Þjóðviljinn - 21.01.1959, Side 7

Þjóðviljinn - 21.01.1959, Side 7
Miðvikudagur 21. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —^ Séð yfir þingsalinn á 26. þingi Alþýðusambands Islands. EINS og kunnugt er hef- ur Tíminn aö undan- förnu lagt mikið kapp á að reyna að falsa sögu stjórn- arslitanna og rekja atburða- rásina allt öðru vísi en hún gerðist í raun og veru. Sér- staklega hefur blaðið ráð- izt á fulltrúana á síðasta Alþýðusambandsþingi og sagt að þeir hafi eyðilagt stjórnarsamstarfið með af- stöðu sinni til efnahagsmál- anna og tilmœla Hermanns Jónassonar forsœtisráð- herra. í nýútkomnu hefti af Vinnunni, tímariti Alþýðu- sambandsins, birtir Hanni- bal Valdimarsson, forseti Alþýðusambandsins, ýtar- lega arein um síðasta sam- bandsþina og rekur þar m. a. samskipti þingsins við Framsóknarráðherrana og viðbröqð þeirra I tilefni af sögufölsunum Tímans þyk- ir Þjóðviljanum rétt a.ð birta þennan kafla og fer hann hér á eftir: „Forsætisráðherra hafði lagt fram í ríkisstjórninni frum- varp til laga um frestun vísitöluhækkunar yfir des- að kalla Alþýðusambands- þing eaman. Frestur er því knýjandi nauðsyn, ef unnt á að vera að reyna samkomu- lag við hið nýja Alþýðysam- bandsþing eða stjóm Alþýðu- sambandsins um efnahagsmál- in. En það tel ég hina mestu nauðsyn að gert verði fyrr tímabilið 1. desember 1958 til 28. febrúar 1959 að vera 202 stig, eða hækka um 17 stig frá því, sem nú er. Þegar lögin um útflutnings- sjóð voru sett á s.l. vori, var það ljóst, að þau ákvæði um greiðslu kaupgjalds samkv. vísitölu, er 55. gr. laganna (Ljósm. Sig. Guðm.) þess ljósa grein, hvað 1 vænd- um er, náist ekki elikt sam- komulag. Síðan í maímánuði hefur verðlag í landinu hækk- að um 14%. Á sama tíma hefur kaupgjald verkamanna hækkað um 18,2%, og flestra annarra stétta um 12,5%. Samkvæmt núgildandi vísi- embermánuð. Að ósk Hanni- bals Va’dimarssonar og Lúð- víks Jósepssonar ræddi Her- mann Jónasson forsætisráð- herra hetta mál við þá Eð- varð Sígurðsson, Snorra Jóns- son, Jón Sigurðssou og Egg- ert O. Þorst.einsson. Bað for- sætisráðherra þá að mæla raeð frumvarninu við þingið. Það vildu heir ekki gera og báðu f orsætisrá ftb errn, að hverfa frá því ráði að bera slík tilrnæli fvrir þingið. ' Forsætisráðherra vi'di ekki á það fallast og ritaði Al- þýðusamhandsþingi svohljóð- andi bréf: Bréf fo rsæti s rá ðh e rra. Revkiavík 25. nóv. 1958. Þegar gengið var frá lög- gjöf um efnahagsmálin á síð- asta vori. var gert ráð fvrir því, að endurskoða yrði regl- : ur um kauphækkanir sam- kvæmt vísitölu í haust. Þá var a.lveg ákveðið gert ráð fyrir því, að Albýðusam- bandsþmg myndi haldið það snemma, að tæk’færi ýrði fyr- ir rikisstjómina, til þess að ræða við hina nýju stjórn Alþvðusambandsins eða aðra fulltrúa, sem Alþýðusam- bandsþing kvnni að setia til þess. ráðstafanir í efnahags- máhim, — einmitt áður en vísitöluspólan færi enn í gang með auknum hraða 1. desem- ber. Þar sem slíkur dráttur hef- ur orðið á því, — af kunnum ástæðum, — að Alþýðusam- bandsþing vrði kvatt saman til funida. fer ég hér með fram á það við þingið, að það sjái sér fært að fallast á að mæla fvrir sitt leyti með því, að meðfvlgianidi frumvarp verði samþykkt. Frumvarpinu fylgir greinar- gerð. Eln ég vil svo taka fram sérstak’ega tvennt: " Hér er aðeins um frest að ræða, en ekki fallið frá nein- um rétti, — ennfremur að far- ið er fram á þennan frest, vegna þess að dregizt hefur Stjórnarslitin, Framsóknarfíokkunnn og Alþýdusambandsþingið en rás viðburðanna veldur því, að það kann að verða um seinan. — Svar þarf að hafa borizt fyrir annað kvöld, ef unnt á að vera að koma mál- inu gegnum þdngið. Virðingarfylist Hermann Jónasson. Til Alþýðusambandsþingsins. Reykjavík. Löggjöfin, sem hvarf. FRUMVARP TIL LAGA um bráðabirgðabreyting á lög- um nr. 33, 29. maí 1958 um útflutningssjóð o.fl. 1. gr. Frá 1. desember 1958 og til loka þess mánaðar skal greiða verðlagsuppbót á laun og aU- ar aðrar greiðslur, er fylgja kaupgreiðsluvísitölu, samkv. vísitölu 185. Þó skal launþeg- um þegar eftir desemberlok 1958 greidd verðlagsuppbót á desemberlaun samkv. ákvæð- um 55. gr. laga nr. 33 1958 nema annað verði ákveðið. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Athugasemdir við lagafrum- varp þetta. Kauplagsnefnd hefur reikn- að út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík hinn 1. nóvember s.l., og reyndist hún vera 219 stig, miðað við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. • í samræmi við ákvæði 55. gr. laga nr. 33, 1958, um útflutningssjóð o. fl. ætti kaupgreiðsluvísitala fyrir hafði að geyma, gætu ekki staðið til frambúðar. Um þetta atriði sagði ríkisstjórn- in eftirfarandi í athugasemd- um sínum við lagafrumvarp- ið: ,,I sambandi við lausn efna- hagsmálanna er (því) nauð- synlegt að taka sjálft vísitölu- kerfið til athugunar, þ. e. þá skipan, að allt kaupgjald og afurðaverð breytist sjálfkrafa með breyt’ngu á framfærslu- vísitölu. Ríkisstjóminni er ljóst, að slíkt mál verður að leysa í nánu samstarfi við stéttasamtökin í landinu og mun beita sér fyrir samstarfi við þau um þetta efni. Munu mál þessi verða tekin til nán- ari athugunar, þegar þessi samtök halda þing sín síðari hluta þessa árs“. Þingum stéttasamtakanna, sem búizt var við, að haldin yrðu fyrri hluta nóvember- mánaðar, hefur vegna óviðráð- an'egra ástæðna verið frestað til loka mánaðarins. Eru því ekki horfur á því, að hægt verði að hafa nauðsynleg sam- ráð við samtökin um ráðstaf- anir, er ættu að koma til framkvæmda þann 1. desem- ber n.k. Af þessum ástæðum er nauðsynlegt að því sé frestað um einn mánuð, að á- kvæði 55. gr. laga um út- flutningss.jóð komi til fram- kvæmda. Þann frest verður að nota til nauðsvnlegs samráðs við stéttæamtökin og til und- irbúnings þeim ráðstöfunum sem samkomulag kann að nást um. Það skiptir miklu, að Al- þingi og þjóðin öll geri sér tölukerfi á síðan að eiga sér stað ný hækkun kaupgjalds þann 1. desember n.k., er nemur 17 stigum, eða 9,2%. Af þessari kaupgjaldshækkun mundi fljótlega leiða nýjar verðhækkanir, er aftur fæddu af sér nýiar kaupgjaidshækk- anir. Hækkað kaupgjald krefst aukinnar aðstoðar til útflutn- ingsins. Fjár t’l þessarar að- stoðar verður svo að af'a með hækkun yfirfærslu- og inn- flutningsgjalds eða á annan hliðstæðan hátt. Þetta leiðir svo aftur til þess, að vísitala framfærslukostnaðar hækkar enn og þar með allt kaungjald í la’-ilinu •-’g þannig koll af kolli“. Forseti sambandsins Hann’- bal Valdimarsson, las bréf'ð og frumvarpið fyrir þingheimi og gaf þingforseti síðan Her- manni Jónassvni forsætisráð- herra, er mættur var á þing- inu, orðið. Ávarpaði hann þingheim og gerði grein fvrir þeirri skoðun sinni, að nú þeg- ar yrði að gera ráðstafanir til að stöðva frekari vöxt dýr- tíðarinnar við 185 stig, og því teldi hann nauðsyniegt að fresta til desemberloka, að þau 17 vísitölustig, sem til framkvæmda ættu að koma þann 1. desember, kæmu inn í kaupgjaldið — en i þessum mánuði yrði svo reynt að finna leiðir dýrtíðinni til stöðvunar. Áður hafði Jónas Haralz hagfræðingur haldið ræðu á þinginu og rætt um verðbólg- una og dýrtíðarmálin. Alþýðusambandsþingið hlýddi á boðskap forsætisráðherra af djúpri alvöru og var honum þakkaður skörulegur málflutn- ingur með almennu lófataki. Svar þingsins. Að svo búnu viku þeir Her- mann Jónasson og Jónas Har- alz af þingfundi, en bréfi for- sætisráðherra var ' vísað til verkalýðsmálanefndar til at- hugunar. Nefndin athugaði málið gaumgæfilega, en varð ekki á eitt sátt. Meirihlutann skip- uðu þeir Eðvarð Sigunðsson, Björgvin Sighvatsson, Tryggvi Helgason, Torfi Vilhjálmsson, Snorri Jónsson, Óskar Hall- grímsson, Jón Sigurðsson, Sig- urður Stefánsson, Ragnar Guð leifsson, Björn Jóngson, Egg- ert G. Þorsteinsson og Gunn- ar Jóhannsson. Lögðu þeir tii, að tilmæl- um forsætisráðherra yrði svar- að með svohljóðandi ályktun: „1 tilefni af bréfi hæstvirts forsætisráðherra, vill 28. þing Alþýðusambandsins lýsa yfir þeim vilja sínum, að ráðstaf- anir þær í efnahagsmálum, sem fyrir dyrum stendur að gera, verði á þann veg, að dýrtíðin verði stöðvuð miðað við kaupgjaldsvísitöluna 185 stig, en telur hinsvegar óhjá- kvæmilegt, að þar til sam- komulag hefur tekizt um lausn málsins^ fari um kaungreiðsl- ur samkv. gilda’-'li ’ögum og samningum stéttarfélaga. Jafnframt telur bingið æskilegt, að gerðar verði ráð- stafanir, ef þurfa þyldr, til þess að þau 17 ri’0', r“«i hér um ræðir hafi ekki éhrif á verðlag vöru og þjónustu í desembermánuði. Um leiðir til lausnar mál- inu að öðru leyti tekur þing- ið á þessu stigi enga afstöðu, en vísar til væntan'egra til- lagna sinna í efnahagsmál- um“. Minnihlutinn, Guðmundur Björnsson, lagði til, að erindi forsætisráðherra yrði svarað játandi, og lagði hann fram svohljóðandi tillögu: „26. þing Alþýðusambands Islands te'ur nauðsynlega sam- vinnu milli ríkisvaldsins og hinna vinnandi stétta. Af þeim ástæðum lýsir þingið yf- ir, að það mælir með því, að frumvarp það, sem forsætis- ráðherra hefur sent því til umsagnar, verði gert að lög- um. Meðmælin eru veitt í trausti þess, að ríkisstjórnin í samstarfi við stjórn Alþýðu- sambandsins noti þann ráð- rúmstíma, sem lögin gefa, til þess að leggja heilbrigðan og albýðunni hagfel’dan giund- völl að viðnámi gegn áfram-, haldandi þróun hinnar háska- legu verðbólgu“. Einnig lagði Marías Þ. Guð- mundsson fram svohljóðandi tillögu: „Þingið virðir vi1 ja ríkLs- stjórnarinnar til samstarfs við alþýðusamtökin og treystir því, að hún leysi hið allra fyrsta aðkallandi vanda efna- hagsmálanna í samstarfi við þau“. 'jP Umræður urðu miklar um málið, en er til atkvæða- greiðs'u kom, var tillaga me’rihlutans samþykkt að við- höfðu nafnakalli með 293 at- kvæðum gegn 39. —•. Aðrar tillögur voru ýmist felldar Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.