú Meekin?“
„Já einmitt. Þér munið aö þegar þér settuð kist-
una hennar, bá sagði ég vður að það væru sokkar
og smádót sem hún hefði beöið mig að vinda úr þegar
hún kom. Eg hefði komið með þetta fyrr, ef fasti
leigiandinn minn hefði ekki legið í flenzu. Eg sagði
honum reyndar a,ð það væri alltof snemmt, að fá flenzu
núná. Ef þú ætlar að byria núna, sagði ég við hann,
þá slærðu þitt eigiö met. Sex sinnum fékk hann hana
í fyrra.“
„Þetta var óþarfa fvrirhöfn,“ sagði R.ichard blíður og
alúðlegur. „Þetta er drjúgur spölur neðan úr þorpinu.“
Hún tók upp stóran, hvítan vasaklút og þurrkaði
rjótt' andlitið
„Já, það má nú segja, herra mirín. Og ef ég hefð'i
vitað að veslings frú Meekin ætlaöi aö ganga hluta
af leiðinni. hotði ég aðvarað hana, og há væri hún
ef til vill enn hjá okkur. Eg sagöi við I.orkin gamla:
„Þú ert fífl,“ sagði ég, ,.að láta kvenmanninn fara út
og ganga í kolniðamyrkri. Af hveriu sagðirðu henni
ekki,“ sagði ég. að bíllinn þinn ætti meira að segja
fullt í farígi með að komast upp brekkuna.“
Auövitað var þaö þess vegna sem hann lét það gott
heita að hún eenai, hann er dauöhræddur um að gamli
skrjóöurirín bih. hann ekur honum ekki nema á jafn-
sléttu.“
. En meðan hnn var að tala — og ég vissi aö hún gat
talaö endalaust, virti hún mig fyrir sér Það hefði
getað verið venjuleg forvitni, en svo gat það verið
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu
við jarðarför
GUÐFINNU GÍSLADÓTTUR, Eiríksgötu 17.
Ósk Kristjánsdóttir,
Rfarinó Erlendsson.
5 Sigþrúður Jónasdóttir,
Þórður Erlendsson.
annað. Eg hékk á handleggnum á Richard og reyndi
að hafa hanrt á milli okkar, en ég var dauðhrædd
um að hún ræki upp undrunaróp og þættist þekkja
mig. Og nú vai ég flækt í máliö. Eg var í vitorði um
svikin; ég hafði látið jarða sjálfa mig. Eg kleip í hand-
legginn á Richard. Hann sneri sér aö mér og sagði:
Ibrótlir
Frumvarp Alfreðs Gíslasonar
Franihald af 12. síðu.
berum heilbrigðisstarfsmönn-
um.
Þessu ákvæði um starfssvið
landlæknis hefur verið haldið
óbreyttu í lögum í áratugi,
enda þctt lieilbrigðismálin hafi
vaxið og margfaldazt og tekið
miklum stakkaskiptum á ýmsan
hátt. Það er nú jafnfráleitt að
fela einum manni lögákveðið
hlutverk landíæknis sem það
var sjálfsagt fvrr á tímum.
Sérstaklega er það á einskis
manns færi lengur að vera ráð-
gjafi stjórnarvalda í öllu, sem
heilbrigðismál varðar.
I læknisffteði hafa orðið stór-
stígar framfarir á síðustu ára-
tugum, og má heita, að hún
bæti við sig á ári hverju nýj-
um, mikilsverðum atriðum
þekkingar og tækni. Er það
raunar fyrir löngu orðinn ó-
gerningur einum manni að fá
nema rétt nasasjón af öllum
greinum læknisfræðinnar eða
fylgiast með öllum nýjungum
á sviði liennar.
Samfara bættum lífskjörum
þjóðarinnar hafa kröfurnar um
aukna heilbrigðisþjónustu auk-
izt jafnt og þétt. Ný sjúkra-
hús og hæli rísa af grunni, víð-
tæku kerfi sjúkratrygginga er
komið á fót og fjölþætt heilsu-
verr.darstarfsemi, sem vart
þekktist fyrir fáum áratugum,
er nú í örum vexti. Jafnvel
meginverkefni á sviði heil-
brigðismála eru að breytast og
verða önnur en þau voru.
Heilsuverndin skipar þegar
veglegan sess við hlið sjúkra-
hjálparinnar. Farsóttir og aðrir
sjúkdómar voru áður brýnasta
vandamálið, en eru það ekki
lengur. Nú b'asa önnur vanda
mál við, svo sem hrörnunar
sjúkdómar og geðbilanir, og
skapa ný viðhorf.
Það er ekki forsvaranlegt
lengur að fela landlækni einum
að vera æðsti ráðunautur hins
opinbera í öllum heilbrigðis
málum. Enginn einn maður
hefur þar næga yfirsýn. Jafn-
vel þótt landlæknir eigi þess
kost að leita álits sérfróðra
aðila í einstökum málum og
geri það, verður það um of
háð hans eigin skapgerð, að
hve miklu leyti önnur sjónar-
mið en hans persónulega fá
að njóta sín, og þannig verður
það, á meðan hann einn er
æðsti ráðgjafinn.
I nálægum menningarlöndum
er fyrirkomulag þessara mála
allt annað en hér og ekki
treyst á hæfni eins manns. í
Danmörku er sérstakri stofnun
(Sundhedsstyrelsen) falið það
hlutverk að hafa yfirumsjón
með heilbrigðisstarfseminni og
vera æðsti ráðgjafi stjórnar-
valda í heilbrigðismálum. Kjarni
þeirrar stofnunar er ráð sjö
lækna. Er „landlæknirinn" einn
þeírra og jafnframt forstöðu-
maður stofnunarinnar, en ráð-
inu til aðstoðar er fjöldi fasfra
ráðunauta, sem eru sérfróðir
hver á sínu sviði.
Þótt íslancf sé fámennt í sam-
anburði við nágrannalöndin og
umfang heilbrigðismála liér að
sama skapi minna en annars
staðar, þá eru heilbrigðisleg
verkefni og vandamál þó hin
sömu, jáfnmafgháttuð og jafn-
víðtæk. Þörfin á glöggri yfir-
sýn er því engu minni hér en
í öðrum menningarlöndum.
í frv. er gert ráð fyrir, að
heilbrigðisráð hafi eftirlit með
a’lri heilbrigðisþjcnustu í land-
inu og sé æðsti ráðunautur hins
opinbera í heilbrigðismálum, að
þotta ráð verði sldpað fimm
'æknum, er. hver hafi sína sér-
kunnáttu, og að landlæknir
verði forseti og framkvæmda-
stióri ráðsins. Með slíkri
skipun þessara mála mundi
emhætti landlæknis ekki setja
neitt ofan, nema siður væri,
en heilbrigð’sstjóm landsins
fá aukna tryggingu fyrir því,
að heildarsýn mála væri jafn-
an sem g’eggst og hverju ein-
stöku máli gerð þau skil, er
bezt hæfði.
Það er gert ráð fyrir því.
að landlæknir verði eftir sem
áður fastur embættismaður,
skipáður af forseta, en að aðrir
ráðsmenn verði tilnefndir af
ráðherra til fimm ára í senn.
Má ganga út frá, að hinir síð-
arnefndu ráðsmenn gegni öðr-
um störfum jafnhbða og að
eðlilegt þyki, að tilhögun starfs
þeirra sem ráðsmanna svo og
Iaunakj"r verði ákveðin síðan
í reglugerð, er ráðherra setur.
Framhald af 9. £Í5u.
það nú í hlut dóroa; n- og laga-
nefndar að aðstoca útbreiðslu-
nefnd við framkværod norrænu
unglingakeppninnar og er mér
eþki. gninlau/st um, að sú að-
stoð hafi verið meiri en nafn-
ið eitt..
Á ársþinginu voru samkvæmt
venju kosnar þingnefndir, sem
fengu tillögur til roeðferðar og
báru sumar frám sjálfstæoar
tillögur að auki. 1 frásögn
blaðsins af þinginu er réttilega
getið um 9 af þgssum tillögura
og farið um þær viöurkenning-
arorðum. Til fróðle.ilrs mætti þó
geta þess, að 8 aí þessum 9
tillögum komu frá. laga- og
leikreglnanefnd, en hana skip-
uðu þeir: Jóhann Benihard for-
maður, Jón M. Gucmundsson og
Svavar Markússon.
Að lokum vil ég iaka undir
þau orð Frímanns Helgasonar,
að þing þetta haii verið já-
kvætt fyrir frjálsu þróttirnar,
ekki sízt fyrir þá s ’ k, að þeim
yngstu er nú geíinn meiri
gaumur en verið heíúr.
Hanpdrætti
Þjóðviljans
Ert þú búinn að kaupa miða
í Happdrætti Þjóeviljans? Eil
svo er ekki, þá ættirðu að
gera það strax í dag. Með
því slærðu tvær flugur í einu
höggi: Styður goit málefni
og skapar sjáiíum þér tæki-
færi til þess að hijóta góð-
an vinning í jólaglaðning.
Það væri t.d. ekbi amalegt
að eignast 100 þúsund króna
Opelbifreið, og ný föt fyrir
hátíðirnar eru heldur ekki
til að fúlsa við.
Jékbækm fiá ísafold
sem kcma á næstwmi
SKÁLDSÖGUR:
Hráfnhetta
eftir Guðmund Daníelsson,
skáldsaga frá 18. öld, sem
byggir á sögulegum stað-
reyndum.
Himmiegin vi8
heimizm
óskar eftir að leigja húsnæði fyrir litinn leikskóla
hentugum stað í bænum. Æskilegt væri stór stofa með
sérinngangi og snyrtiklefa.
Tilboð sendist fyrir 20. þ. m. til Sigriðar Ingimars-
dóttur, Njörvasundi 2. Sími 3-49-41, sem gefur
allar nánari upplýsingar.
eftir
Guðmund L. Friðflnnsson
— 1 þessari bck kemur
fram lausung og fastheldni
og straumhvöif í þjóðlíf-
inu, fráhvarf fólksins frá
gróandanum á malbilcið.
Þega? skálá áeyja
eftir Stefán Jónsson.
— Stefán hefur um Iangt
skeið verið talinn í Jang-
fremstu röð baina- og
unglingabókáhöfnnda og
verður hiklaust talinn til
okkar beztu smásagna-
höfunda.