Þjóðviljinn - 04.01.1959, Blaðsíða 12
Tuiiglleiðangur á að koma upp
rannsóknarstöð og geimhöfn
Sovézkum geimsiglingafræðingum hefur verið faliö
að hefja undirbúning að leiðangri til tunglsins.
Frá þessu var skýrt í
Moskvaútvarpinu í gær. Var
komizt svo að orði, að undirbún-
ingur yrði þegar í stað hafinn
að því að smíða tæki þau og
búnað sem með þyrfti til að
koma leiðangri til tunglsins.
Naermyml af hluta af yfirborði
tunglsins.
Verkefni slíks leiðangurs verð-
ur að siign útvarpsins að koma
upp rannsóknarsjtöð og geim-
höfn, svo að hægt verði að nota
birgðastöð í geimsiglingum
lengra frá jörðu.
Mun auðveldara verður fyrir
geimför að athafna sig við tungl-
•ið en jörðina, vegna þess að
aðdráttarafl þess er einungis ní-
undi hluti af aðdráttarafli jarð-
Eldur í sveitabæ
í gærmorgun kviknaði eld-
ur í húsinu á bænum Svelgsá
1 Helgafellssveit. Eldurinn varð
slökktur áður en verulegt tjón
hlytist af.
Slökkviliðið í Stykkishólmi
var kallað til að slökkva, en
17 km. vegalengd er frá Stykk-
ishólmj að Svelgsá. Slökkvi-
liðinu tókst samt að slökkva
eldinn með því að rjúfa þekj-
una, en auk þess varð nokk-
urt tjón af vatni.
Eldurinn mun hafa kviknað
með þeim hætti að um morg-
uninn var verið að þýða vatns-
leiðslupípu uppi undir þaki
með prímusloga, og mun neisti
hafa fest sig í þekjunni.
Róleg áramót á
Seyðisfirði
Seyðisfirði. —
Frá fréttaritara hjóðv.
Að venju voru hér tvær
aðal-áramötabrennur. Eru þær
tendraðar í hlíðunum beggja
vegna fjarðarins og var bjart
í bænum í skini þessara tveggja
elda.
Áramótin voru róleg hér að
venju. Auk aðalbrennanna
tveggja, en ungir menn voru
mjög duglegir að færa mikið
eldsneyti, m. a. olíutunnur upp
i hlíðarnar þar sem brennurnar
voru, kveiktu þeir smærri
brennur niðrj í bænum. Þá var
hér áramótadansleikur að venju
og stigu menn dans fram eftir
nóttu.
ar og enginn lofthjúpur umlyk-
ur það.
Fréttamenn í Kaupmannahöfn
spurðu í gær Mikojan, aðstoðar-
forsætisráðherra Sovétríkjanna,
sem kom þar við á leið til
Bandaríkjanna, hvenær hann
teldi að menn kæmust til tungls.
ins. Hann kvaðst ekki vita það
og ekki búazt við að sovézkir
vísindamenn vissu það heldur,
en sannfæring sín væri að þetta
myndi takast.
Moskvaútvarpið hafði eftir
einum fremsta geimsiglingafræð-
ingi Sovétríkjanna, að hann
teldi að fyrstu mennirnir myndu
stíga fæti á tunglfð. áður en
mannsaldur væri liðinn.
irefi dæmdur
tfl danða
Blað í Beirut segir að her-
réttur í Bagdad hafi dæmt til
dauða Aref ofursta, sem var
hægri hönd Kassems 'forseca
í byltingartilrauninni í Irak í
sumar. Síðar komu upp deilur
með þeim.
fslenzka útvarp-
ið beyrist ekki
Neskaupstað —
Frá fréttaritara Þjóðv.
Hlustunarskilyrði hafa
verið hér mjög slæm, eins
og vant er að vetrinum.
Má lieita að með öllu sé
óhugsandi að geta notið
hér kvölddagskrár Ríkis-
útvarpsins.
Útvarpshlustendur hér
eystra eru oiðnir lang-
eygðir eftir því að bætt
verði úr þessu. Því hefur
verið lofað ár eftir ár, en
jafnmörg ár hafa liðið svo
að ekki hefur verið stað-
ið við það heit.
Euóðviuinn
Sunnudagur 4. janúar 1959 — 24. árgangur
2. tölublað.
Samvimia mli Neskanpstaðar og
Seyðisfjarðar um fogaralandanir
Gerpir og Brinmes íara á Nýfimdnalandsmið
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Togarinn Gerpir fór héðsn í fyrrinótt áleiðis á Ný-
fundnalandsmið. Seyðisfjarðartogarinn Brimnes mun
fara þangað iika og hefur verið tekinn upp samvinna um
löndun togaranna, sem er bæði Seyðisfirði og Norðfirði
hagkvæm. Bátarnir eru sem óðast að búast á vertið.
Vegna þessa að bátarnir eru
að búast á vertíðina er mikið
„Fólk í Bandaríkjunum gapti”
segir íréttaritari brezka útvarpsins
Tunglskot Sovétríkjanna hefur nú endaniegá sannaö
Bandaríkjamönnum aö þeir hafa dregizt afturúr í eld-
flaugatækni, segir fréttaritari brezka útvarpsins í New
York.
Hóta að skjóta
Bandaríkjastjórn sendi sovét-
stjórninni í gær orðsendingu,
þar sem lýst er yfir að áhöfn-
um bandarískra herflugvéla
verði falið að beita hverjum
þeim vopnum sem þeim sýnist,
ef sovézkar flugvélar láti ekki
af því að reyna að takmarka
ferðafrelsi bandariskra herflug-
véla yfir opnu hafi. Eins og
kunnugt er ha.fa alloft orðið
árekstrar milli sovézkra og
bandarískra flugvéla nærri
ströndum Sovétríkjanna. Land-
helgi Sovétríkjanna er tólf míl-
ur en Bandaríkin telja sem
kunnugt er engu ríki heimilt
að hafa viðari landhelgi en
þrjár mílur.
Fréttaritarinn sagði meðal
annars:
„Fyrstu fréttirnar af þessu
bárust til Bandaríkjanna þegar
flestum var annast um að slappa
af, en áhrifin voru aHt annað en
slappandi. ,,AHt málæðið um
talandi gervitunglið hans Eisen-
howers virðist æði vesaldarlegt
núna.“ Þetta voru orð banda-
rísks útvarpsfyrirlesara nokkr-
um klukkutímum eftir að fyrsta
sigrihrósandi jtilkynningin var
birt í Moskvu. Fréttaritarinn
bætti við: „Sovétríkin hljóta að
hafa eitthvað stórkostlegt þarna,
annars hefði ekke'rt verið til-
kynnt“.
Þessar tvær setningar túlka að
mínu viti allvel viðbrögð flestra
óbreyttra Bandaríkjamanna,
Jafnvei þótt eldflaugin komist
ekki þangað sem henni er ætlað
að fara, hvert sem það nú er,
verður því ekki á móti mælt að
hún hefur þegar komizt lengra
út í geiminn en Bandarikja-
mönnum hefur tekizt uð ná í
fjórum misheppnuðum tilraun-
um, að vísindatækin sem það
flytur eru meira en tó'f sinnum
þyngri en þau þyngstu hjá
Bandaríkjamönnum og að hvað
Framhald á 10. siðu.
Verkfall enn
í Havana
Hver á nr. 9652?
Eins og áður heíur verið tilkynni var dreg-
ið í Happdrætti Þjóðviljans hjá borgarfóget-
á Þorláksmessu.
Þessi númer hlutu vinninga:
Nr. 9652 OPEL-bifreið
— 73281 Kvenfatnaður
— 53274 Herrafatnaður
— 99310 Telpnafatnaður
— 33452 Drengjafatnaður
Vinninganna má vitja í skrifstofu Þjóðvilj-
ans, Skólavörðustíg 19.
Allsherjarverkfall var enn í
gær í Havana, höfuðborg Kúbu.
Hafa verkamenn lýst yfir að
þeir muni ekki hefja vinnu á
ný fyrr en Urrutia bráðabirgða-
forseti liafi verið settur inn í
embætti. Hersveitir byltingar-
hers Fidels Castro halda áfram
að streyma til Havana.
Castro öagði í útvarpsræðu í
gær að hann sæktist ekki eftir
völdum, fyrir byltingarmönn-
um vekti að veita þjóðinni
frelsi og koma á nauðsynleg-
um þjóðfélagsumbótum.
Castro hefur látið handtaka
Cantillio hershöfðingja sem tók
við yfirstjóm hersins þegar
Bat’sta einræðisherra flýði.
Segir Castro að herstjórnin
hafi svikið gerðan samning um
að hindra að Batista og félagar
hans kæmust undan.
Sovétión til
Endónesíu
í gær var undirritaður í Jak-
arta samningur um lánveitingu
að upphæð 2250 milljónir kr.
frá Sovétríkjunum til Indónes-
íu. Fénu verður varið til að
koma upp 2 málmverksmiðj-
um, áburðarverksmiðju og mat-
vælavinnslustöðvum.
annríki hjá Dráttarbrautinni.
Flestir bátanna héðan verða
gerðir út frá Vestmannaeyjum,
en þó nokkrir frá höfnum á
Reykjanesi. Vegna þessa eru
atvinnuhorfur ekki sem beztar.
Togarinn Gerpir fór héðan á-
leiðis á Nýfundnalandsmið í
fyrrinótt, en mun koma við í
Reykjavík. Seyðisfjarðartogar-
inn Brimnes mun fara þangað
líka. Samkomulag hefur orðið
milli Seyðisf jarðar og Neskaup-
etaðar um að togararnir landi
í næstu ferðum bæði á Seyðis-
firði og Norðfirði. Er þetta
mikilvægt af þeim sökum að
ekki ep hægt að taka á mót-i
til vinnslu á Seyðisfirði heil-
um togarafarmi í einu, aðeins
80 tonnum, en með því að landa
á báðum stöðunum úr togur-
unum á að vera hægt að jafna
vinnuna. Verður því landað 80
tonnum úr ferð hvors togara á
Seyðisfirði og afganginum í
Neskaupstað. Má ætla að bessi
samvinna haldist meðan þess-
ar veiðar eru stundaðar.
Slik samvinna um landanir
togaranna ætti að vera hag-
kvæm fyrir alla Áustfjarðatog-
araha og sérstaklega bæina,
með samvinnu um landanir æ.tti
vinnan að jafnast og vinnslan
að dreifast milli staðanna.
Strazidar á ríkisstjórninni?
Samningafundur um
sjómannakjörin hófst kl.
2 e. h. í fyrradag og lauk
honum í gœrmorgun kl.
8.30.
Á samningafundi pess-
um náöist samkomulag
milli fulltrúa sjómanna,
L.Í.Ú. og samninganefnd-
ar ríkisstjórnarinnar, en
samkomulag petta var
bundið peim skilyrðum
að félög sjómanna, félags-
fundur L.Í.Ú. og ríkis-
stjómin sampykktu pað.
jnús Gnð-
mundsson á Isa-
firði látirni
Einn fraustasti vinur og
stuðningsmaður Þjóðvil.jans,
Magnús Guðmundsson á ísa-
firði, andaðist í gænnorgun á
Elliheimilinu, ísafirði.
Var Magnús orðinn háaldr-
aður, 89 ára sl. september.
Síðustu árin dvaldist hann á
Elliheimilinu á Isafirði, og
hafði fótavist öðru hvoru allt
fram undir það síðasta.
Magnús var lengi útsölumað-
ur Þjóðviljans á Isafirði og
rækti það starf af framúrskar-
andi alúð og samvizkusemi.
Sfómenn
slasast
Tveir slasaðir togarasjómenn
hafa verið lagðir í sjúkrahús
ísafjarðar undanfarna daga.
Frímann Hauksson, háseti á
1 gœrkvöldi fregnaðist togaranum Sléttbak var lagður
að ríkisstjórnin hefði eklci inn með brotið höfuðbein, mun
fallizt á samning pann hafa hlotið höfuðhögg. .
sem náðist í fyrrinótt og j Hannes Garðarsson háseti á
er pví enn ósamiö við , togáranum Elliða var lagður
sjómenn. I þar inn handleggsbrotinn.