Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 11
ÞriðjUdagur 30. desember 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Ern es t K. G a n n : Loítpóstarnir 13. dagur. „Nei. Nei.“ „Vætt lúmið á næturnar?“ „Ha?“ Colin hnsti höfuð’ið’ og roönaði. „Það var og,“ sagði hún. Hún lagöi frá sér penn- ann og tók þunna, svarta bók upp úr skrifborðsskúff- unni. Hún stillti bókinni á rönd á boröið og opnaöi hana, þannig aö hún sneri aö Colin. Bókin náði upp aö höku á henni. „Þetta er Ishiharas prófun. Á sumum síðunum sjáiö þér tölur. Gerið svo vel aö lesa þær fyrir mig jafn- óöum og ég fletti.“ Colin horíði á fyrstu síöuna. Á henni voru ótelj- andi mislitir dílar. Fyi'st sá hann ekki annaö en díl- ana, en svo greindi hann stóra tölu sem sumir dílarn- ir mynduöu. „Fimmtán." Hún flettx blf('ði. „Tuttugu og níu.“ Hún fletti blaöi í viðbót, en Colin fylgdist ekki með. „Gerið svo vel að horfa í bókina herra MacDonald.“ Colin var að horfa í augu hennar, en nú leit hann aftur í bókina. „Sextíu og fjórir.“ Hún fletti enn. Colin þagði. „Jæja?“ „Nú sé ég enga tölu.“ „Það er rétt. Það er engin tala.“ Hún skellti bók- inni aftur og áður en hann vissi af, var hún búin aö stinga upp í hann hitamæli og var lögð af stað til dyra. „Hafiö hann í munninum í fimm mínútur og svo ætlar læknirinn að tala viö yður. Þér verðiö þá kannski rólegri en bræður yöar.“ Hún hvarf út um dyrnar áð- ur en hann náði að mótmæla. Hitamælirinn fékk Colin til að halda sér á mott- unni eins og hitamælir einn getur gert. Þama sat hann og var tilneyddur að þegja meö tækið í munn- inum. Honum fannst hann vera kiánalegur og sér væri ofaukið. Andartak fiögraði að honum aö allt þetta tilstand væri misskilningur. Þaö virtist vera ýmis- legt sem hann hafði ekki gert ráð fyrir. Það voru til dæmis þessi leyfi. Bræöurnir héldu aö allt væri klapnaö og klárt ef maður gæti flogið flug- vél án þess að fara sér að voða. En nýja flugmála- ráðuneytiö hafði aörar hugmvndir. Þaö heimtaði levfi og vottorö og læknisrannsóknir á öllum flugmönnum. Fyrsta skipun Gaffertys til bræðranna var sú, að þeir ættu að kippa lagahlið málsins 1 lag, annars gætu þeir farið til fjandans eins og hann komst aö orði. Fyrsta likamsskoöunin, sem Roland staðhæfði að væri hiö sama og aö kasta tíu dollurum í vatnssalemi, var óþægileg reynsla fyrir flugmenn um alla Ameríku. Þeir komu hver af öörum frá litlu flugvöllunum sem hurfu milli hæöanna frá fyrrverandi hveitilöndum í Ohio og Iowa, frá rvkugum sléttunum í Texas. Þeir komu, auðmjúkir og taugaóstyrkir af hræðslu, og þaö var danglað í þá, þuklað á þeim og horft á þá eins og þræl á upoboði. Það” virtist líöa löng stund áður en dvrnar opn- uðust og stúlkan kom aftur. Hún tók hi'camælinn út úr Colin, leit á hann og síðan á Colin. „Læknirínn vill tala við yður húna.“ Colin gekk á eftir henni inn í hitt herbergið. Lækn- irinn var lítill bústinn maður með augabrúnir sem mynduðu svo hvasst horn í endana. aö það var eins og þær voru í þann veginn að flýja út úr andliti hans. Dálítií' flasa var á kraganum á bláum jakkanum. „Fáið yður sæti. unai maður.“ Læknirinn benti stutt- um, feitum fingri á skemil upp viö vegginn. „Ungfrú Stewart, viljið þér gera þetta venjulega?“ Jæja, svo aö það hét hún. Colin hevröi nafnið og greíp næstum dauðahaldi í það. Stewart. Sjáum nú til, þekkti hann nokkurn sem hét Stewart — einhvem sem hann gæti spurt hana um? Það var náunginn sem rak fimm- aurabúðirnar á útimarkaði Pringles. En hanri hét Hubert. Það var ekki nógu líkt. Colin mundi ekki eftir nemum sem hét Stewart. „Haldið fyrir annað eyrað og endurtakið tölumar sem þér heyriö mig segja.“ Hún stóö næstum í myrkri í fjarlægasta homi herbergisins. Colin hélt fyrir annaö eyraö og óskaði þess aö hann sæi hana betur. „Fimmtán,“ hvíslaöi hún. „Fimmtán," sagði Colin. „Áttatíu og átta.“ „Áttatíu og átta.“ „Níu ' g tveir.“ „Níu °g tveir “ Colin kunni vel uö'það lnernig hún hvíslaði. „Reyn .Ö svo hitt eyraö'' „Eg held að ég sé að minnsta kosti ekki he\rnar'aus,“ sagði hann þegar þessu var lokið. „Nei, þér eruð ekki heyrnarlaus." Þaö var eitthvaö í rödd hennar yem gaf í skyn aö hann gæti verið eitthvaö annaö — óþægilegt, Colin hélt aö hann vissi hvers ve°na. Hann sá allt ‘ einu fyrir sér Roland og Tad mpöan á mnnsókmnni stóö. Það var það — pað hlaut að vera það. Hann gat næst- um heyrt athugasemdir þeirra — einkum Ro.'anús. Hún kveikti á lampa yfir töliu sem hékn á veggn- um og gekk svo afturfyrir Colir>. Honum til undrun- ar lagöi bún höndina á ennið á honum og setti pappa- spjald fyrir vinstra auga hans Htin1 hennar var njúk og hlý. „Lesið minnstu línuna sem þér getið greint.“ „D, E, F, P, O, T, C.“ „Getið þér ekki gert þaö betur?“ „Er þetta ekki í lagi? Kortið er langt í burtu.“ „Eg hélt karmski að þér gætuö þaö betur.“ „Jæja'' Hvers vegna stóö aenm rkki öldungis á sama um hvort hann gæti þaö betur cöa ekki? Jæja, Colin brosti í kampinn. Hann langaði til aö spyrja hana hvers vegna hún héldi aö rann gæti það betur, en hlý hönd hennar la enn á enm ha^s og oröin sprungu í höföi hans eins og popkorn sem verið er að steikja. Svo fór bann aö lesa minnstu ííriina sem hann sá. „L.... E.... F.... P.... O.... R.... S.... “ og hann þagnaði. Hann langaöi til að gc’a þetta vel, en staf- irnir vovu svo smáir. „Haldi? áfram. Lesiö síöustu rtafina. Gefiö yöur tíma.“ Colin deplaði augunum. Hann xann aö hann roön- aði og svitnaði af áreynslu. Svo dió hann djúpt and- ann. „T.... E.... R.... V.... Z.. “ „Þér bafið góð augu,“ sagöi hún „Það bafið þér líka.“ Þegar hún stóö bakviö hann gat Colin ekki séö framaní hána, og þaö kom út á WFDY styður ’ Islendkga f Framhald af 4. síðu W. R. D. Bandaranaike heií;:- aði fundinn með komu sinni á öðrum degi,- og flutti ræðu uhi nauðsyn friðsamlegrar sambúf- ar manna og ríkja í milli og l á ekki sizt æskufólks. Margvísieg önnur vinsemd cg sómi var fundarmönnum sýrd af yfirvöldum og æskuiýð á Ceylon. Byggðasafn Borgarfjarðar í Framhald af 6. siðu. mundur Illugason, sakaskrárr't- ari, ritari Þorgeir Sveinbjams> son, sundhallarstjóri, og féhirðx Þórarinn Magnússon, skósmíði- meistari. Aðrir í stjórn eri: Björg Bjarnadóttir, Guðni Þór arson, Jón Brynjólfsson, Kláus Eggertsson, Klemenz Jónssoa, Lára Jóhannsdóttir,. Númi Þcr- bergsson, Páll Bergþórssoa, Ragnheiður Magnúsdóttir, SiJ- urður Halldórsson, Sigurður Jónsson og Stefán Jónsson. í vetur er ákveðið að félags- starfið verði rekið með líkurr hætti og undanfarið. Spilakvöid verða cinu sinni i mánuði í Skátaheimilinu. Auk þess verða kynningarkvöld, þar sem sýndar verða kvikmyndir úr héraðinu, sagðar sögur, sungið, kveðib. vísur bótnaðar, o. s. frv. Fyrsta kynningarkvöldið verður í Breii. firðingabúð. Árshátíð íélagsins verður lialdin fyrir eldra fólkidi úr héraðinu. Ákveðið er að gera tilraun með töku kvikmyndar af bæjum og fólki í héraðinu á skipulagðan hátt og er ákveðiö að byrja þar á Hvítársíðu cg kvikmynda þar hvera bæ cg fólkið allt að sínum daglegu störfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.