Þjóðviljinn - 24.12.1958, Síða 6
B) — ÞJÓÐVILiJlNN — Miðvikudagur 24, dosember 1958
ÞlÓÐVILJINN
Útsfefandi: flameininBarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurlnn. — RitstJórarj
Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón
fUarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Siéurjónsson, Guðmundur Vigfásson,
var K Jónsson, Magnús Torfí Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson, Slgurður V,
Frlöbjófsson. - Augiýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af*
arelðsla. auglýsingar, prentsmiðJa: Skólavörðustig 10. — Simi: 17-500 (5
linur'. — Askrlftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl: fcr. 27 ann-
arsst&ðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljans.
Heljarstökk Alþýðuflokksins
TlLfaður nokkur, sem þótti gott
í f.taupinu, gaf þá skýringu
á ílöngun'. sinni að framliðinn
vínur sinn drykki í gegnum
sig. Alþýðuflokkurinn mun
geta cefið þá skýringu á at-
hö-fnum sínum á næstunni að
íhaldið stjórni í gegnum sig.
Sú „flokksstjórn Alþýðuflokks-
ins“ sem mynduð var í gær
er í raun og veru stjórn Sjálf-
stæðisflokksins; íhaldið mun
iáða ölium athöfnum hennar,
Sem það kærir sig um, stór-
Um sem smáum. Enda komst
heildsaiablaðið Vísir svo að
orði í gær um skilyrði íhalds-
ins fyrir stuðningi sínum. við
stjórnina: „Vitanlega fer Sjálf-
stœðisflokkurinn ekki út í
stjómarsamstarf, án þess að
gengið sé aft skilyrðum í'lokks-
ins“. Alþýðuflokkurinn hefur
metorðin, Sjálfstæðisflokkur-
inn valdið — og kunna for-
ustumenn beggja að vera
ánægðir með þá verkaskipt-
ingu um sinn.
f^etta er að sjálfsögðu bráða-
birgðastjórn, og frum-
kvæði hennar raun verða tak-
tnarkað. Hún mun fyrst og
fremst „leysa“ efnahagsmálin
á þann hátt sem íhaldjð vill,
með einhliða skerðingu á kaupi
oe kjörum launþega. Flokki at-
vinnurekenda þykir að sjálf-
sögðu ekki ónýtt að geta látið
,.stjórn Alþýðuflokksins" vinna
slík verk fyrir sig, og ráða-
menn Alþýðuflokksins eru fús-
ir 'til að vinna verkið þvert of-
an i vilja og samþykktir ailrar
aiþýðu. Kemur það auðvitað
ekki á óvart, menn þekkja nú
orðið vinnubrögð Alþýðu-
fiokksleiðtoganna, þótt þeir
hafi r.ð vísu sett ný met í
því að svíkja ailt og alla æ
ofan í æ síðustu vikurnar. En
að öðru leyti má búast við að
þessi stjórn hafi frekar hægt
um sig, láti reka á reiðanum
— að því undanskiidu að Ai-
þýðuflokkurinn mun geta skip-
að í íjöimörg embætti (og mun
það ekki sízt ástæðan fyrir því
að hann tók að sér það hlut-
verk sem íhaidið fól honum!)
t>egar efnahagsmálunum og ó-
hjákvæmilegum skylduverkum
sleppir mun það síðan verða
meginverkefni þess þings sem
nú fiitur að afgreiða ný kjör-
dæmaiög, og má telja víst að
tvennar kosningar verða á
næsta sumri; þjóðin fær fljpt-
iega dýrmætt tækifæri til að
kveða upp dóma sína um stefnu
og störf stjórnmálaflokkanna.
T^að verður fróðiegt að sjá
*• hvernig ráðamenn Alþýðu-
f’okksins fara að því að leggja
aihafnir sínar undir þann dóm,
hvernig þeir ætia að fara að
því að samræma orð sín og
gerðir ; seinustu kosningum
athöfn'um sínum nú. í kosningun-
um 1956 hafði Alþýðuflokkur-
irn sem kunnugt er .algert
kosningabandalag við Eram-
sóknarflokkinn og vann það
hreinlega sér til lífs; úrslit
bæjarstjórnarkosninganna í
fyrra sönnuðu að Alþýðuflokk-
urinn var þess ekki megnugur
að koma nokkruro manni á
þing af eigin rammleik. Tveir
af ráðherrum Alþýðuflokksins
í hinni nýju stjóm höfðu í
kjördæmum sínum fleiri Fram-
sóknarfiokksatkvæði á bak vjð
sig en Alþýðuflokksatkvæði!
Þessi atkvæði Framsóknar-
fiokksins eru nú notúð til þess
að hreykja Alþýðuflokksþing-
mönnum upp í ráðherrasæti
svo að þeir geti þar fram-
kvæmt vilja íhaldsins í einu
og öilu — þvert gegn vúja
Framsóknar. Hræðsiubandaiag-
ið bar ekki vott um fagurt póli-
tiskt siðgæði, en eftirleikur
Alþýðuflokksleiðtoganna vjð
bandamenn sína og lífgjafa
tekur þó flestu fram sem gerzt
hefur í pólitísku lifi á íslandi.
Sjaldan launar kvíga ofeldi
mega leiðtogar Framsóknaxr
flokksins nú segja.
lúetta eru þó smgmunir hjá
■ því hvernig ieiðtogar Al-
þýðuflokksins hafa leikið fylg-
ismenn sína og kjósendur um
land allt. í síðustu kosningum
hétu þeir því að fylgja róttækri
vinstrjsinnaðri stefnu og sérstak-
lega eggjuðu þeir fóik að snú-
ast til andstöðu gegn íhaldinu
og áhrifum þess. í samræmi
við öll þau loforð tóku þeir
síðan þátt í störfum vinstri
stjórnar — að visu löngum
með hangandi hendi. En það
var vitað að fylgismenn Al-
þýðuflokksins um land allt
töldu sjálfsagt að flokkurinn
beitti sér fyrir samvjnnu
vinstri manna; nú síðast fylktu
Alþýðuilokksmennirnir á Al-
þýðusambandsþingi sér um þá
stefnu. Engu að síður voru það
leiðtogar Alþýðuflokksins sem
þverneituðu því að gerð yrði
ný tiiraun til þess að kanna
það hvort ekki væru mögu-
ieikar á vinstri samvinnu á-
fram, eflir að Framsókn hafði
hlaupizt úr stjórninni, og • í
staðinn buðu þeir sig fram til
skjlyrðislausrar vinnumennsku
hjá Sjálfstæðisflokknum, til
ráðherradóms í þeim yfirlýsta
tilgangi að framkvæma stefnu
íhaldsins í efnahagsmálum.
T síðustu kosningum gerðu
-*• margn- Aiþýðufiokksmenn
það upp við sig að flokksfor-
usta þeirra hefði brugðizt. Þeir
tóku höndum saman við sósíal-
ista og mynduðu Alþýðubanda-
lagið, sem varð næst stærsti
flokkur þjóðarinnar í kosning-
unum þá á eftir. Þeir atburðir
sem nú hafa gerzt hafa sannað
á eftirminnilegasta hátt að af-
staða þessara Alþýðufiokks-
manna var rétt, þeir þekktu þá
klíku sem stjórnar Alþýðu-
flokknum. Því mun heljarstökk
Ayjýðufiokksmannanna. i^pp. í
101 barnakennari er
án kennaraprófs
Frumvarp á Alþingi um aukin
réttindi próflausra kennara.
Karl Kristjánsson og Björn Jónsson flytja á Alþingi
frumvarp um breytingu á lögunum um freeðslu barna,
aö ný grein bætist í lögin, svohljóöandi:
„Þó má skipa próflausa kennara, þegar þeir hafa
starfaö sem ráðnir eöa settir kennarar í 10 ár eöa leng-
ur, ef hlutaöeigandi skólanefnd, námsstjóri og fræðslu-
málastjóri mæla með því.“
í greinargerð segja flutnings-
menn: ,
Fyrsti flm. þessa frv. flutti á
þinginu 1955—’56 frv. um sama
efni og betta er. Því frv. var vís-
að til líkisstjómarinnar. Ekkert
hefur af því frétzt síðan. Telja
flutningsmenn þess vegna rétt
að bera málið fram á Alþingi
á ný, ]>ar sem að þeirra áliti
er hér um réttlætismál að ræða.
T greinargerð með frumvarpinu
1955—56 segir m. a.:
„Ejns og kunnugt er, hefur
jafnan verið vöntun á mönn-
um, sem tekið hafa kennara-
próf, til þess að gegna störfum
við barnaskólana víðs vegar um
iand Úrræðin hafa orðið þau að
fá til starfanna einhverja menn,
þótt ekki hefðu þeir kennara-
próf. Menn þessir hafa auðvitað
aðeins verið ráðnir eða settir
kennarar „til bráðabirgða" og
orðið að víkja, hvaða ár sem
maður n\eð kennarapróf leitaði
eftir starfinu.
Að sjálfsögðu hafa verið —
og eru — mest brögð að því,
að menn með prófréttindum fá-
ist ekki í afskekktustu skólá-
hverfi landsins eða þangað, sem
réttindamönnum þykir óálitleg-
ast eini.verra hluta vegna að
taka sér bólfestu til frambúðar.
Fæstir hinna próflausu kenn-
ara festast í kennarastarfinu,
þótt þeir hlaupi í skörðin á tíma-
bili og ieysi með því vandræði.
Hins vegar gera fáeinir kennsl-
una að iifsstarfi, ef hún lætur
þeim vel og svo háttar, að eng-
inn kennari með réttindum gef-
ur sig fiam í það sæti, er þeir
skipa. Hvarvetna verða þeir
samkvæmt gildandi lögum að
vikja fyrir mönnum, er kennara-
próf hafa tekið, ef slíkir menn
gefa kost á sér, og þá hvorki
spurt um reynslu né hæfileika.
í greinargerðinni segir enn-
fremur, að 82 próflausir barna-
kennarar séu að starfi skólaárið
1955—56. En samkvæmt upplýs-
ingum íræðslumálaskrifstofunn-
ar voru þeir orðnir 101 skólaár-
ið 1957—58. Hefur þeim þannjg
fjöigað um 9 á tveim árum. Er
því síður en svo, að úr því dragi,
að leita þurfi til próflausra, til
þess að hægt sé að fullnægja
fræðsluskyldu barna. Þar þyngir
til muna á..
Kennarar þessir hafa að vísu
full laun, en þeir hafa ekki at-
vinnuréttindi. Verða þeir þar af
leiðandi að rýma sæti, ef próf-
réttindamaður gefur sig fram.
Kennaramenntun staðfest með
prófi að loknu námi er vitanlega
mikilsverð og æskileg. En kenn-
arahæfni eftir 10 ára reynslu í
starfi, staðfest af skólanefnd,
námsstjóra og fræðslumálastjóra,
vegur líka mikið.. Hver vill telja
minna öryggi í henni fyrir nem-
endurna?
Hjns vegar er óþolandi örygg-
isleysi fyrir þann, sem af alúð
hefur helgað sig kennslustörfum
lengi og náð góðum árangri, að
eiga yfir höfði sér að hrekjast
frá þeim störfum, ef einhver, sem
prófi hefur náð, gerir kröfu til
að fá þau.
Þjóðfélagið er í þakkarskuld
við þá menn, sem hlaupjð hafa
í skörðin, þar sem mertn með
kennaraprófi hefur vantað, tii
þess að fræðsluskyldu yi'ði full-
nægt. Flutningsmenn telja að
ekkj megi minna vera en þjóðfé-
lagið veiti þessum mönnum full!
kennararéttindi, þegar þeir hafá
verið áratug eða meira i þessari'
þjónustu og staðið syo vel í
stöðunni, að æskilegt þykir, að
þeir geri hana að lífsstarfi.
í frumvarpinú 1955—56 var
miðað við 15' ár sem tágmarks-
þjónustualdur, en við athugun
telja flutningsmenn nú sann-
gjarnara að lækka aldurstak-
Framhald á 6. síðu.
ráðherrastólana verða til þess
að þjappa saman vinstrisinn-
uðum mönnum, sannfæra þá
um að stefna Alþýðubandalags-
ins er rétt; allir sjá nú að þau
samtök ein megna að tryggja
áhrif verkalýðs og vinstri sinn-
aðra manna í íslenzkuni þjóð-
inálum.
„Eitt sinn fær lumn orí og ljá, út með pabfya fer að sla..,,*
Ævintýri dagsins
Fyrir nokkru kom út bókin: Ævintýri dagslfls, og
hefur hún veriö kölluö fegursta barnabókin fýrir þessi
jól, og er þaö ekki aöeins réttnefni heldur mun þetta
vera hugnæmasta barnabókin sem komiö hefm* út J
mörg ár, Tvær konur hafa samið þessa bók, Erla (Guð-
finna Þorsteinsdóttir) hefur lagt til ljóðin, en Barbara
M. Árnason myndirnar. Hér er eitt ljóöið, valiö af
handahófi: , •
Vorið er mmr
Nálgast vor með von og þrótt.
Vaknar þor i hugum.
Klakasporin hverja hljótt
Hreyfist mor af flugum. 1
T
J
Ceislaliaddinn sunna sinn ’
sendir gaddi köldum, ® j
Ótal radda ómurinn ‘ ]
oft mig gladdi’ á kvöldum. ]
1
Fossar hyrja sönginn sinn, I
setn þeir kyrja’ á vorin.
Finn ég yrja’ úða á kinri
eerið syrjuborinn.
1
Vndir þaki’ er engum rótt.
oft ég vaki’ á kvöldin,
Fuglakvak í húmi hljótt
heyrist bak við tjöldin.
XJl ég leiði litinn dreng.
I.aðar heiðið bláa.
Elfan freyðir strið l streng, 1
itúfinn seiðir smáá, ! ^
Óskir barast innst i tát, 3
eftir fteri biðð. - ■ i : V'
Vorsins kttra, mjúka. tnál
mun hann lœra’ að þýða.
1
1