Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.12.1958, Blaðsíða 10
CI2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. dcsember 1958 ! NfJA BlO Síml 1-15-44 Rænini?iaforinginn Jesse James (Tlie True Story of Jesse James) Æsispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd byggð á sðnnum viðburðum úr ævi eins mesta stigamanns Banda- ríkjanna fyrr og síðar. Robert Wagner Jeffrey Huntef Hope Lange Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Afturgöngurnar Ein af allra frægustu og skemmtilegustu myndum með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 og 5. Síml 5-01-84 Flóttinn til Danmerkur Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Jackle Coogan '(barnastjarnan frá í gamla daga) Sýnd kl. 7 og 9. Tíu sterkir menn Sýnd kl. 5. Flækingarnir Sýnd kl. 3. GAMLA 1 íGmiitU.í Slml 1-14-75 Gulleyjan (Treasure Island) Sjóræningjamyndin skemmti- lega. Robert Newton. Bobby Driscoll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó f' Sími 11384. Blóðský á himni Einhver mest spennandi kvik- mjmd, sem hér hefur verið sýnd. James Cagney Sylvia Sidney. Aukamynd: STRIP TEASE Djarfasta burlesque-mynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð bömum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. [ Stjiirnubíó Lokað þangað til 2. jóladag RAKARINN I SEVILLA eftir Rossini. Tónlistarstjóri: Róbert A. Ottósson. Leikstjóri: Thyge Thygesen. Frumsýning annan jóladag kl. 20. UPPSELT Frumsýningargestir vitji miða fyrir sunnudagskvöld. Önnur sýning 28. des. kl. 20. Þriðja sýning 30. des. kl. 20. BORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning laugardag 27. desem- ber kl. 20. Bannað börnum jnnan 16 ára. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Iripoiibio Síml 1-89-36 Saga Phenix City Ógnvekjandi, amerísk saka- málamynd, er fjallar um lífið í Phenix City, Alabama, sem tímaritin Life, Look. Time, Newsweek og Saturday Even- ing Post kölluðu „mesta syndabæii Bandaríkjanna". í öllum þessum blöðum birtust sannar frásagnir um spilling- una í Phenix City, og blaðið Columbus Ledger fékk Pul- itzer-verðlaunin fyrir frá- sagnir sínar af glæpastarf- seminni þar. Myndin er al- gerlega byggð á sönnum við- burðum og tekin þar, sem at- burðirnir áttu sér stað. John Mclntire Richard Kiley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Baxnasýning kl. 3. Sími 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Ilalldórssou Sýning 2. jóladag kl. 3. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 á mánudag og 2. jóladag frá kl. 11 fyrir hádegi. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Snotrar stulkur og hraustir drengir Viðburðarík og hörkuspenn- andi ný frönsk sakamálamynd. Þetta er fyrsta „Lemmy“- myndin í litum og Cinema- Scope. Eddy „Lemmy“ Constantine Julette Creco Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Danskur lexti. Bönnuð börnum Vitni að morði Framútrskarandi vel gerð ame- rísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Barbara Stanwick Georg Sanders Sýnd kl. 5. Bomba og frumf skógastúlkan Sýnd kl. 3. H. K. R. R. Orðsending: íslandsmótið í handknattleik hefst síðast í janúar 1959, og biður félagsráðið um að senda þátttökutilkynningar fyrir 5. jan. n.k. ásamt þátttökugjaldi 35.00 fyrir hvern flokk til H.K.R.R. ÍSLENZKT MikNNLtF eftir Jón Hel.gason. \ „Þessi bók er ekki einasta bæðj skemmtileg og fróð- leg, hún er á sínu sviði bókmenntalegt afrek.“ i (Ólafur Hansíson), AKÚ-AICÚ, Leyndardómar Páskaeyjar eftir Thor HeyerdaW. \ „Sá þarf ekki að láta sér leiðast um jólin, sem £ ólesna bókina AKÚ-AKO.“ i (Dr. Sigurður Þórarinsson), ALLTAF SAMI STRAXUBINN eftir Peter Tutein. \ „Tutein er sannarlega einn af þeim, sem .... verð- skulda heitið.. sögumaður af guðs náð.“ (Vísir, 10. des. 1958). SYSTUINAi LINDEMAN Magnþrungin ástar- og örlagasaga þriggja systra, stórættaðra en fátækra. ÆVINTÝRI TVlBUiANNA Hörkuspennandi unglingasaga, sem gerist 50 áruní eftir Tyrkjaránið og segir frá ævintýrum íslenzkra drengja í Afríku. i STAÐFASTUR STRÁKUR Mjög geðþekk saga handa ungum drengjum, skemmti- legur og hollur lestur. T&TA TEKBR TIl SfflNfl R&Ðfl Ljómandi skemmtileg saga um dugmikla og röska telpu, sem fór sínar eigin götur. ■ MARSELÍNð Unaðsleg barnasaga, sem samnefnd kvikmynd vaf gerð eftir og allsstaðar hefur lilotið eimmma lof. FIMM I ÆVINTÝRALEIT FIMM Á FLÓTTA eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Önnur og þriðja bókin í flokknum um félagana flmm. S Allar oíantaldar bækur íást hjá bóksölum, 1 I I Ð U N N, Skeggjagötu 1. — Sími 12923, Bomba á manna- veiðum Síðasti sýningardagur fyrir jól Síml 2-21-40 Alltaf jafn heppinn (Just My Luck) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leik- ur frægasti gamanleikari Breta Norman Wisdom Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Kvennaslægð (The Gal who took the West) Spennandi amerísk litmynd Yvonne De Carlo Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ósýnilegi hnefa- leikarinn Sýnd kl. 3. Átta feunnir Reykvíkingar segja frá: Grímur Þorkelsson skipstjóri, Halldór Jónas- son, Guðjón Jónsson kaupmaður, Guðmundur Bjamason bakari, Jóhanna EgiJs- dóttir hústrú, Jónas Jónsson frá Grjótheimi, Kristinn Brynjólfsson skipstjóri og Garðar Gíslason stórkaupmaðnr. Þetta er saga Reykjavíkur aldamótanna, — saga þeirrar kynslóðar, sem nú er að kveðja. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson glæðir frásögnina lifi hins snjalla ævisagna- ritara. Setberg — Höfðatún 1 2 — S í m i 1 7 5 54 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.