Þjóðviljinn - 01.02.1959, Page 3
Sunnudagxir 1. febrúar 1959
ÞJÓÐVILJINN
(3
Réttindi verkalýðsfélaga og
samningafrelsi freklega skerl
Sefning kauplœkkunarlaganna mun s/5-
ur en svo leiSa ti! friSar og jafnvœgis
MeS frumvarpi þessu, ef að lögum vsrður, éru úr hiiða hallarekstri útfiutnings-
gildi numin þau meginatriöi í kjarasamningum laun-
þegasamtakanna, cr kveða á um greiöslu verðlagsupp-
bótar á laun, og löggjafarvaldiö látið taka í sínar hend-
ur allar ákvarðanir um launakjör a'ð því leyti. Þá er
og farið inn á þá braut að ákveða sjálf grunnlaunin
með lögum, og loks ákveðið með lögum eftir hvaða
reglrnn verðlagsuppbót á verkalaun skuli greidd, and-
stætt því sem viðurkennt hefur verið til þessa, að um
þetta ættu að gilda samningar milli verkalyðssamtaka
og vinnuveitenda.
ar, sem hún hefur bundið út-
fiutningssjóði og ríkissjóði, og
mun af því leiða hallarekstur
hvors tveggja, sem ekki verður
staðið undiv liema með auknum
álögUm í 'einhverju formi siðar,
þótt nýjar álögur vefði é. t. v.
ekki lögbundnar á þessu þingi.
Látið er í veðri vaka, að með
frv. þessu sé stigið stórt skref
til þess að stöðva verðbólgu og
dýrtíð Undirritaður er í því
efni á öndverðri skoðun. Með
frv. þessu er hlutfallið milli
launa og verðlags skert stórlega
launamönnum til tjóns og raun-
veruleg dýrtið þannig aukin frá
því, sem nú er. Verðbólga er
heldur ekki stöðvuð, þar sem
hartnær sömu upphæð og launa-
skerðingunni nemur er varið til
aukinna bóta til sjávarútvegs
og landbúnaðar og fjárlög verða
hækkuð um milljónatugi, .sam-
Þannig byrjar / nefndarálit
Bjöms Jónssonar, fulltrúa Al-
þýðubandalagsins í fjárhagsi-
nefnd efri deildar, um kaup-
lækkunarfrumvarpið. Frumvarp-
ið er nú orðið að lögum sem
kunnugt er, og nauðsyn að
verkamenn kynni sér rækilega
hvferjar breytirigar þessari laga-
setningu Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins er ætlað að
hafa á kjör þeirra.
Nefndarálit Björns heldur á-
fram á þessa leið:
Þessi þrjú atriði: ákvörðun
grunnlauna, ákvæði um greiðslu
verðlagsuppbótar og ákvæði um
þær reglur, sem um greiðslu
verðlagsuppbótar gilda, mynda
launakjörin á hverjum tíma.
Samþykkt frv. myndi því þýða
það, að verkalýðssamtökin eru
með öllu svipt ákvörðunarvaldi
sínu um launakjör meðlima
sinna, sem gildandi lög um stétt-
arfélög og vinnudeilur eiga að
tryggja þeim meðan núverandi
samningstimi þeirra er að líða,
eða í flestum tilfellum til 15. okt.
þ. á. Að þeim tíma liðnum og
að lögunum þá óbreyttum gætu
launþegasamtökin að vísu samið
að nýju um grunnjaun, en eftir
stæði þá samt lögákvörðun um
allt, er varðar greiðslu verðlags-
uppbótar. En eftir að löggjafar-
valdið hefði nú raunverulega af-
numið samningsrétt samtaka
launþega og atvinnurekenda, að
nokkru tímabundið og að
nokkru ótímabundið, væri aug-
sýnilega skapað fordæmi, sem
drægi úr öllu öryggi fyrir því,
að enn yrði ekki vegið í sama
knérunn og samningar ógiltir
með Iagaboði Undirritaður tel-
ur, að hér sé farið út á braut
frekiegrar réttindaskerðingar,
sern ekkert nema illt geti af leitt
fyrir alla alþýðu manna og þjóð- | mundur syngja sína
ina í heild, en muni síður en svo hivort og síðan dúett
sjóðs Þá eru þau ákvæði í frv.,
sem fjalla um niðurfærsiu verð-
lags, næsta haldlítil og koma
ekki til með að valda neinu,
sem teljandi sé, til lækkunar á
verði neinnar vöru eða þjónustu,
nema lítils háttar á landbún-
aðarvörum, og koma ekki heldur
í veg fyrir verðhækkanir á fjöl-
mörgum sviðum.
Loks er því yfir lýst af aðaÞ
stuðningsflokki ríkisstjórnaririn-
ar, Sjálfstæðisflokknum, að hann
fylgi þessu frv. sem fyrsta skrefi
annarra nauðsynlegra aðgerða í
efnahagsmálunum, og’ mun þar
átt við gengislækkun skv. yfir-
lýsingu .flokksrgiðs .þess, flpkk^, er
gefin var út 18. (jes., s.l. Mat
F»jálfstæðisflokksins á þessu frv.
sem spori í átt til gengisfellingar
er hárrétt. Kjaraskerðingará-
kvæði frv. samhliða stórfelldri
aukningu útflutningsuppbóta
umfram þarfir, hækkun fjárlaga
og fyrirsjáanlega skuldasöfnun
útflutningssjóðs og ríkissjóðs
miða að hinu sama og gengis-
felling og auðvelda framkvæmd
hennar.
Samkv. framansögðu tel ég, að
frv. sé ekki hæfur grundvöllur
til þess að byggja á nauðsynleg-
ar aðgerðir í efnahagsmálum
þjóðarinnar. Legg ég því til, að
það verði fellt.
Sjúkradeild opnuð í Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna
í deildinni eru rúm íyrir 44 sjúklinga
í gær var opnuö ný deild í Hrafnistu, Dvalarheimili
aldraðra sjómanna. Er þaö sjúkradeild með 7 stofum,
sem rúrna 44 sjúklinga. Vistmenn á heimilinu, áöur en
þessi nýja deild tók til starfa, voru 76 en veröa nú 120.
Sjúkradeildin er á 3ju hæð
aðalbyggingarinnar. Sjúkra
stofurnar eru 7 talsins, 5 átta
manna, 1 þriggja manna og
ein einmenningsstofa. Eru þær
allar mjög bjartar og vistlegar
og búnaður þeirra góður í
hvívétna. Sjúkrarúmin, sem eru
mjög fullkomin eru sænsk, en
borð og stólar smíðuð hér eftir
danskrir fyrirmynd. Rúmtepp-
in eru frá Álafossi og er merki
heimilisins ofið í þau. Á deild-
inni eru einnig læknaherbergi,
rannsóknarstofa, geymsluherb.
fyrir liri o. fl. Læknir deildar-
innar verður Jón Þorsteinsson,
en jriirhjúkrunarkona . Guðleif
Ölafsdóttir. Auk deildarlæknis-
ins hafa borgarlæknir og Frið
rik Dungal verið með í ráðum
Reysiir i dag við
iiiti Eddakvsðin
Tónieikar Sinfóníuhliómsveit-
arinnar á fimmtudag
Á eínisskránni ecu lónverk aí iéttara tagi
N. k. fimmtudag heldur Sinfóníuhljómsveit íslands
fyrstu tónleika sína á þessu ári í Þjóöleikhúsinu. Stjórn-
andi veröur Paul Pampichler, söngvarar meö hljóm-
sveitinni ÞuríÖur Pálsdóttir og Guömundur Guðjónsson
og viöfanigsefnin öll af léttara taginu.
Fyrst verður leikinn forleik-j'er hann samdi forleikinn. Verk
urinn að Jónsmessunætur-1 þetta verður flutt á tónleikun-
draum eftir Mendelsohn, þá tm á fimmtudaginn m. a. í
leiða til friðar eða jafnvægis i
efnahagsmálum hennar.
Samhliða hinni freklegu skerð-
ingu á samningsrétti launþega-
samtakanna felast í frv. ákvæði
um launalækkun, er nemur 13,4
%. Að vísu liggja fyrir munn-
leg loforð eða yfirlýsingar frá
núv ríkisstjórn um það, að þessi
launalækkun verði milduð með
nokkurri niðurgreiðslu vöru-
verðs, en engin trygging felst í
lögunum fyrir því, að svo verði
lengur en til 1. apríl n.k., né
heldur fyrir því, að fjár til nið-
urgreiðslnanna verði ekki að
meira eða minna leyti aflað með
nýjum álögum. Þvert á móti
virðist sýnilegt, að ríkisstjóm-
in muni ekki tryggja með lögum
ná nægilegt fjánnagn til þess
að standa við þær skuldbinding-
syngja þau Þuriður og Guð-
mundur tvö íslenzk lög hvort
og hljómsveitin leikur L’Arles-
ienne-svituna eftir Bizet. Eftir
hlé verður leikinn forleikur að
óperettunni Skáld og bóndi eft-
ir Suppé, Þuríður og Guð-
aríuna
hvort og síðan dúett saman,
en tónleikunum líkur með því
að hljómsveitin leikur Pomp
and circumstance, marz eftir
Elgar.
150 ár afmælis Mendels-
sohns minnzt
Af framansögðu er 1 jóst, að
tónleikarnir verða hinir fjöl-
breyttustu, „enda iiður í þeirri
viðleitni Sinfóníuhljómsveitar
íslands að ná til sem flestra
hlustenda", eins og Jón Þórar-
insson, framkvstj. hljómsveit-
arinnar, ’komst að orði í við-
tali við Maðamenn í fyrradag.
Forleikurinn að Jónsmessu-
næturdraumnum er af ýmsum
talinn eitt af beztu verkum
Mendelssohns, fullur af æsku-
fjöri og andagift, en Mendels-
sohn var aðeins' 18 ára gamall
tilefni 150 ára afmælis tón-
skáldsins nú á þriðjudaginn.
Sinfóníuhljómsveitin mun þó
minnast þessa afmælig frekar
á næstu tónleikum með flutn-
ingi nokkurra af fleiri vei'kum
Mendelssohns.
ísienzku lögin sem þau Þur-
íður Pálsdóttir og Guðmundur
Guðjónsson syngja eru eftir
Árna Thorsteinss. Emil Thor-
oddsen, Pál Isólfsson og Þór-
arin Guðmundsson.. Erlenda
lagið sem Þuríður syngur með
undirleik hljómsveitarinnar er
La Danza eftir Rossini, en Guð-
mundur syngur aríu úr óper-
unni Mörtu eftir Flotow. Sam-
an syngja þau svo óperudúett.
Ilngur og efnilegur söngvari
Þuríði Pálsdóttur þarf ekki
að kynna nú sérstaklega fyrir
lesendum né heldur stjórnand-
ann Paul Pampicliler, sem áður
hefur stjórnað Sinfóníuhljóm-
sveitinni nokkrum sinnum við
góðan orðstir.
Guðmundur Guðjónsson ten-
órsöngvari er hinsvegar minna
þekktur. Hann hefur komið
um fyrirkomulag deildarinnar
og búnað hennar. Um málningu
hefur Anton Bjarnason málara-
meistari séð.
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna var sem kunnugt er
opnað á sjómannadaginn 1957
og eru vistmenn þess nú orðnir
7'6 en verða 120 eftir að þessi
nýja deild er tekin til starfa.
Ætlunin er að byggja enn tvær
álmur fyrir vistmenn og á
heimilið þá að rúma um 500
manns. Eru eldhús og önnur
sameiginleg herbergi í aðal-
byggingunni miðuð við þá tölu
vistmanna. Lóð Dvalarhei.mil-
isins er hins vegar svo stór,
að talið er að þar komist fyrir
byggingar er nægi fyrir 1000
vistmenn.
Eins og kunnugt er rak
Dvalarheimilið Laugarásbíó um
skeið, en sýningar hafa legið
niðri í um það bil ár. Er nú
verið að byggja yfir bíóið.
Sagði Henry Hálfdánarson,
formaður Sjómannadagsráðs, að
tekjunum af Mórekstrinum ætti
m. a. að verja til þess að gera
fátækum sjómönnum, er ékki
nefðu efni á að búa á Dvalar-
heimilinu, kleift að komast
þangað.
Opnun sjúkradeildarinnar fór
fram í gær við hátíðlega at-
höfn og var gestum og frétta-
mönnum sýnt heimilið um leið.
Við það tækifæri töluðu þeir
Brynjólfur Árnason fulltrúi,
fyrir hönd heilbrigðismálaráð-
herra, Jón Sigurðsson form.
Sjómannasambandsins, Snorri
Hallgrímsson, prófessor, Henry
Hálfdánarson, formaður sjó-
mannadagsráðs og Sigurður
Björnsson frá Veðramóti, fyr-
ir hönd Reykjavíkurbæjar.
Fluttu þeir allir kveðjur og
árnaðaróskir í tilefni af þess-
um merka áfanga á starfsferli
Dvalarheimilisins. Einnig tal-
aði Sigurjón Ólafsson, for-
stöðumaður heimilisins, er
færði öllum þakkir er á einn
eða annan hátt hefðu stuðlað
að því að koma því á fót.
Meðal dagskráratriða út-
varpsins í kvöld er spurninga-
þátturinn „Vogun vinnur
vogun tapar“. Að þessu sinni
reynir einn þátttakenda við 10
þús. króna spurninguna, þ. e.
Þórunn Guðmundsdóttir, en
„sérgrein hennar er sem kunn-
ugt er Eddukvæði. Annar þátt-
ta.kenda, Thorolf Smith, mun
í dag fást við 5 þús. króna
spurningu um Abraham Lincoln
og Sverrir Kristjánsson fæst
við 2. áfanga. — Á myndinni
sést Þórunn Guðmundsdóttir
ásamt stjórnanda spurninga-
þáttarins, Sveini Ásgeirssyni
hagfræðingi.
fram á nokkrum söngskemmt-
unum, fór í fyrra með eitt af
hlutverkunum í bandarísku
óperettunni „Kysstu mig Kata“,
er hún var sýnd í Þjóðleikhús-
inu, og hefur nú vakið óskipta
athygli fyrir frammistöðu sína
Framhald á 10. síðu.
;|Nýr seediherra
Finna væntanleg-
ur hingað í dag
Frú T. Leivo-Larsson, sem
nýl. hefur verið skipuð sendi-
herra Finniands á Islandi, er
væntanleg til Reykjavílcur í
dag frá Osló, en hún er jafn-
framt ambassador lands sins
í Noregi. Gert er ráð fyrir
að frúin afhendi forseta Is-
lands trúnaðarbréf sitt n. k.
þriðjudag.
Frú T. Leivo-Larsson átti
sæti í finnska rikisþinginu ár-
in 1948-’58 og hún hefur gegnt
ráðherraembætti samtals um 5
ára skeið. Hún var fulltrúi
Finnlands á félagsmálaráð-
herrafundi Norðurianda, er
lialdinn var í Reykjavík á ár-
inu 1955.