Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 10
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. janúar .1959
Stjornin ætlar að skerða kjör sjóm.
t
t : W-
v
i m
t
i ..»•
r ■
K
Kjðlar
Síðdegiskjólar
Kvöldkjólar
Vinnukjólar
Jerseykjólar
Ullarkjólar
Silkikjólar
Verð frá kr. 395.00
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5.
Vtsala
Útsala á vetrarkápum, telpukápum, samkvæmis-
kjólum, eftirmiðdagskjólum, dögtum og pilsum o, fl.
Selt allt á hálfvirði
Dömubúðin Laufið,
Aðalstrafti 18.
Á ÚTSÖLWíNI
sem stendur nú sem hæst fáið þér
kven- og barnafatnað
Verzlun Kristínar Sigurðardóttur,
Laugaveg 20.
L,
tJtsalan
stendur sem hæst.
Gjörið svo vel að líta
inn.
ÖDYRI MARKAÐURINN.
Templarasundi,
Framhald af 12. síðu.
Hvar er nú lýðræðið?
Ríkisstjórninni tókst að fá
sjómenn í nokkrum verstöðvum
til að fallast á samningana áð-
ur en vitað var um þær fyrir-
ætlanir hennar að svíkja þá að
vörmu spori. Hins vegar hafa
sjómenn í ýmsum mikilvægum
verstöðvum neitað að ganga
endanlega frá samningum við
útgerðarmenn fyrst ríkisstjórn-
in hefði í slíkum hótunum.
Engu að síður er ríkisstjórnin
ekki enn úrkula vonar um að
geta svikizt aftan að sjómönn-
um. Þannig liefur hún nú fyr-
irskipað Jóni Sigurðssyni að
gera einkasamning fyrir liönd
bátasjómanna í Reykjavík,
(ivert ofan í fyrri samþykktir
þeirra og þvert ofan í boðað
verkfall! Láti Jón hafa sig til
þess að reyna að handjárna
sjómenn á þennan hátt að þeim
fomspurðum hefur hann slegið
Öll sín fyrri met, þótt erfitt
sé, og slíkar aðgerðir myndu
óneitanlega varpa ljósi á heil-
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
síðastliðnu hausti stafaði með-
al annars af almennu van-
trausti á ráðsmennsku þeirra
Eisenhowers og Dullesar í
alþjóðamálum.
T^egar svona er komið er
* ekki furða, þótt Banda-
ríkjastjórn taki að athuga
sinn gang. Enginn væntir
gagngerðrar stefnubreytingar
af hennar hálfu, en frétta-
mönnum í Washington ber
saman um að þeir sem þar
ráða séu nú að endurskoða
afstöðu sína í ýmsum mál-
um. New York Times sagði
á sunnudaginn, að þar á með-
al væru Þýzkalandsmálin.
Vaxandi líkur þykja á að efnt
verði til fjórveldafundar um
þau með vorinu. Þess er ekki
vænzt að framtíð Þýzkalands
verði ráðin þar tii lykta, en
horfur á að Bandaríkin fallist
á að gera einhverjar ráð-
stafanir til að draga úr hættu
á árekstmm á markalínunni
í Þýzkalandi miðju og í Berlín
þýkja vænlegri en áður, enda
þótt Dulles ítrekaði í fyrra-
dag að' Vesturveldin tækju
ekki í mál frekar en fyrr að
Þýzkaland verði hlutlaust.
M. T. Ó.
Borgfirðingafélagið
minnir á spilakvölidið i Skáta-
heimilinu kl. 20.30 í kvöld. —
Mætið stundvíslega og takið
með ykkur gesti. —■
Stjómin.
Hjólharðar og
slöngur
500x16
550x16
560x15
590x15
600—640x15
600x16
650x16
1000x20
Garðar Gíslason
Hverfisgötu 4.
indi hins mikla lýðræðisflokks
( !), Alþýðuflokksins.
Ræðst íyrst á báta-
sjómenn
Árás Alþýðuflokksstjórnar-
innar á sjómenn er bæði lúaleg
og heimskuleg. Allir vita að
það hefur verið eitt mesta
vandamál íslendinga að fá
nægilega marga sjómenn á
flotann, og hefur orðið að ráða
erlenda sjómenn í hundraðatali
og greiða þeim yfirkaup. Allir
flokkar hafa þótzt vera sam-
mála um það hversu brýnt
verkefni það væri að gera vel
við íslenzka sjómenn, svo að
þessi undirstöðuatvinnugrein
væri ekki í mannahraki. Engu
að síður láta fjórir Alþýðu-
flokksráðherrar sér detta í hug
að hefja störf sín á styrjöld
við sjómenn, velja þá fyrst úr
í kjaraskerðingarástríðu sinni
á sama tíma og fjárframlög til
útgerðarmanna eru stóraukin.
Afleiðingin er sú að um miðjan
janúar er enn allt í óvissu um
vertíðina, og félög sem telja
yfir helming bátasjómanna hér
suðvestanlands hafa ýmist fellt
samningana eða hoðað verkfall.
Sú stjórn sem þannig hegðar
sér er sannarlega ekki vanda
sínum vaxin.
Síðustu forvöð
að skila lausn-
unum í dag
Atliygli þeirra lesenda, sem
fengizt liafa við ráðningar á
verðlaunaþrautum jólablaðs
Þ.ióðviljans, skal vakin á því,
að í dag, 15. janúar, em síð-
ustu forvöð að skila lausnum
á afgreiðslu eða skrifstofu
blaðsins.
Tvær prentvillur hafa slæðst
inn í skýringarnar við kross-
gátuna: Lárétt 32 minntist á á
að vera minnist á og 88 Banda-
ríkjamann á að vera 89 Banda-
ríkjamann.
í skákþraut F í jólablaðinu á
biskupinn á al að vera hvítur
en ekki svartur.
Töskuútsalan
heldur áfram.
Nýjar töskur koma fram í dag.
Þar á meðal innkaupatöskur.
Töskubúðin,
Eaugaveg 21.
Halnarijörður
Stór útsala
stendur yfir.
Kven- og barnafatnaður
Töskur, veski,
slæður, sokkar.
Ódýrir skartgripir
Snyrtivörur
fyrir dömur og herra.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
Ath. Opið frá kl. 1—6.
Verzlunin VEGAMÓT
Reykjavíkunegi 6.
1
1
HIN ARIÆGA
ÚTSALA
byrjar í dag og verður margt selt mjög lágu verði
eins og:
og 60 kr.
- 30. n 25.
Kvenpeysur heilar á 150. — 100.
(Barnapeysur og sportbolir á 50.
og 15. kr.
Kvensundföt, ullar, á 125. — 75. — og 50 kr.
Kvenbolir á. kr. 12.50. Karlmanna sportbolir
á kr. 17.50.
Brjóstahaldarar á 30. — 25. — 20. — og 15 kr.
Baðmullarkvensokkar 4 8 kr.
Barnasportsokkar nr. 4 og 5 drappl. á 5 kr.
do nr. 7 hvítir á 8 kr.
Gluggatjaldaefni 4 litir á aðeins 25 kr.
Karlm. Jpittar, brúnir litir, stór númer á aðeins
150 kr.
og margt fleira. Mikið af góðum og ódýrum bútum.
H. T0FT.
Skólavörðustíg 8.