Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15., janúar 1959 — ÞJÓÍ>VTLJI?JN — (II
r n e s
t K G a n n
Loftpóstarnir
24. dagur.
aftra sér. En vöruflutningaleiö e'ða póstleið er ekki
gerð með blýantsstrikum einum, hversu vel sem þau
eru strikuð. Þaö er ekki hægt að byggja upp leiö meö
dollurum, ekki með ráöstefnum við hádegisveröarborð,
ekki heldur með því að reikna á bor'ðdúkana eöa
sitja einn í skrífstofu á nætumar og stara á landakoi't.
ÞaÖ höföu alltaf verið menn eins og Keith Mac Donald
sem bvggðu upp leiðina yfir hafið eða landið.
Þessi leið var ekki til enn sem komið var. Hún var
aöeins loftnim, ósýnileg, stiórnlaus lofttegund sem
var sífelldum breytingum háð. Rauðu blýantsstrikin
hans Gaffertvs táknuðu aðeins að þar vrði flogiö
gegnrnn það loft, sem var af hendingu þar á ákveðn-
um tíma. Þess vegna var leiöin. aðeins til í hugum
fólks — hugum ungra manna. eins og Keiths Mac
Donalds og Tads og Colin og Fleska Scott og allra
hinna.
Nerw York Central jámbrautarlínan bugðaðist með-
fi'am Hudsonfliótinu til Albanv. Það var raunveruleg
leið, hugsaði Gaffertv. Þaö va.r hægt að ganga með-
fram henni ef svo bar undir, í sólskini og rigningu, og
hún yröi alltaf söm; það var hægt að bevgia sig niður
og snerta á henni. Gafferty viðurkenndi að bar hefðu
sjálfsagt líka verið byrjunarerfiðleikar. Sennilega hafði
jarðvegurinn skoiast burt. snms staðar og sums stað-
ar þurfti aö snrengja burt fiöll eða gera göng gegn-
um þau. Og eftir að jámbrautin hafði hokazt. í vest-
'urátt frá Albanv höfðu sjálfsagt oröiö árekstrar viö
indíána. Gafferty revndi að rifia unp sögu Ameríku.
En þótt þeir hefðu mætt erfiðleikum, var þetta nátt-
úi’leg leið, því a.ð dalurinn við Moha“wk var eina veru-
lega skarðiö í Appalachiafjöllunum. Jafnvel áður en^
járnbrautirnar uppgötvuðu styrk sinn var þetta verzl-
unarleiðin — niður eftir Kudson að Atla.nzhafinu.
Nú varð a'ð byria allt upn á nýtt og það var ekki
ljóst í fljótu bragði hvers vegna lína Gaffertys hafði
orðiö fyrir valinu. Einhver í póstmálaráðxxneytinu hafði
beinlínis dregið fáeinar línur og tengt þær öðrum lín-
um sem lágu þvert yfir Ameríku., Fljúgið eftir þessum
línum herrar mínir. En í Catskinfjöllunum voru þmmu-
veöur á sumrin og á veturna komu hríðarbyliir frá
Kanada. í norðurhluta New York fylkis og í E1 Paso
voi'u sandbvljir og þoka í Oregon. Hugsuðu þeir ekki um
það þegar þeir drógu þessar línur. eða vissu þeir ekki
e'ða var þeim öldungis sama? Þaö var margt að
varast — ísing í skýjunum, þykk snjólög á völlunum,
vindar sem þeyttúst yfir sléttumar og átu upp benzín-
birgðir flugvélanna.
Gafferty mundi alltof vel eft.ir fyrstu tilrauninni til
að gera þessar línur að veruleika: Chicago til New
York x desember 1918. Það tókst. ekki. Ekki ein einasta
flugvél komst á leiðax-enda. Það var kornið fram á
árið 1919 áður en rexmt var við leiðina 1 alvöru og
þá kostaði tuttugu og fjögur sent að senda bréf þá
leiö. Engir nema flugmennirnh* serft stýrðu De Ha.villand
vélum sínum vfir Aneghapvfiönin höfðxi miklar áhyggj-
ur af henni. Og árið 19°1 létu Nutter, Eton og Frank
Yeager og loks Jauk Knight nríkið ganga sin á milli
eins og hlaunarar í boðhlauni og, þeir fhxgu meö
póstinn alla leiðina frá San Francisco t.il New Yoi'k.
Þejr flugu bæði nótt. og dag — og hað var svo at-
.hyglisvex't, afrek aö þingið mildaöist og hækkaði fiár-
veitinguna. lítið eitt.. En sama. áriö: fómst tólf flug-
menn meðfram þessum blýantsstrikum. Gaffertv mundi
þa'ð líka. :.v>t
ÁriÖ 1922 og 1923 vom komnir nokkrir vitar með-
fi'am loftleiðunum og 00x^1 hverju var onnaður nýr
nauðlendingarvöllur, en þeir vom sialdnast, undir vængj-
um vélanna þegar á þurfti að halda. Áhöld og tæki
sem gengið höfðu af úr stríðinu, De Havillandvélarnai',
sem gerðar voru til njósna á stríöstímum; höfðu veriö
endurbættar að einhveriu levti, en þær. hentuðu illa.
Þær voru of þungar; þær áttu erfitt með að taka sig
upp af litlum völlum. Oft var þeiín stýrt af ættingja
einhvers stjómmálamanns. Póstmálastjómin gerði það
sem unnt var, en þegar Kelleylögin voru samþýkkt
áriö 1925 og all-t fyrirtaskiö látið laust í hendur
einstaklinga, mótmælti enginn í Washington sem hafði
einhver afskipti af flugpósti.
Þá var það að kaupsýslumennirnir komu til skjal-
anna og Gafferty og fyrir tilstilli hans menn eins og
Roland og Keith og Colin, Stubbur Baker og Johnny
Dycer. Gafferty og Mei’cury flugfélag hans var ekki
eitt xim hituna. Það var Southem Air Transport, Rob-
ertson í St. Louis, N.A.T., Westem Air Expi’ess og
Vamey Speed Lines, og hvei't félag fyi'ir sig var inn-
an sinna takmax'ka í'eiðubúið meö landakort og skrif-
stofur og jafnvel flugvélar. Eftir var aðeins aö sarma
hæfileika þeirra til að fljúga þessum vélum dagirm
út og dagirrn inn. Þar.lá hunduimn grafinn, ábei'andi
eins og rifa í væng — hugsáði Gaffei'ty.
Eins og stór, gulur fingur hi'eyföist ljósgeislinn frá
flugvallarvitanum gegnum þokuna. Hann snerist hvem
hiinginn af öðnim, varð daufari og svo allt í einu
sterkari, þegar hann í'akst á skýiaþykkni sem hékk
ógnandi yfir mýmnum. Tad og Keith stóðu og horfðu
á hann, andlit þeiri'a vom vot og gljáandi af í-aka.
Þegar Keith hafði drukki'ð eins mikið öl og hann
hafði löngun til o<r Tad alls ekki neitt, höfðu þeir skil-
ið við hina, einmitt þegar brúðkaupsveizlan var að ná
hámarki. Þaö var eihn þáttur í samkomulaginu og
frú A hafði lagt ríka áhei'zlu á bað. HeimiÚ hennar
tilheyrði Colin og Lucille þessa nótt. Hinir gátu bjax'g-
azt eins og bezt gekk. Hún hafði gi'átið dálítið og atað
út au°nsvertuna sína. þegar hún sagði þáö. Svo hafði
Roland farið meö Fleska, Johnnv Dycer og Stubb
Baker til aö halda di’vkkiunni áfi'am. Aö vissu'levti
öfunduöú Tad og Keith bá. Mai'gra hluta vegna var
þetta góöur dagur til að drekka sig fullan. Það var
ekki á hverium degi sem þeir.misstu bi’óður, og þann-
ig lit'i i'>eir á hjónaband Colins. Ef til vill gengi.það vel,
ef til vill ekki. Ef til vill gæti Lucille komið og orðið
ein úr hónnum. ef til vill ekki. Hvað Tad og Keith
viðvék, ætluðu þeir að hafa í heiðri eins konar vopna-
hlé, þar til beir bvrjuðu aö fljúga. Síðan ætluðu þeir
að sjá til. Upptaka Lucille í hinn þrönga hóp. hafði
þegai' haft sín áhi-if: Colin var viöutan sem ekki var
að undra, og þar sem Roland hafði sem forinai þeirra,
haldið sig ögn frá þeim, varð sambandið milli Tads og
Keiths enn nánara, þi'átt fyrir aldursmuninn.
Mikojan
Auglýsið í Þjóðviljpnum
Lausar og frjálsar línur
Lausar og frjálslegar línur
einkenna tízkuna í dag. Þegar
bezt lætur er hún falleg,
ungleg og skemmtileg. Tízkan
er hvorki of ströng né of frá-
leit þessa stundina. Hún getur
verið sportleg og hæfir vel dag-
legu lífi og athöfnum venjulegs
fólks.
Kjólamir þrír á teikningunni
enx með sumarsvip. Til vinstri j belti.
er skyrtukjóll með lausum lín-
um að framaix og lausu baki.
I miðið er peysukjóll með
blouson og til hægri snotur
serkkjóll. í kjólnum með mitt-
inu á 6Ínum stað eru pilsin með
ýmsu móti, slétt pils, klukku-
pils eða þá við, útstæð pils.
Líka, er hann enn í fullu gildi
gamli skyrtukjóllinn með rúm-
góðri blúesu, víðu pilsi og mjóu
Framhald af 12. siðu.
þá skiptast á skoðunum um
brýnustu vandamáiin og reyna
að koma sér saman um, hvaða
mál væru líklegust til að verða
að samkomulagi.
Þá kvað forsetinn Bandaríkja-,
stjóm vera reiðubúna að veita
Sovétstjóminni tryggingu fyrir
þvi að Þýzkaland risi ckki upp
sem árásarveldi á ný. Þó taldi
Eisenhower eðlilegt að jafn stór
þjóð og Þjóðverjar • vígbyggjust
af alefli. Ekki gat hann um þa3
hvernig Bandaríkjamenn ætluðu
sér að tryggja það að Vestur-
Þjóðverjar beittu ekki herstyrk
sínum i árásarskyr.j.
FélagsUi
Sunddeild KR
Æfingar eru hafr;ax aftur að
nýju eftir jólahléjð , Þær éru
á kvöldin í Sundhpllinni .-serrv
hér scgir: — Þijðjudaga og
fimmtudaga, börn kl. 7—7.40
.-og fullorðnir kl. 7.30—8,30.
„.^Töstudaga fulloronir kl. 7—
7.45.
Mánudaga og. miðvikudaga,
sundknattleikur k; ..'.50—10.40
Síjórnin.
Sundfélagr
Hafnarfjarðax
Æí'ingar eru nú þegar hafnar
og verða í Sundhöll Hafnar-
fjarðar á komancá vetri eins
og hér segir:
Mánudaga kL. 6.3ý— 7.1-5 7, 8,
9 og 10 ára.
Mánudaga kl. 7.15—8 11 og 12
ára.
Mánudaga kl. 8—9 13 ára og
eldri.
Mánudaga kl. 9—9,30 sund-
knattleikur.
Miðvikudaga kl. 7—8 11 og 12
ára. ',J
Miðvikudaga ft). 8—9 13 ára
og eldri. v-
Fimmtudaga kl. 7—3 13 ára
og eldri.
Föst.udaga kl. 7—8 13 ára og
eldri. (Útiæfing mæta hlý-
lega klædd). :
Nýir félagar eru alltaf vel-
komnir og geta iátið skrá sig
á ófánritúðúlfi'sæíingadögum.
Þjálfari.
Æfing í kvöld kl.
8,30 í leikfimisal
Austurbæjarbarna-
skólans.
Þjóðdarseiélag
Bðy'kjaviifens:.
Áskriftajcsírni
Albvðublaðsins
14-900
Albýðublaðið
Trúlofunarhringir, Steinhringi»,
Hóismem 14 og 18 kt. gulli