Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Frekari saimanir færðar fyrir • 1 • Fangelsaðir fyrir að métmæla undirbúningi að kiarnastríði Tveir leiðtogar þess hops manna sem nýlega komu saman í Swaffham í Englandi til að mótmæla kjarna- vopnum og flugskeytastöðvum voru handteknir í Lond- on á laugardaginn. Þeir voru úrskurðaðir í hálfs- mánaðar fangelsi eftir að þeir höfnuðu tilboði dómstólsins að málið yrði látið niður falla ef þeir féllust á að „gera ekk- ert af sér“ næsta árið. Þessir tveir menn eru Mich- ael Randle, 40 ára gamall, sem er formaður „athafnanefndar gegn kjarnorkuhemaði“ og varaformaður nefndarinnar Hugh Brock, 44 ára gamall. Síðan á mánudag í fyrri viku hafa sjö menn verið handtekn- ir í Englandi fyrir sömu sakir og þessir tveir. Upphaflega neituðu 37 þeirra sem tóku þátt í mótmælafundinum i Swaffham að lofa því að þeir myndu ekki framar taka þátt í slíkum fund- um. Fjórtán þeirra skiptu síðai um skoðun, en af hinum 23 eru nú sjö í fangelsi. Búizt er við að þeir 16 sem enn voru frjáls- ir menn á laugardaginn muni teknir fastir einhvern næstu daga. Níu þeirra eru konur. Mótmælafundurinn í Swaff- ham var eins konar undirbún- ingur að ráðstefnunni gegn kjamavopnum sem haldinn verður í London dagana 16.— 18. janúar. Meðal frumkvöðla þessarar ráðstefnu eru heim- spekingurinn Bertrand Russell og margir aðrir viðfrægir ev- rópekir heimspekingar, vísinda- menn og rithöfundar. Vesturþýzki bamalæknirinn dr. Karl F. A. Beck í Bayreuth skýr'ði frá því fyrir nokkrum mánuðum, og var þess þá getiö hér í blaðinu, aö fjöldi bæklaöra og vanskapaöra kornbarna 1 sjúkrahúsi hans heföi þre- faldazt síöan áriö 1950. Dr. Beck hefur nú gefið úí j við sig í fóstmnum og hefur bók um athuganir sínar. Þar. síðan borið þau dagatöl saman segir að hérað það sem sjúk- lingar eru lagðir frá í sjúkra- hús hans hafi haldizt óbreytt síðan 1950 og þar hafi heldur engin fólksfjölgun átt sér stað. Engu að síður fjölgaði nýfædd- um vansköpuðum bömum í sjúkrahúsinu úr 12 árið 1950 (1.77%) í 29 árið 1957 (5.2%). Dr. Beck hefur reiknað út um hvaða leyti þessar bæklanir encja hafi fyrst tekið að gera vart við það sem vitað er um hve- nær kjarnorkusprengingar hafi átt sér stað. Hann hefur einkum athugað tilraunasyrpu sem fram fór frá 29. júlí til 20. október 1956, en þá voru sprengdar þrettán kjarnasprengjur. Þessar spreng- ingar orsökuðu mjög aukna geislaverkun í Múnchen, og þótt geislaverkunarmæl- ingar hafi ekki verið gerðar í Bayreuth á þessum tíma má telja vist að geislaverkun hafi aukizt þar jafnmikið og í Múnchen. Dr. Beck kemst að þeirri nið- urstöðu að það sé ekki einung;s mögulegt, heldur og sennilegt hefur samþykkt með 72 at- j ag þag s£ víssj samband á miUi kvæðum gegn 22 að breyta þing-. kjarnasprenginganna og aukn- sköpum þannig að torveldara jngarinnar á bæklunum í ný- verður en áður að drepa mál fajddum bömum. Rannsóknir með málþófi. Hingað til hefur ]lans ]eiddu í ljós að líkams- þurft atkvæði tveggja þriðju! ga]]arnjr tóku alltaf að myiud- „11Jníl JntnunnMn 411 r» A Vtmrln ! - „ - , ast skommu eftir ao kjarna- öldungadeild Bandaríkjaþings fa.& allra deildarmanna til að binda endi á umræður um hvort taka skuli mál fyrir. Breytingin er á þá leið að skera megi niður umræður með atkvæðum tveggja þriðju viðstaddra þing- manna. Suðurríkjaþingmenn hafa þrásinnis fengið því áorkað með málþófi að frumvörp um að styrkja réttarstöðu svertingja hafa ekki komið til umræðu. Auðugar gullnám- í llsbskistan Sovézka fréttastofan Tass skýrir frá því að fundizt hafi í Osbekistan í Mið-Asíu ein- hverjar auðugustu gullnámur í .beinum líkamans og heldur þar sprenging hafði átt sér stað. Séu útreikningar dr. Becks rétt- ir hafa hin skaðlegu áhrif geislaverkunarinnar því ekki komið fram fyrr en eftir sam- runa æxlunarfrumanna, eftir að fóstrin tóku að myndast. En hvernig hefur geis’averkunin þá getað haft á hrif á fóstrin? Skýring dr. Becks Skýring dr. Becks er á þess- leið: Hið geislavirka strontium 9r' sem eftir kjarnasprengingarnc - fellur til jarðar og berst mannslíkamann með nærimr unni, t.d. í mjólk eða drvkkiar- vatni, safnast fljótt saman í Enn einn af leppum bandaríska auðvaldsins í löndum Suður. og Mið-Ameríku, ein- valdinn Batista á Kiíbu, hefur orðið að hrölcklast frá völdum og áramótin urðu einnig tímamót í sögu peirrar þjóðar sem par býr. Uppreisnarher Fidels Castro vann pá fullan sigur á hersveitum einrœðishermns. Á efri myndinni sést Fidel Castro meo mönnum sínum í fylgsni peirra í fjöllunum á austurhluta eyjarinnar meðan upp- reisnin var enn í algleymingi, en sú neðri er tekin á fföldafundi í höfuöborg- inni Havana eftir sigur uppreisnarmanna. Á iinu spjaldinu stendur: Lifi byltingar- stjórnin Sovétríkjunum. Svo mikið gull er í bergi þarna að gullkornin sjást með berum augum. Vinnsla í námum þessum verð- ur hafin á næsta ári. lengi geis’averkun sinni. Móð urkviðurinn þar sem hið nýir> líf dafnar er umlokinn beinum og úr þeim berst hm skaðlega geislun frá strontium 90.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.