Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. febrúar 1959 * □ I dag er fimmtudagurinn 5. febrúar — 36. dagur árs- ins — Agötumessa — Tungl í hásuðri kl. 10.39 — Árdegisháílæði kl. 3.39 — Síðdegisháflæði klukkan 16.04. Næturvrar/.la alla þessa viku er í Vesturbæj- arapóteki, sími 2-22-90. ÚTVARPEÐ T DAG: 12.50 Á frívaktinni. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir (Gyða Ragnars- dóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.20 Spurt og spjallað í út- varpssal: Þátttakendur Alexander Guðmundsson mjóikurfræðingur, Frið- finnur Ólafsson við- skiptafræðingur, Gísli . | Jónsson fyrrverandi alþm. Hannes Pálsson frá Undirfelli og Ingi R. Helgason lögfræðingur. Umræðustjóri: Sigurður Magnússon fulltrúi. 21.30 Otvarpssagan: Viktoría. 22.20 Erindi: Æskan og at- vinnulífið (Ól. Gunnars.).1 22.35 Sinfónískir tónleikar: —- Tvö verk eftir Mendels- sohn (plötur). Útvarp'ð á morgun: 18.30 Barnatími: Merkar uppfinningar. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 20.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.35 Islenzkt tónlist: Borg- firðingakórinn syngur lög og lagaútsetningar eftir dr. Ilallgrím Helga- son; höfundurinn stj. 21.00 Miinchen; — samfelld dagskrá í tilefni af 800 ára afmæli borgarinnar, tekin- saman og flutt af íslenzkum stúdentum þar á staðnum. ilflSáJrf,! Skipadeild SlS: Hvassafell lestar kol í Gdynia til Islánds. Arnarfell fer vænt- anlega frá Barcelona á morg- un áleiðis til Islands. Jökulfell er í Ventspils, fer væntanlega frá Rostock 9. þm. áleiðis til íslands. Dísarfell kemur til Hornafjarðar í dag. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Houston. Hamra- fell er í Palermo. Shipaútgerð ríldsins: Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld frá Vestfjörðum. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á austurieið. Herðubre;ð er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- evrar. Þyrill er á Vestfjörðum. BaMur fer frá Rvík í kvöld til Hebissands, Hjallaness og Búðarda’s. Eimskip: Dettifoss kom til Rvíkur 3. þm. frá N.Y. Fjallfoss kom til Hull í gær fer þaðan í dag til Reykjavíkur. * Goðafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Kefla-, víkur eða Hafnarfjarðar. GuM- foss kom til Rvíkur 2. þ>. m. frá K-höfn, Leith og Thors- havn. Lagarfoss kom til Vent- spils 2. þm. fer þaðan til Aiistfjarðahafna. Reykjafoss er í Hafnarfirði; fer þaðan til Akraness og Keflavíkur ogþað- an vestur og norður um 3and til Hamborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði 1. þm, til Hamborgar. Tungufoss kom til Gdansk 2. þm. fer það- an til Gdynia og Rvíkur. íþróttablaðið Sport ! síðasta tölublað árgangsins 1958 | hefur borizt. Aðalgreinar blaðs- | ins að þessu sinni eru um meistaramót Islands í frjálsum íþrðttum, skrá um beztu sund- afrek Tslendinga frá upphafi, sagt er frá sveinameistaramóti íslards, mótum úti á landi, norrænu unglingakeppninni i frjá’sum íþróttum, eriendar í- þróttafréttir, getraun, afreka- skrá í frjálsum íþróttum 1958 sundafrekaskrá og sitthvað ifleira. Ritið er prýtt fjölmörg- um myndum og mjög vandað að frágangi öllum. Krossgátan Lárctt: 1 skemmd 3 tónsmíð 6 dýr 8 frumefni 9 tamir 10 líkamshl. 12 einhver 13 líffæri 14 stefna ! 15 hæð 16 salli 17 stefna. | Lóðrétt: 11 snýkjudýr 2 tæki 4 mál 5 i þrá 7 raki 11 beygja sig 15 mataðist. TrúlofunaT,hringir. Steinhringir 'Hálsrmn, 14 og 18 kt. gull Leiðrétting Félagsheimilið 1 auglýsingu um föndurklúbb er opið frá kl. 8.30—11.30 í kvenna í ÆFR var ranghermt: kvöld. Komið í félagsheimilið, nafn leiðbeinanda. Leiðbeinandi ilrekkið kvöldkaffi og hittið í klúbbnum er Kristín Jóns-1 kunningja. dóttir kennari. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. áðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Utlánadeild: Op- ið alla virka daga kl. 14—22 nema laugardaga kl. 13—16 Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 33 -22 nema laugardaga kk 10 -12 og 13—16. Itibúið Hólmgarði 34. Otlánad fyrir fullorðna: Opið mámv- daga kþ.JT—21, miðvikndaga og föstudaga kl. 17- 19 — Utiánad fvrir börn: Opið mánudaga, miðvikudaga o föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Uí lánad. fyrir börn og fnll orðna: Opið alla virka dagv nema laugardaga kl; 18 19. Utibúið Efstasundi 26: Utlánad. fyrir börn og fullorðna: Op.ið föstudaga kl 17- 19. mánudaga, miðvikudaga og ÐAGSKRÁ ALÞINGIS fimmtuda.gjnn 5. febrúar 1959. kl. 1.39 miðdegis. Efri deild: 1. Sjúkrahuslög, frv. 2. Búnaðarmálasjóður, frv. Neðri deill: 1. Samkomudagvir reglulegs Alþingís 1959, frv. 2. Vetingasala frv. 3. Dýralækningar , frv. 4. Dragnótaveiðar ? fisk- veiðílandhelgi, fn.r : Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund . . 45.70 Bandaríkjadollar . . 16.32 Kanadadollar 16.93 íDönsk króna (100) .... 236.30 Norek króna (100) .. 228.50 Sænsk króna (100) .. 315.50 I Finnskt mark M00) . 5.10 | Franskur franki (1000) 33.06 jSvissneskur frauki (100) 376.00 i Gylltni (100) , 432.40 jTÓI-knesk króna.(IOO) ,226.67 Vestur-þýzkt ma'I' T 1.00> 191.30 T íra (1000) , 26.02 (Skráð löggengi): ! Bandaríkjadollar 16:2857 kr. ;Giillverð íel. kr.):' ■ j 100 guilkr. = 738;9&'jiappírskr. ! 1 króna = 0.05:í56if6 gr. af 'PIISS Menntamálanefnd póieka j þingsins hefur lagt til áð bein tónskáldsins Frederic Chopins ! verði fiutt heim til Póllands frá Frakklandi árið 1960, en i þá er 150. ártíð hans. Blöð í - Varsjá telja að samþykkt nefndarinnar mun; ná fram að i gartga. Chopin er grafinn í kirkju- : garðinum Pére Lachaise í Par- ís. Menntamá^anefndin leggur til að honum verði búin hinzta hvíla í grafhvelfingjt '-Wawel- i hallar, þar sem margir könung- | pr Póilands og forustúmenn á ýmsum sviðum eru gfafhir. 22.20 Lög unga fólksins (Hauk- ur Ilauksson) 23.15 Dagskrárlok. Frá skrifstofu borgarlæknis: Fársótt’r í Reykjavík vikuna 18.-25. janúar 1959 samkvæmt skýrs'um 31 (30) , starfandi A&J&m- Töiur í svigum ,frá .vik- unni á undan: im iitb Kvefsctt 246 (193) Háisbó’ga ........ 63 (60) Iðrakvef 28 (22>4 Tnflúenza 1 ( 3) Mislingar 88 (111) Ilvotsctt 1 ( 11 Kveflúngnabólga . . 22 (12) Rauðir hundar .... 6 ( 8) Skarlatssótt 2 ( 0) Munnangur ...... 1 ( 0) Hlaupabóla 10 (15) KM5ÉÉV0I )fn nokkurn i Vaipariso stóð yfir þýðhigar- mikilt fundur, „Samkvæmt þessum uppdrætti sem ég gerði, þá eiga að vera miklar birgðir af Lutoníum á einni af þessum eyjum“, sagðj Eddy. Fulltrúi ríkis- stjórnarinnar sem var viðstaddur leit vantrúaður á uppdráttinn því allar scgur um verksmiðjur neðan- ’aiiki og annað í þeírn dúr voru langt frá því að vera sennilegar. ‘„Við iprum reiðu- búnir aö styrkja leiðangurinn en þá krefjumst við um leið að þú takir á þ’g alla áhættu og hugsanlegt tjón“. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS DregiB verfi r á þriSjudag i 2. fiokki 845 vinningar oð upphœS kr. 1.095.000 00 ahí kíOí, Happdrœfti Háskóla Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.