Þjóðviljinn - 01.02.1959, Side 11
Suimudagur 1. febrúar 1959 — ÞJÓÐVHJTNN — (11
E r n e s t K Gann:
Loítpóstarnir
39. dagur.
og snöggt, andardrátturinn heyr'öist greinilega í kyrrö-
inni. Öð'ra hverju rétti hann út höndina og snart
höndina á Lucillu og það virtist róa hann lítið eitt.
„Þetta er mér að kenna,“ sagði hann í sífellu, og þeir
gátu ekkert gert til að stöðva hann.
Tad stóö eins og stirðnaður bakvið þau. Hann haföi
spennt greipar fyrir framan sig, þessar sterku greipar
sem svo oft höfðu haldið Keith uppi. Hann grét ekki,
að minnsta kosti ekki svo neinn sæi, en Gafferty tók
eftir því aö augu hans vora eins og dauð af því aö stara1
gegnum kistuna og framhjá henni. Hann var fölur og
Gafferty fannst hann mjög þreytulegur. Hann þakkaöi
eltki einu sinni fyrir, þegar Gafferty reyndi að bjóðast
til að gera það sem unnt væri.
Colin sat á stólbríkinni með andlitið í höndum
sér. Einu sinni sagði hann: „Kannski ætti einhver að
syngja: ,,Bara einn lítinn í lokin.“ Það mvndi Keith
líka vel“ — en meíra sagði hann ekki. Lucille stóð
bakvið hann, hávaxin og grönn og snyrtileg eins og
ævinlega og hönd hennar hvíldi á öxl Colins. Gaff-
erty hafði gran um að án þess að hún vissi yrði nokkuö
af sorg hennar að víkja fyrir kvíða vegna Colins.
Þegar útfararstjórinn kom inn og lýsti nákvæmlega
öHum smáatriðum í sambandi við jarðarförina, hélt
Gafferty að sjálfstjórn hennar ætlaði að bila. Hún riðaði
lítið eitt og beit á vörina, eins og særö mannvera sem
bælir niður þiáningaróp; en svo var eins og hún hristi
höfuðið og hún náði aftur valdi yfir sér — og þó hefði
Gafferty getað svarið að hún hefði ekki hreyft sig.
Lokið var auð'vitað skrúfaö á kistuna, eins og sjálf-
sagt er um kistur flugmanna. Þegar Gaffertv kom til |
Aibany, var bú;ð að flytia Keith burt. Fleski Scoth
lenti um það b;l klukkutíma eftir slysið og hiálnaði |
Sweeney og mönnunum sem höfðu fundið hann. Fleski i
hringdi til Buffalo og fékk lolcs samband við Co’in og
Tad. Þeir fengu lánaða Curtiss Robin flugvél hiá
manni. sem staðhæfði að hann hefði vit á flugi, vegna
þess að hann rak verzlun sem seldi hakkabuff á fiug-
vellinum í Buffalo, og heir flugu í skvnd; t;1 Albany.
Þeir þutu úr úr flugvélinni og vildu fá að sjá Keith
og það leið langur tími áður en Fleski gat fengið þá
til að hætta við það.
,',Eg sagði þeim að þeir hefðu engan rétt til að siá
hann,“ sagði Fieski þegar Gafferty kom á vettvang.
,,Þe;r vissu það ekki og fá aldrei að vita þsð. að við
höfðum vafið hann innaní yfirbreiðslu í horninu á
flugskvlinu — eða réttara sagt það sem eftir v?r af
honum. Þér sáuð hvernig véhn brann. Við lögðum hann
undir vænginn á gamalli Jenny — ég veit ekki hver
á hana. Okkur fannst bað viðeigandi. En þe;r urðu ofsa-
reiöir og sögðust skyldu lúberja mig ef ég segði beim
ekki hvar hann var. Þá voru þeir fáeina metra frá
honum. Loks fékk ég þá til að setjast og líta á málið
með skvnsemi. Eg sagði beim að aðstandendur hefðu
aldrei rétt t;l að sjá lík, og þeir ættu umfram aht að
taka tillit til b“ss sem befði siálfsagt verið síðasta ósk
hins látna, sem sé að hans yrði minnzt eins oo- hann
var meöan h.ann var lifandi, en ekki sem líks sem
ekki væri búið að leggja til eða líks sem búið var að
leggia til. Eg sagði þeim að fara aftur til Buffalo
og fljúga ferðir sínar samkvæmt áæthin og muna
hvernig Keith hafði kerrt hnakkann og sagt brosandi:
„Takiö það rólega“ 1 síðasta sinn sem þeir sáu hann.
Þetta sagði ég, og ég beld að ég hafi haft. rétt fyrir
mér. Þannig hefði ég siálfur viljað minnast Keith. Fo*
vap!, bara svo óbeppinn að þurfa að lenda svona rétt
á eftir. — ég man ekki eftir honum á þann hátt sem
ég helzt vildi. Áður en Colin og Tad fóru, sagði ég
þeim að hann hefði ekki verið mjög limlestúr. hefði
fengið höfuðhögg sem varð honum að bana á andar-
taki — hefði ekkert þjáðst. En þeir vildu endilega
sjá flakið af vélinni og ég hugsa að þeir hafi vitað að
ég lauo*. En þeir fóru aftur til Buffalo og hitt vitið
þér sjálfur. Eg átti ekki í neinum vandræðum með
Roland, þegar hann kom. Roland er gamall í hettunni.
Hann fór ekki fram á að fá að sjá neitt. Hann veit
betur.“
Nú var eins og Roland, Colin og Tad yrðu nátengdari.
Gafferty öfundaði þá, jafnvel í sorg þeirra. Hann sat
hjá þeim meðan honum var það unnt, en svo fór hann.
Hann gat hvorki lýst hinni einlægu sorg sinni, né út-
skýrt orsakirnar fyrir dauða Keiths.
En hvers vegna að komast í uppnám yfir þessu?
Þegar allt kom til alls var Keith aöeins einn flug-
maðurinn í viðbót. Gafferty var það vel ljóst, að þeir
myndu ekki ajlir deyja í rúmum sínum. Menn gerðu
sitt bezta og héldu hlutfallinu niðri — það var allt
og sumt. Það hefði veriö ögn léttbærara, ef það hefði
verið einhver hinna eldri. Gafferty hefði þá ekki fund-
ið eins þungt til ábyryðarinnar.
En einhver varð að fljúga í nótt. Hann mundi aftur
eftir Svdney.
„Hvemig er þaö meö Tad Mac Donald? sagði hann
í símann. Af bræðrunum þrem virtist Tad minnst
snortinn, ef til vill fyrst og fremst vegna þess aö andlit
hans var svo hörkulegt og einbeitt.
„Eg skal reyna við hann.“
„Nei. Eg skal gera það sjálfur. Hvað er númerið
hjá honum?“
Tónleikar
Framhald af 3. síðu.
í óperunni „Rakaranum frá
Sevilla“ eftir Rossini, þar sem
hann fer að áliti kunnáttu-
manna með afar vandasamt
hlutverk margfalt betur en
vænta mátti af jafn líttreynd
um söngvara.
Erlendir stjórnendur
væntaníegir
Eins og getið var í upphafi
fréttarinnar, eru þetta fyrstu
tónleikar S inf óníuhl j ómsve i ta r
íslands á þessu ári. Síðan um
miðjan desember sl. hefur
ihljómsveitarstarfið eingöngu
verið bundið við Þjóðleikhúsið
(óperusýningarnar) og útvarp-
ið.
Að sögn forráðamanna hljóm-
sveitarinnar eru ýms nýmæli í
vændum. Þannig mun von á
erlendum hljómsveitarstjóra í
marzbyrjun og öðrum í apríl-
mánuði.
Spivakoysk^
Framhald af 12. síðu.
ára skeið var hann konsertmeist-
ari í hinni írægu Fílharmonisku
hljómsveit ‘ Berlín.
Síðar var Spivakovsky búsetf-
ur í Ástraliu í nokkur ár, en
síðastliðin 20 ár hefur hann ver-
ið búsettur í Bandaríkjunum,
þar scm hann nýtur geysimikils
álits sem framúrskarandi snill-
ingur Tækni hans þykir ein-
stök og túlkunin frumleg og
gædd sérstæðum persónuleika.
Undanfarið hefur Spivakovski
verið á tónleikaferð um Evrópu,
en kemur hór við á vesturleið.
Á efnisskránni á þriðjudags-
og miðvikudagskvöld verður m.
a. Adagio i E-dúr eftir Mozart,
sónata í d-moli eftir Brahms,
Chaconne Bachs, Sónata eftir
Debussy, verk eftir Bela Bartok
o. fl. Undirleikari verður Ás-
geir Beinteinsson. Þetta verða
einu tónlekarnir sem Spivakov-
sky heldur að þessu sinni.
Skákþáttnr
Framhald af 7. síðu.
reitinn fyrir biskup-nn.
Bg5 kom og til greina).
Notið edik á ryð
á vsskiimm
Óhreinn vaslcur er hvimleið
sjón, en séu notuð rétt hreinsi-
efni er auðvelt að halda hon-
um hreinum og fallegum. Fitu-
lagið sem sezt innaná vaskinn
er kalksápa, sem stundum er
erfitt að ná burt með venjulegri
sápu, en fer hins vegar strax
og notað er syntetiskt þvotta-
efni og nælsvampur.
Rykrákir og kalk við kran-
ann nást oft með ediki. Bezt
er að láta k'út vættan í ediki
liggja við kranann yfir nótt.
i*egas rigpJi
Velraikápan víð
í bakiS
Spællinn á kápunni á mynd-
inni er all neðarlega og tekur
yíddina í bakinu saman í mjúk
föll. Efnið er hrokkin ull, sem
minnir á persíanskinn og á
þessari hlýju vetrarkápu eru
stórir ferhyrndir vasar til
skrauts og vasalokin eru eins
og framhald af spælnum.
Ekki má hengja plast-regn-
kápur til þerris upp við lakk-
aða hurð — hætt er við. að
hún festist við málninguna eða
setji í hana bletti.
Það er ekki vatnið sem skað-
anum veldur, heldur mýkingar-
efnin í plastinu. Og það þarf
líka að fara varlega í sakirnar
þegar þess háttar regnkápur
eru settar í skúffur og skápa.
Þær geta sem sé líka „flekkað"
hver aðra.
10.
10.
11.
12.
13.
14.
(Jón
9—0
»6
B«6
Ma-48
Kö7
gengur illa
Bf6? 16. e5
Bf6
m-e8
Ða4
— Bxd2 eng’i
Be3
Ha-dl
f4
Hf3
hefur flest tromp á
hendi, í sterkt miðborð, rýmra
tafl. Hróknum er nú att íram
til kóngssóknar.)
14.
(14------Re8
vegna 15. Rd5,
o.s.frv.)
15. Rd5
16. Dd3
17. Hg3
(Hér sýnist 17. -
lakari leikur. Hvítur mundi
sennilega svai*a honum með 18.
c3 og reyna þannig að hagn-
ast á fjarvistum biskupsiiis úr
vörninni, þar sem 18. Bd-1,
Bxd4, 19. Dxd4 f6 (Ekkj 19 —
g6 vegna 20. Hc3) 20. Rxí6t,
Rxf6 21. Dxí6 Hd7 o.s.frv. virð-
ist gefa svörtum allgóða vam-
armöguleika.)
18. Rxf6t Rxi6
19. Bd4 R.h5
20. Hg5 t.5
21. Be3 g€?
(Tapar strax. Eini lejkurirm
er 21 — — Rxí4 22. Hxg7f
Kf8 23. Hfl!, Dxe4 24. Dxe4,
Hxe4 25. g3, Re2t 26. Kg2
Rxc3 27. Hfxf7f Ke8 28. Hxb7,
He2t 29. Kf3, Kf8 30. Hxh7,
Kg8 31. Hb-g7t, Kf8 32. bxc3
Hxc2 33. h4 Hxc3t 34. Kg-I
og hvítur hefur að vísu alla
möguleika, en svartur deyr þó
ekki bráðadauða. En eftir hinn
gerða leik hefur Jón snöi
handtök.)
Svart: Krjstján
ABCDEFGH
Wf,
m * 'í
#ip
WÆ.
pþ 1 i| i
i.®...
!J i í - ð ^
TÆ
8 SS^Wí mm
Hk
'Wk Wlk&'Wk
m ö W
A B C D E F G H
Hvítt: Jón . v. ’ h V >.
22. Hxho! g.xh5
23. Dg3t Hf8
24. BfG! IIxe4
(Vömin er, vor.laus. Við 24
Ke7 gæti komið 25. e5.)
25. Dg7t KeS
26. Dg8t Kd7
27. Dxd8t Ke6
28. DxdÖt K f 5
29. Hdat geíiö
t&mðtGcu0
sicmaetoMm
Minningarspjöld eru seld i
Bókabúð Máls og menning-
ar, Skólavörðustíg 21, Af-
greiðslu Þjóðviljans, Skóla-
vörðustíg 19, og skrifstofa
Sósíalistafélags Rcykjavík-
ur, Tjarnargötu 20.