Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —
KljlEl
áttu verkalýðsins tryggir
Greinargerð Einars Olgeirssonar fyrir frumvarpi til laga um áætlonarráð ríkisins
Þetta frumvarp um áætlun-
arráð fe'ur í sér ákvörðun
um að stíga eitt spor áfram
til að koma á heildarstjóm á
íslenzkum þjóðarbúskap sam-
kvæmt fyrir fram gerðum á-
ætlunum. Og til þess að það
skiljist- til fulls, v'ð hvað er
átt með þeirri skipulagsbreyt-
ingu, er rétt að líta nokkuð
aftur í tímann til þess áð sjá,
hvernig efnahagsmálin hafa
þróazt til þess ástands, sem
þau nú eru í, einkum að þyí er
varðar afstöðu ríkisins til at-
vinnulífsins, — og þá fvrst og
fremst afskiptin af sjávarút-
vegi og gjaldeyrisverzlun.
Ráðstaíanir necm öng-
þveiti kreppu.nnar
Afskipti ríkisins af gjald-
eyris og atvinnumálunum
bvria fyrir alvöru, eftir að
öldur heimskreppunnar bárust
til fslands eftir 1930. Kreppan
mikla leir’iii i Ijós, hve ófært
auðva’dsskipulagið var að sjá
fólkinu fyrir ömggri atvinnu
og sæmilegri afkomu. Verka-
menn p-engu hundmðum sam-
an atvinnulausir, bændur og
útvevsmenn fengu ekki selt
afurðir sínar og söfnuðu
stórskuldum, heilum atvinnu-
s.téttum Iá við gjaldþroti.
ma.rkaðimir hmndu, vöruverð
ú tfi utningsvaran u a féll, út-
flutningurinn minnkaði Stór-
um og gjaldevrisvandræðin
margfö’duðust. — Yfirvöldin
gripu til hafta, því að gjallá-
eyr’sframleiðslan varð miklu
minni en eftirspnrnin, og
samt.ímis var gripið til þess
ráðs að Jögskipa útflvtjend-
um að ski’a n'kinu gjaldevrin-
um. Samtímis gripu hankar
og ríkisstiórn til hess ráðs að
veita stærstu útflutningsfvrir-
tækiunum eins konar ríkis-
vemdáða einokun á saltfisk-
útfiutnin.gnum til þess að
verja þau gjaldþroti.
Gialdevririnn aíhentur
kaupmönnum
Þessi „þjóðnýt.ing“ giald-
eyrisins hefur stað’ð síðan.
Það var gripið til hennar og
gjaldeyrishaftanna sem neyð-
arráðstafana af borgaralegum
yfirvöldum, þegar kreppan
leiddi allt gjaldbrot auðvalds
skipulagsins í Ijós og hin svo-
kaúaða „frjálsa. samkeppui11
hafði beð;ð sit.t eniianlega.
skipbrot. Höftin voru neikvæð
ríkisáfskipti, neyðarúrræði til
að bjarga að einhverju levti
úr öne-hveit.i og hruni eam-
keppmskerfis auðvaldsskipu-
lagsins. Hins vegar hafði
vérzlunarauðmagnið í landinu
hagshnnii af að viðhalda þess-
um höftum, því að í fram-
kvæmdinni þvddu þau að
„þjóðnýta“ gjaldeyrinn, er
tekinn var af sjávarútvegin-
um, fvnst. og fremst í þágu
verzlunarauðvaldsins.
„4 ára áætlunin"
Þegar þessi haftastefna var
kerfisbundin frá 1934, reyndi
Alþýðuflokkurinn, sem þá var
stjórnarf'okkur. að hafa á-
hrif í þá átt að stíga sporið
ti! heildarstjórnar á þióðar-
húskapnum. I „4 ára áætlun“
hans 1934—1939, stefnuskrá
hans í 'kosningunum 1934,
vnr höfnðtillaga hans og
stefna þessi:
,.Að hrurdið verði þegar í
sta.ð í framkvæmd með lög-
gjöf og framtaki hins opin-
hera. auknnm atvinnurekstri
og framleiðslu eftir nákvæmri
áætlun, er gerð sé til ákveðins
tíma (4 ára) og hafi það
markmið að útrvma með öllu
atvinnulevsinu oe af’eiðrngum
kreppunnar og færa nvtt fjör
í al’a atvinnuVegi bióðarinnar
með aukinni kaupgetu og
nevzlu hinna vinnandi stétta
og auknum markaði innan-
lands.
Stofnuð sé ráðgefandi nefnd
scrfróðra manna, þingi og
stióm til aðstoðar, er geri
nákvæmar áætlanir um allar
opinberar framkvæmdir á
tímabilinu og stjórni vísinda-
legum rannsóknum til undir-
húnings þeim og -geri jafn-
framt tiúögur um, hvernig
komið verði fastri st.iórn og
skipulagi á. allan þ.jóðarbú-
sknpinn, jafnt opinberar fram-
kvæmdir og fyrirtæki sem at-
vinnurekstur einstaklinga, svo
að bau verði sem hagkvæmast
rekin og aukin með hagsmuni
almennings fyrir augum —
(Planökonomi),
Smáatvinnurekstur í fram-
leiðslu, iðnaði og verzlun.
sem starfa.r á samkeppnis-
grundvelli eða með samvinnu-
sniði og eigendnr starfa að
sjálfir, skal vemlaður gegn
einokunarhringum og að hon-
um hlúð. enda sé haft með
homim nauðsvnlegt eftirlit".
Þótt sú nefnd, pr skipuð
var til að gera tillögur um
skipulag atvinn.ulífsins —
„Rauðka", vnni mjög merki-
legt starf um skýrslusöfnun,
varð ekkert. úr framkvæmd á-
ætlunarbúskapar. Framsókn-
arflokkurinn mun ekki hafa
haft mikinn áhuga fvrir þessu
höfuðraáli Alþýðuflokksins,
scm þá var.
Nýbyggingarráð
„Þjóðnýtingin" á gjaldeyr-
inum, þessum afrakstri sjáv-
arútvegsins, hefði eðlilega átt
að leiða til bess, að ráða-
mönnnm þjóðfélagsins skild-
ist. að nú varð framtak þjóð-
arheildarinnar um eflingu
siávarútvegsins, útvegun
nýrra skipa, að taka við af
því „framtaki“ útvegsmanna,
er kreppan hafði drepið nið-
ur og gjaldeyrishöftin siðan
lamað á sinn hátt. Slíku
framtaki hins opinbera var
hins vegar ekki að fagna.
Það er ekki fyrr en með
„nýsköpun" atvinnulífsins
1944, að ráðamenn þjóðfélags-
ins sýna það í verki, að þeg-
ar þjóðfélagið sjálft tekur
til sín gjaldeyrinn af sjávar-
útveginum, þá verður líka
þjóðfélagið sjálft að hafa fyr-
irhyggju og framtak um efl-
ingu sjávarútvegsins, sem
allt atvinnulífið byggist á.
Með lögum um nýbygging-
arráð 27. nóvember 1944 var
svo ákveðið í 2. grein lag-
anna: „Ríkisstjórnin skipar
f.jögurra manna nefnd, er
nefníst nýbyggingarráð. •—
H'utverk þess er að búa til
heildaráætlun, fyrst um sinn
miðað við næstu fimm ár, um
nýsköpun íslenzks þjóðarbú-
skapar. Skal þar áætlað,
hver atvinnutæki, samgöngu-
tæki, byggingar og annað
þurfi til sjávar og sveita, til
þess að alhr Isleríiingar geti
haft vinnu við sem arðbærast-
an atvinnurekstur, svo og
hvernig bezt verði fyrir kom-
ið innflutningi fáanlegra
tækja og efnis á næstu árum
með það fyrir augum að hag-
nýta sem bezt vinnuafl þ.ióð-
arinnar og auð'Indir landsins.
— Þá skal nýbyggingarráð
gera áætlanir um, hvar tækin
skuli staðsett, og tillögur um
byggingar og aðrar fram-
kvæmdir í bví sambandi. Ný-
bvggingarrá.ð hlutast til um,
að slík tæki verði keypt utan-
lands eða gerð innanlands
svo fljótt sem auðið er, og
hefur milligöngu fyrir þá að-
i'a, sem þau fílja kaupa og
þess óska“.
Með þessu framtaki hins
opinbera var þeim ríkisaf-
skiptum af atvinnulífinu, sem
áður voru neikvæð, beitt á
jákvæðan, skapandi hátt. Það
var stigið skref til þess að
reyna að tryggja öllum Is-
lendingum .vinnu við sem arð-
bærastan rekstur, þjóðfélagið
sjálft gert ábyrgt fyrir útveg-
un framleiðslutækja og fyrsta
spor stigið til þess að koma
heildarstjórn á ísienzkan þjóð-
arbúskap. Óg þótt þessi til-
raun stæði aðeins tæp þrjú
ár, tókst á þeim tíma að
kaupa mestallan togaraflot-
ann, bátana og millilanda-
skipin, sem enn eru aðalundir-
staða íslenzks atvinnulifs. —
Jafnvel eftir að nýbyggingar-
ráð var afnumið, voru sett
inn í lögin um fiárhagsráð
ákvæði um, að stefnt sky’di
að áætlunarbúskap á Islandi,
en þau ákvæði urðu einungis
pappírsákvæði, þegar áhrif
amerískrar auðvaldsstefnu uxu
á landi voru næstu árin.
Verkalýðshreyíinain
krefst áætlunarbúskapar
Síðan nýsköpunin var stöðv-
uð og hugmyndin um áæt’un-
arbúskap á Islandi drepin
í framkvæmd hefur þó enginn
árætt aftur það glapræði að
ætla að sleppa að öllu leyti
eftirliti og afskiptum ríkisins
af gjaldeyrismálum. I áratug
hefur verið búið við það milli-
bilsástand, að ríkið tekur að
vísu til sín allan gjaldeyri
af sjávarútveginum og neyð-
ist því til þees að ábyrgjast
rekstur lians að meira eða
minna leyti, en hins vegar
hefur Jengst af verið vanrækt
að efla svo sjávarútveginn
eins og þjóðarnauðsyn býður.
Þvert á móti var farið að gera
tilraunir með að láta framboð
og eftirspurn, hin blindu,
„eðlilegu lögmál viðskintalífs-
ins“, ráða, hvaða tæki Islerd-
ingar keyptu, með þeim af-
leiðingum, að á 8 árum (1948-
1956) voru keyptir 5000 bílar
en enginn togari.
Það hefur allan þennan
tíma verið höfuðkrafa verka-
lýðshrevfingarinnar, að at-
vinna væri trvggð handa öll-
um íslendinaum með heildar-
st.iórn á þióðarbúskannum.
Þegar vinstri’ stiórnin var
mvnduð 24. .iúlí 1956, var svo
ákveðið í stjórnarsáttmálan-
um:
„Ríkisstiérnin mun láta
gera heildaráætlun um fram-
kvæmdir á næstu árum osr ný-
mæ’i í bví sambandi og birta
hana þjóðinni".
Var í því sambandi ákveðið
að kaupa 15 nýja togara. —
Hvort tveggia var svikið.
Þrátt fvrir sífellda baráttu
Albýðubandalagsins og verka-
lýðshrevfingarinnar fvrir
þessu hvoru tvesgja, fékkst
hvorugt framkvæmt.
25. þing Alþvðusambands
Islands sambvkkti í nóvem-
ber 1956 einróma eftirfarandi
ákvörðun:
„Til þess að trvggja, að
fiárfestinaru þióðarinnar verði
fyrst osr fremst varið til þess,
sem þióðhagslega séð er
nauðsynlesrast, og til þess að
hægt verði að bæta kjör al-
þýðunnar, te’ur þingið, að
eftirfarandi sé nauðsynlegt:
1. Tekin verði upu heildar ••
stjórn á þióðarbúska^num,
þannig að gerðrr verði heild-
aráætlanir um þróun þióðar-
búskaparins, bæði fyrir eitt
ár í senn og 5 til 10 ára
tímabil."
Vorið '1957 lagði ég til, að
við endurskipulagningu banka.
málanna yrði áætlunarbú-
skapur tekinn upp og stjórn
seðlabanltans yrði um leið
áætlunarráð. Því var ekki
sinnt.
Vorið 1958 var því heitið í
sambandi við þau lcg, er þá
voru samþykkt um efnahags-
mál, að koma á áæt'unarráði.
Það heit var ekki efnt.
Vinstri stjórnin sat að völd-
um frá 24. júlí 1956 til 4.
des. 1958. Alþýðuband.alagið
og verkalýðshreyfingin hcfðu
lagt á það höfuðáherzlu að
koma upp áætlunarráði, er
gerði heildaráætlun um ís-
lenzkan þjóðarbúrkap, en það
félkkst ekki fram. — Ný-
sköpunarstjórnin hafði setið
frá 21. okt. 1944 til 5. okt.
1946, en framkvæmt ákvörð-
unina um nýbyggingarráð
mánuði eftir valdátöku sína
og unnið öíðan að nýsköpun
atvinnulísins þannig að tíma-
mótum olli í Islandssögunni.
Tilvilianakennd og
stjórnlaus íjáríesting
Nú stendur þjóð vor enn
á vegamótum í atvinnusögu
sinni.
Það hefur tekizt, fyrir verk
Alþýðubandalagsins í vinrtri-
stjórnarsamvinnunni, að af-
nema atvinnuleysið að mestu.
um land allt, eins og sakir
standa nú. En til þess að
tryggia atvinnu handa cllnm
Islendingum til frambúðar cg
það atvinnu, sem væri sem
hagnýtust fyrir þjóðfélagið,
þarf að skipuleggja fjárfest-
ingu þjóðarinnar í framtíð-
inni á grundvelli ýtarlegra
rannsókna.
Af 4900 miTj. kr. fram-
leiðslutekjum þjóðarinnar er
á árinu 1957 varið 1600 millj.
kr til fjárfestingar, og 700
millj. kr. fara til rekstrar
ríkis og bæja. Aðeins 2600
millj. kr. voru eftir til neyzlu
landsmanna. Það er lægra
'hlutfall en víðast hvar ann-
arsstaðar. Og skýrslur sýtsfe,
að fjárfestingin í hlutfalli við
þjóðarframleiðsiu hefur farið
vaxandi, en neyzla í hlutfalli
við þjóðarframlciðslu farið
minnkandi:
1943 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1950 1957
Neyzla í hlutfalli
við þjóðarframl.
(einslákl. og stj.'v.) 79,3 80,6 86,0 81,7 77,4 74,0 71,6 72,9 70,4
Myndun fastra fjármúna
í hlutf. við þjóðar-
framleiðslu 24,3 23,9 22,6 22,9 25,8 26,9 29,1 32,0 34,3
Og liið hörmulega er, að
þessi fjárfesting er tilviljana-
kennd og stjórnlaus, óhugs -
uð og laus við að vera skipu-
lögð frá því sjónarmiði að
bæta lífskjör þjóðarheildar-
innar sem mest, með því að
auka hagnýta framleiðs’u
hennar, og vinnur því ekki
nema að nokkm leyti það
verk, sem er hcfuðtilgangur
hverrar fjárfestingar: að bæta
og tryggja lífskjörin til fram-
búðar.
Hér fer á eftir skýrsla um
ráðstöfun á þjóðarfrrmleiðslu
Islendinga 'krónum á hvern
íbúa. landsins á vcrðlagi 1957:
1948 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957
Neyzla einstakl. 16640 14030 14470 13350 14730 15300 16100 16780 15590
— stjómarv. 3490 3770' 3380 3160' 3390 3510 3660 4030 429Ö
Fjármunamynd. 6160 5290 4700 4720 6150 6780 8860 8770 ö36'o
Framhald á 10, síðú.