Þjóðviljinn - 21.01.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9
BlaSamenn áttu fulít I fangl með KR!
Það var auðscð á áliorfenda-
fjöldanum sem ko:n inn að Há-
logalandi á sunnudaginn, að
búizt var við sögulegum leikj-
um og einliverju s.em gaman
væri að liorfa á. Mun enginn
bafa i'arið íiaöan ineð voíi-
brigði i huga, livorki með það
s'em til alvörunnar kom eða
það sem var af léttara taginu.
Leikur þeirra Hafníjrðinga
-og Reykvikinga var frá upp-
'hafi- tii enda mjög skemmtileg-
ur og jáfn. Gaf leikur þessi vei
til kynri'a hvað „breiddin“ 'ef
orðin mikil í handknatt-
leiknum hjá okkur, og ef til
vill hefðu fáir trúað því að
lið valjð úr Reykjav'ik án hinna
ágætu KR-inga gæti veitt Hafn-
arfirði þá mótstöðu að vera
nær því að vinna, en leikurinn
varð jafnlefli 18:18 eins og
frá var skýrt í gær. Framarar
og IR-ingar féllu vel saman og
náðu oft mjög góðum ieik, með
hraða og snöggum sendingum.
Þessi ágæta frammistaða
Reykvíkinganna staíaði ekki af
• því að Hafnfirðingarnir væru
slakir eða ættu lélegan leik.
Tilþrif þeirra voru líka ágæt
á köflurn, eins og þeirra er
vandi; að vera.
Hinsvegar var á köflum full-
mikil harka í ieiknum. en slíkt
gerir leikjnn leiðinlegri og 1 jót-
ari, bæði fyrir áhorfendur og
leikmenn.
Valur Benediktsson hafði þó
góð tök á leiknum, en hætt er
við að ef um venjulegan leik
í móti hefði verið að ræða,
hefðu útafrekstrar átt sér stað,
og ættu dómarar ekki að hika
við að reka menn útaf þegar
þeir brjóta eða misþyrma -al-
varlega settum regium, og þar
með aflaga ágætan ieik.
Það skenimtilega við leik-
- inn var eins og f-yrr segir, að
við erum að eignast marga
góða handknattleiksmenn,
sem ekki er gott að gera upp
á milli. Hafnfirðingar sýndu
líka að þeir eiga í fóruin sín-
um unga menn sem eru lík-
legir til að geta tekið við af
hinum eldri og er há enn
langt í land að þeír þurfi að
fara að „yngja sig upp“, því
að allir eru á góðum aldri.
Það verður því ekki ancað
•sagt en að þetta liafi verið
skemmlileg tilbreytni að leita
neðar í raðirnar, ef svo mætti
segja, og gefa þeim tækifæri,
<>g þeir brugðust ckki, hvorki
hardicnattieiknum né .áliorf-
endum sem kunnu vel að
meta leikinn.
*
Þó. að áhorfendum þætti.gam-
an að horfa á hinn ágæta leik
Hafnaríjarðar og Re.vkjavíkur,
þá munu þeir fyrst, þegar ís-
landsmeistararnir komu hopp-
andi í pokum inn á gólfið, hafa
farið að átta sig að þá var
,.bal ið“ eiginlega að byrja. Og
varla höfðu þeir staðnæmst á
góifinu þegar sást til fylkingar
íþróttaíréttaritaranna, sem höfðu
auð’vitað fyrirliða sinn og
f'okksstjóra, Einar Björnsson, 'i
fararbröddi. Hafði harm með-
ferðis fötu cina mikla, fulla af
vatni, sem nota átti íii þess að
kæla keppsndur með, og hafði
l’,"i handklæði stórt og mikið
íþróttafréttaritari á í höggi við
tvo pokaklædda KR-inga
vafið um háls sér. Vakti ganga
íþróttafréltaritaranna mikla kót-
ínu óhorfenda, og munu þeir
ekki hafa þótt sérlega íþrótta-
mannslega vaxnir eða líklegir til
stórræða. Fyrst kannskj kastaði
þó tólfunum þegar dómarinn
kom inn í salinn með ókaflega
hátíðlegu göngulagi. Var hann
klæddur búningj þjóðhöfðingja
frá Arabíu, og.skrautlegur rnjög.
Var engu iíkara en blaðamenn
hefðu ekki þorað annað en að
hafa sem dómara niann sem van-
ur vaeri ’óeirðúm og kynni á
slíku tökin. Vakti dómarinn gíf-
urlega kálínu. ,Heilsaði hann og
beygði sig ákáflega, bæði íyrjr
áhorfendum og báðum liðum. .
Síðan -hófst l.eikurinn .og gekk
þar á ýmsu. íslandsmeistararnir
kunnu.ekki sem. bezt við sig. í
hinum þröngu pokum, en kæm-
ust þeir í.skotfæri var ekki að
sökum að spyrja. Ekki verður
sagt að frfcaði hafi verið mikill í
liði blaðamanna, en annarleg lil-
þrif og .leik’aðferðir gerðu leþk-
inn aftur á móti þeim mun
fjörugri, og fyllti hlátur áhorf-
enda hvað eftir annað salinn
og mun sjaldan hafa verið hleg-
ið meira þar í annan tíma, Hinn
„arabiski“ dómari setti iíka svip
á leikinn, Hann dærndi vítaköst
á KR-inga og hann gerði meira
hann. dæmdi Sigurð. Sigurð.sson
frá útvarpinu til að kasta á
markið, og vakti það verðskuld-
aðan fögnuð. Tækjst ekki að
skora íékk hann að reyna aft-
ur — cn það fór á sömu ieið.
Var sótt og varizt á báða bóga,
og undramik.ð skorað af mörk-
um, og vildu sumir halda því
fram i öi’um látunum og æsingn-
um • í leiknum að markatalan
hafi eitthvað brenglazt, og að
þa'3 hafi ekki verið til óhag-
ræðis biaðamönnum! En dómar-!
inn ræður. og hann mun ekki
hafa gcrt neinar breytingar á
skráðum mörkum.
;Um skeið hljóp nokkur gáski
í menn og ientu keppendur í
þröng og; kássuðust margir
saman, en þegar upp vafc- staðið
var knötturinn horfjnn! Við
nána athugun kom í Ijós að KR-
ingur einn hafði troðið knettin-
um niður í poka sinn og faldi
hann þar. Þeíte. fékk mjög ó
dómarann og rak hann f.ióra
úfaf! Tvo frá KR-ingum og tVo
frá blaðamönnum.
Það nýmæli kom fyrir í leik
þessum, uð dómari stöðvaði ieik-
inn og krafðist þess að maður
einn sem honum "virtist orðinn
of heitur. yrði kældur og kom
Einar þar með vaínsfötuna og
baðaði höfuð mannsins, og gaus
upp dampur mikill!
Nokkru fyrir leiklok dæmir
dómarinn vítakast á KR og auð-
vitað dæmir hann Sigurð til að
taka það. Siguvður notar gler-
augu, og má ekki án þeirra vera.
Dómarinn dæmir af honum gler-
augun, svo að hann má vart
rnarkið sjó, en lætur hann
standa við vítateiginn, en bá brá
svo við að Sigurður skorar og
varð það úrslitamarkið, sam-
kvæmt töflunni!
Þar með var leiknum iokið, og
munu margir minnast hans lcngi,
ekki • fyrir þau tilþrif sem þar
voru sýnd, heldur fyrir það að
við gátum kastað frá okkur
litla stund keppnis- og stiga-
spennunni, og með svolítið sam-
tvinnaðri alvöru og gamni, feng-
ið í stað hlátursspennu í
nokkrar mínútur. Og víst er, að
svo vel sem áhorfendurnir
skemmtu sér, þá va^ skemmt-
un keppenda og dómara ekki
minni, en dómarinn var auðvit-
að enginn annar en Magnús Pét-
ursson i Þrótti og geta blaða-
menn tkk; annað en gefið hon-
um góða „kritik"!
Beztu þakkir.
Að endingu vilja svo blaða-
menn þakka öllum þeim sem
hjáipuðu þeim til að koma þess-
um leikjum á, og er þar fyrst. að
þakka Handknattleiksrá.ði
Reykjavíkur og ÍBR, svo pg
Hafnfirðingum fyrir prýðilega
nðstoð. Ekki • sízt viljum við
þakka Handknattleiksdeild KR
fyrir hinri bráðskemmtilega lejk,
og að taka . þátt í þessu garnni
okkar.
Ahorfendum . viijum við. líka
þakka fyrir komuna og vonum
að þeir hafi fengið ejtthvað fyr-
ir snúð sjnn.
© Laftleiðir óska að ráðn til sín nokkrar flug-
© freyjur fré vori komanda. Lágmarksaldur
© umsækjenda skal vera 19 ár. Staðgóð tungu-
© málakunnátta nauðsynleg'. .
© Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu LoftJeiða,
© Lækjahgötu 2.
© Umsóknir berist félaginu fyrir 15. febrúar 1953.
@ LOFTLEIÐIR II.F. 1
____________________________________ I
9
Frá Skattstofu :
Reykjavíklir
Allir þeir, sem fengið hafa send eyðiíbldo
undir launauppgiöf eða hluthafaskrár, eru
aminntir um að gera skil nú þegar.
Áríðandi er. að fá öll eyðublöðin til
baka, hvort sem eitthvað er út að fylla !
eða ekki. !
Skaftstjórinn í Reykjavík.
Skákþing Reykj avíkur
hefst mánudaginn 26. janúar í BreiðfirðingaibúS.
■ Teflt verður í öllum flokkum. Innritun þát.tta.kcm’'a
verður í Brelðfirðingabúð fimmtudaginn 22. janúnr
eftir klukkan 8, og laugardaginn 24. janúar frá
klukkan 2—4. Stjóra ‘ITJt-
ÞIÓÐVILIANN
vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalin
hverfi:
Háteigsvegur.
Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500
Til
liggur leiðin
Trúlofunarhringir, Steinhrjngir,.
Hálsmen, 14 og 18 kt. gull.
Ötbreiðið
Þjóðviljann