Þjóðviljinn - 24.12.1958, Side 9

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Side 9
- Miðvikudagur 24. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 OPIÐ Aðfangadagur til kl 14 e. h. Jóladagur frá kl. 12 til 2 e. h. og kl. 6 til 8 e. h. Annar jóladagur eins og venjulega. Gleðileg jól 101 barnakennari Framhald af 6. síðu. markið og miða við 10 ára þjón- ustu. Eftir upplýsingum fræðslu- málaskriístofunnar voru af 101 kennara próflausum, sem í Hafnfirðingar! Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í vesturhluta suðurbæjar um n. k. áramót. Talió við Sigrúnu Sveinsdóttur Skúlaskeiði 20 — sími 50648. starfi voru skóiaárið 1957—'58, aðeins 84, sem höíðu verið ráðn- ir eða settir kennarar 10 ár eða lengur, en 19 í 15 ár eða iengur. Allir kennarar barnaskólanna það ár voru 760 talsins. Ósamræmi er milli núgildandi laga um fræðsiu barna og laga um gagnfræðanám. Engin heim- ild er í hinum fyrrnefndu — svo sem áður er sagt — til að skipa mann í kennarastöðu, nema hann hafi iokið ktnnara- | prófi. í lögunum um gagnfræða- nóm segir aftur á móti: „Nú sækir enginn, sem fullnægir þessum skilyr3jm“ (þ.e. um próf m.a.) ,,um lausa kennara- stöðu, skal þá skólanefpd og fræðslumálastjórn leitast við að fá tii hæfan mann, og má að tveim árum liðnum gera hann að föstum kénnara, enda komi meðmæli hLutaðeigandi skóla- stjóra til“. (Lög nr. 48 1946, 37.: gf.) INGÓLFS CAFÉ * Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. * Almennar veitingar allan daginn. * Odýr og vistlegur veitingastaður. * Reynið viðskiptin. INGÓLFS CAFÉ Hér eru ólíkt meiri kröfur gerðar, og þó ætti ekki að vera minni iærdómsvandi lagður ó h'erðar kennara við gagnfræða- skóla en barnaskóla. Varla getur nokkur maður tal- ið of langt gengið með því, sem frumvarp þetta leggur til, að skipa próflausa barnakennara í embættið eftir 10 ára reynslu í starfinu, ef skólanefnd, nám- stjóri og fræðslumálastjóri mæla með því, úr því að heimilt er að gera kennara við gagnfræða- skóla fastan kennara eftir tveggja ára starf, sem hann hef- ur verið ráðinn til, án þess að hann hafi fullnægt ákvæðum um próf, ef skólastjóri mælir með skipun hans, Stéttarsamtök kennara virtust vera hlutdræg, ef þau að þessu athuguðu mæltu gegn þessu frumvarpi, sem er í átt til sam- ræmingar, — og vilja flutnings- menn ekki gera ráð fyrir því, að ]3au geri það. Sími 12826. Umbuðir frá Kassagerð Steykjavíkyr selja vöruna Bæjarútgerð Hafnarfjarðar óskar öllum Hafnfirðingum. viðskiptavinum til lands og sjávar gleðilegra jóla.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.