Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. janúar 1959 — ÞJÓÐVTLJINN — (3
RITSTJÓRI:
Meistaramót íslands í hand-
knattleik heðst 31. janúar n. k.
74 sveitir keppa i 11 flokkum frá 11 fé-
lögum - Þátttakendur alls um 500
íslandsmeistarar KR í karlaflokki 1958. Þeir ver> meistaratitilinn á Islandsmótinu,
liefst í lok niánaðarins.
sem
Dómaraverkfall í Frakklandi?
Þótt cle Gaalle liafi a.m.k. á
yfirborðinu tekizt aö stjlla tii
í frörskum stjórnmálum, i)á
virðist sem þeim mun meiri ó-
rói sé meðal ákcrfenda á knatt-
spyrnuleikjuni þar í landi. Er
svo koniið að franskir dómarar
eru farnir að kugsa um það i
fullri alvöru að liefja verkfall.
Ástæðan 'er sú að næstum á
hverjum knattspyrnuleik koma
fyrir uppþot og læti, og beinist
það nær eingöngu gegn dómur-
unum.
Nú nýlega leníi dómarinn
Guigue í hörðu, en hann varð
fyrir þeim hciðri að vera dóm-
ari í úrslitaleiknum í Stokk-
hólmi rnilli Svíþjóðar og. Bras-
i'iú. Kann var þá nýkominn frá
Brasilíu, þar sem honum var af-
hent gullblístra til minja og
hetðurs fyrir það að hal'a verið
dómari 1 þar. ■■■ Vör það knátt^
spyrhusambarid Biásiliu séfti
það gerði.
Gúigue bar sig mjög aumlega
og sagði að í hverjum leik sem
hann dæmdi hrópaði fólkið og
æpti að honum, ,,að fara til
Brasilíu“ og „að að fara til Sví-
þjóðar“, og teluþ bá ef til vill
að þar geti hann dæmt vel, en í
Frakklandi sé hann ómögulegur.
Guigue greinir frá því að k
franskir áhorfendur séu mjög
ófróðir um knattspyrnureglum-
ar. Af öl!u þessu er Guigue að
hugsa um að hætta að dæma. En
eins og fyrr segir cru franskir
dómarar að liugsa um að fara
í verkfall, ef uppþotunum linr:-
ir ekki.
' [ ”1
Usiglmgslandsiii |
Svía vann Þj68~
verja 23:21
Á þrettánda dag jóla
kepptu ungliiigalifl Svía og
Þjóðverja í handknattleik,
og fóru leikar þannig a&
Svíar unnu 23:21. Til aö
byrja nieð vegnadii ÞjóÖ^
verjurum betur og í hálf-
leik böfðu þeir skorað 12
mörk en Svíar 9. Voru
það langskot Þjóðverj-
anna sem voru Svíunum
liættuleg'.
Eftir leikhlé voru það
Svíarnir sem hófu sókn ög
þegar 13 mínútur voru eft-
ir af leik höfðu þeir jafn-
að.
Laugardaginn 31. þ.m. hefst
fslandsmótið í handknattleik, og
hefur Handknattleiksráð Reykja-
víkur undirbúið það og raðað
niður leikjum. Er aðeins eftir að
fá formlegt samþykki stjórnar
í þróttabandalags Reykjavíkur
fyrir niðurröðuninni í heild.
íslandsmótið : handknattleik
er alltaf einn aðalviðburðurinn
í iþróttalífi vetrarins í Reykja-
vík, en handknattleikur er orð-
inn ákaflega vinsæll meðal æsku
bæjarins. Er þar bæði um að
ræða mikinn áhuga fyrir að æfa
-eikinn, og áhuga fyrir því að
horfa á hann. Skipulag hans
er líka orðið iast í formi og
leikir og keppni sem áður fóru
fram um miðjar vikur og trufl-
uðu æfingar eru nú orðnir fast-
ur liður í skemmtanalífinu um
helgar fyrir áhorfendur, og fyrir
keppendur koma þeir sem auka-
æfingar — unninn æfingatími —
og kemur það sér vel i húsnæð-
isvandræðunum.
Þátttaka er meiri cn nokkru
sinni áður, því að þessu sinni
koma fram 74 sveitir frá 11 fé-
lögum, og ef gera á ráð fyrir að
8 leikmenn standi að hverri
sveit verður fjöldinn um 500
manns, sem tekur þátt í mótinu.
I.eikið í tvéim deilduni í
meLstaraflokki karla
Að þessu sinni verður leikið
I tveim deildum í meistaraflokki
karla en á undanförnum árum
hefur verið veitt undanþága fyr-
ir því að leika í einni deild.
Er það þátttaka Akraness og
Keflavíkur sem eykur þátttök-
una, svo að keppnin í annarri
deild getur farið fram við svip-
uð skilyrði og í fyrstu dejld. Er
það ábyggilega mikils virði
fyrir handknattleikinn, að þessi
skipting kemst á aftur, en hún
var ósk forráðamanna þeirra
sem skipulögðu þessi mál á sín-
urn tíma, og vonandi helst þetta
skipulag í framtíðinni.
Liðin sem leika i fyrstu deild
eru' KR, FH? Fram, Valur, ÍR
og Ármann.
I annarri deild leika þessi 5
lið: Afturelding, Víkingur, Þrótt-
ur, Akranes og Keflavík, og er
það í íyrsta sinn sem Keflavík
kemur með í íslandsmót inni.
Ber að bjóða Keflvíkinga vel-
komna og sömuleiðis þá Skaga-
menn, sem á sínum tíma voru
með, en hafa verið í „fríi“ um
allt of langt skeið; er það von
okkar að bæði þessi lið verði
meðal þátttakenda án þess að
taka sér „frí“ á komandi ár-
um.
I meistaraflokki kvenna eru
6 lið: KR, Fram, Valur, Ármann,
Þróttur og Víkingur. í fyrsta
flokki kvenna eru aðeins 2 lið
eða KR og Þróttur.
I öðrum flokki kvenna eru 8
lið og senda þessi félög sveitir:
Ármann, Valur, Fram, KR, Þrótt-
ur, Víkingur, FH og Keflavík.
1 fyrsta flokki karla er mikil
þátttaka, en það eru 8 sveitir
og sem gestir í mótinu og þátt-
takendur í þessum flokki er
sveit frá Skandinavisk Boldklub.
Hinar átta eru: ÍR, Valur, Fram,
KR, Þróttur, Víkingur, FH og
Ármann.
I öðrum flokki karla eru 8
sveitir, frá ÍR, Val, Fram, KR,
Þrótti, Víkingit FH og Ármanni.
í þrjðja flokki karla eru 10
sveitir sem er mun meiri þátt-
taka en nokkru sinni fyrr. Þessi
félög senda lið: Haukar, ÍR, Val-
ur, Fram, KR, Víkingur, FH,
Ármann, Keflavík og Þróttur.
B og C-sveitir í sérstakri
keppni m
Á undanförnum árum hafa
farið fram mót í B og C flokki
á sömu keppniskvöldum og leikir
A-liðanna. Þetta hefur sætt
nokkurri g'agnrýni þar sem oft
hefur verið urn hreina byrjend-
ur að ræða, sem ekki hafa ráð-
ið yfir það mikilli kunnáttu að
það samrýmdist þátttöku i ís-
landsmóti
Átti sú gagnrýni rétt á sér.
Hitt er svo varhugavert að
sleppa þessu alveg og gefa þessu
unga komandi fólki ekki nein
verkefni í mótum og keppni.
Nú hefur verið horfið að þvi
ráði að láta fara fram mót í
öllum þessum B og C-sveitum
í öðrum og þriðja flokki karla
og öðrum flokki kvenna, og
fara þeir leikir fram annars
staðar en í Hálogalandi. Mun
ekki ætlunin að selja inn á þá
leiki. Er hér um að ræða 8
sveitir í öðrum flokki, 8 sveitir
í þriðja flokki karla og 4 sveit-
ir kvennaflokki.
Virðist þetta vera eðlileg og
góð ráðstöfun sem mun koma
handknattleiknum að góðu haldi
síðar.
Mólinu mun ljúka um 26.
apríl, og má það ekki seinna
vera.
Til
liggur leiðin
Otbreiðið
Þjóðviljann
★ Öðru hverju undanfar-
andi ár hafa komið í Þjóð-
viljanum smágreinar og frétt-
ir um esperanto, án þess að
ætlazt væri til að það yrði
fastur þáttur. Á þessu ári,
1959, er hundrað ára afmæli
pólska læknisins Zamenhofs,
höfundar esperanto, og verð-
ur þess minnzt víða um heim,
m.a. með því að alþjóðasam-
tök esperantista halda árlegt
heimsþing sitt í Varsjá næsta
sumar. 1 tilefni þess minn-
ingaárs hefur esperantohópur-
inn „Mateno" farið þess 4
leit við Þjóðviljann að fá til
umráða horn í blaðinu hálfs-
mánaðarlega til að kynna les-
endum þess eitt og annað
varðandi alþjóðamálið. tslenzk
verkalýðshreyfing hefur jafn-
an verið hlynnt hugmyndinni
um alþjóðamál til áð auðvelda
samskipti manna er tala hvor
eína þjóðtungu og raunar ís-
lendingar almennt, enda eðli-
legt að einmitt smáþjóðirnar
eygi í þeirri hugmynd mögu-
leika á að mæta öðrum og
stærri þjóðum þannig að þær
séu eins settar hvað snertir
notkun sameiginlegs máls.
Hefur Þjóðviljinn orðið við
þessari beiðni.
★ Esperantohópurinn „Mat-
eno“ er þátttakandi í Heims-
friðarhreyfingu esperantista
sem starfar innan almennu
Heimsf riðarhreyfingarinnar.
Um nokkurra ára skeið hefur
þessi hreyfing gefið út mán-
aðarrit, er nefnist „Paco“
(Friður). Er það að því leyti
einstæð blaðaútgáfa að „Paco“
er gefið út sinn mánuðinn í
hverju landi, og hafa útgáfu-
löndin verið Austurríki, Ung-
verjaland, Pólland, Búlgaría.
Tékkóslóvakía,' ítalía, Fralck-
land, Bretland, Svíþjóð, Jap-
an og Island. Hefur „Mateno"
gefið út eitt blað á ári í fjög-
ur ár, 1955—’58, og hafa þau
flutt bæði alþjóðlegt og ís-
lenzkt efni. Nú er enn komið
að Islandi og verður febrúar-
blaðið af „Paco“ gefið út hér
á lardi. Ef einhverjir sen
þessar línur lesa vildu styrkiu
fámennan félagshóp til útgáfu
þess blaðs væri það þegið mefl
þökkum. Gæti það bæði verið
með því að gerast áskrifend-
ur að „Paco“, en áskriftarverð
þess er 50 krónur árgangur-
inn, eða senda því nokkrar
krónur. Þeir sem vildu vita
nánar um blaðið „Paco“ eði
panta það geta snúið sér t:l
Kristófers Grímssonar, Silfur-
teig 4, Reykjavík.
tUEðlG€Ú$
si&URmoRraaeon.
Minnin garsp jtíld eru seld *
Bókabúð Máls og mennlng-
ar, Skólavörðustíg 21, af-
greiðslu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19, og skrifstofu
Sósíalistafélags Reykjavík-