Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 6. desember 1958 □ í dag er laugardagurlnn 6. depember — 340. dagur ársins — Nikulásmessa — Fírddur Einar H. Kvaran 1859 — Þjóðhátíðardagur Flnna — Tungl í hásuðri kl. 8 20 — Árdegishíflæði ld. 1 01 — Síðdegisháflæði 1:1. 13.34. rU/*'" / ÍITVARPIÐ ! 7 \ \ DAG: I B 6 12.50 1*.C0 16.30 17.15 18.00 18.30 18.55 20.30 21.05 22.10 Óskalög sjúklinga. La.ugarda gslögin. M’ðdegisfónn’nn: Skákþáttur (BaMur Möller). Tómstundaþáttur barna cg unglinga (Jón Pálss.). Útvarpssaga barnanna: Ævintýri Tríti!s“ eftir Dick Laan; I. 1 kvöldrökkrinu; — tórrieikar af plötum: L"g eftir Victor Herbert. Frá ,.Viku léttrar tónlist- ar“ í Stuttgart í okt. s.l. a) ,,Grímudansleikur“ veraldleg kantata fyrir barit.on og níu hljóðfæri eftir Francis Poulenc. b) Amerísk svíta eftir Werner Heider. Leikrit: „Grannkonan“ eftir Dorothy Parker og Einar Rice, í þýðingu Ás- laugar Árnadóttur. Danslög ti! kl. 24. ||IIIIIIIIHmii|||| 12 ára til 14 ára — geta enn fengið vinnu við blaða- burð einu sinni í mánuði í Vesturbænum, Seltjarnar- nesi og Kópavoginum., Upplýsingar á Grettisgötu 3 (við hliðina á. Storkinum) sími 10-360 Sk.5paúígerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Akur- eyrar í dag á austurleið. Esjaj kom ti! Rvíkur í gær að vestan* 1 úr hrngferð. Herðubreið er á| Austfiörðum á norðurleið.j Skjaldbreið er á Skagafirði á vesturleið. Þvrili er væntanleg- ur ti! Akureyrar í kv"ld. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík íj gær ti! Vestmannaeyja. EimUrio: Detfifees kom til N.Y. 4. þm. fer þnðnn 12.-13. þm. til Rvík- ur. Fiahfoes fór frá Vestm.- evjum 2. þm. til Rotterdam, Antvverpen og Hidl. Goðafoss fnr frá Rvík í gærkvöld 5. þm. til Akraness, Keflavíkur, Vest- mannaeyja og austur og norður um iand til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 5. þm. til Rvíkur. I-aga rfore fór frá K-höfn 4. þm. til Haugasunds og Revkjavík- ur. Revkjafoss fór frá Ham- borg 5 þm. til Reykjavíkur. Selfoss er í Revkiavík. TröDa-! foss er í Reykjavík. Tungufossj koro t;l Aarhus 5. þm., fer það-l an ti! Svendborg, Hamina og Leníngrad. Skipadéihl SÍS: Hvassafell er á Akranesi. Arn- arfell er á Norðfirði. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell kemur til Leníngrad í dag frá. Valkom. Litiafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Ilelgafel! kemur til Húsavíkur í dag. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 10. þm. frá Bat- umi. Trudvang fór 2. þm. frá N. Y. áleiðis til Reykjavíkur. Aðventlcirkjan O. J. O’sen flytur erindi í Að- ventkirkjunni annað kvöld og talar um Antikristinn mikla. — Sjá ijánar auglýst í blaðinu í dag. Næturvöirður er al'a þessa viku í Vesturbæj- arapóteki — opið frá klukkan 22 til 9. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Ósltari J. Þorlákssyni ungfrú Edda I. Jónsdóttir og Garðar Hjálmars- son bifvélavirld, Skúlagötu 74. Heimili ungu hjónanna verður að Sörlaskjóli 28. ílappdrætli Háskóla íslands. Dregið verður í 12. flokki á miðvikudag. Siðnáli foTudagur' er á þriðþidng. ■— Vinningar 2457. Samta’s kr. 3 310.000.00. — Hjýsti vinningur er hálf milljóri. Kvennadeild MlR heldur bazar klukkan 2 sunnu- daginn 7. öesember í Þingholts- stræti 27. Ágætir handunnir munir, barnabækur, kökur o. fl. Jólavaka Jólavaka verður í Kópavogs- skóla við Digranesveg sunnu- daginn 7. des. kl. 5 s.d. — Hún fer þannig fram: Fyrst er stutt I helgiathöfn, síðan strokkvartett; úr Tónlistarskólanum, einleikur; á fiðlu (Guðný Guðmundsdóttir; 10 ára), upplestur (frú He’ga Valtýsdóttir), einsöngur (Helgai Magnúsdóttir), kórsöngur og organleikur. — Aðgangur ó- keypis og öllum heimill. FélagsUf Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur Aðalfundur Körfuknattleiksfé- lags Reykjavikur verður hald- inn 11. desember n.k. í húsa- kynnum ÍSÍ að Grundarstíg 2 kl. 8.15. Dagskrá aðalfundarins verður: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. Stjórnin. Kcrfuknattleiksfélag Reykjavíkur Æfing hjá II. flokki fellur nið- ur laugardaginn 6. desember. Meistaraflokkur mæti í báðum æfingatímum, laugardaginn 6 desember. Stjórnin. SprettMaiiparinn — MiðnætÉÉsyning Flugfélag íslands. Milliiandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup-j mannahafnar og Hamborgar kl.l 8.30 í dag. Væntanlegur afturj til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga tilj Akureyrar, Biönducss, E.gils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga t.il Akur- eyrar og Vestmannaeyja. I.oftle,iðir: Edda er væntanleg frá N V. kl. 7, fer kl. 8.30 til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg kl. 18.30 frá Kaupma.nnahöfn, Gauta- borg og Stafangrí. fer kl. 20,00 til N.Y. Krossgátan Lárétt: 1 ávítur, 6 fugl, 7 horfa 9 hæð 10 upphrópun 11 stefna 12 fangamark 14 gull 15 cpé 17 kona. Láðrétt: 1 róman 2 frumefni 3 góð 4 sk.st. 5 dýr 8 nafn 9 æti 13 fel 15 sk.st. 16 frum- efni. Lausn á síðustu gátu Lárétt: 1 hending 6 Ari 7 11 9 ró 10 lúð 11 sef 12 dr. 14 fa 15 nía 17 rukkari. Lóðrétt: 1 Halldór 2 an 3 dró 4 ii 5 Glófaxi 8 lúr 9 ref 13 tík 15 n.k. 10 aa. fimmtugt.tr er í dag Diðrik Diðriksson, bif- vélavirki, Austurvegi 25, Sel- fossi. SOLTJBÖRN! Sölukeppni Happdrættis Þjóð- viljans er nú að verða hálfnuð og helgin fer í hönd. Munið að gera skil í dag fvrir seldum miðum á afgreiðslu Happdrætt- isins að Skólavörðustíg 19, og takið um leið nýja miða til þess að selja yfir helgina, því að afgreiðslan er þá lokuð og illt að verða uppiskroppa með miða. á morgun, það gæti orðið til þess, að þið vrðuð af jóla- bókunum skemmtilegu. Vkkert Idt er enn á aðsókn að hinu vinsœla leikriti Agn- ars Þórðarsoiiar, Sprctthlauparanum, sem Sumarleik- húsið hefur nú sýnt 48 sinnum alls. f kvöld verður 49. sýningin á leikritinu, miðnœtursýning í Austuröæjarbiói kl. 11.30. Á myndinni hér fyrir ofan sjást pau Guðmund- ur Pálsson í hlutverki séra Tryggva og Bryndís Péturs- dótiir í hlutverki frú líatrínar. SKÁLAFERÐ Farið verður í ÆFR-skáJ.ann um þessa lielgi. Farið verður af stað síðdegis á laugardagj og komið aftur í bæinn síðdeg- is á sunnudag. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í Tjarnargötu 20 sem fyrst. Skálastjóm. Fjöltefli N. k. sunnudagekvöld verður efnt til fjölteflis á vegum Fyllc- ingarinnar. Fá félagarnir þar tækifæri til þess að reyna sig við núverandi íslandsmeistara, Inga R. Jóhannsson. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu ÆFR eða til Ey- steins Þorvaldssonar og Sigurð- ar V. Friðþjófssoriar á Þjóð- viljanum. Teflt verður í ÆFR- salnum og hefst keppnin klukk- an 8 e.h. 1 dag er salurinn opinn frá kl. 3-7 og 8.30-11.30. Framreiðsla: Fyrrihluta: Franz Adólf — Seinni hluta: Eyvindur Eiríksson. Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í Máv&Míð — Nýbýlavegur Talið við aígreiðsluna sími 17-500, Þórður sjóari Siuttu sioar skyldi Apeon frænda sinn eftir og kom til þeirra Þórðai' og Eddy. „Svo virðist", sagði hann, ,,sem indíanaættkvíslin Sierra hafi um nokkurn tíma verið undir áhrifum guðsins, ec býr í eldfjallinu Areno. En nú ætlar frændi minn að hjálpa ykkur.“ Litlu síðar héldu þeir ásamt Huinin í bát yfir vatnið og stigu á land við rætur Areno. Þeir höfðu einnig með sér lítinn indíánabát, sem þeir gerðú ráð fyrir að þurfa að nota. ef ráðagerð þeirra heppriaðist.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.