Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. febrúar 1959 —- ÞJÖÐVILJINN O 1 I* R O T T I R RITST.ÍÖRT: Þétta er mynd af olympíuleikvanginum í Bémt 10 Stadio Oiimpiko, -í aliri dýrð sinni. í við- ... .,v .... * , .. .... . ... , * ... ..... , * i ' Krintián H. Lárusson, Sveinn: Armannskjöldinn, sem bot vio ytri feguro hetur voilurinn alit pao uppa ao bjooa sem hægt er ao kretjast at ! ! nútíma olympíuvelli. ? ESÉÍla SkjaMarglmia Ármanns Uin langan tírna hefur annar Glímustjóri er Þorsteinn E’n- njesti glhnuviðburður ársins arsson, íþróttafulltrúi. Yfirdóm- þóttvera liin árlega Skjaldar-i ari Ingimundur Guðrmmd.1:: ■ n glírna Árrnanns. Ilúrt verður að og meðdómarar Kristóujid þessu sinni háð í dag, sunnu-i Sigurðsson. og Grímur Ncið- dagirin 1. febrúar kl. 4.30 í í-j dahl. þróttahúsinu að Hálogalandi. j Gera má ráð fyrir mörg í Átta kepp.endur taka þátt í| spennandi glímum, ef að var.da glimunni. Frá Ungmennafélagi j lætur og mun margan aí gi: Reykjavíkur eru þessir kepp- um glímuaðdáe'nðum íanga ' i endur: Ármann I. Lárusson nú-| að fylgjast með og sjá þá, scm verandi skjaidarhafi, Hannes skara fram úr í þjóðaríþi* v Þorkelsson, Hilmar Bjarnason, J okkar glimunni. Keppt er r--r ggcvt Sigurjónsson, Þórður Kristjáns-j Kristjánsson, stórkaupœac r, son. j gaf. Glimukeppnin hefsí eius r g Fr.'r Glímufélaginu Ármanni j áður er sagt kl. 4.30 cg e: i keppa Ólafur Guðlaugsson og ferðir að Hálogalandi með Trausti Ólafsson, en hann sigr-1 Strætisvögnum Reykjavikur. aði í Skjaldarglímunni 1957. Á sunnudaginn var skýrt tíma sé yfirleitt logn á þess- hokkúð frá þeim undirbúningi um slóðum. sem Italir hafa þegar gert fyrirj Lago Albano-vatnið er i göml- olympíuleikana 1960. Virðist| um gíg og hlíðarnar í kringum mikil alúð og elja vera lögð í það veita áhorfendum áhorf- í það starf; og hafa þeir reynt að setja leikina þannig á evið ■að minni á forna frægð, enda standa minjar um hana víðs- vegar innan um sjálf leiksvið oljimpíuleikanna. Við brugðið er leið þeirri, sem Italir hafa valið göngu- görpum leikjanna, en hún ligg- nr meðfram Tíber, fyrst að vestan og síðan til baka að .austan. 1 hæðunum fyrir vest- an Tíber stendur stórt og mik- ið líkneski áf hinni frægu frels- ishetju ítala, Garibaldi, og fyr- ir liann verða göngumennirnir að ganga.' Hesta.þolhlaupin fara fram á fögrum og sléttum bökkum við' legur fyrir flesta. vatn sem kallað er Spegill Díönu, og er það 35 km fyrir sunnan Róm. endasvæði i Amfi-stíl. I hlíðum þessum er líka mikið af fögrum einkahúsum. Allt er þetta um- vafið olíuviðartrjám og vinvið- arrunnum. Þa.rna í gignum er lika fagur kastali sem jafn- framt hefur verið dvalarstaður páfanna allt frá 1626, og heit- ir byggingin Castel Gondolfo! Margir.munu álíta að miklir hitar geri íþróttamönnunum erfitt fyrir, en hitamælingar á þessum slóðum sýna að á.tím- anum 26. ágúst til 11. sept. er meðalhiti um 23 gráður um miðjan dag, en nokkuð kaldara er líður að kvöldi, svo talið er að keppnishiti verði mjög þægi- Fáneborg á heilagri liæð Efst á hæðinní Capitol, sem á eftir: er héigust allra hinna sjö hæða Rómar — á olyfnpíufáninn að blakta meðan á leikjunum etendur. Þar er einnig komið fyrír fánastöngum fvrir fána þjc '!*! þeirra sem taka þátt í leikjunnm. Fram hjá fánaborg þessári hteypur maður sá sem flytur olympíueldinn á leik- vangixm 25. ágúst, eftir að hafa farið um hinar fornu slóðir Grikkjanna til Aþenu, vfir til Syrakusu, norður ítalíu og framhjá Pompei og öðrum sögufrægum stöðum. Á þessum slóðum munu þeir sem verða viðstaddir slit leikj- a.nna sjá flugelda sem þeim mun seint úr minni líða. Eiga þeir að baða þessar grænklæddu hiíðar Ijósaháfi og bregða upp .síðustu augnabliksmyndunum af fánum þjóðanna sem þá þegar verða með hátíðlegri ró dregn- ir niður. Kaupróður í gömlum gíg Kappróðrarmönnum leikjanna liefur verið valinn staður á vatninu Lago Albano. Vatnið er 2090 m breitt og virðíst sem varla sé nægilega tryggt að það verði varið fyrir stormi og öld- um. En Italirnir eru rólegir. Þeir segjast þekkja landið og segja að ásarnir umhverfis skýli svo vel, að engin hætta sé á að af því hljótist truflun. I>eir segja líka, að á þessum Keppnisskrá Ieikjanna I september s.l. hafði fram- kvæmdanefndin gengið frá dag- skrá keppninnar, og fer hún hér Opnunarhátíð: 25. ágúst. Frjálsar íþróttir: 31. ágúst, 1., 2., 3., 5., og 7. september (kepptað morgní og að kveldi) og 10. sept. (siðdegis). Róður: 30. og 31, ágúst, 1., 2. og 3. sept. Körfuknattleikur: 26., 27. og 29. ágúst, 2., 3. og 8. september. Hnefaleikar: 25. ágúst (kvöld), 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst og 1., 2., 3. og 5. september. Iljólreiðar: 26., 27. og 29. ágúst. Kappreiðar: 5., 6., 7., 8., 10. og 11. sept. Skilmingar: 29., 30. og 31. ágúst, 1., 2., 3., 5., 6. 7., 8., 9. og 10. sept. Knattspyrna: 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst, 1., 5., 7., 9. og 10. sept. Fimleikar: 5., 6., 7., 9. og 10. sept. Landhokký: 26., 27., 29. og 31. á.gúst, 1., 2., 3., 5., 6., 7. og 9. sept. Fangbrögð: 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst, 1., 2., 3., 5. og 6. sept. Sund: 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst, 1., 2. og 3. sept. Nútíma fimmtarþraut: 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst. Lyftingar: 7., 8., 9. og 10. sept. Skotfimi: 5., 6., 7., 8. og 10 sept. Sundknattleikur: 25., 26., 27., 29., 30. og 31. ágúst, 1., 2., 3. sept. Siglingar: 29., 30., 31. ágúst, 1., 5., 6., og 7. sept. Mótslit eru 11. september. Sunnudagana 28. ágúst og 4. sept. er algjör keppnishvild. Það sem vekur ath.ygli við niðurröðun leikskrárinnar er það að nú eru frjálsar íþrótt- ir settar miklu síðar á skrána en verið hefur. Áður hefur þeim verið lokið að mestu á fyrri viku leikjanna og það hefur reynzt svo að siðari hluti leikj- anna hafi dofnað, eins og frjálsu íþróttirnar hafi dregið að sér mesta athyglina. Aftur á móti er sund fært meira fram. Þessar og fleirí breytingar sem ítalir hafa gert eni af ýms- um taldar til batnaðar í fram- kvæmd leikjanna. Þorravísur enn á dagskrá. SL. MIÐVIKUDAG birtist hér. an móð“ er mjög auðshilin: í Póstinum bréf, sem hafðj að Bjó kvíðanum sársauka því geyma nokkrar þorravísur. Og hami fökk hvergi inni. hér fer á eftir annað bréf Þriðja vísan er eittb-. um sama efni: brengluð. ,,,Hret á heiði“ geluv „Heill og sæll, Bæjarpóstur staðizt, það er gama.lt shálda- góður!.— I gærmorgun birtir leyfi °S snertir ekkj stu<da þú nokkrar þorravísur og var það vel til fallið, Sá sjóður verður aldrei að fullu tæmd- ur. Hér er ein vísa sem gjarn- an hefði mátt fljóta með: Þorri kaldur þreytir snjá þylur galdra — stríða — Linnír aldrei ýmir sá illu skvaldri hríða. Og svo er hér önnur vísa, sem þú minntist á í gær: Þeim sem vanta varmaföng, vist og lieyjaforðann. þorradægrin þykja löng, þegar hann blæs á norðan. Hendingin „byggðir kvlða sár- vísunnar, en orðið „síot" á eflast að vera „set“. Þorsteinn Magnúss©®.“ Lesendum til glöggvr.r,;' 1 verða birtar aftur vlsurnc v sem að er vikið í framar- greinclu bréfi. Þorri blíður, þjóðin kveður, þín var tíðin mikið góð, bauðst þú lýðum bezta veou:, byggðir kvíða sáran m<6ð. Myndar vetur voða rún, vont er hret á heiði, þorratetur þyngir brún, þarna er slot í eyði. Aðalf undur KVENNADEILDAR SLYSAVARNARFÉLAGSINS í Revkjavik verður haldinn mánudaginn 2. febrúar klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir frá Hafnarfirði minnist frú Guðrúnar Jónasson. Björn Pálsson flugmaður sýnir litmyndir . Vatnsveitan annast viðgsrðír Gerum við bilaða krana o.g klósettkassa. V™S¥EITA REYKJikVlKUH, Simar 13-13-4 og 3511-22. (Geymið auglýslnguna). Scndisveinn óskast ÞJÚÐVILJI Fjölmennið. — STJÓRNIN Auglýsið í Þjóðviljauiiui ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í Norðurmýri Taíið við afgreiðsluna — Sími 17-500,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.