Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.01.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15, janúar 1959 ÞJÖÐVILJINN (9 iskimið eðliiega nytjui Útgefandi Fliiginála og tækni, Hilmar Kristjánsson sést liér kynna sér byggingu flugvélarhreyfils lijá flugskólanum Þyt. Framhald af . 1. síðu. Til hvers stækkum við landhelgina? Karl Guðjónsson talaði næstur og lýsti sig andvígan tillögu Ól- afs Thors. Hún væri að sögn flutningsmanns flutt til að styrkja málstað íslands í iand- helgismálinu erlendis, en væri vanhugsrið einnig að því ieyti. Til hvers erum við að sækjast eftír áð helga okkur hafið og fiskimiffin kringum iandið? Fyrst og fremst til þess að tryggja efnahagslega afkomu þjóðarinnar, sem byggist á því að fiskveiðarnar gangi sem bezt, að sem mest aflamagn fáist á land. Með aðgerðum okkar i iandhelgjsmálinu erum við að tryggja okkur einkarétt til fisk- veiðanna innan 12 m'ílnanna, tryggja okkur lögsögu yfir stórri landhelgi til þess að geta fáff- ið því að þannig sé veitt þar að stofninn gangi ekki úr sér, A að banna ílatíiskveið- ar við ísland? Tillagan um algert bann við veiðunr með botnsköfuveiðar- færum innan tólf mílna land- helginnar jafngildir því, að banna Islendingum að veiða flatfisk hér við land. Lögin sem heimiliðu slfkar veiðar hólft árið voru raunvérulega felld úr gildi 1952, er veiðisvæðið var af- markað við fjórar sjómílur. Sú ákvörðun var þó eðlileg þá, því um ofvejði var að ræða. Hins- vegar hefur nú flatfiskstofninn aukizt svo, að íiskifrætflngar telja að það kunni jafnvel að spilla fjTir veiðum annarra fisk- tegunda að hafa friðunina lengi algjöra. Þess bei* einnig að gæta að mikill hluti af fiskibátaflota landsmanna er ónotaður á þeim árstíma sem eðlilegt er að stunda þessar veiðar. íslandsmið eðlilega nytjuð Því kann að hafa verið slegið fram aí óvinum íslenzka mál- staðarins sem röksemd gegn stækkuninni að íslendingar leyfðu sínuin eigin skipum að fiska með botnsköfuveiðarfær- ura innan tólf milna landhelg- innar. En ekki hafa þær raddir orðið háværar. Og hitt gæti engu síður orðið röksemd fyrir andstæðinga íslendinga ef ráð- stafanir okkar jafngiltu því, að engir íengju að veiða þann flatflsk sem Bretar hafa veitt hér við Jand í stórum stíl, og værum við þannig aff spilla fyrir því að allmikið magn matvæla bærist á heimsmarkaðinn. Karl lagði áhérzlu á að ts- lendingar ættu að sýna að öll íslenzk mið væru eðlilega nytj- uð, án þcss að gengið væri á íiskstofninn. Samþykkt á tillögu Ólafs Thors yrði til þess eins að gera íslenzkum þjóðarbúskap þyngra íyrir, án þess að nokkuð væri bætt aðstaða íslendinga gagnvart erJendum óvinum ís- Jenzks málstaðar. Það væri með öllu rangt að banna okkur sjálf- um eðlilegar íiskveiðar í hinni nýju landiielgi. Hér væri um mjLkið alvörumál að ræða, og kvaðst Karl {mundi flytja á næstunni frumvarp sem gengi i gagnstæða átt við tillögu ÓJafs. íslendingar haia alltaf ætlað sér réttindi í land- helginni Lúðvík .íósepsson mælti á þessa leið m. a.: Mér er nær að lialda að ólafur Thórs muni sannfærast um það við nánari athugun á málinu, að þvi fer víðs fjarri að samþykkt þessar- ar tillögu yrði okkur tii stuðn- ings í landhelgismálinu, eins og nú er komið. Eg skal á þessu stigi málsins ekki hefja langar umræður um Jandhelgismálið eða þann þátt, sem hér um ræð- ir, aðeins lítillega drepa á nokk- ur atriði. Eg vil benda á, að um það leyti, sem stækkun fiakveiði- landhelginnar vár ákveðin; var að sjálfsögðu það mál rætt mjög ýtarlega á milli þingflokka, hvernig skýldi1 fafa ‘nieð reglur varðándi ýéiðiréttindi fslenzkfa togveiðiskipa innán hinnar nýju fiskveiðilandlielgi. Öllum var þá ljóst, að nokkur vandi var á liöndum í þessum efnum. Mátti búast við að á fyrsta stigi málsins, meðan nokkur átök yrðu á milli IsJend- inga og útiendinga um þessa á- kvörðun, mundjj útlendingar benda á að íslendingar áskiidu sínum togveiðiskipum sérstök réttindi, fram yfir Það, sem önn- ur togveiðiskip ættu að liafa. Því var það, að þeir voru all- margir, sem vildu haga reglun- um þannig í upphafi, að þó það yrði skýrt fram tekið, að ís- lendingar ætluðu sér í fram- tíðinni sérréttindi í hinni nýju fiskveiðilandhelgi, einnig livað við kom togveiðum, yrðu allar ákvarðanir um live mikill þessi réttur yrði að biða um nokkurt skeið. Einnig vegna þess, að menn vissu, að íslendingar sjálfir, voru nokkuð skiptir um afstöðuna til þess, livernig aétti að fara þarna að með íslenzku togveiðiskipin. En það kom ekki fram hjá neinum manni, sem tók þátt í þessum umraeðum, að hann ekki væri á þvi má)i, að þegar tímar Jiðu fram, ldjdu tslendingar að ætla sínum togveiðiskipum ein- liver réttindi innan liinnar nýju stóru fiskveiðilandhelgi. Allir virtust vera á sama máli. Krafa um togveiðiréttindi strax En nú fór þetta svo, að það fékkst ekki samkomulag um það á millj. flokkanna að láta is- lenzku togveiðiskipin vera al- gerlega fyrir utan fyrsta sprett- inn. Ýmsir aðilar, og þar með heilir flokkar gerðu það blátt áfram að skilyrði fyrir því að þeir vildu standa að útfærslu fiskveiðilandhelginnar, að . á- kvæði yrðu sett strax i upphafi, scm heimiluðu islcnzkum tog- veiðiskipum nokkur ákveðin fiskveiðiréttindi innau 12 milna markanna. Þetta kom líka strax fram, þegar reglurnar voru sett- ar. Og það er eflaust rétt eins og hv. þm. Gullbringu- og Kjós- arsýslu sagði hér, að þeir menn hafa eflaust verið til í öllum ílokkum, sem litu svo á um þetta leyti, að rétt væri að heim- ila islenzkum togurum að veiða innan hinnar nýju landhelgi strax frá upphafi, þó hinir hafi abyggilega verið miklu fleiri, seni aðhylltust þá skoðun, að það væri hagstaeðara fyrir ís- lendinga vegna komandi deilna við aðrar þjóðir að láta íslenzku togarana vera fyrir utan fyrst um sinn. Gagnslaust bann Þegar svo reglurnar voru sett- ar um að heimilia íslenzku tog- veiðiskipunum mjög takmörkuð réttindi innan fiskveiðilandhelg- innar, það skref var sligið og Já ujóst fyrir ölium. Þannig hef- ur það verið í gildi vandasam- asta tíma málsins og verið iítið notað i áróðrinum gegn íslenzka málstaðnum. Þá var komið að því, að við færum einmitt að hugsa til þess, hvernig ætti að nýta landhelgina nánar fyrir ís- lendinga, sem helzt stunda veið- ar með togveiðarfærum. Það væri því alveg furðulegt, eftii að reglúTnar eru ■ búnar að standa í fullu gildi i 4'1/! mánuð og tilkynningin að vera í gildi gagnvart öðrum þjóðum í nærri 7 mánuði, að þá ættum við að kippa þessu til baka. Slíkt gæti vitanlega ekki bætt aðstöðu okk- ar á neinn hátt gagnvart hinum erlenda áróðri. Samþykkt henn- ar myndi talinn vottur hiks og hringlandahúttar, við ákvæðum eitt i dag og annað á morgun. Flatíiskveiðarnar mikilvægar Bretar segjast hafa á undan- förnúm árum veitt hér innan tólf mílna markanna u. þ. b. 10 þús. tonn á ári af flatfiski. Við höfum svo að segja ekkert veitt, af því að við bönnuðum okkar dragnót, þó við vejddum hér áður fyrr 5—6 þús. tonn af þessum dýrmæta fiski árlega. Það ýrði óþægilegt að standa frammi fyrir því, að við værum búnir að setja reglur um að banna með öllu að veiða á ís- landsmiðum einn dýrmætasta fiskinn, sem hér hefur verið veiddur, banna algerlega til léngri tíma að veiða þennan fisk. Nei, í þess stað segjum við við Breta og aðra: Það hefur aúðvitað alltaf verið ætlun ís- lendinga að nýta hina nýju fisk- veiðilandhelgi og við getum nýtt hana sjálfir. Vlð getum veitt all- an þennan flatfisk, og við getum veitt hann þannig, að við séum vissir um að ekki sé verið að ganga á stofnjnn, það er hægt að láta íslenzka fiskifræðinga fylgjast með því, að hér sé tek- inn hámarksarður veiðanna á hverjum tíma, en ekki þurfi að vera um ofveiði að ræða. Og við ætlum að beita þeim veiðarfær- um á þetta sem duga, og þó þannig, að stofninn verði ekki eyðilagður. Hitt eru alveg furðulegar kenn- ingar, ef menn ætla sér að stækka landhelgina þetta mikið eins og gert heíur verið og banna með öllu veiði á þýðingar- miklum fiskistofnum, sem eru á þessu svæði, og verða ekki veiddir með neinum ráðum nema að beita einhverskonar botn- vörpuveiðum. ★ Málinu var vísað til síðari umræðu og allsherjarnefndar. Flugmál og tækui Nýtt tímarit — og þó gam- alt, er að liefja göngu sína í dag. Er það Flugmál og tækni; á það að verða mánaðarrit. Tímarit þetta er í rauninni framhald af tímaritinu Flug- mál, er út var gefið í nokkur ár og var mikið lesið. Með þessari breytingu hefur starfs- svið þess og efni verið aukið, og á það eftirleiðis að fjalla um tækni allskonar. Margt æskufólk les hér erlend tækni- rit og mun það ætlun útgef- endanna að eftirleiðis geti æskufólk lesið um þessi efni á eigin tungu. Annars er riti þessu ætlað að flytja efni fyr- ir fólk á öllum aldri. 1 næstu heftum er fyrirhugað að skrif- að verði m.a. um ljósmynda- og radiótækni, ennfremur mó- Framhald af 1. síðu. ur verður að vjnna rúmum mán- uði lengur til þess að fá sömu tekjur og hann hefur nú á ejnu árj. Eða, svo annað dæmi sé tekið, þær jafngilda því að tímakaupi værj haldið óbreyttu en verkamönnum gert að vinna rúman mánuð kauplaust ár hvert.' Margt óljóst Öll er frásögn Alþýðublaðsins af ræðu Gylfa mjög óljós. Þann- ig er ekki Ijóst hvernig hann ætlar sér að koma vísitölunni niður í 175 stig — því 10 stiga niðurskurður eingöngu nægir ekki til þess. Kaupgjaldsvísi- talan er nú 202 stig miðað við verðlag 1. nóvember, en síðan er talið að hún hat'i hækkað um ein 3 stig. Sú 13 stiga niður- greiðsla sem ríkisstjórnin fram- kvæmdi um áramótin liefur því ekki komið vísitölunni nema niður í 192 st., þannig að þó vant- ar enn 17 stiga lækkún, 'ef hún á að fara í 175 stig. Verður rík- isstjórnin þvi annaðhvort að auka niðurskurð sinn eða bæta enn við niðurgréiðslurnar, og kunna þær aðgerðir enn að auka kjaraskerðinguna frá því Sera reiknað var hér að framan. Frumleg tekjuöílun Einnjg er mjög óljóst hvernig Alþj'rðuflokksstjórnin hugsar sér að afla fjár. Niðurgreiðslur þær sem þegar haía verið ákveðnar kosta 75 milljónir króna á ári Auknar bætur til útgerðarinnar nema á annað hundrað milljóna, þannig að ríkisstjórnin. er þegar bújn að ráðstafa um 200 milljón- um af almannaíé. Um tekjuöfl- unina á móti hefur Alþýðublaðið delsmíði, einnig vinnulýsingar i og teikningar af húsgögnum o. | fl. Þá er einnig í ráði að lýsa rækilega ákveðnum innlendum | iðngreinum. — : Tímaritið er 64 lesmálssíður. og á að koma út mánaðarlega. Ritstjóri er Knútur Bruun, framkvæmdastj. Hilmar Krist- jánsson. Afgreiðsla verður hjá Blaðadreifingu h.f. á Miklu- braut 15. Sésíalistar í Hafnarfirði Næsta spilakvökl verður í Góðtemplarahúsinu nk. föstu dagskvöld og hefst kl. 8.30. Þátttaka í spilakvöldunum hefur verið ágæt í vetur og ætti að fara vaxandi á nýja árinu. — Mætið öil! þetta eitt að segja éftir Gj'ifa: ,.Taldi Gylfi að unnt myndi að afla allmikilla upphæða með áf- greiðslu fjárlaga, án þess að leggja á nokkra nýja skatta eða tolla. Áætlun um tekjur ríkis- sjóðs taldi hann mega hækka veru’ega án þess að breyta toll- um. eða sköttum.“ Alþýðuflokksstjórnin æ‘:ar þannig að afla allmikilla upphæða mcð því að hækka áætlun um tekjur ríkissjóðs! Það er sann- arlega ekki ónýtt að afla fjár á slikan hátt, og kannski ætlast Alþýðuflokkurinn til þess að verkafólk beiti sömu aðferð til að vega upp áhrifin af kja/a- skerðingunni — á pappímun/ ,,Djaríir” menn Ejns og rakið var hér að fram- an fela fyrirætlanir Alþýðu- flokksstjómarinnar í sér mjög alvarlega og tilfinnanlega kjara- skerðingu verkafólks, þá stór- felldustu síðan íhaldið fram- kværndi gengislækkun sína. Það er því ekkj að undra þótt Al- þýðuí'Iokksráðherrarnir noti mikinn gorgeir í umtali sínu ttm bjargráðin; þannig hefur Al- þýðublaðið það í gær eftir Emil Jónssyni að „iausn eínahagsmál- anna. . muni verða heiibrigð og sterk“ og „að Alþýðuflokkur- inn hefði tefit djarft“, en Gj'lfi er taiinn hafa sagt „að Alþýðu- flokkurinn yrði nú að vera djarf- ur og hikiaus í stefnu sinni.“! Óneitanlega eru það „djarfir" menn sem láta flokk þann sem enn kennir sj" við alþýðuna nota sig til slikra verka. En þeir hafa pinnig ianga reynsiu — væri ekkj ráð l'yrir Emil að fara að rjfja upp gömlu ræð- una sína um að kjarabæ.ur verkafólks séu glæpur? I stað grunnkaupslœkkunar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.