Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 2
2)
Þ < • OVILJINN
Sunnudp.gur 1. febrúar 1959
□ 1 dasr r sunnudagurinn 1.
febrúar - 32. dagur árs-
jns — Srigidarinessa —
Lard- i: : * ’íLigjadæmið af-
nunrð. ITannes Hafstein
fyrf.ti ráðherra á íslandi
1901 Tungl i hásuðri kl.
6 53 Ardegisháflæði kl.
11.0S — Sí<Wegisháflæði kl.
23.48
Næturv'arzTa
alla þessa viku ér í Vesturbæj-
arapóteki, sírr.i 2-22-90.
Ilelgidag-varoa
er í do'r 1 LyfjabúfSinni Iðunni,
sími 1-79-11.
9.20 TT - gunfónleikar: — a)
Só:i it: I F-dúr fyrir horn
np; uY.nó o_p. 17 eft.ir
Bret 1>) Strengja-
v--. ■!.-L i G-'dúr (K80)
eftir ozart. c) Atrið’! úr
rr.er unni Rigólettó eftir
Ver'.'ii. *i) Tiuulyði um
b-r’ tbg op. 25. eft.ir
Doh nájiyi.
11 00 M' . •a í Ne^kirkiu.
13.00 F: rnr ."oufundi Rti'id-
endí i Ti- kiavíknr
kjöt d triamálið 13.
irnx ar s.I.
15.30 Kaf iiiminn: e) Jó-
han> les Eg'gertsson o<* fé-
Jr* rr r, r hans ieika. h) Jpu
V'< ura pyngur pl. e) Li-
bera ■.-.■ !• ikur « píanó lög
v.r ' !i Pacific“ eftir
p * ar.I P.jdger ■ pl.
16.30 L' ' ■ :! Rfkisútvnrrvi-
j'?-' eíkur; St.iórnandi: H.
A.: ' dt.tsch'. a) Péen-
T” I j ballettmúsik eftir
C3r*’ . , b) Dýrgripur,
vn 1 - eftir PLaur-. c)
IT-'. na frgru, forleikui1
pf'-J- Offenbach.
i7.no u ■’ :/•! 'rik: Heuri
r h!jómsveit hans
i-’: p].
17.30 B- (Skegsi Ás-
b’- >■ " kennari): —
Sigfússon les
;'< o'i’ • Kaupsto r-
f cr : 1 Óskar Halldórs-
Sn 1 : s eögi; : Skóghjöm,
{—<■ i;I c) T gihjör.g
Þ : • ■vg ■ ; . :■■ :r þrjú ný
1—
18.30 ■; félaETS-
fu- í:;r ii 1 kjðrdæma.*
rr r í
20.20 D' Sai bánds hind-
'm ; i' í r’'L'lv.m —
a) í : u.i (J7. Gunaars-
l i) G am a ’ visn o -
r ■ sr (óm ar T'nrrr’<itvc<-
. . g'' ■ i sladnhfimj:
Þáttur frá M.A. d)
Kvartettsöngur mennta-
skólanemenda í Rvík.
21.00 Vogun vinnur — vogun
tapar. Stjórnardi: Sv.
Ásgeirsson hagfr.
22.05 Danslög pl. — 23.30 Dag-
skrárlok.
fltvarpið á morgun:
13.15 Búnaðarbáttur: Geta
bændur staðist kapp-
h’aupið II <Ásgeir L.
Jónsson ráðunautur).
18.30 Tónlistartími banranna
Jón G. Þórarinsson).
18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur
Ba’dvinsson).
19.05 Þingfréttir — Tónleikar.
20.30 Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur.
20.50 Um daginn og veginn (A.
Kristjánsson blaðam.).
21.10 Tónleikar: Vínarhljóm-
sveit leikur létt lög; —
Hans Kolesa stiórnar pl.
21.30 Útvarpssagan Víktoría.
22.20 Upp’estur: Lausn smá-
saga eftir Rósu B. Blön-
dal (Anna Guðmunds-
dóttir leikkona) .
22 30 Kammertónleika r: u’vö
verk eftir Havdn pl.
23 05 Dagskrárlok.
Málfundafélag jafnaðarmanna
heldur spilafvm^ n k briðiu-
i dagskvöld kl. 8.30 í Breiðfirð-
ingabúð, niðri. — Allir vel-
komnir meðan húsrúm levfir.
Nefndin.
HJÓNABAND:
I gær voru gefin saman í hjóna-
band Ósk Ingibjörg Eiríksdóttir
og Böðvar Guðlaugsson. Heimili
beirra verður á Borgarholts-
braut 27.
Mæðrafélaglð
he’dur fund á Fverfisgötu 21
annað kvöid kl. 8.30'
Kvenfélag Ilátcigssóknar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn briðjudaginn 3. febrúar
!:1 8.30 í Sjómannaskólanum.
Venjuleg aðalfundarstörf, upp-
lestur, kaffidrykkja
Tyoftleiðir h.f.:
Ssga kemur kl. 7 árdeg’s í dag
frá N.Y.; he’dur ðleíðis til Osló-
?r, Gautaborgar og Ilamborg-
ar kl. 8.30.
F.venfélag Laugamessóknar
Munið aðalfuud fé'agsins
Lriðjudaginn 3. febr. kl. 8 30 í
kirkjukjaílaranum.
Aðalfundur
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins verður mánudaginn 2.
febrúar í Sjálfstæðishúsinu.
Skipadeild SÍS
Hvassafell fór frá Hafnarfirði
27. f.m. áleiðis til Gdynia. Arn-
arfell átti að fara frá Caliari í
gær til San Feliu, Palamos og
Barcelona. Jökulfell er í Gauta-
horg, fer þaðan til Malmö,
Ventspíls og Rostock. Dísar-
fell fór 30. f.m. frá Stettin á-
leiðis til Austfjarða. Litlafell
losar á Austfjörðum. Helgafell
er í Houston. Hamrafell fór 25.
f.m. frá Reykjavík áleiðis til
Palermo.
Dómkirkjan (bíbMudagurinn).
Messa kl. 11 árd. Séra Jón
Auðuns. Síðdegismessa kl. 5.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Barnasamkoma í Tjarnarbíó
kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Laugarneskirk.ia. Messa kl. 2
e.h. Barnaguðbiónusta kl.
10.15 f.h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Bústaðaprestakall. Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 2 e.h. (ferm-
ingarbörn og aðstandendur
þeirra eru vinsamlega beðnir
að koma). Barnasamkoma kl.
10.30 árd. sama stað.
— Séra Gunnar Árnason.
Iláteigssókn. Messa I hátíðasal
sjómannaskólans kl. 2. Barna-
samkoma kl. 10 30 árd.
— Séra Jón Þorvarðarson.
Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Langholtsprestakall. Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 eíðd.
— Séra Árelíus Nielsson.
Barnasamkoma
í Guðspekifé'agshúsinu kl. 2.
e.h. á morgun. Sögð verður
saga, sungið, sýndar kvikmynd-
ir og fleira. — Öll börn eru
velkomin.
Prófprédikanir í
kapel'.u háskólans
Guðfræðikandidatamir Jón
Sveinbjörnsson, Frank Hall-
dórsson og Matthías Frímanne-
son flvtja prófpred'kanir sínar
í kapellu háskólans í dag laug-
ardag kl. 5. — Öl'um heimill
aðgangur.
Kvennadeild MlR
Kvö'dvakan verður á sunnudag-
inn 1. þ.m. kb 8.30 í MlR-saln-
um Þinglioltsstræti 27. — Fé-
lagsvist og dans.
ðr dagskrá úivarpsÍRs
I dagskrá ríkisútvarpsins, vik-
una 1.-7. febrúar, er þetta mark
verðast:
Mánudagur: Sigurveig Hjalte-
sted syngur; Andrés Kristjáns-
son, blaðamaður talar um dag-
inn og veginn; Anna Guð-
mundsdóttir leikkona les smá-
sögu eftir Rósu B. Blöndal.
Þriðjudagur: Tónskáldið Felix
Mendelsohn 150 ára; Höskuldur
Skagfjörð les kvæði eftir Krist-
ján frá Ðjúpalæk.
Miðvikudagur: Einleikur
orgel; viðtal vikunnar.
Fimmtudagur: Spurt og spjall-
að í Utvarpssal; Sinfónískir
tónleikar: verk eftir Mendel-
sohn; Æskan og atvinnulífið
(erindi).
Föstudagur: Islenzk tónlist;
800 ára afmæli Miinchenborgar.
Laugardagur: Leikritið „1 óveð-
urslok“ eftir Laugu Geir vest-
ur-ís’enzka konu.
Ólöf Nondal les útvarpssöguna
„Viktoría" eftir Knud Hamsun
á mánudögum og fimmtudög-
á um
Stúlkur í ÆFR á mánudags- Félagsheimilið
kvöld klukkan 8.3Ö he’.dur fönd- er opið í da g frá klukkan 15—
urklúbbur kver.na áfram starf- 19 og frá klukkan 20—23..30.
séminni í Tjarnargötu 20. Leið- Á morgun verður opið frá kl.
beinandi verður Sigrún Jóns- 20—23.30.
dóttir. — Mætið stundvíslega. |
| Lefiliringurinn
I á þriðjudag
Málfundahópurinn um marxismann hefst á venju-
I dag kl. 2 e.h. heldur hópur-! legum tíma kiukkan 20.30 og
inn áfram starfi. Leiðbeinandi verður fjallað um hina almennu
er Ingi R. Helgason. -— Mætið kreppu kapítalismans.
stundvíslega. — Fræðslunefnr. Fræðsluneínd.
WiÍR tonr&iMHtíföt
Þórður
sjóori
Þeii' ..éiagarmr komust klaklaust yfir éna og fundu
brátt stíginn, sem lá niður til strandarinnar. Þang-
að var bæði löng og erfið leið, og þeir urðu að á
oftar en einu sinni. Báðir voru þeir banhungraðir,
og þeir vissu að næðu þeir ekki fljótt í eittihvað að
borða væri þeim voðinn vís. Sem betur f'ór var nóg
gras að finna handa múlösnunum, svo að þeir
þurftu engar áhyggjur að hafa af þeim. Að síðustu
náðu þeir aðalveginum og komu þar auga á vöru-
bifreið sem stóð þar á vegarbrúninni,
Fyrirlestur
O. J. Olsen verður annað kvöld
í Aðventkirkjunni kl. 20.30 og
nefnist hann „Hugmyndir
manna um — þúsund ára frið-
arríki — Er líklegt að það ræt-
ist“.
Hafnfírðiiigar —
Reykvíkingar
í dag hefur Hjálparsveit
skáta í Hafnarfirðj kaffisölu
og um Jeið sýringu á margs-
konar hjálpartækj.um, sem
sveitin þarfnast vissulega, en
hefur ekki tök né efni á að
eignast. Þessari kaffisöiu er
þvi komið upp með bað fyrir
augum að ágóða af henni verði
varið til kaupa ú slikum tækj-
um. Væntum við meðlimir
Hjálparsveitarinnar að Hafn-
firðingar og Reykvíkingar, svo
og allir velunnarar skáta og
sveitarinnar drekki skátakaífi
í Sjá’fstæðsnúsinu í dag og
styrki á þann hátt hið þýð-
ingarmikla starf sem sveitin
ynnir af hendi.
Hjálparsveit skáta í Hafnar-
firði var stofnuð 19. febr. 1951,
eða skömmu eftir að Geysir
fórst á Vaínajökli. En í sam-
bandi við það slys, fórum við
nokkrir skátar til Hornafjarð-
ar, tilbúnir að fara á jökuljnn
ef til þess hefði komið. Eftir
þessa ferð sáum við. hve nauð-
synlegt var að hafa ákveðna
menn til að senda út, ef um
slys eða leit væri að ræða.
Var svo sveitin stofnuð, sem
áður er greint frá. Hjálpar-
sveitin hefur ávallt starfað af
mik’um krafti og .ávallt haft
á að skipa mjög færum og ó-
sérlhlífum piltum. s/em hafa
skilið hlutverk sitt fullkom-
lega. Stúlkur hafa líka rétt til
að gerast meðlimir sveitarinn-
ar og hafa þær veitt mikla og
góða aðstoð við störf rennar.
Á þessum árum og fram
að þessum tíma hafa farið
fram 35 fundjr.' s'em'eru bæði
fræðslu- og skemmtifundir
hafa þá oft verið fengnir sér-
menntaðir menn, svo sem lækn
ar, hjúkrunarkonur. fjallagarp-
ar. til þess að flytja erjndi. Þá
haía verið farnar 7 "kynnisferð-
ir, t.d. í brunastöðvar ílugvelli
o. fl. Þá hefur svejtin verið
kölluð út 28 sinnum, í leitir og
á slysstaði, og oft höfum við
þurft að vera 2-3 daga í einu.
Þá hafa verið farnar 18 æf-
ingarferðir á fjöll. jökla, æft
bíargsig, farið á skíðum. Þá
hafa verið námskeið og með-
limir hafa sótt námskejð í
margskonar störfum sem
koma að góðu haldi fyrir
hvern meðlim sveitarin'nar.
Einkunnarorð svéitarinnar
eru , Vert.u viðbúinu“. Og má
segja bað með sanni, að ,svo er.
bví fáar leitir hafa verið
gerðar t.d. frá Pvík, að ekki
værj leitað til Hjáíparsveitar
skáta í Hafnarfirði
Skátastarfið í Iíafnarfirði
gengur alveg sérs'tgklega vel.
Dugmiklir forihgjar. bæði
stúlkur og piltar, Skátarnir
mjög áhugasamir.
Húsnæðisvandræði há starf-
inu mjög mikið. En vonandi
rætist fljótt úr þvi, þar sem
góð lóð er fengin fyrir vænt-
anlegt skátaheimili og undir-
búningur að byggingunni
þegar hafinn.
Guðjón Sigur.jónssou
sveitarforingi.