Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. janúar 1959 ÞlÓÐVILJINN ÚtKefandi: Samelnlngarflokkur albýðu — Sóslallstaílokkurlnn. Rltsuorar Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon ívar H Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V Friðbiófsson. Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. Ritstjórn, af- areiðsla. auglýsingar, prentsmjðja: Skólavörðustíg 19. Sími: 17-500 (B linurL Áskriftarverð kr. 30 á mán. 1 Reykjavík og nágrennl; kr. 27 anT\ í rsstaðar. - Lausasöluverð kr. 2.00 Prentsmiðju ÞjóðviljanR lC'kki væri rétt að halda því fram, að ríkisstjórn Al- þýðuflolrksins og Sjálfstæðr's- flokksins hafi glatað trausti almennings á þriggja vikna stjóranrtímo, því • torveít mvndi henni að g’ata því sem hún hefur aldrei átt. Hins vegnr ha.fa Alþýðuflokks- rr.enn þnð við orð, að rikis- stjórnnrtimí flokksins muni nú senn nógn langur. Að v;su er þuð tæpast á vnldi Alþýðu- flokksins að ákveða andlács- tíma rílu'sptiérnar sinnar, því Sjálfstæðisflokkurinn mun hafa tryggt sér ráð á aldiir- tilastund hennar með afdrifa- rikri fæðingarhjálp á Þorláks- messu. Iíins vegar er vel hugsan'egt að foriugjar Al- þýðuflokksins í ráðherrastól- unnm reynist ekki færir um það eina verk er samstarfs- flo'kkur þeirra, Sjálfstæðis- flokkurinn trevst.i þeim til: Að koma fram árásinnj á iífs- kjör og laun verkafóiks í landinu. Og e’’ þá vandséð hvort honum þvkir borga sig a.ð haida þessari skrípastjórn öllu lengur í stólunum. ¥>að er hugsjón afturhaldsins * á tslandi enn, ei.ns og jafnan nðiu’, að „leysa'- vanda efrr>hngsmá1anua með því að velta byrðunum j'fir á aiþvð- una. Þegar menn eins og Ev- steinn .Tónsson hevra orðin „lausn efna,hagsmáia“ kemur orðið ..kau”’1ækkun“ eins og skilorðshundið viðbragð. Þeg- ar slikir menn taka þátt í myndun ríkisstjómar sem lof- ar þv' að ráða efnabagsmál- um til tv'kta í náinni sam- vinnu við verkalýðshreyfin.g- una, gera þeir það tilnevdd- ir og reyna eftir sem áður að leika þann leik að leysa málin á kostnað vinnustétt- anna. Og nú í haust virðist Eysteinn Jónsson og sálufé- lagar hans í Framsókn hafa talið að flokkurinn ætti svo góða he’mvon h.iá Sjálfstæðis- flokknum, að óhætt væri að taka unp fyrri hrokagikks- Jiætti gagnvart verkalýðs- hrevfing’inni opt heimtia stór- fellda kanplæklkun. Og Ev- steinn J6ncson fekk því ráð- ið að Framsóknarflokkurinn gekk svo langt, að hann rauf stjómarsamstarfið' er hann .fann, að hvorki Aiþýðusam- bandið né Alþýðubandai'agið létu sveigjast að vílja Fram- sóknarafturhaldsins í þessu máli, að verkalvðshrevfingin er orðið bað vaM i þjoðfélag- inu að hún lætur ekki Eystein Jónsson og afturhaldskliku Pramsókmar setia sér kosti. Framsókn hefur ekki farið dult með að hún telji þetta hafa valdið stjórnarslitum, og Alþýðublaðið hefur haldið því fram einnig, nú fram á síðustu dagana, þegar allt eins og um- hverfðist fvrir því, að stjóm- larsamstarfið hafi rofnað vegna þess að Alþýðúbanda lagið hafi ekki viljað fallast 1 á fyrirætlanirnar um almgnna kauplækkun. QW fstæðisflokkurinn vai lengi vel dýr á úrræði sín í efnahagsmálunum. 1 stjórn- armyndunarþófinu fór þó svo |að, hann varð að sýna ein- hverjar tillögur. Fór þá svo að þessi flokkur, sem syo mjög hefur látið í veðri vaka p* hann v’ldi verkamönnum j ^Burt með krumlurnar af Afríku! Afríka skal verða frjáls!” var letrað á vegginn bakvið iallt hið bezta, kom nú grímu- j laust .frarn með sömu kröfuna og Frarnsókn, kauplækkun skyldi framkvæmd, og gengig- lækkun framundan fengi hann ráðið. Og S.já’fstæðisflokkur- inn hefur ekki farið dult með jað hann hafi ekki talið sig geta myndað stjórn með Al- þýðubandalaginu vegna þess, að það vildi ekki fallast á kauplækkunarkröfur Ólafs Thórs og Bjarna Benedíkts- sonar íundarstjóraborðið á ráðstefnu þjóða Alijku í Accra, höfuðborg Ghana, um daginn. Þar voru sainan komnir um 500 fuiltrúar Aírílcuþjóða og lögðu á ráð um sameiginlega bar- áttu gegn nýlendukúgun og kynþáttamis’.étti. Uppreisnin í Belgisku Kongó sýnir að jafn» vel þau vígi sem nýlenduveldin löldu traustust riða nú til falls. TT’n þannig fóru leikar iað *-1 heimvon Evsteinc! og aft- urhalds Frp.msóknar hjá Sjálf- stæðisflokknum brást. Ey- steinn hafði með gegndar- lauori frekju sinní og skiln- ingsleysi á ábrifamætti verka- lýðssamtakanna sett flokk sinn ræki’ega utangarðs, hent frá Fnomsókn þeirri aðstöðu að leysa Irjördæmamálið í samvinnu við verkalýðsflokk- ann., án þess að fá færi á myndun aftnrhaldsstjórnar með íhaldinu er til 'kom. Þá fundu Ólafur Thórs og iBjami Benediktsson það snjallræði íeða var hiigmyndin frá æðri máttaraöldum ?) að láta heita svo að Alþýðuflokkurinn einn j myndaði stjórn, er fram-! kvæmdi skítverkin, árásina á ; laim verkpfólksins í landinu. Sjálfstæðisflolckurinn ætlaði að veria stjómina falli meðan á verkinu stæði en þurrka svo óþverranum og óvinsældunum í Alþýðuflokkinn. Og Alþýðu- flokkurinn va.r e'kki seinn á sér að grípa tækifærið til pð mynda fyrstu íog einustu) ríkisstjórn Alþýðuflokksins á íslandi. Hann var til í að vinna skítverkið, sem Fram- sókn og S.jálfstæðisflokknrinn kröfðust báðir að unnið væri. rjpilbubðir ríkirstjórnarinnar að framkvæmd þess ætl- unarverks hafa þó verið svo grátbroslegir, að hætt er við að afturhaMshendumar sem stjórna 'eikbrúðunum í ráð- herrastólunum, fari að ör- vænta um árangur. Rikis- stjómin byrjaði á að reyna að hhmnfara sjómenn og hef- ur vafalaust treyst á yfirráð sín í sjómannafélögunum við Faúa.flóa til að berja svikhi suðurbakka Kongófljótsins nærri ósunum stendur Leopoldville, höfuðborg Belg- ísku Kongó. Hún skiptist í tvo hluta, glæsilegt hverfi E.vr- ópumanna með háreistum skrifstofubyggingum námufé- laganna og vöruhúsum eins og í evrópskri stórborg og hverfi Afríkumanna, þar sem húsa- kostur nær frá þægilegum smáhýsum iðnaðarmanna og skrifstofumanna niður í leir- kofa og blikkskúra atvinnu- leysingja. Árið 1939 voru borg- arbúar 40.000, fimmtán árum síðar voru þeir komnir upp í 284.000 og nú eru íbúar hverf- is Afríkumanna eins orðnir 300.000. Sama sagan og í Léop- oldville hefur á síðari árum gerzt annarsstaðar í Belgísku Kongó, stóraukinn námugröft- ur og málmvinnsla hefur dreg- ið Afríkumenn hundruðum þús- unda saman frá þorpum þeirra til borganna í þjónustu ev- rópskra atvinnurekenda. Þessi nýlenda, sem er á stærð við hálfa Evrópu, 2.385.000 ferkíló- metrar, er einhver málmauðug- asti blettur jarðar. Þar kemur úr jörðu meira af kjarnorku- hráefnjnu úran en í öllum öðr- um löndum utan hins sósíal- istiska heims samanlögðum, þaðan koma 75% af kóbalt- <»- framleiðslu heimsins og 70% iðnaðardemanta, Auk þess er grafið úr jörðu tin, mangan, kopar og enn fleiri málmar. í gegn. Það hefur þó farið á annan veg. Það er ekki vel sannfærandi að halda því fram að vondir kommúnistar ráði því ' að S.jómannafélag Reykjavíkur og Sjómannafé- iag Hafnarf.jarðar hafna grautargerð ríkisstjórnar Al- þýðuflokksins og að Sjó- mannafélag Revkjavíkur hef- ur nú fyrst verkalýðsfélagla boðað verkfall sem Alþýðu- blaðið hlýtnr að telja gert í þeim tilgangi að fella ríkis- stjóm Alþýðuflokksins! Sann- leikurinn er að siálfsögðu sá, að alþýðan er að rísa gegn þeirrj árás á lífsk.jörin sem Alþýðuflokksstiórnin var mynduð til að fpamkvæma. Skal ríkisstjórn Alþýðuflokksi- ins hér með ráðlagt að viður- kenna án frekari vafninga hinar grátbroslegu hrakfarir sínar, og segja af sér frekar í dag en á morgun. Ei: ’ms og önnur hráefnafram- leiðslulönd er Kongó næm fyrir viðskiptasveiflum á heimsmarjkaði(num. Samdráittl- urinn í atvinnulífi auðvalds- landanna á siðasta ári hefur orðið til þess að sala á kopar og tini gengur illa. Af því hef- ur hlotizt mikið atvinnuleysi meðal Afríkumanna, sem unn- ið hafa við námugröft og iðnað í Belgísku Kongó. Talið er að af rúmlega 300.000 Afríku- mönnum í Léopoldville séu 58.000 atvinnuleysingjar. Þegar svo er i pottinn búið þarf ekki mikið til að uppúr sjóði. Það gerðist í Léopoldville á sunnu- daginn að lögreglulið nýlendu- stjórnarinnar réðst með offorsi á Afríkumenn, sem yfirvöldin töldu að væru að halda ólög- legan fund. Afríkumenn sner- ust til varnar og á einu vet- fangi breyttist borgin í víg- völl. Belgíustjórn segist svo frá að í þriggja daga óeirðum hafi á fimmta tug Afríku- manna fallið fyrir lögreglu hennar og herliði en særðir menn séu hálft þriðja hundrað, um fimmtungur þeirra Evrópu- menn. Hverfi Afríkumanna hefur síðan á þriðjudag verið umkringt gaddavirsgirðingu, og við öll hlið á henni standa belgískir fallhlífahermenn með vélbyssur til taks. í tökin sem hófust í Leopold- Á*- ville breiddust til margra annarra • staða í Kongó. Ný- lendumálaráðherra Belgíu held- ur’því fram að samtök Afríku- manna hafi undirbúið allsherj- ar uppreisn, sem átt hafi að hefjast 13. janúar, en þá ætlaði Belgíustjórn að leysa frá skjóð- unni og skýrir frá fyrirætlun- um sínum um framtíð þessa lands, sem er áttatíu sinnum stærra en Belgía og þar sem íbúamir eru hálf þrettánda milljón, þriðjungi fleiri en i Belgíu. Til skamms tima hafa embættismenn belgíska utan- ríkisráðuneytisins stjórnað Kongó með alræðisvaldi. Öll stjórnmálastarfsemi var bönn- uð og engin borgaráréttindí viðurkennd fram til 1956. Þá tók Belgiustjórn sig til vegna gagnrýni frá SÞ og veitti læs- um og skrifandi Afríkumönn- um réttindi til að kjósa borgar- stjórnir. Jafnframt var þá komið á takmörkuðu félaga- frelsi, Öflugustu samtökin sem risið hafa upp nefnast Abako og stefna að því að sameina landsvæði sem. nú eru undir belgískri, franskri og portú- galskri nýjendustjórn í sjálf- stætt ríki, sem ná mundi yfir svipað ríki og Kongóríki svert- Framhald á 10. síðu,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.