Þjóðviljinn - 30.12.1958, Qupperneq 3
Þriðju lagur 80. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN —■ (3
w
Fmmtudaginn 11. des. sl. fór
fram skákkeppni milli starfs-
manna bifreiðastöðvarinnar
Hreyfils og starfsmanna útvarps,
pósts og síma.
Keppnin var háð í Landssíma-
húsinu og var teflt á 23 borðum.
Sigruðu Hreyfilsmenn með 14
vinningum gegn 9.
/v Iíakarinn í Sevilla eftir Rossini Iiefur nú verið
vfpCS 3Í1 sýnd tvisvar í Þjóðleikluisinu \ ið húsfylli og
mjög mikia lirifningu áhorfenda, enda ber þeim sem séð hafa
saman inn að óperusýningin sé mjö,g vel heppnuð og leikhúsinu
og öllum sem |að lienni liafa annið til sóma. Þriðja sýning
óperunnar er í kvöld og sú fjórða n. k. íau.gardagskvöld og
er uppselt á jiær báðar. Hér á myndinni sjást þrír af aðal-
leikendum og söngvurum óperunnar: Guðmundur Guðjónsson
í liliitverhi Abnaviva grcifa (til vinstri), Þuríður Pálsdóttir
í hlutverki Rósínu og Guðmundur Jónsson sem rakariim og
Jiúsimdþja’asiniðurinn Fígaró.
Verður stofnað munkaklaust-
ur norður í Eyjafirði?
Fræðsla í vélgæzlu
og matreiSslu
Á aðalfundi LÍÚ var þessi
samþykkt gerð:
,,Aðalfundur LÍÚ 1958 telur,
að taka beri upp fræðslu- í mat-
reiðslu fyrir matsveina á fisk-
skipaflotanum í hinum stærri
verstöðvum landsins.
Ennfrefnur beinir fundurinn
því til Fiskifélags íslands, að
aukin verði kennsla 1 vélgæzlu
,til þess að trygeja flotanum
nægilegan fjölda vélfróðra
manna.
Skorar fundurinn á stjórn
LÍÚ að vinna eftir megni að
framgángi þessa máls.“
Skák|*ing Reykjavíkur íiefst 26. jan-
áar, hraðskákmót T. R. í næstu viku
TafLfélag' Reykjavíkur hefur nýlega samið við Breið-
firðingaheímilið um afnot af húsnæöi þess og verða
skákæfingar, hraðskákmót og Skákþing Reykjavíkur
haldin þav í næsta mánuði.
Taflæfingar * þátttöku sína til. stjórnarinnar
verða í Breiðfirðingaheimilinu á taflæfingum í félaginu.
sem hér segir: Sunnudaginn 4.
janúar kl. 2 e.h. og alla sunnu- Gjaíabókin í áli
daga til 29. marz. Fimmtudag-
inn 8. janúar kl. 8 e.h. og alla iin
fimmtudaga til 29. marz. 11350811101 11111
Hraðskákmót:
Hraðskákmót Taflfélags Rvikur
verður að þessu sinni haldið í
Breiðfirðingaheimilinu dagana
5. og 7. janúar. Fyrstu verð-
laun er fallegur bikar, sem
vinnst til eignar. Þátttakendur
eru beðnir að láta skrá sig
sunnudaginn 4. janúar á æfingu
hjá Taflfélagi Reykjavíkur.
Skákþing Keykjavíkur
hefst þann 26. janúar. Sem fyrr
verður teflt: í meistaraflokki, 1.
flokki, 2. flokki og unglinga-
flokki. Ráðgert er að tvær um-
ferðir verði tefldar í viku, auk
biðskáka. Væntanlegir þátttak-
endur eru beðnir að tilkynna
„Verður munkaklaustur
stofnsett við Eyjafjörð“. Svo-
hljóðandi spurnmgu gat að líta
yfir þvera forsíðu blaðsins
Dags á Akureyri fyrir þessi
jól.
Síðan. er skýrt frá því að
kaþólska menn á Islandi
dreymi um slíka framkvæmd.
Hafi þeir m. a. haft augastað
á Möðruvöllum í því augna-
miði að reisa þar munkaklaust-
ur. Ýmsir aðrir staðir þar
nyrðra munu ha.fa komið til
greina, en núverandi eigandi
Möðruralla mun ekki hafa hug
á að breyta þeim í klaustur
í bráð.
Frétt Dags byggist á viðtali
við sr. Hákon Loftsson, binn
kaþólska prest á Akureyri, sem
hefur stærstu kirkjusókn á Is-
landi: allt Hólabiskupsdæmi
hið forna, — og jafnframt
iámennastan söfnuð. Á öllu ís-
íandi munu kaþólskir menn
ekki vera fleiri en 600-700.
Fátt eitt mun nú til þeirra
helgu dóma er voru hér í
kaþólskum sið, svo niðangurs-
lega var að þeim búið á fyrri
öldum. En tjaldað er því sem
til er og lýsir ritstjóri Dags
helgum dómum í kapellu kaþ-
ólskra á Akureyri, þeir eru:
„......Smá beinflís úr Ólafi
helga Noregskonungi, önnur úr
Píusi þáfa 10. og enn ein úr
Sebastianusi píslarvotti frá
Róm ...... Hinir helgu dóm-
ar eru festir á litla skifu í
forkunnarfögrum
um.“
silfurstjök-
1 viðtalinu við sr. Hákon
Loftsson kemur það fram, að
þótt kaþólskir nyrðra hafi
áhuga fyrir munkaklaustri
muni það vart verða stofnað
í bráð, og segir presturinn að
flytja yrði inn munka erlendis
frá, ætti að takast að koma
á fót klaustri.
Matthiasarsafn á Signrhæðum
Hús Matthíasar Jochnmssonar á Mureyri
gert að minnjasafni um þjóðsháldið
Matthíajarfélagið á Akureyri keypti fyrir jólin neðri
hæö hússins Sigurhæðir á Akureyri, en í því er fyrir-
hugað að koma upp minnjasafni um þjóðskálöið Matt-
hías Jochumsson.
Þjóðskáldið Matthías Joch-
umsson dvaldi síðari hluta æv-
innar í húsi því er hann nefndi
Sigurhæðir. Fyrir allnokkru
stofnuðu nokkrir menn á Akur-
eyri félag í því augnamiði að
koma upp minjasafni um Matt-
hías; eru nú um 120 menn í
Matthíasarfélaginu.
Fyrsta verulega áfanganum að
því marki að koma upp Matthí-
asarsafni náði félagið nú fyrir
jólin er það festi kaup á neðri
hæð hússins Sigurhæðir, en ris-
hæðina fær það ekki keypta að
sinni. Félagið er að vonum ekki
fjársterkt. en Ákureyrarbær mun
leggja fram 50 þús. kr. til kaupa
á þessu húsi og á fjárlögum eru
vejttar 25 þús. kr. í sama skynj.
Að sjálfsögðu hyggst. félagið
kaupa húsið allt, ef þess er
kostur, og þegar neðri hæðin
losnar á. næsta vor er ætlunin
að færa hana í sama form og
hún var á dögum Matthíasar og
safna þangað ýmsum munum
hans, en þeir munu hafa dreifzt
allvíða.
Dæmdi mann fyrir smygl gerði
sér svo gott af smygllnu!
Fyrir skömmu skýrði Þjóð-
Viljinn ^rá útbreðslultöð-<
inni fyrir hið réttlausa sjón-
varp bandaríska hemámsliðs-
ins hér á iandi. En það hefur
fleira gerzt í sambandi við
sjónvarp þetta.
Eitt sinn voru lögreglu-
menn Keflavíkurflugvallar
látnir gera sjónvarpstæki eitt
upptækt hjó manni einum,
sem mun hafa eignazt það
inn á flugvelli. Tæki þetta var
flutt til lögreglustöðvar Kefa-
víkurflugvallar. Litlu síðar
hvarf tækið af lögreglustöð-
inni — og vissu fáir hvað af
því hafði orðið, aðrir en
kunningjar Magnúsar Guð-
jónssonar, nú bæjarstjóra á
Akureyri, sem þá var full-
trúi Björns Ingvarssonar, lög-
reglustjóra á Keflavíkurflug-
velli. Vjnir Magnúsar þessa
er heimsóttu hann gátu notið
þeirrar ánægju að horfa í
smyglað sjónvarpstæki hjá
manni sem þó hafði það að
atyinnu að dæma menn fyrir
smygl.
Þegar Magnús Guðjónsson
hætti fulltrúastörfum á Kefla-
víkurflugvelli mun Birni Ing-
varssyni hafa fundizt það
tilheyra verkahring sínum að
ákvarða hvað verða skyldi
um hið tvísmyglaða sjón-
varpstæki.
Sjónvarpstækj þessu var
nú smyglað í þrjðja sinn og í
þetta skjpti heim til Sigurð-
ar Sigurðssonar yfirvarð-
stjóra í lögregluliði Keflavík-
víkurflugvallar. Líklegt verð-
ur að telja að lögreglustjóri
Keflavikurflugvallar liafi
verið í fullum dómarabúnjngi
þegar hann kvað upp dóminn
yfir tækinu í þriðja sinn, og
vonandi hefur yfirvarðstjór-
inn líka klæðst fullum skrúða
sínum til að vera viss um að
tækið yrði ekki tekið af sér
þegar hann arkaði með það
heim til sín.
Það væri fróðlegt að vita
hvaða dóm sá fékk er fyrstur
smyglaði tækinu — og hvaða
dóm almenningur leggur á
dómarahæfileika og réttsýni
lögreglustjórans á Keflavíkur-
flugvelli,
Gjafahók Norræna félagsins í
ár er fræðslurit um Skán,
myndabók með um 100 mynd-
um. Er þetta liið eigulegasta og
snotrasta rit.
Norrænu félögin í Svíþjóð og
Danmörku gefa ritið út sameig-
inlega, en í ár eru þrjár aldir
liðnar frá því að friðarsáttmál-
inn í Hróarskeldu var undirrit-
aður, en með þeim sáttmála lét
Danmörk Skán af hendi við Sví-
þjóð. — Bók þessi er send fé-
lagsm.Qjmum Norrænu félaganna,
en þeir eru nú rösklega 125
þúsund.
Margir krossaðir
1 tilefni af vígslu Sements-
verksmiðju ríkisins, á s.l. sumri
hefur forseti Islands, að tillögu
orðunefndar, sæmt þessa menn
heiðursmerkjum hinnar ís-
lenzku fálkaorðu, fyrir störf
þeirra að framkvæmdum máls-
sin:
Dr. ing. Jón Vestdal, for-
mann stjórnar sementsverk-
smiðjunnar, riddarakrossi.
Framkv.stjóra Helga Þor-
steinsson, meðlim í stjórn verk-
smiðjunnar, riddarakrossi.
Múrarameistara Sjgurð Sím-
onarson, Akranesi, fyrrv. með-
lim í stjórn verksmiðjunnar,
riddarakrossi.
Þá hefur forseti Islands að
auki sæmt eftirtalda menn heið-
ursmerkjum fálkaorðunnar:
E’ías Halldórsson, forstjóra
fiskveiðasjóðs, riddarakrossi,
fyrir störf í þágu sjávarútvegs-
ins.
Einar Arnalds, borgardóm-
ara, riddarakrossi fyrir emh-
ættisstörf.
Guðmund Erlendsson, hónda
og hreppsstjóra, Núpi, Rang-
árvallasýslu, riddarakrossi, fyr-
ir störf að búnaðar- og félags-
málum.
Hafstein Pétursson, hónda og
oddvita, Gunnsteinsstöðum,
Langadal, Austur-Húnavatns-
sýs'u, riddarakrossi, fyrir
störf að búnaðar- og félagsmál-
um.
Jónas Kristjánsson, forstjóra
Mjólkursamlags Kaupfélags Ey-
firðinga, Akureyri, riddara-
krossi, fyrir störf í þágu ís-
lenzks mjólkuriðnaðar.
Valdimar Stefánsson, saka-
dómara, riddarakrossi, fyrir
embættisstörf.
Skúrbnmi á
öskuhaitg-
UElUllft
í fyrrinótt var slökkviliðið í
Reykjavík kvatt að varðskúr við
öskuhaugana á Seltjarnarnesi.
Skúrjnn var alelda er að var
komið og brann hann til ösku.