Þjóðviljinn - 04.01.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.01.1959, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐYILJINN Sunnudagur 4. janúar 1959 Gilfer tefla sem gestur á Skákþingi Noi-ðlendinga, s.em háð verður á Akureyri og mun vaentanlega hefjast snemma í þessum mán- uði. Auk þess mun hann vænt- aniega tefla fjöltefli í öðrum kaupstöðum þar nyrðra. Virðisl þannig ekkert lát á „þeim gamla“ hvað úthaldið snertir og getum við „yngri mennirnir" vissulega fleira af honum lært en skákhæínina eina, en mörgum okkar verður sjálfsagt torgengið í spor hans. En mér finnst fara vel á að þyrja árið með því að rifja upp eina af snjöllustu skákum þessa í senn mesta listamanns Hvítt: Svart: Ari Guðmundss. Eggert Gilfer Skozkur leikur í þann mund er Friðrik Ól- afsson er að „draga eyk á flot“ til að berja á tröllum suður á meginlandi Evrópu, þá er elzti skáltmeistari okkar í þann veg- inn að halda i landnorður og tyfta sína eigin landa norður undir heimskautsbaug. Það er skákmeistarinn Eggert Gilfer, en hann er nú kominn hátt á sjötugsaldri og hefur teflt nær linnulaust á innlendum og er- iendum vettvangi 4—5 áratugi, og lengst af verið í röð fremsíu skákmanna hérlendra, já bar um langt skeið af þeim öllum. Nú hyggst hann þiggja boð þeirra Norðlendinga um að Jwit C/* (eífeut' oéf Itnta 1 e4 e5 2 Rf3 RcG 3 d4 Skozki leikurinn er nú mjög fátíður. Það er ekki talið eít- irsóknarvert fyrir hvítan að sprengja upp miðborðið svo snemma. 3 4 Rxd4 5 RxcG Betra er talið 5. Rc3 t.d. 5. -Bb4, 6. RxcG bxcG 7. Bd3 dö, 8. exd5 cxd5, 9. 0—0 0—0, 10, Bg5 BeG, 11. Re2! Be7, 12. Rf4 Dd6, 13. Hel og hvítur stend- ur betur. (Czerníak—Edward Lasker, Wien 1951). 5 bxcG G Bd3 d5 7 De2 Betra er 7. exd5. 7 8 0—0 9 e5 10 Dh5 Leikið til að framkalla veik- inguna -gG. Leikurinn er þó vafasöm tímaeyðsla á þessu stigi málsins. 10 11 De2 Rc5 12 BhG He8 13 f4 Í5! Rétti leikurinn. Hindrar sókn- aráform hvíts á kóngsvæng og gerir biskupinn á hG viðskila við meginherinn. 14 Rd2 aG 15 Klil BeG 16 Rf3 Bf8 17 Bg5 Dc8 18 Rd4 Bd7 19 Ha-cl Þar sem hvítur fær ekki tæki- færi til að leika c4, missir þessi leikur algerlega marks. 19 Hb8 20 Rb3 Ef 20. b3 a5, 21. e4 a4, 22. cxd5 cxd5 og hvítur lendir í erfiðleikum. 20 HbG 21 Rxc5 Bxc5 Be7 0—0 Rd7 exd4 RfO' vísa féndur af vélöndum eins og Egill, hann segir meiningu sína þegar honum býður svo við að horfa, þótt hann eigi það víst að verða óvinsæll fyrir bragðið eða valda hneyksli. Aftur á móti er ber- sögli í kynferðismálum meðal þess, sem sízt af öllu veLdur hneykslun hjá almenningi á Islandi, heldur er þvert á móti eitthvert vinsælasta les- efni og eftirsóttasta til ekemmt- unar, sem um getur; og er það bæði eðlilegt og sjálf- eagt, því það sem er skemmti- legt í iífinu er líka oftast skemmtilegt í sögu (sé vel frá því sagt, — en það er önnur saga). En að slíkt sé einhver „dirfska" hér á landi, er eins og hver önnur hlægileg firra. JJS-“ Ep'sert og úthaldsbezta baráttumanns í hópi íslenzkra skákmanna. Mætti það verða okkur hvatning til dáða. Skákin sem ég hef valið, er tefld á Skákþingi íslendinga á Akureyri 1927. Eggert Gilfer við skákboröið. „Djaríar” skáldsögur og „djarfar" kyikmyndir. „BÆJARPÖSTUR GÓÐUR! Oft hef ég undrazt hið hlægilega skraf í blöðunum (auglýsing- ar meðtaldar) um „djarfar“ ástalýsingar í skáldsögum eða „djarfar" ástasenur í kvik- myndum, að þessi eða hin kvikmyndin eða skáldsagan sé „djörf“, já meira að segja „óvenjudjörf“ — vegna ber- sögli í kynferðismálum. Bezt gæti ég trúað að þessi notkun sé hrá þýðing og eftiröpun úr útlenzku, — líklega komin frá engilsöxum eða þá kaþ- ólskum þjóðum. Sannleikurinn er nefnilega sá, að í þeesu sambandi missir orðið alla merkingu hér á Islandi. Eg álít, og ég býst við að fleiri séu þeirrar skoðunar, að „djarfur" þýði svipað og „hugrakkur“. Djarfur maður gerir það sem hann ætlar sér, þótt það sé hættulegt. Djarfur maður gerir sér t.d. 22 c3 Ef 22. c4, þá gat svartur leik- ið d4 og stillt síðan „stórskota- liði“ sínu í rólegheitum á b- línuna ásamt aG-a5-a4 og svo . framvegis. 22 Bc7 23 BhG Hvitur vill enn halda í drottn- ingarbiskup sinn sem einskon- ar kóngssóknarframvörð — kóngssóknar sem þó kemst aldrei í framkvæmd. Vafa- A laust var 23. Bxe7 bezti leik- urinn. 23 c5 24 b3 a5 25 Hf-el a4 2G Bc2 a3 Ósvikinn Gilfersleikur. Svarta a-peðið er síður gert hreyfan- Jegt með lítilli en snoturri leikfléttu. 27 Ilbl Bli4 28 He-dl 28. g3 mundi gefa svörtum of golt færi á skálínunni hl-a8. Auk þess hefur hrókurinn á el ekki frá miklu að hverfa. 28 BeG 29 De3 Be7 30 Hd2 DaG 31 Bdl d4! 32 cxd4 Dflt 33 Dgl Dxglt 34 Kxgl exd4 35 Be2 Ekki' 35. Hxd4?? vegna Bc5. 35 Bb4! 36 Hc2 Bc3 37 Bg5 Ha8 Nú er allt til reiðu fyrir eft- irfarandi leikfléttu, 38 Be7 Hvítur uggir ekki að sér, enda á hann engra góðra kosta völ. T.d. 38. Hc-cl Bd5, 39. Bd3 Be4 40. Hdl c5 með hótuninni Bxd3, síðan c4 o.s.frv. 38. IIxb3! 39 axb3 a2 40 Hxa2 Hxa2 Svartur hefiir að vísu ekki unnið neitt lið, en brotizt í gegn um varnir hv’íts og lagt grundvöllinn að laglegu loka- tafli. 41 Kfl Bí12 42 g3 Be3 43 Bb4 Hvíta tafiinu vcrður engan veginn bjargað, en þessi leikur flýtir fyrir úrslitunúm, og nú fær Gilfer taekifæri til að vinna á hinn æskilegasta hátt. degi. Gleðilegt nýár. Svart: Eggert c A«CDBrOH Hvítt; Ari. 43 g5! 44 fxg5 «! 45 gxf4 «13!! Kjarni leikfléttunnar. Ef nú t.d. 46. h5 þá 46. -Hxh2, 47. Bdl Bh3f, 48. Kel Hhl, mát. 46 Bxd3 Nú er rautin rudd fyrir bisk- upa Gilíers og hvítur óverj- andi mát í sjötta leik. 46 Rh3t 47 Kel Bf2t 48 Kdl Bgit Og hvitur gafst upp. Svona glæsilega tefldar skák- ir sér maður ekki á hverjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.