Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. desember 1958 — ÞJÖÐV"ILj7J,n — (11 PETER CURTIS: »7. dagur Þegar ég leit út sá ég upplýst skilti sem á stóð „Lög- reglustöðin." FiMMTI ÞÁTTUR Richard 'Cure'en hagrædáí Oscar W'Ide — eða einhver annar prðhagur náungi — se.ppr einnvers staðar: „Hefndin er eins konar gróf réttvísi." Sem ésj sit hér einn og allt er um garð 'gengið cg ég hef ekkert að gera annað en hugsa, þá hugsa ég um þessi orð. Eg hlýt að viðurkenna að Emma Plume hefur í löne'un sinni til að hefna Eloise, komið á eins konar g;rófu réttlæti. Svo sannarlega grófu! Og þó svo réttlátu! Eg get ekki að mér gert að hlæia að þessu. í hVert sk:pti sem mér dettur það í hug, fer ég að hlæia. Eg er stund.um að véíta bví fyrir mér hvort þeir haldi ekki að ég sé hriák'ður. Læknirinn kemur bvsna oft til mín — en það er kannski venjan. Kannski er ég ,,í athuerun." En mér finnst éer, ekki vera briálaður. Þótt þ?ð skioti auðvitað enp-u máll Ep: ma.n að ég hef einbvers staðar lesið hað, að eitt af Æyrstu einkfmnum geðveiki, sé viss- an um hað að maðvr sé eina geðheila mannveran í geð- veikum heimi. Mér finnst ég vera andlega heill. Eg sit bara hérna og hugsa. Og þegar ég kem að því í hugsimum mínum, að mér verður Ijóst hvers vegna ég er staddur hér, fer ég enn að hlæia. Og innan.skamms lítur fansavörðxirinr. inn og von bráðar birtist lækn- irinn. Stundum reynir hann viðbrögð mín. Eg kross- legg fæturna að beiðhi hans os: hann slær í hnén á mér með dálítilli gúmkvlfu. Fann beinir vasaljósi að augum mér. Hann virðist dálítið vonsvikinn þegar ég< kippist til oít hörfa á eðlilegan hátt. Eg bvst við að hann álíti að hver sá sem getur séð eitthvað skemmti- legt í þessum aðstæðum mínum, ætti að sýna sjúkleg viðbrögð. Því að áður en la.ngt um líður, verð és: hengdur. Það á að heniíja mig syö að ée; bíði bana, fyrir morðið á Eloise, eiginkonu m'nni. Það er grófa réttvísin. En aðferðin sem þeir eigna mér — það er hún sem kemur mér til að hlæia. E(r rifia þetta alU upp aftur. Við áthun ágæt jö', hin fyrstu og síðustu. Þau vom mjös: róleg, bara við Antonía og Díana. Við vorum staðráðin í að skemmta telpunni vel, sumpart vegna þess að við höfðum vott a.f samvizkubiti yfir að losa okkur svona fliótt -Mð hana. Við höfðum alla þessa veniuleffu vítleysu: kristbyrni og mistiltein og troðfulla sokka við fótgaflinn. Við höfðum iólatré sem ég hafði gaman af að skreyta Eg notaði aðeifis silfurlitt skraut, kúlur og stiörnur og glingur og það var silfurbréf ut- anum ajja pakkana. Það le't út eins og frosið tré úr einhverjum norðlægum, fiarlægum skógi. Það var eitt- hvað dapurlegt við það eins og dans í íshöll. Við slitum sundur knöil, vorum með hlægilega bréfhatta og brenndum riisínum í konjaki í dimmu anddyrinu. Mestan hhita dagíins hagaði Díana sér betur en vanalega, þótt hún léti eins og hún sæi ekki pjöfina sem Antonía hafði gefið henni, liómandi fallega brúðu, klædda eins og Havaii stúlku, heldur gekk um allan daginn og hélt á gamaldags brúðunni sem komið hafði frá Emmu Plume, alklædd í fhmelsnærpilsi með vönd- uðum bryddingum. Við Antonía höfðum hlegið að nær- fötunum og Antoma sa«ði: „Fóstra hefur siálfsagt aldrei heyrt talað um híalínsnærföt." Og á meöan var Emma Plume .... Við vorum um það bil tilbúin til að fara frá Virkis- húsinu. Við Antonia ætluðum fvrst til Juan les Pins í mánuð og síðan ætluðum við frá Marseilles út í skip sem ætlaði gegnum Siíesskurðinn til Ceylon og Sinerapore, síðan til Ástralíu og til baka um Kyrra- hafið, gegnum Panama os: heim með viðkomu í Vestur- Indíum. Anionía var full eftirvæntingar. Tilhugsunin um að fara úr Virkishúsinu, sem hún hataði oar geta loks losað sis: við n.iinnin°:una um Eloise, fyllti hana gáska og gleði, sem tmitaði mig osr kom mér í létt og áhyggiulaust skan. A;drei fyrr hafði ég undirbú'ð ferða- las: og oakkað niður faran°:ri svo glaður og léttur. Og okkur fannst báðum þetta vera framtíðin, þannig ætl- uðum við að lifa c>e: elska. Inn í þessa Paradís ruddist fiandinn í líki levnilöp-- reelumanns með h&ndtökuskipun á hendur mér. Á- kærurnar voru tvær: fjársvik og fölsun á dánarvott- orði. Við Antonia gáfum vörðum laganna enga hiálp. Með hiálp „ótal vitna" reyndum við að láta sem þetta væri allt tóm fiarstæða. Það var Antonía sem var dáin og grafin; það var Eloise sem var konan mín og hafði skrifaö undír ávísanirnar og kvittanirnar. En auð- vitað var það vonlaust. Tannlæknirinn sem dreg^ð hafði tennurnar úr Lloise; læknirinn sem saumað hafði sárið á úlnbði henr.ar þar sem kötturinn hafði bitið hana; klæðskerinn sem saumað hafði rándýru og ó- smekklegu fötin hennar ok gat sannað að handleggimir á henni voru tveim þumlungum lengri en á Antoníu og axlirnar þrem þumlungum rýrari; skókaupmaðurinn sem hafði selt henni skó númer þriátíu og níu og hálft (Antonía notaöi þrjaiíu og sjö og hálft); og rithandar- sérfræðingur sem saxinaði með mælingum og myndum og rannsóknum að undirskriftirnar eftir ákveðinn dag væru allar frábrugðnar fyrri undirskriftum að fimm undanteknum. Allt þetta fólk gerði sitt til að dæma mig. Svo var líka allt fólkið sem þekkt hafði bæði Eloise og Aiuoníu og ekki mátti gleyma Emmu Plume, þeirri bannsettri ncm. Maðurinn minn.. ARNI HAULGF.1MSSON, Bem iézt 27'. f. m., verður jarðsunginn frá Nes- kirkju, mánudaginn 8. þ.m. klukkan 1,30. Athöíninni verður útvarpað. ( Fyrir mina hönd og annarra aðstandenda. Guðrún Heiðberg. Parísar-formkaka. 45 g ger leyst upp í 2 dl mjólk; síðan eru 500 g smjör hrærð mjög vel og 150 g syk- ur sett í, 3 heil egg og 3 eggja- rauður, 125 g kúrenur, jafn- mikið af rúsínum og 50 g hakk- að súkkat sem velt er upp úr hveiti áður en það er sett í, 1/2 tsk. salt, 15 g rifnar, bitr- ar möhdliir, 1 tsk. vanillusyk-"' ur, rifinn sítrónubör'kur, dálítið múskat og 3 matskeiðar konjak og uppleysta gerið. Loks er 625 g sigtað hveiti sett í. Deigið" unnið vel, þangað til það er orðið létt og loftkent, síðan er það sett í vel smurt, stórt form eða tvö minni og látið standa og lyftast á hlýj- um stað. Kökurnar taakaðar við 190° í 1—1 1/4 klst., þar til. þær eru gegnbakaðar og ljóstarúnar. — Þær teknar strax úr formunum og yfir þær stráð þykku lagi af flórsykri. Eins og flestar formkökur eru þær beztar eftir nokkra daga. Ljúffengar bollur fyrir sælkera 450 g hveiti, 125 g smjör og Eríend tíðíedi Framhald af C. ?íðu. valdi á leiðinni miili BerlínE.r og Vestur-Þýzkaíands. Tækjn þau síðari kostijm myndi bí hljóíast styrjöid. því að sovét- stjórnin hefur lýst yfir að hú-i muni líta á sé-Æverja árás á Auslur-Þýzkalanc'J s'em árás á Sovétríkin sjá^f. tjómir vesturveidanna. eiga því úr vöndv. að ráða. Þær haf a ákveoið að h£ina tillögunr.i um að Vestur-Berhn verði ger5 að borgríki, en vjta ekki hvaft fleira á til brag5s að takn. Macmillan, foí.sætisráðherra Bretlands, hefur íátið á se'r skilja að inenn tel.ii heppi- legast að fundur stórveldanna komi saman til að ræða Þýzka- landsmálið í heik'i. í móttöku í sendiráði Albar.ju í Moskva fyrir viku sagði Krústjoff, a.ð sovétstjórnin væri fús til við- • ræðna um Berlín við sína gömlu bandamen.r úr heim!;- styrjöldinni. ,Um í'ýzkalands- málin að öðru le;;1i gildir íf sovétstjórnarinnar hálfu sama og áður, að það héu stjómir þýzku ríkjanna sem eigi að fjalla um sameinir.gu landsin-, f.iórveldanna sé hinsvegar a5 gera friðarsamning við ÞjóS- verja. Því hefui- verið hreyit að svo geti farið að Þýzka- landsmálin vewbi tengd viðræð- um stórveldanna um afvopnun, ekki sízt viðræðuriiim um ráð til að hindra skvndiárás sew. nú standa ýiir-f G'enf og haia. lítinn árangur borið til þessa. Verkamannaf iokkV;rinn brezt i og sósíaldemókratar í Vestui- Þýzkalandi hafa erm á ný bent á tillögur um brottflutning herja af svæði í ]Wið-Evrópu, sérstaklega Rapf.i.ki-áætlunina pólsku um svæði Ln kjarnorku- vopna jafnframt takmörkun á öðrum vopnabúnaðj og herafla. Nokkur bið mun verða á svaii- vesturveldanna við sovézku orð- sendingunni, ákveðið hefur ver- ið að utanríkisráðherrar þeirra beri ráð sín saman a fundi ráðherrafundar A-bandalagw- ins í París um miðjan þennen mánuð. M; T. Ó. 125 g smjör, 25 g ger, 2 dl mjólk, 1 matskeið grófur strá- sykur og 2 heil egg. Hveitið mulið vel með 125 g smjöri, í það bætt strá- sykri, eggjum og volgri mjólk- inni sem gerið er hrært út í, þyí slegið vel saman með skeið og íátið standa og lyftast í hálftíma. Sjóðið venjulegt krem og látið það kólna. Þegar deig- ið er hefað, er það flatt út á taorði, sem á er stráð tals- verðu hveiti, annar helmingur- inn smurður með 125 g smjöri, hinn helmingurinn lagður yfir; síðan er þetta flatt út þrisvar í röð, skorið í ferhyrninga og teskeið af köldu kremi lögð á hvern, oddarnir tarotnir vel saman og bollurnar settar á vel smurða plötu með samsettu hliðina niður, standa og lyfta sér í 2 tíma, bakaðar 15—18 mínútur í mjög heitum ofni ca. 200°. Þurrum flórsykri stráð á áður en þær eru born- ar fram. Deigið er fremur lint og þarf æfða hönd — taezt er að ekki sé mjög heitt í eld- húsinu. Kef lavík — Snðnrnes Innlánsdeild Kaupfélags Suðumesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Tii liggnr leiðin SE wm* ^GÚÍM STElHDÖR°sl Trúldfunarhringir, Steinhringir, Hálsíaen, 14 og 18 kt. gull.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.