Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. desember 1958 — ÞJÖÐVIL-JINN — (& Hinn máttugi Guðmundur Daníelsson: Hrafnhetta. Skáldsaga friá 18. öld. — 302 blaS- síður. — ísafoldar- prentsmiðja 1958. 1 Söguefni Guðmundar Daní- elssonar að þessu sinni er nœsta átakanleg tragidia frá fyrrihluta 18. aldar: nafnlaus stöika og óbekktur maður unnust æskuástum í framandi landi,. síðan rauf maðurinn heit sín og kærleik, hann var skipaður amtmaður á íslandi, stálkan sigldi í kiölfar hans með dóm unp á það að hann væri skvldur að kvænast henni, skömmu síðar andað- ist hún við harmkvæli í garði amtmanus — og mun hafa verið byriað eitur. Harmsaga hinnar útlendu stúiku hefur eignast samastað á sagna- spjöldum fslendinga. Guðmundur Daníeisson fer á ýmsan hátt m.iög nærri sagufræðilegum staðrevndum í skáldsögu sinni; en vitaskuld hagræðir hann heim éftir , þörfum ská'dverksins, bvr til persnnur. brevtir timaröð, eykur við at.burðum, semur viðtöl af eigjn efnum. Þann- ig viuna al'ir liöfundar, sem á annað borð valda bví að , semia skáldverk; Islands- klukkan er frægt dæmi hess, og gerist að nokkru á sama tíma og Hrafnhetta. Og nú er að líta á bað. hvemig Gnð- mundí Daníelssvni hefur tek- izt að semia siálfstætt skáld- verk. af efniviði hins forna harmleiks. Schwartzkopf hét stúlkan, ■ og erftir henni nefnist sagan: Hrafnhetta.. Það er ekki að- eins góð bvðing, heldnr var og eðl’legt að kalla verkið eft- veikleiki ir stúlkunni — hún er aðal- persóna þess, brennidepill og þungamiðja; sagan ræðst fyrst og fremst í túlkun og lýsingu Hrafnhettu. Fyrri- hluti sögunnar gerist í Kaup- Guðmundur DaníeLsson mannahöfn; og þar tekst Hrafnhettu þannig upp, fyrir náð Guðmundar Daníelssonar, að henni verður skipað í flokk með rammauknustu kvenper- sónum í nútímaskáldskap ís- lenzkum. Upphaf sögunnar, þar sem þau lítast á í fyrsta sinn Appollonia Schwartzkopf og Niels Fuhrmann, og ástríð- an kveikist í brjósti hans, er gert af fágætum næmleik; en. þó færist sagan öll í aukana, er henni víkur inn fyrir dyr stúlkunnar — og þaðan^. áfram inn í sál hennar. Eftir hina fvrstu nótt veit Hrafnhetta ekkert annað en ást sína til Nielsar Fuhr- manns, og það er vissulega engin hversdagsást. Hrafn- hetta ber ríkan svip af þeim skáldskaparpersónum fyrri tíma, sem hófust yfir gott og illt, yfir rétt og rangt, gengu fram í einni ástríðu, með djúpa elda í augum og ör- lagaveður á baki. Ást Hrafn- hettu er ekki sveimul til- kenning í einu hjartahólfinu, heldur höfuðskepna og nátt- úruafl; hún gætir einskis nema sjálfrar sín, hirðir ekki um hóf né siðu og þekkir ekki aðra rökvísi en vilja sinn — örlögbundin ást og voveif- leg. En Hrafnhetta á líka sínar veiku og blíðu stundir; Guðnfúndur Daníelsson skilur vel, hve þessi vo’duga ást er umkomulaus í raun og sann- leika ;—' ógæfan hefst á þeirri stund sem hún er ekki leng- ur endurgoldin. Að ba.ki hinni hamslausu ást er Hrafnhetta vanmáttug kona af jarðneskri ætt; í henni sneglast í senn eigingirni ástarinnar og fóm- arvilji hennar: „Ég hef alla tíð elskað minn herra nægi- lega heitt til þess að geta unnt honum að evðileggja mig ef hann það kysi“, segir Hrafnhetta á einum stað. 1 þessum tvískinnungi ástarinn- ar, í túlkuninni á afli hennar og umkomulevsi, á vilja henn- ar til að siera og vera sigmð, rís saga Gnðmundar Daníels- sonar í mesta hæð. Og hann hefur aldrei skrifað neitt í stærri stíl. En þegar sögunni víkur til íslands ov Hrafnhetta sezt að á Bessastöðum. há lækkar ris þeirra heggia. Eftir það verð- ur barátta Hrafnhettu aðeins Framhald á 14. síðu. Flæðilandið mikla Mao Tun: — Flæðilandið mikla — Hannes Sigfússon íslenzkaði — Sjöundi bóka- ilokkur Máls og menning- ar, 8. bók — 224 bls. — Heimskringla, Reykjavík 1958. □ Bókin Flæðilandið mikla hefur að geyma níu smásögur eftir kínverska rithöfundinn Mao Tun. Mao Tun er þó raunar aðeins höfunilarheiti hans. Hans rétta nafn er Shen Yen-ping, og er hann mikils- háttar maður þar eystra, hæði formaður kínverskra rithöf- undasambandsins og mennta- málaráðherra, svo að nokkuð sé nefnt. Hefur hann um ná- lega 40 ára skeið verið ein- hver helzti forvígismaður bylt- ingasinnaðrar raunsæisstefnu í kínverskum bókmenntum og skrifað margar skáldsögur og smásögur. Sögurnar í Flæðilandinu mikla era a'lar ritaðar á ár- unum 1930—’36 og fjalla um líf kínversku þjóðarinnar á þeim tíma, en þá var Kuomin- tangstjómin við völd og Jap- anamir að leggja undir sig mikinn hluta landsins. Þá voru engir dvrðardagar fyrir kínverska alhýðu, hún var kúguð og arðrænd, svelt og drepin. Lýsingar Mao Tun virðast hvorki ýkja né fegra ástantdið heldur vera raun- sannar, naktar, dálítið hrjúf- ar og kaVlar á yfirborðinu en leyna hl’viu og mannást hið innra. I sögum sínum dreg- ur liann fvrst og fremst upp svipmvndir úr lífi bióðar sinn- ar. Einstakar eögupersónnr eru honum ekki aðalatriði heldur heildin, sagan er ekki til orðin vegna heirra heldur þær vegna eögLinnar, fyrir því fá sögnrnar nokkuð ann- an blæ en við eigum að venj- ast, verða ekki jafn einstak- lingsbundnar og tilfinningar höfundarins í garð persón- anna duldari, þótt víða. lejmi þær sér ekki, t.'d. í sögunr.i Nefstór. Fyrstu þrjár sögurnar í bókinni: Vorsilki, Haustupp- skera og Vetur gerast allar á einum stað og segja frá sama fólki, fátæku bændafólki I litlu sveitaþorpi. Tvær liinar' fyrstu greina frá silki- or hrísgrjónaræktinni, sem fólk- ið á alla afkomu sína undir. Það stritar baki brotnu, solt- ið og skuldugt, og lifir í von- inni um góða uppskeru er geri hvort tveggja í senn að seðja hungur þess og greiða láns- drottnunum. En það er sam: hve uppskeran er góð. af- raksturinn er enginn. Kaup- endurnir ráða eftirspurninn: og verðinu og hirða erfiðis- laun þess, svo að það á ekkl annarra kosta völ en herð s. sultarólina eða dey.ia. Síðasta sagan, Vetur, er um nolckuS annað efni, lýsir einkum hjá- trú þessa volaða fólks, sem stöðugt dreymir um b’artart framtíð og kann bað eitt ráð til úrbóta að blíðka gúðina með bæmim og fórnt’m. Söguágrip lýsir sið'evsi og' spillingu löggæzlu- og her- mannastéttanna, er stunda smvgl og ofbeldriverk í skjóii valds síns og aðstöðu í þjóð- félaginu. Verz'nn T;:n-rjöi- skvldunnar f.ia'la’- á hátt um rotið viðskintalífið, miskunnarlevsi eri’-tlreka Ku- omin tang-stiórna rinna r og upnlausn stríðstímanna. í sögunni Stríðstimar sýnir höfundurinn eftirminnilega ó- lík viðbrögð verkamannanna og betri borgaranna v’ð innrás Framhaid á 15. síðu. Seinnci konia spmir doqcir? Jólasalan hefnr verið mikil, segir Jónas Eggerts- son verzlnnarstjóri Máls og menningar Jón frá, Pálmholti: Ókomn- Ít dftgar. Lióð. — 39. bls. — Helgafell, Reykjavik, 1958. Jon frá Pálmholti mun vera bráðungur maður, og þetta er fvrsta bókin hans. Þess fer því vart að vænta að Ókomnir dagar flytii stórfeng- legan skáldskap, enda fer þsví f,jarri. En það sakar ekki mik- ið svo ungan mann; hitt skipt- ir ðlhl rháli, að honum er gef- inh heistinn. Ef hann vantar. "þá verður aldrei neitt úr hieinn: en sé hann fvrir hendi, þá Vfr’t fenginn hve hálið kann áð verða stórt. Það er lióðið Vindur í grasi, og þó einkum • liiðuriae þess, sem sannfærði “ mig um tilvist neistans: og þannig he'dur vindurinn á- fram / að vagga grösum sum- anrins í draum / meðan ævi þelrra líðnr hjá. Þetta er fallegt orð. t Annars er Jón frá Pálm- holti ófrumlegur enn sem komið er — form hans, hngsanir og myndir verða ’ökki áuðgreindar frá v 1 jóðum annarra ungra manna, sem fást við kveðskao nú um stunidir. Hann velkist líka oft í vafa um það, hvenær hann er búinn að segia það sem hann þarf í Ijóði sínií; og homim er sérstaklega lagið að mis«a marks — sum Ijóðin eni byggð á einhverri sýndar- vizku. sem revuist hjóm við athugun. Eitt I.ióðið er svona: Þnngum skóm gengur þú götuna á enda Hvað skyldi fólkið aðhafaet í nótt? Þú snvrð við og gengur til baka. Það á að felast einhver snakleg táknan í bessu aftur- hvarfi mannsins: en það verð- ur hara ekki. Nokkur fleiri Ijóð eru þessu marki brennd. Eg hu,gsa Jón frá Pálm- holti eigi að vrkia áfram, ef hann hefur ’öngun til þess; en hann þarf vafálaust að taka-betur -á, kosta sér meira til, á ókomnum dögum en hann hefur tíðkað á hinum liðnu. ‘ B. B. Um margra ára skeið hefur bókaflokkur Máls og merning- ar verið mjög velgamikill þátt- ur í bókaútgáfu íslendinga; fáir eru þeir bókamenn sem ekki lejta til þess flokks, velja úr honum eða taka hann all- an. Þjóðviljinn hefur snúið sér til Jónasar Eggertssonar, verzlunarstjóra í bókabúð Máls og menningar, og spurt hann að því hvernig bókaflokkurinn hafi gengið á ár. — Það er erfiðara að segja um gengi flokksins í ár en um svipað leyti undanfarin ár. sagði Jónas, vegna þess að bækurnar voru nú hálfum öðr- um mánuði síðbúi\ari en til dæmis í fyrra, og því ekki gengið eins á upplagið. Þó er ein bókin að verða búin hjá forlaginu nú þegar, ljóðabók Hermanns Pálssonar. Leikdóm- . ar Ásgeirs Hjartarsonar, Tjald- ið fellur, hafa einnig selzt mjög ört, enda er Það rit á- gæt handbók um leiklistarlífið síðustu tíu árin. Mörgum hefur að vonum þótt nýstárlegt að kynnast fyrstu skáldsögu Guð- mundar Böðvarssonar, og hin Jónas Eggertsson nýja skáldsaga Óskars Aðal- steins fel’ur lesendum vel í geð, skrifuð í léttum og gam- ansömum tóni, Af þýddum bókum má nefna Veginn til lífsins, sem hefur hlotið mjcg' almennar vinsældir hér eins c,r annarsstaðar. Einnig hefue indverska skálösagan Á ódáin.'- akri selzt vel og lesendur hafs. látið mjög vel af henni. Ein;'.- ig eru í flokknum ljóðaþýe- ingar, Erlend nútímaljóð, se".?. hefur að geyma 80 kvæöi efter 43 skáld af 17 þjóðernum, eu 12 íslendingar hafa þýít. Og síðast en ekki sízt nefni ég kínversku smásögurnar, F’æðl- landið mikla, en með útgáfu. þeirra er forlagið að kynna íslendingum bókmenntaheina sem áður hefur verið mikið tíi. lokaður okkur. Sama er að segja um kínverska leikritið, Óðurinn um glóaldin’undinT', sem kom út á forlagi Heiir. kringlu. — Þið gefið ýmsar aðrac bækur út auk bókaflokksins. — Já, og sérstaklega þóttj okkur ánægjulegt að koma úfe þriðja bindinu af Jóhatmi Kristófer, meistaraverkinu Framhald á ]4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.