Þjóðviljinn - 04.01.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. januar 1959 ÞJQÐVILJINN (9 Þriggics dagœ wígslaliélíð Lcsug> ardalsvallar í júsii i sumar Gert róð fyrir oð um 200 frjálsíþrótta- menn keppi, 500 fimleikamenn sýni, o.fl. Frá íþróttaieikvangimmi í Laugardai; unnið að frágangi áhorfendasvjsjðisins. Upplýsingar þessar gaf Gísli Halldórsson, formaður ÍBR, á kaffifundi er Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur efndi til í tiiefni af því að nýjum dómurum voru afhent dómaraskírteini milli jóla og nýárs. Formaður ráðsins, Þorkell Sigurðsson, ávarpaði gesti, en þar voru forustumenn frjáls- íþróttamála í Reykjavík, formað- ur FRÍ, forseti ÍSÍ og svo hin- ir ungú dómarar. Gat Þorkell þess að 24 menn hefðu byrjað á námskeíðinu en 17 hefðu lokið prófi. Kvað hann dómaramálin hafa verið mikið vandamál fyr- ir ráðið og frjálsu íþróttirnar hér. Það væri mikið verk að ----------7---------------s Skautamótið á Akureyri um mánaðamótin íþróttabandalagi Akureyr- ar hefur ver.ið falið að sjá um skautamóí íslands 1959 og er gert ráð fyrir að það fari fram á Akureyri um mánaðamótin jan*-febr. n.k. sjá um mót og að nærri hefði stappað að frágangssök hefði verið að framkvæma mót vegna starfsmannaleysis. Það hefði líka verið hver síð- astur að reyna að bæta svolít- ið úr, því að í vændum eru algjör tímamót í sambandi við framkvæmd móta í frjálsum í- þróttum, þar sem Lauggrdals- völlurinn mun verða tekinn til notkunar á komandi sumri. Á þeim velli geta mótin fai'ið fram með eðlilegum hraða, all- ar aðstæður þar gefa fyrirheit um það. Iiann beindi orðum sínum til hinna ungu og áhugasömu dóm- ara og kvaðst vilja hvetja þá til þess að taka verkefni sín alvarlega, og benti á að slæ- leg framkvæmd móta fæli á- horfendur frá að koma og horfa á góða íþróttamenn og afrek. tóKIvaðst hann vona að starf þeirra verði til þess að glæða áhuga og gengi frjálsra íþrótta. Hann færði Benedikt Jakobs- syni þakkir fyrir að skipuleggja og annast námskeiðið. Aíhenti hann síðan hverjum og einum dómaraskírteini sín, en þeir eru allir ungir menn og flesíir virkir íþróttamenn líka. Þeir heita: Birgir Helgason, Björgvin Hólm, Helgi Hólm, Karl Hólm, Clafur Hólm, Hallgrímur Jónsson, Helgi Rafn Trausta- son, Jón Júlíusson, Kristján Eyjó'fsson, Pétur Rögnvaldsson, Reynir Þorgrímsson, Reynir Þor- steinsson, Sigrnundur Hermunds- son, Sigurður Björnsson, Stein- dór Guðjónsson og Þorkell Er- lendsson. Fjiilmennasta frjáls. íþróttamót til þessa Gísli Halldórsson formaður í BR tók einnig til máls við þetta tækifæri og sagði m.a. að það væri tilgangurinn með íþrótta- starfseminni að fá æskuna með, en það þarf líka starfsmenn til að stjórna og leiðbeina. Þeir eldri þurfa að halda áfram, þótt þeir hætti að keppa. Þannig vex íþróttahreyfingin bezt og dafn- ar, og vonandi haldið þið ungu dómarar áfram að æfa og starfa, sagði Gísli. Eg efa ekki að í þessu vandasama starfi ykkar sem 'dómarar verður það rödd samvizkunnar sem þið hlustið fyrst og fremst á og þá mun ykkur vel farnast. Það má líka segja að ykkar bíði aukin verkefni, sagði Gísli ernfremur, því ákveðið hefur verið að vígja Laugardalsviill- inn í lok júm í sumar, og gerum við ráð fyrir að vígsiuhátíðin standi í þrjá daga. Er í því sambandi ætlazt til þess m.a. að þið leggið fram krafta ykk- ar til þess að framkvæma liátið þessa. Má gcta þess að lagt er til að frjálsar íþróttir verði þar og þá gert ráð fyrir að komið verð á keppr’i núlli Reykjavíkur og frjálsíþróttamamia utan af landi. Er æílunin að ekki færri en 6 raenn verði keppendur í liverri gxein frá hvorum aðila, en það mun láta nærri að vera um 200 frjálsíþróttamenn samtals og muii það fjölmennasta íþrólta- mót sem lialdiö hefur verið liér á landi. Þess má líka geta að ætlun- in er að reyna að koma á 500 manna . fimleikasýningu, sem mundi hin fjölmennasta sem haldin lrefur verið á landi hér til þessa. Það er einlæg von okk- ar og vilji að í sambandi vi I bátíð þessa þek.ji æskufólk hina Framhald á 11. síðu Utanfararleyfi handknattleiks- manna í ár ÍSÍ hcfur veitt Handknr.ít- leíksaan^bandi lís'touts leyfi til að senda handknattle;'; ;- flokk kvenna til þátttoku í Norðurlandameistaramóti er fram fer næsta sumai', í júnímánuði, í Noregi, svo og að senda handknaítleiksflekk karla til milliríkjakeppn; i Danmörku, Noregi og Sviþjéö í febr. n.k. (Frá ÍSÍ). 393 ævifélagar ÍSl HVAÐ VANTAR YÐUR ? Eigið þér Eigið þér Eigið þér Dregíð E/g/d þér Eigið þér Eigið þér 1 0. janúar Endurný j unarmiði: 20 krónur Ársmiði: 240 krónur EIGIÐ ÞER M/ÐA / VÖRUHAPPDRÆTTI 3 vinningar á /z milljón króna 4 vinningar á Z 00. OOO króna 6 vinningar á 700.000 króna . 4987vinningar frá500 -50.000 króna Styðjum sjúka ti/ sjá/fsbjargar 5.Í.B Þessjr menn hafa nýlega ger; t ævifélagar ÍSf: Birgir Krjs'.- jánsson skrifstofustjóri, Áir.i Árnason verzlunarmaður, Ma«r.- ús V, Pétursson verzlunarmaður, Júlíus Schopka ræðismaðu:. Jón Sigurðsson kaupmaður, Grétar Norðf.iörð sölumaður, Valdimar Örnólfsson íþróU;- kennari, Gunnlaugur J, Brier.i gjaldkeri, Hannes Þ. Sigurðsson fuÚtrúi, Gunnar Friðriksson fcr- stjóri, Gísli B. Kristjánsson og Sigurður Steinsson. Ævifélag-ar ÍSÍ eru nú 393 að tölu. Armenningar sæmdir þjónustn- merki LS.I. Á 70 ára afmæli Glímufélags- ins Ármanns í Reykjavík, hi:;n 15. des. sL, voru þessir menn sæmdir þjónustumerki ÍSÍ.: Sig- urður Norðdahl, Baldur Möller, Gunnlaugur J. Briem og Ingi- mar Jónsson. Þjónustumerkin afhenti for- seti ÍSÍ Ben. G. Waage við hátíð- lega athöfn er fram fór í hinu nýja félagsheimili Ármanns i tilefni þess, svo sem áður segir, að Ármann varð 70 ára og vegr.a égætra starfa áðurnefndm manna í þágu íþróttahreyfingar- innar. Fnlltráar I.SX Fulltrúar ÍSÍ í fulltrúaráð Landssambandsins gegn áíengis- böli hafa verið kjörnir: Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ (aðalmaður) og Axel Jónsson umsjónarmaður (varamaður).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.