Þjóðviljinn - 21.01.1959, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. janúar 1959
□ 1 dag er miðvikudagurinn
21. janúar — 21. dagur
áríÝÍns — Agnesarmessa —
Davíð Stefánsson skáld f.
1895 — Tungl liæst á lofti;
í hásuðri kl. 22.13 — Ár-
degisháflæði kl. 3.14 —
Síðlegisháflæði kl. 15.38.
12.50—14.00 Við vinnuna.
18.30 Otvarpssaga barnanna:
,.í landinu, þar sem eng-
inn tími er ti'“.
18.55 Framburðarkennsla í
ensku.
19.05 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Letstur fornrita: Mágus-
sarra jarls; XI. (Andrés
Björnsson).
20.55 Tónleikar: Dmitri Sjosta-
kovitsj leikur á píanó úr
eigin prelúdíum og fúg-
um op. 87 (plötur).
21.35 Viðtal vikunnar (Sigurð-
nr Benediktsson).
21.45 ís'enzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.10 „Milljón mílur héim“,
geimferðasaga; II. þáttur.
22.40 I lett’um tón (plötur).
p) Erika Köth og Rudolf
Schock syngja söngva úr
cnerettunni ,,Frederike“
eftir Lehár.
b) Þýzk lúðrasveit leikur
mnrsa; Herzberg stjórn-
ar.
Næturvarzla
er í Ingólfs Apóteki.
LoftleiCir h.f.:
Saga ér væntanleg frá New
York klukkan 7.
Flugféiag íslands.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8.30 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 16.35 á morgun.
Irinánlandsílug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Húsavíkur, Isafj.,
og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Bí''.Iudals, Egilsstaða,
Ísáfjarðar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar og Vestmannaeyja.
Minningarspjöld eru seld í
Bókabúð Máls og menning-
ar. Skólavörðustíg 21, Af-
greiðslu I'jóðviljans, Skóla-
viirðustíg 19, og skrifstofu
Sósíalistafélags Reykjavík-
ur, Tjarnargötu 20.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Reykja-
vík á morgun vestur um-land í
hringferð. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkvöldi austur
um land til Vopnafjarðar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa-
höfnum á leið til Akureyrar.
Þyrill er í Reykjavík. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavik i
gær til * Vestmannaeyja. Bald-
ur fer frá Reykjavík í kvöld
til Snæíellsneshafna.
Skipadeild SÍS
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell fór 12. þ.m. frá Gdynia
áleiðis til Italíu. Jökulfell lest-
ar á Norðurlandshöfnum. Dís-
arfell er væntanlegt til Vents-
pils 22. þ.m. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er væntanlegt til Houston
30. þ.m. frá Caen. Hamrafell er
væntanlegt til Reykjavíkur síð-
degis á morgun frá Batumi.
H.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss kom til New York 17.
þ.m. frá Reykjavík. Fjallfcss er
í Hamborg. Goðafoss fór vænt-
anlega frá Hamborg í gær til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði 16. þ.m. til Ham-
borgar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom t.il Reykjavíkur
17. þm. frá Rotterdam og
Leith Reykjafoss fór væntan-
lega frá Hull í gær til Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Vestmanna-
eyja og þaðan til austur- og
norðurlandsins .til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
17. þ.m. frá New York. Tungu-
foss fór frá Fáskrúðsfirði 17.
þ.m. til Esbjerg, Gautaborgar,
Helsingborg og Gdynia.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
4.—10. janúar 1959 samkvæmt
skýrslum 31 (19) starfandi
læknis. í svigum eru tölur frá
vikunni á undan.
Hálsbólga ......... 57 (30)
Kvefsótt ........... 160 (119)
Iðrakvef ............. 25 (20)
Inflúenza ............ 13 (4)
Mislingar .......... 138 (108)
Kvefl.ungnabólga. ... 3 ( 8)
Taksótt ............. 1( 0)
Rauðir hundar........ 10 ( 0)
Hlaupabóla ........... 22 ( 8)
(Frá skrifstofu borgarlæknis).
Glíniudeild Ármanns
Glímuæfingar eru á miðviku-
dögum og laugardögum kl.
7 til 8 í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Glímunámskeið á sama stað
og tíma.
Þjálfari: Kjartan Bergmann.
Áriðar.'di æfing í kvöld.
Mætið
allir eldri og yngri félagar.
— Stjórnin
DAGSKRÁ
ALÞINGIS
þriðjudaginn 21. janúar 1959,
Sameinað Alþingi:
1. Fyrirspurnir:
a) Fjárfesting opinberra
stofnana. — Ein umr.
b) Rafveita Vestmannaeyja.
— Ein umr.
c) Vegakerfi á Þingvöllum.
— Ein umr.
2. Lán til byggingarsjóðs af
greiðsluafgangi ríkissjóðs
1958, þáltill. — Fyrri umr.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Sterlingspund ......... 45.70
Bandaríkjadollar ....... 16.32
Kanadadollar .......... 16.93
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) . . 5.10
Franskur franki (1000) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) ....... 432.40
Tékknesk króna (100) 226.67
Vestur-þýzkt mark (100) 191.30
Líra (1000) ............ 26.02
(Skráð löggengi):
Bandaríkjadollar = 16.2857 kr.
(Gullverð ísl. lcr.):
100 gullkr. = 738.95 pappírskr.
1 króna = 0.0545676 gr. af
skíru gulli.
Kvöldvaka. ið í ÆFR eru sérstaklega hvatt-
Næstkomandi föstudagskvöld erir til að koma á Kvöldvökuna,
fyrirhuguð kvöldvaka hjá ÆFR en þar verður starf ÆFR
og verður hún haldin í Tjarn- kynnt, sýnd verður kvikmynd
argötu 20. — Þeir Fylkingar- o. fl. —
félagar, sem nýlega hafa geng- Stjórnin.
Um mjólkurbúðir — Sígarettuleysi á sunnudags-
morgnum — Þátturinn Vogun vinnur - vogun tapar
PÓSTURINN er ekki daglegur
gestur í mjólkurbúðum, helzt
er að hann komi þar á sunnu-
dagsmorgnum. Það finnst mór
skrýtið, að mjólkurbúðir, sem
verzla með sælgæti og gos-
drykki auk mjólkurvaranna.
skuli ekki alveg eins selja síg-
arettur og aðrar tóbaksvörur;
það kæmi sér áreiðanlega vel
fyrir marga að geta fengið sig-
arettur í mjólkurbúðum, ekki
sizf á sunnudögum, þegar aðr-
ar verz’anir eru lokaðar. Það
er staðreynd að sígarettur (og
tóbak yfirleitt) eru almenn
neyzluvara, og þótt sú stað-
reynd sé óhugnanleg, tjóar
ekki annað en viðurkenna
hana, Frá heilsusamlegu sjón-
armiði sé ég ekkert frckar at-
hugavert við að se’ja sígarett-
ur í mjólkurbúðum en að raða
gosdrykkjum og sælgæti þar
upp um allar hillur. S’ikur
varningur er miklu síður al-
menn neyz’uvara en tóbak, fólk
á auðveldara með að neita sér
um gosdrykki og súkkulaði-
renninga he’.dur en sígarettur,
auk þess eru börn mjög mikið
send í mjólkurbúðir, og er þá
hætt við að kókið óg súkku-
laðiræmurnar freisti þeirra.
ÚTVARPSÞÁTTUR Sveins Ás-
geirssonar virðist njóta sívax-
and; vinsælda og kemur þar
hvorttveggja til, að Sveinn
stjórnar þættinum fjörlega og
hispurslaust og þátttakendur
og starfsmenn allir hafa stað-
ið sig með ágætum. í síðasta
þætti var skipt um þá þrjá,
sem með rökvísi og klókindá-
legum spurningum eiga að
finna út hver af þremenning-
unum að tjaldabaki er það sem
hann segist vera. Ég hygg, að
það hafi verið rétt að gefa
fleirum tækifæri til að spyrja
út úr, og e.t.v. væri réttara
að skipta oftar um spyrjend-
ur. í siðasta þætti lauk Hjört-
ur IlalJdórsson síðasta áfang-
anum að tíu-þúsund króna tak-
markinu með mikilii prýði,
svaraði samstundis öllum
spurningum, sem fyrir hann
voru iagðar og reyndist þann-
ig búa yfir allt að ótakmark-
aðri þekkingu á sínu viðfangs-
efni, en það var sem sé tungl-
ið. Hjörtur er ef ég man rétt
söngkennari að atvinnu, sömu-
leiðis má ég segja að hann
sé dómíúlkur í einhverjum
málum, svo hann virðist vera
maður fjölhæfur, þar eð maður
hefði haldið að sönglist og
tunglspeki væru ekki beinlin-
is skyldar greinar.
Lupardi gekk hú að fjarsýnistækinu og er hatm heyrði voru þeir ekki í neinum vafa lengur. „Við erum
rödd höfðingjans kallaði hann til Jotos: „Heyrirðu ekki óhultir hér lengur", sagði Lupardi biturlega,
hvað hann segir! Þetta eru þá ekki sömu mennirnir „tveir menn komast hér inn S aðalbækistöðvarnar
og komu í lieimsókn til okkar?“ Joto sagðist ekki og við „drekkjum“ þeim, en þeir komast smnt
trúa því. En er þeir fengu nánari lýuingu á þeim undan!“