Þjóðviljinn - 21.01.1959, Side 12

Þjóðviljinn - 21.01.1959, Side 12
16 ara fsi Hæstiréttur kvað í fyrradag upp dóm í máli ákæru- valdsins gegn Guðjóni Magnússyni Guðlaugssjmi, sem svipti unnustu sína lífi með hnífstungu að kvöldi 1. marz sl. Var héraðsdómurinn, sem kvað á um 16 ára fangelsi ákærða, staðfestur. Hæstiréttur staðfesti héraðs- dóminn, sem kveðinn var upp í sakadómi Reykjavíkur 14. júlí sl., með skírskotun til forsendna, en þar þótti sann- að, að ákærði, Guðjón Magn- ússon Guðlaugsson sjómaður, Kekkonen for tll Lcningrad Kekkonen forseti sleit í gær Finnlandsþingi og lét í ljós þá von að úr því að hin langvinna stjómarkreppa væri leyst mætti takast sú samvinna sem óhjá- kvæmileg væri ef þingræði ætti að standast. Hann kvað slík,a samvinnu eina geta tryggt gagnkvæmt traust milli Finn- lands og Sovétríkjanna, en á þvi yltu örlög Finnlands. Kekkonen og frú hans fara á næstunni í einkaheimsókn til Leníngrad í boði formanns ráðsins í borginni. Verkfallsmenn herskyldaðir Fréttamenn í Buenos Aires segja að argentínsku herstjórn- inni hafi tekizt að brjóta á bak aftur allsherjarverkfallið í borg- inni, nieð því að handtaka for- ustumenn verkalýðsfélaganna hundruðuni saman og kalla starfsmenn við samgöngutæki í lieiinn og skylda þá til starfa. Úti um land er verkfallið hinsvegar enn algert. KÚPAVOGUR SÓSÍALISTAFÉLAG KÓPAVOGS Þeir félagar, sem hafa hugsað sér að vera með í málfundahópi þeim, sem nú er að taka til starfa, eru beðnir að tilkynna þátttöku í síma 10112. Sósíalistafélag Kópavogs. til heimilis í Grindavík, hefði svipt af ásettu ráði unnustu sína, Sigríði H. Sigurgeirsdótt- ur, lífi með hnífstungu að kvöldi 1. marz 1958 í húsi einu við Eskihlíð hér í bæ. Var verknaður þessi talinn varða við 211. gr. almennra hegning- arlaga nr. 19 frá 1940 og þótti refsingin hæfilega ákveðin 16 ár, eins og <fj7rr segir. I dóm- inum var kveðið svo á, að gæzl uvarhaldsvist ákærða síð- an 3. marz 1958 skuli koma með fullri dagatölu til frá- dráttar refsingu hans. Þá var ákærðj sviptur kosningarétti og kjörgengi til opinberra starfa og annarra almennra kosninga frá dómsbirtingu og honum gert að greiða allan kostnað sakarinnar. NorSiem kpn- asi Ireári fram- konm Brezkir togarar gerast nú æ upnivöðslusamari á miðum við Noreg. í fyrradag reyndi norskt varðskip að taka brezkan tog- ara, sem spillt hafði veiðarfær- um norskra fiskimanna. Tog- arinn gerði sig þá líklegan til að sigla varðskipið í kaf, en því tókst með naumindum að víkja undan. Lange utanríkisráðherra sagði í framsöguræðu um utanríkis- mál á þingi, að norska etjórnin vildi leysa ágreiningsmál með samkomulagi, en hún áskildi sér iþó rétt til einhliða aðgerða í landhelgismálum, ef ágengni er. lendra skipa á fiskimiðum við Noreg keyrði úr hófi fram. Athugið! Námskeiðið um sögu verk- lýðslu-eyfingarinnar fellur níður í kvöld. Fastanefndin um möskvastærð á fundi Fastanefnd alþjóöa hafrannsóknarráðsins sem fjallar um möskvastærö kom saman til fundar í London í gær. Fundinn sitja þrír fulltrúar íslands, þeir Davíö Ólafs- son fiskimálastjóri, Jón Jónsson fiskifræðingur og Hans G. Andersen ambassador. Öll ríki sem aðild eiga að al- þjóða-hafrannsóknarráðinu eiga fulltrúa á fundinum, en þau eru, auk ísiands: Noregur, Svíþjóð, Sovétríkin, Pólland, Danmörk, Þýzkaland, Holland, Belgía, Frakkland, írland, Bretland, Spánn og Portúgal. Fastanefnin hefur starfað síðan 1953, en það tók þrettán ár að fá aðildarríkin til að Aflasölur togara Harðbakur séldi 183,3 lestir í Cuxhaven í fyrradag fyrir 110.300 mörk og Sólborg 240 lestir af fiski frá Nýfundna- landsmiðum í gær fyrir 110. 000 mörk. Ölafur Jóhannesson seldi 188 lestir í Grimsby í gær fyrir 10.168 sterlingspund. -«> Sinnaskipti í Washington? Newsweek fullyrðir að Bandaríkjastjórn sé að breyta um stefnu í málum Þýzkalands ,,Stefnubreyting af hálfu Bandarikjastjórnar sem hafa mun heimssögulega þýðingu" er boðuð í nýjasta hefti bandaríska fréttatímaritsins Newsvveek. Blaðið segir að gerbreyting á stefnu Bandaríkjanna í málum Þýzkalands sé á döfinni. Bandad'kjastjórn hefur að sögn Nevvsweek tilkynnt fulltrúum annarra A-bandalagsríkja í Washington* að afráðið sé að í vor komi saman „háttsettir menn“ frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum, Bretlandi og Frakklandi. Jafnframt hafi IBandaríkjastjórn sent Adenauer, forsætisráðherra Vest- ur-Þýzkalands, skorinorð skilaboð um að nú sé tími til kominn fyrir hann' að fara að sinna sameiningu Þýzkalands. Newsweek segir að Bandaríkjastjórn velti nú fyrír sér, hvora af tveim leiðum ihenni beri að velja Þýzka- landsmálunum. Önnur sé sú að Austur- og Vestur-Þýzka- land myndi sambandsríki og sameinist síðan stig af stigi. Hin sé að höfuðborg Vestur-Þýzkalands verði flutt frá Bonn til Vestur-Beiflínar og jafnframt takj vestur- þýzka stjórnin upp samband við þá austurþýzku. 4». Miðvikudagur 21. janúar 1959 — 24. árgangur — 16. tölublað samþylckja hana, en verkefni hennar er að fjalla um möskva- stærð. A þessum fundi mun það vera eitt .aðalverkefnið að skipta nefndinni í þrjá hluta og eftirlitssvæðinu einnis, og hafi hver nefnd ákvörðunarrétt um möskvastærð á því svæði er hún á að annast eftirlit á. Væri þá hægt að hafa möskvastærð mismunandi á svæðunum. Enn- fremur munu fiskifræðingar hafa áhuga á að nefndir þessar fái raunverulegt ákvæðisvald um möskvastærðina, ðn þurfi ekki að leita til þess samþykki viðkomandi ríkisstjórna. John Hare, landbúnaðar- og fiskveiðaráðherra Bretlands, sagði í setningarræðunni, að vegna aukinnar veiðitækni yrði að setja einhverjar hömlu/ ef komast ætti hjá ofveiði. Árið 1946 voru settar regl- ur um lágmarksmöskvastærð neta sem botnfiskur er veiddur í. Nú hafa komið fram ein- dregnar kröfur um að ákveðin verði lágmarksmöskvastærð síldameta. VEÐRII): í dag er spáð norðan golu og bjartviðri: frost 9—12 stig. Kl. 20 í gærkvöldi var norð- hæg átt um allt land og él á Norðurlandi ; frost, 3—11 stig. í Reykjavík var 11 stiga frost kl. 20. Á ferðalagimi um Bandarjkin lieimsótti Mikojan meðai ann- arra Joe Polowski, strætisvagnsstjóra í Chicago. Polowski var einn í band|arisku hersveitinni sem fyrst mætti sovétliemum við Saxelfi vorið 1945 og liefur síðan beitt sér fyrir gagn- kvæmmn hehnsóknuin þeirra sem þar kynntust. Hann sagð- ist bjóða Mikojan heim svo að liann fengi að sjá bandar skt alþýðuheimili. Polowski og gestur lians sitja hér lilið við hlið, sá síðarnefndi með Irene Polowski, 15 mán. gamla, á hnjánuin, Mikojan heldur ræ§u i Kaupmcmnahöfíii Eisenhower og Dulles kvöddu hann með ósk um íleiri heimsóknir Anastas Mlkojan, fyrsti aðstoðarforsætisráölierra Sov- étríkjanna, hefur ákveöiö aö stanza í Kaupmannahöfn á heimleiöinni frá Bandaríkjunum. Mikojan frestaði heimförinni til Moskva um einn dag til að geta haldið ræðu á fundi í Odd- feUóhölIinni í Kaupmannahöfn í kvöld. Samtök sem vinna að því að efla íináttu niilli Dan- meikur og Sovétríkjanna gang- ast fyrir fundinum. Þegar Mikojan lagði af stað í gær frá Washington til New York, þar sem hann tók sér far með flugvél til Evrópu, bað hann fréttamenn að færa þeim sem hann liefði hitt á ferðalag- inu þakkir fyiir hlýlegar við- tökur. Hann kvaðst myndi skýra sovétstjórrrfinni frá friðarvilja Bandaríkjamanna. Dulles utanríkisráðherra sendi Mikojan kveðjuskeyti fyr- ir hönd Eisenhowers og Banda- ríkjastjórnar allrar. Bað hánn Mikojan að tjá þjóð Sovétríkj- anna einlæga ósk bandarísku þjóðarinnar um vináttu þeirra í milli. Dulles kveðst vona að Mjkojan geti skýrt Krústjoff forsætisráðherra frá friðarvjlja Bandaríkjamanna og trú þeirra á rétt þjóðanna til að ráða sjálf- ar sjórnarfari sínu, Dulles segir að Eisenhower hafi beðið sig að tjá Mikojah þá skoðun sína, að fleiri lieimsókn- ir og gagnkvæm ferðalög munl efla skilning milli Bandaríkj- anra og Sovétríkjanna. Verkamenn á Akureyri itreka kröfuna um brottför hernámsliðsins af Islandi Akureyri frá fréttar. Þjóðviljans Aðalfundur Verkamanna- félags Akurey.rarkaupstað- ar samþykkti svohijóðandi ólyktun: „Aðalfundur Verka- mannafélags Akureyrar- kaupstaðar áréttar kröfur um uppsögn lierstöðva- samningsins, er samþ. voru á fiuidi félagsins 1. október sl. Ennfrenuir telur fundur- inn að kalla beri tafar- laust heím ambassador ís- lantls í Bretlandi og til- kynna ámbassador Breta að dvöl bans á íslandi sé ekki æskileg meðan Bretar halda nppi. liernaði i land- belgi íslantls."

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.