Þjóðviljinn - 21.01.1959, Page 3

Þjóðviljinn - 21.01.1959, Page 3
Miðvikudagur 21. janúar 1959 ÞJÖÐVILJINN — (3 Farmamiasamtökin viija fá Bárn- II til afnota Hannibal Valdimarsson og Sigurður Ágústs- son flytja frumvarp um undanþágu Frumvarpið um að hæSíka Nokkrar umræður urðu á fundi neðrj deildar Alþing- | Búnaðarmálasjóðsgjaldið af Hækkun Biinaðar- málasjóðsgjalds- ins samþykkt í neðri deilci is í gær við 1. umræðu frumvarps, sem Hannibal Valdi- marsson og Sigurður Ágústsson flytja, og er efni þess aö heimila Farmanna- og fiskimannasambandi íslands og’ nokkrum stéttaríélögum öðrum að taka húseignina Bárugötu 11 til afnota fyrir starfsemi sína. Frumvarpsgreinin er þannig: Styrktarsjóðum Farmanna- og fiskimannasambands Is- lands, Vélstjórafélags Is- lands, Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Aldan, Mót- orvéltetjórafélags íslands, Fé- lags íslenzkra loftskeyta- manna, Skipstjórafélags ís- lands, Stýrimannafélags Is- lands, Skipstjóra- og stýri- mannafél. Ægir, Reykjavík, Félags bryta, Kvenfélagsins Keðjan og Kvenfélagsins lírönn er heimilt að taka húseignina Bárugötu 11 í Reykjavík tií afnota fyrir fé- lagsstarfsemi sína. Hannibal Valdimarsson hafði framsögu. Lét hann þess getið að forystumenn Farmannasam- bandsins og annarra þeirra fé- lagssamtaka sem hlut eiga að máli, hafi farið þess á leit að þeir flutningsmenn flyttu þetta mál inn á Alþingi. Hefðu fé- lagasamtök þessi húsnæði víðs- götu 11, og hyggðust liafa þar á tveim hæðum húsnæði fyrir starfsemi sína, ef leyfi fengist. Ein íbúð yrði þó í húsinu, íbúð húsvarðar í kjallara. Hannibal lagði áherzlu á að nauðsyn væri að hafa alla var- úð við er leyfa ætti að taka íbúðarhúsnæði til annarra nota meðan enn væri skortur á hús- næði. En-yi þessr^ tilfelli.-virtist vera um brýna þörf að ræða, og hefði Alþingi tvívegis veitt félagssamtökum slíkar undan- þágur. Björn Ólafsson og Jóhann Hafstein töluðu, og fannst tíma Alþingife illa varið til afgreiðslu slíkra mála, og töldu réttara að samþykkt yrði í eitt skipti fyrir öll undanþáguheimild í lögin, svo ráðherra gæti af- greitt mál sem þetta. Ekki kváðust þeir þó andvígir því að frumvarpið yrði samþykkt. Hannibal taldi að Alþingi fjallaði stundum um ómerki- vegar um bæinn, en það væri | legri mál, og mundi þeim fé- þeim mjög óhægt, vegna þess m.a. að þau hafa sameiginlega launaða starfskrafta. Þau ættu nú kost á einbýlishúsinu Báru- Vörpuveiði vísinda- rannsókna söluvörum landbúnaðarins til að afla fjár .í hallarbyggingn á Melunum í Reykjavík var s!am- þyltkt við 2. umrseðu í neðri deild í gær, og voru greinar frumvarpsins samþykktar með 23 atkvæðum gegn 4. Rökstudd dagskrá Jóns Pálmasonar um að ví sa málinu frá, var felld með 24 atkvæð- um gegn 5, einn sat hjá og fjórir vom fjarstaddir. Þeir sem greiddu atkvæði með frá- vísuninni voru Einar Olgeirs- son, Gunnar Jóhannsson, Ing- ólfur Jónsson, Jón Pálmason Karl Guðjónsson. Hjá sat Magnus Jonsson. Málinu var vísað til 3. um- ræðu með 24 át*kvæðum 4. Aðsókn íið tóm stuedíUiámskeiðum templara mjög mikil í vetur gegn Annað starfsár Tómstunda- f heimilis ungtemplara í Reykja-1 vík hófst með námskeiði í föndri om miðjan októbermánuð sl. og stóðu námskeiðin í 8 vik- ur. A^sókn að námskeiðunum Smábreyting á lögunum írá 1920 Ííír. Neðri deiid afgreiddi í gær til efri deildar frumvarp um breytingar á lögunum frá 1920 >tm bann gegn botnvörpuveið- mn. Var frumvarpið lagt fyrir Alþingi til samþykktar á bráða- birgðalögum sem sett voru 29. ágúst í sumah, til þess að refsiákvæði laganna frá 1920 giltu um brot gegn ákvæðum reglugerðarinnar um nýju fisk- veiðilandlielgina frá 30 júní 1958. Allsherjarnefnd lagði til að inn í fmmvarpið yrðu teknar breytingar þær á lögunum frá 1920 sem gerðar voru með lögum frá 1952, og ennfremur að bætt væri í það nýrri grein svohljóðandi: Ráðherra er heimilt sam- kvæmt tillögum fislddeildar atvinnudeiklar liáskóians og að fengnum meðmælum FLskifélags íslands að veiia fiskirannsók narskipu m og vísindainönnum leyfi til að nota botnvörpu eðj'i flotvörpu I rannsóknarskyni imian fiskveiðilandhelgj íslands. Leyfi samkvæmt þessari gi'ein skal ávallt tímabundið. Voru tillögur allsherjarnefnd- ar nm þessi atriði samþykktar einróma og fmmvarpið þannig breytt af greitt til efri deildar með samhljóða atvæðum. lagssamtökum, sem hér stæðu að, mikil nauðsyn að fá þetta mál afgreitt. Hins vegar væri það annað og miklu stærra mál ef ætti að fara að rýmka mjög möguleikana á því að taka í- búðarhúsnæði til annarra nota. Hefði ásóknin í það verið mjög mikil um það leyti sem slíkt var bannað með lögum. Og þó nokkuð hefði rætzt úr húsnæð- isskortinum væri enn full á- stæða til að fara varlega í það mál. Engum ráðherra myndi þykja þægilegt að standa fyrir þeirri skothríð undanþágu- beiðna eem dunið hefðu yfir, ef ráðherra hefði verið heimilað undanþáguvald. Engin bæjar- stjórn hefði heldur farið fram á að mega undanþigg.ja sinn bæ lagaákvæðunum, enda þótt lögin oþni leið til þess. Rétt væri að hafa ákvæðin ströng meðan skortur á íbúðarhúsnæði er, en afnema þau eða breyta þegar orsök laganna, skortur á íbúðarhúsnæði, er ekki lengur til staðar. Málinu var vísað til 2. um- ræðu og heilbrigðis- og félags- málanefnidar með samhljóða at- kvæðum. Neíndarmeirihluti vill samþykkja írumvarp milli- þinganeíndar en minnihluti vísa því til stjórnar Samgöngumálanefnd neðri deildar hefur klofnaö um frumvarpiö um skipulagningu samgangna. Leggur meiri hlutinn, Páll Þorsteinsson, Karl Guðjónsson og Eiríkur Þorsteinsson, til aö frumvarpiö veröi samþykkt óbreytt, en minni hlutinn, Jón Pálmason og Ingólfur Jónsson, aö frumvarpinu verði vísað til ríkisstjórnarinnar. húsnæðisskorts. Alls störfuðu 7 flokkaý með samtals 120 þátt- takendum o« er það 3 sinnum fleiri þátttakendur heldur en sóttu námskeið heimi'isiins á sama tíma 1957. varð , mjög mikil og reyndist í Nú á næstunni eða 26. janúar °kki unnt að veita öllum. sem | byrjar starfsemin að .nýju eftir vildu .vera með, —aðgang, sökuni ! jólahléi.ð, Ný namskeið hefjast ---------------------------:—“ | íyrir byrjendur , og þejm, sem | sóttu námskeiðin fyrir áramót, verður gefinn kostur á að kom- ast í framhaldsflokk. Innritun á námskeiðin verður’ að Fríkirkju^ vegi 11 (bakhúsi) í kvöld og | næstu kvöld kl. 8 til 10. Ungu | fólki á aldrinum 12 til 25- ára ! er heimil þátttaka meðan hús- rúm leyfir. Framsögumaður meirihlutans, Páll Þorsteinsson, taldi að mál- ið hefði hlotið rækilegan und- irbúning og athugun. Alþingi hefði kosið í maí 1956 menn úr öllum þingflokkum í nefnd til að undirbúa löggjöf um samgöngur og hefði hún skilað áliti í febrúar 1958. Hefðu nefndarmenn orðið sammála um álit sitt og tillögur. Samgöngu- málaráðuneytið hefði s ðan haft álitið og tillögurnar til vand- legrar athugunar og að því loknu beðið samgöngumála- nefnd deildarinnar að flytja málið á Alþingi. Taldi Páll ástæðulaust að máli sem hefði hlotið þennan undirbúning yrði vísað til ríkisstjórnarinnar. Jón Pálmason sagði, að minnihluti nefndarinnar hefði haft í huga að nú væri bráða- birgðastjórn við völd, og þeg- ar svo stæði á væri venja að samþykkja ekki neina meiri háttar löggjöf. Atkvæðagreiðslu um málið var frestað, en þetta var önn- ur umræða málsins í neðri deild. Afli tregari Afii var víðasthvar allnokkru minni í fyr-radag en verið hefur undanfarið, eða frá 3—8 lestir á bát. Tveir síldveiðibátar öfluðu afturámóti vel, Svanur 235 tunnur og Ver 87. Um klukkan hálf þrjú í gær- dag kom kona inn á varðstofu °lökkviliðsins og tilk.ynnti að kviknað væri í bifreið, sem stæði í Vonarstræti. Slökkviliðs- raenn fóru á staðinn, en er þangað korn reyndist ekk; um eld að ræða í bílnum, heldur hafði „soðið“ á honum. Af þeim sökum var gufumökkurinn. Frost, skautaís og hljómlist Akureyri. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Alla síðustu viku var stilla og kyrrt veður á Akureyri en frost mikið, fiesta daga 15. stig, en komst niður í 20 stig. Síðustu dagana hefur heldur d.regið úr frosti. Mikill og góður skautaís er ó innanverðum Pollinum og margir Akureýringar á skautum þar, einkum yngri kynslóðin. Einnig hefur íþróttabandalag Akureyrar látið ýta snjó af í- þróttavellinum og sprauta á hann vatni, og þar er einnig á- gætt skautasvell. Er það upplýst þegar dimma tekur og útvarpað hljómlist. Husavíkurbátar Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nokkrir bátar héðan frá Húsavík stunda nú sjóróðra frá verstöðvunum við Suð- vesturland, m.a. þrír í Sand- gerði og einn l; Keflavik. Skákfíing 26c þ.m. i Eins og áður hefur verið aug- lýst hefst Skókþing Reykjavík- ur 26. þ.m. í stóra salnum í Breiðfirðingabúð. Innritun þátt- takenda fer fram í Breiðfirðinga- búð fimmtudaginn 22. janúar eft- ir kl. 8 oa laugardaginn 24. janúar frá kl. 2 til 4. Haustmóf T.R. Hraðskákmót Haustsmóts T.R. var haidið dagana '5. og 7. janú- ar. Úrslit urðu að Ingi R. Jó- hanrisson var efstur í úrslita- kepþninni og hlaut 17 v.inninga, 2.-3. urðu jafnir Júlíus Loftsson og Jón Pálsson með 15 vinninga livor. 4. varð Björn Þorsteinsson með 13 vinning. Það sem eft- irtekt vakti var að þélr Júlíus Loftsson og Björn Þorsteinsson ’irir 14-16 ára tarva innbrod í íyrrad. I íyrrakvöud var brotizt inn í öirgðageymslu Sölunefndar setuliðseigna í Skúlptúni 4 og stolið þaðan ýmiskonar varn- ingi að verðmæti nokkur þús- und kr. Rannsóknariögreglan handsamaði í gær þá sem þar voru að verki, fjóra unglinga á aldrinum 14—16 ára. Innbrotið frömdu piltarnir um níu leytið í fyrrakvöld. Brutu þeir upp dyr á geymsl- unni og notuðu til þess járn- karl og járnstengur. Meðal þýfisins var .t. d. veiðistöng, nokkur veiðistangarhjól, all- margar kventöskur, nælonsokk. ar, filmur, brjóstsýkur og fl., enda kennir margra grasa í drasþ Sölunefndarinnar. Pen- ingar voru liinsvegar engir a staðnum. Þegar piltarnir voru handsamaðir í gær, liöfðu þeir eyðilagt nokkuð af varningn- um, en flestu hefur þó verið skiiað aftur. Piltarnir fjórir, sem innbrotið fnömdu, eru sem fyrr segir á aldrinum 14—16 ára. Lögregl- an mun áður hafa haft nokkur afskipti af tveim þeirra. Stórsigur Framhald af 1. síðu. Eftjr samnjngsgerð þessa hafa sjómannafélögin í Eyjum óumdeilanlega betri samninga en nokkurt annað stéttarfélag í þessari grein, að Verkaiýðsfé- lagi Hveragerðis undanskildu, en það fyigh- Vestmannaeyja- kjörum að því er sjómenn í Þor- unriu báður Inga R. Jóhannsson. i Iáksliöfn varðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.