Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 12
Verðmætt skjalasafn Cræn- lendinga fórst mcð H. Hedtoft Leitinni að skipsbrotsmönnum var haldið áfram í gær bæði af skipum og flugvélum “Leitinni að skipsbrotsmönnum af danska Grænlands- faririu Hans Hedtoft var haldið áfram í gær og tóku bæði flugvélar og skip þátt í henni. Danska blaðið Information skýrði frá því 1 gær, að með Hans Hedtoft hefðu týnzt 13 stéi.ir kassar með sögulegum heimildum um byggð á Suður- Grænlandi, og var þetta að kalla allt skjalasafn Suður- Grænlands, sem verið var að flytja til Kaupmannahafnar. I safni þessu voru öll opinber sK5öl, sem einhvers virði voru allt aftur til ársins 1780 og var margt af þessu talið mjög mikils virði. Unnið hefur verið árum saman að söfnun þessarra gagna og segir blaðið að þarna hafi týnzt verðmætustu heim- ildir um grænlenzka byggð í tvær aldir. Tilkynnt var í Kaupmanna- höfn í gær, að bandaríska strandgæzluskipið Campell hafi farið til leitar á svæðinu vest- ur og norður af aðalleitarsvæð- inu. Á þeim slóðum sást frá Grænlandi ljósbjarmi í nokkrar minútur í gærmorgun og var það nqkkru fyrir norðan það Ak&far handtökur í Iíongó Rúmlega 175 blökkumenn voru handteknir i gær í Leo- poldville, höfuðborg Belgísku Kongó og var þeim gefið að sök að hafa æst til uppreisnar gegn belgískum yfirvöldum í nýlendunni. Útvarpið í Leopoldville sagði í gær að -hér væri um að ræða „hreinsuna-raðgerðir“ eftir ó- eirðirnar í borginni á dögun - um, en þá varð talsvert mann- tjón er lögregla Belgíumanna réðst á kröfugöngu innfæddra manna Lækkun á gjöldum Fl Flug-félag íslands hefhr aug- lýst að frá og með deginum í dag lækki ölj far-, farm og af- greiðslugjöld félagsins um 5%. svæði sem hingað til hefur ver- ið leitað á. Ef einhver von er til þess að einhverjir skip- brotsmenn væru enn á lífi, er talið hugsanlegt að þá hafi bor- ið á .þessar slóðir með straum- um. Þýzka eftirlitsskipið Poseidon er nú hætt leitinni og farið á Nýfundnalandsmið til aðstoðar við þýzka togara. Óbraytt samvinna í bæjarsfjérn Akureyrar Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar s.l. miðvikudag fór fram kosning forseta, bæjarráðs og fastanefnda. Framsóknarflokkurinn, Al- þýðubandalagið og Alþýðu- flokkurinn höfðu samvinnu um allar kosningar eins og á fyrra ári. Guðmundur Guðlaugsson var endurkjörinn forseti, Björn Jónsson 1. varaforseti og Bragi Sigurjónsson 2. varaforseti. Bæjarráð var endurkjörið ó- breytt og mjög litlar breyting- ar urðu á nefndum. þJÓÐVlLI Fimmtudagur 5. febrúar 1959 — 24. árgangur — 29. tölúblað. Verkakvennafélagið Snéf méfmœlir kauprcnsiögunum Aðalfundur verkakvennafélagsins Snótar í V-estmanna- eyjum var haldinn s.l. mánudagskvöld. íhalds- og krata-samfylkingin, sem í haust fór með miklu offorsi og’ kærum á hendur félagsstjórninni, sat fund þennan fáliðuö og þögul. Á fundinum var svohljóðandi samþykkt gerð með samhljóða atkvæðum fundarkvenna: „Fundur lialdinn í verka- kvennafélaginu Snót 2. fe- brúar 1959 mótmælir liarð- lega lögum þeini um skerð- ingn á launuin, sein ríkis- stjórnin hefur nú fengið samþykkt. Telur fundurinn lögin vera liarkalega árás á samningsrétt verkalýðsfélag- anna og mótmælir þeim sem slíkum“. Dagmey Einarsdóttir, sem verið hefur formaður félagsins að undanförnu baðst nú undan Nýtt met í olíu- > framleiðslu Oiíu-framleiðslan í nálægari Austurlöndu-m var meiri á síð- asta ári en nokkru sinni áður og varð samtals rúmlega 214 milljón lestir. Öll olíulöndin við Persaflóa ju-ku framleiðslu sína miðað -við árið 1957. Mestá olíufram- leiðslulandið var Kuwait við Persa-flóa. endurkosningu sökum van- heilsu. — í stjórn voru þessar konur kosnar: Guðmunda Gunnarsdóttir, Vilborg Sigurðardóttir, Krist- ín -Pétursdóttir, Ólafía Sigurð- ardóttir og Anna Erlendsdóttir. En í varastjórn lilutu kosn- ingu: Dagmey Einarsdóttir, Ragna Vilhjálmsdóttir og Ágústa Sveinsdóttir. Þuríður Pálsdóttir Tonleihr Sin- ' r r 6 1 • / II- Þrír lumnir afturhaldsseg.gir og fasistar, sem nú eiga sæti á fúanska þjóðþinginu -sjást liér á inyndiiuii og kunna þeir sér ekki læti vegna uppliefðar sinnar. Þeir eru: líoger Frey, framkvæmdastjóri Gaullistaflokksins (UNIÍ), Jaqueft Cliaban- Dehnas forscti þjóðþingsins og hinn frægi Gaullistaíoringi Jaques Soustelle. arinnar i kvöld Klukkan 8.30 í kvöld hefjast í Þjóðleikliúsinu fyrstu tónleik- ar Sinfóníuhljómsveitar íslands á Jiessu ári. Stjórnandi hljómsveitarinnar að þ-essu sinni er Paul Pam- pichler og einsöngvarar Þuríð- ur Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Efnisskrá tónleik- amía er mjög fjölbreytt og viðfangsefnin öll af léttara taginu: Forleikur að Jóns messunæturdraumi eftir Mend- elssohn, L’Arlesienne-svítan eft- ir Bizet, forleikurinn að óper ettunni Skáld og bóndi eftir Suppé og Pomp and Circum- stance, marz eftir Elgar. Auk þess syngja þau Þuríður og Guðmundur með aðstoð hljóm- sveitarinnar íslenzk lög, óperu- ariur og dúett. Þegar Mikojan aðstoðarforsætisráðherra Sovétríkjanna heim- sótli hii:p stóru iðnaðarborg Cleveland í Ameríknför sinni, voru skipulagðir fundir, þar isem hann ræddi við verkafólk, bæði vinnuflokka og einstaka verkamenn, i— ÍMyndin var tek- in er Miltojan hcimsótti verksmiðjuna Lincoln Ehs'tric Co. og hér sézt liann ásamt einuni verksmiðjiimaniiinum, Glen Hershaiv. Macmillan fer líklega til Sovétríkjanna á næstunni Fregnir frá London herma, að Macmillan forsætisráð- herra muni í dag flytja brezka þinginu skýrslu um væntanlega ferö sína til Sovétríkjanna. Brezk blöð hafa flutt fréttir um aö forsætisráðherrann sé um það bil aö leggja upp í slíka för, en ekkert hefur enn verið tilkynnt um það af hálfu hins opinhera í Bret- landi. off og Macmillan muni á fundi sínum ræða um ástandið í Ev- rópu almennt og' þá sérstaklega um Þýzkalandsvandamálið og Berlín. Einnig sé líklegt að þeir. ræði um afvopnunarmál og um löndin við Miðjarðarhafsbotn. Dulles kom í gær til Bret- lands á leið sinni til meginlands Evrópu. Hann sagði frétta,- mönnum, að hann hefði engar nýjar tillögur fram að færa í Berlínarmálinu. Brezka. útvarpið hafði það eftir stjórnmálafréttaritara sín- um í gærkvöldi að Macmillan myndi skýra frá því, að hann hafi fengið boð um að heim- sækja Sovétríkin, og að hann myndi einnig skýra frá því að hann hyggðist þiggja boðið og tilgreina brottfarartíma einn. Staðfest hefur verið að -sendi- ráðsritari Sovétríkjanna í Lond- on heimsótti Selwyn Lloyd ut- anríkisráðherra á mánudag og herma fréttir að hann hafi þá afhent Lloyd heimboðstilkynn- ingu til Macmillans frá Krústj- off forsætisráðherra Sovétríkj- anna. Þingfréttaritari brezka út- varpsins segir, að ef væntan- leg heimsójm Macmillans til Sovétríkjanna verði látin gilda sem endúrgjaldsheimsókn fyrir heimsókn Krústjoffs og Búlg- ya’ he^ur verið kvaddur fyrir aníns til Bretlands fyrir þrem sérstakan dómstól á ný ti' Þess Ljágvitm gcgn i Jomo Kenyatta Jomo Kenyatta, foringi svert- ingja í Kenya, sem Bretar hafa haldið i fangelsi síðan árið 1952 og sakað um að vera foringja Mau-Mau hre.vfingarinnar í Kien- árum muni Macmillan sennilega hafa viðræður við sovézka valdamenn og fara síðan í kynnisför um Sovetríkin. Þar af leiðandi muni förin standa lengur en tvo daga, eins og rætt hefur verið um undanfarið. að bera vitni. Domstóll þessi á að úrskurða, hvort satt sé, að Jomo Kenyatta hafi verið dæmcluv á forsendum, er byggðar hafi verið . á ljúg- vitni, Aðalvitni ákæ.ruvalds Breta í málinu gegn Jomo I Macmillan ráðfærði sig við, Kenya i málinu gegn Dulles utanríkisráðherra Banda- Kenyatta hefur játað á sig að ríkjanna og aðra vestræna vinþ hafa sína í g:ær. Stjórnmálafréttaritari brezka útvarpsins telur að þeir Krústj- borið ljúgvitni, og þess vegna sjá- Bretar sig nú tjj- neydda að taka má’ið upp að nýju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.