Þjóðviljinn - 05.02.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — FimmtudagTir 5. febrúar 1959 -
Skynsamleg heildarsfjórn
Kvikmyndaklúbburinn í félagsheimili ÆFR
Margskonar menningarstarfsemi fer fram í félagsheimili ÆFK j Tjarnargötu 20. í vetur
liafa t. tl. verið kynntar ýmsar greinar listar, svo sem myndlist, tónlist, bókmenntir og
kvikmyndir. M.vndin hér að ofan er tekin eitt kvöldið sem kvikmyndaklúbburimi var að
starfi rétt fyrir jólin. Fylkingarféla.gar eru að hlusta á útskýringar Þrándar Thoroddsen,
urn kvikmynd sem sýnd var.
Heildarstjórn á þjóðarbáskapnum
Framhald af 7. síðu.
, Það er jafnnauðsynlegt fyr-
ir þjóðina að ákvcða fyrir
, fram á grundvelli ýtarlegra
rannsókna, hvernig hún ver
þeim fjármunum, sem hún
festir í framleiðslutækjum og
. framkvæmdum,' eins og að
’ sctja sér fjáriög um ríkisbú-
skap sinn. Slíkt er ekki að-
eins nauðsynlegt vegna sjávar-
- útvegsins, sem öll afkoma
þjóðarinnar byggist á, heldur
og vegna þeirra stórfram-
kvæmda, sem þjóðarinnar bíða
á næstunni: stóriðju í krafti
mikilla virkjana á fossum og
jarðhitá. Þjóðin hefur þegar
• beðið stórtjón af því, að lagt
' hefur verið í stórframkvæmd-
ir án þess að hugsa og skipu-
leggja þær fyrir fram: sem-
entsverlksmiðja byggð án þess
að tryggja henni rafmagn,
'áburðarverksmiðja sniðin. of
lítil, af þv(. að ekki var hugs-
að um framtáðarrafmagn
ihanda henni um leið.
Áætlunarbúskapur stór-
íellt hagsmunamál
alþýðunnar
Þjóðin er orðin óþolinmóð
yfir þeim glundroða, sem rík-
isafskipti án jákvæðrar skipu-
lagningar skapa. Það er um
það að ræða að stíga annað-
hvort sporið áfram i átt til
heildarstjóraar á þjóðarbú-
skapnum í þágu þjóðarinnar
allrar — eða hvert sporið af
öðru aftur á bak til þess
stjórnleysisástands í efna-
hagsMfinu, atvinnuleysis og
fátæktar, sem var hlutskipti
íslendinga á kreppuárunum
eftir 1930.
Það er ótvírætt, að stjórn
eða stjórnleysi á fjárfestingu
landsmanna hefur úrslitaáhrif
á jafnt launakjör allra laun-
þega sem á verðbólguna í
landinu.
Skýrslur um launakjör
verkamanna sýna, að kaup-
máttur tómakaups Dagsbrún-
arverkaimanns er nú minni
en liann var á árunum 1944
eða 1947. Það þýðir, að þrátt
fyrir alla baráttu verkalýðs-
ins 'frá 1948 tii þessa dags
hefur verjtamaðurinn ekki
megnað nema rétt að verjast
áföllum að miklu leyti, en
ekki getað bætt kaupmátt
timakaups síns. Það er þrennt,
sem amar að honum: 1 fyrsta
iagi lætur auðvaldið aldrei
neitt af sinum gróða, hvernig
sem barizt er, — það bara
veltir af sér afleiðingum
kauphækkana yfir á þjóð-.
félagið með því að hækka
verð framleiðslunnar og auka
þannig verðbólgu. I öðru lagi
þjarmar of mikil og oft röng
og óhagsýn fjárfesting að
lífskjörum launþega. Tafla sú,
sem hér er birt að framan,
sýnir, hvernig fjárfestingin
hefur vaxið á kostnað neyzlu
allra landsmanna. I þriðja
lagi hefur svo frá 1948 til
1856 verið vanrækt að kaupa
stórvirk framleiðslutæki til
sjávarútvegsins, og er enn
ekki búið að bæta þjóðinni
upp afleiðingar þeirrar van-
rækslu, þrátt fyrir viðleitni
síðustu ára og starf Al-
þýðubandalagsins á þvi sviði.
Jafnt ráðstafanir atvinnu-
rekenda til þess að velta af
sér kauphækkunum yfir á al-
menning í hækkuðu vöruverði
sem og ráðstafanir ríkisvalds
og bæjarfélaga undanfarinn
áratug til að aulca í s/fellu
álögur á almenning, bæði til
aukinnar eyðslu og fjárfest-
ingar (taflan hér að ofan
sýnir, hvernig álögur rikis og
bæja vaxa á kostnað neyzl-
unnar) — eru höfuðundirrót
verðbólgunnar á Islandi,
Til þess að kjör alþýðu
fari raunverulega að batna
og verðbólgan sé stöðvuð þarf
samfara baráttu verkalýðs-
hreyfingarinnar fyrir bættum
kjörum að fara skynsöm
heildarstj. á þjóðarbúskapn-
um, fyrst og fremst að þvi
er varðar fjárfestingarstefn-
una, þannig að af framsýni sé
ákveðið, hvaða atvinnugfeinar
skuli e.fla, í hvaða lilutfalli
og hvernig.
Það er tilgangur þessa. frv.
að stuðla að þvi, að svo verði
gert.
Skipun áætlunarráðs
Frumvörp, sem farið hafa
í sömu átt og þetta, hafa
áður verið flutt á Alþingi og
sum orðið að lögum, svo sem
frv. um nýbyggingarráð 1944.
Um skipun áætlunarráðs er
eðlilegt að hafa þann hátt,
að ríkisstjórn skipi það að
nýju að loknum hverjum
kosningum, en gerj það í sam-
ráði við þingflokkana eða
a. m. k./ þannig, að þeir eigi
þar allir fulltrúa. Má og hafa
það svo, að þeir séu tilnefndí
ir, en nauðsynl. er að tiyggja
hvort tveggja í senn: sam-
hengi og samræmi í stjóm og
aðgerðum áætlimarráðs ann-
ars vegar og eðlilega sam-
starfshætti þess við ríkis-
stjórn, hver sem hún er, á
hverjum tíma.
Framhald af 1. síðu.
tilgangi, er lög þessi mæla fyr-
ir um að stefna skuli að með
framfevæmd áætlana þessara,
skal áætlunarráð vmna að því
að sameina og efla framtak
ja.fnt einstaklinga, samvinnu-
félaga, sveitarfélaga og ríkis-
ins.
Til þess að skapa sem bezta
samstöðu meðal þjóðarinnar og
hagnýta sem bezt þekkingu og
hugvit einstaklinga, skal áætl-
unarráð a. m. k. ársfjórðimgs-
lega boða til fundar með full-
trúum, er feosnir séu af eftir-
farandi samtökum Qg stofn-
unum eða stjórnum þeirra til
þess að mæta í slíku fulltrúa-
ráði: Alþýðusambandi íslands,
Búnaðarfélagi íslands, Lands-
sambandi ísl. útvegsmanna, Fél.
ísl. iðnrekenda, Sambandi ísl-
samvinnufélaga, Verzlunarráði
íslands, Seðlabanka Lslands, at-
vinnudeild háskólans, raforku-
málastjórn rikisins og Fiski-
félagi íslands. Þá hefur og á-
ætlunarráð rétt til að bjóða
fleirum. Á slíkum fundum skal
áætlunarráð kynna hugmynd-
ir og fyrirætlanir sínar og
gefa fulltrúunum tækifæri til
athugasemda, gagnrýni, til-
lagna og hvers konar ábendinga
og leiðbeininga.
Höfuðmarkmiðið í öllu starf-
inu skal vera að reyna að
sameina þjóðina sem bezt um
að tryggja sem skynsamlegasta
hagnýtingu á auðlindum lands-
ins, framleiðslutækjum, vinnu-
aíli og fjármagni þjóðarinnar
á grundvelli beztu rannsókna á
hinum ýmsu sviðum, sem hægt
er að gera á hverjum thna.
6. gr. 1 þeim hlutum áætl-
ananna, sem fjalla um vinnuafl
og fjármagn til atvinnurekstr-
ar og nýrra framkvæmda, skal
eigi aðeins gerð grein fyrir,
hver nauðsyn sé á hvoru
tveggja og í hve ríkum mæli,
heldur og hvernig útvega skuli,
ef fyrirsjáanlegur skortur er
á vinnuafli eða fjórmagni. Skal
áætlunarráð um þessi efni
kappkosta að hafa gott sam-
ráð við verkalýðssæmtökin,
bankana og önnur þau samtök
og stofnanir, sem framkvæmd
áætlananna í þjóðarbúskapnum
kemur síðan sérstaklega til að
byggjast á.
7. gr. Þegar áætlunarráð hef-
ur lokið samningu þeirra, áætl-
ana, er um ræðir í 2. gr.,
skulu þær lagðar fyrir ríkis-
stjórnina til staðfestingar.
Þegar ríkisstjórnin hefur
staðfest slikar áætlanir, er það
siðan verkefni hennar, hinna
einstöku ráðunejfa, seðlabank-
ans og allra annarra stofnana
ríkisins, undir yfirstjórn ríkis-
stjórnarinnar, að sjá um fram-
kvæmdina á þessum áætlunum
til fulls, og skal öll stjóm á
lánsfjármálum þjóðarinnar og
öil afskipti hins opinbera af at-
vinnu- og verzlunarlífinu við
iþetta mioað.
8. gr. Áætlunarráði er heim-
Framhald af 1. siðu.
haft yrði samráð allra þing-
flokka í utanríkismálanefnd um
hvað gera skuli i þessu máli.
Því miður háfi ékki verið farið
að vilja Sjálfstæðisflokksins 'i
haust þegar svipað atvik kom
fyrir, en hefði það verið gert
hefði þetta atvik sennilega ekki
gerzt! (Snjallræði Sjálfstæðis-
ílokksins var að biðja Atlanz-
hafsbandalagið að biðja Breta
að hætta ólátum á íslandsmið-
um).
Guðinundur í. Guðmundsson
utanníkisráðherra sagði ástæð-
una til þess að hann hefði ekki
kallað utanríkismálanefnd á
fund vera þá, að hann hefði
búizt við á hverju augnabliki
að ný atriði kæmu fram í mál-
inu, að eitthvað lægi fyrir frá
brezku stjóminni um málið en
nú geti það ekki dregizt lengi.
Verði samt dráttur á kvaðst
utanríkisráðherra ekki láta
dragast að kveðja utanríkis-
málanefnd saman.
Einar Olgeirsson lýsti yfir
ánægju sinni með einróma und-
irtektir frá leiðtogum stjórn-
málaflok'kanna um nauðsyn
þess að utanríkismálanefnd
ræddi þetta aivarlega mál.. En
hann lagði áherzlu á að ekki
yrði beðið þangað til brezku
ilt að ráða sérfræðinga og ann-
að stanfsfólk í þjónustu sína.
Fela má áætlunarráði starf
þeiraa milliþinganefnda, sem nú
eru starfandi að svipuðum
verkefnum: atvinnumálanefndar
ríkisins og rannsóknamefndar
á milliliðagróðá — og skul-u þá
nefndir þessar lagðar niður.
Þá skal og fela áætíunarráði
þau verkefni, sem Fram-
fevæmdabanki íslands nú hefur
um áætlanir í f járfestingar-
málum, ráðleggingar til ríkis-
stjórnar í efnahagsmálum o.s.
frv.
Kostnaður við störf áætlun-
arráðs greiðist úr h kissjóði.
9. gr. Nánari fyrirmæli um
starf áætlunarráðs skal setja
í reglugerð.
10. gr. Lög þessi öðlast þeg-
ar gildi.
láta ríkisstjóm Bretlands vita,
að það væri ekki hún sem
ræður innan íslenzkrar land-
helgi.
Það er óhjákvæmilegt að ut-
aiirikismálanel'nd taki að ræða
um það hvort ekki eigi að kalla
heim sendiherra íslands í Lon-
don. Það verður að sýna brezku
stjórninni að ekki er hægt að
vega tvisvar í sama knérunn,
lauk Einar máli sinu.
Smábílarnir
vinna á
Þrjár stærstu bílsmiðjur
Baniaríkjanna, Ford, General
Motors og Chrysler, vinna nú
kappsamlega að því að undir-
búa framleiðslu lítilla bila, til
þess að geta keppt við bíla-
smiðjur Evrópu og American
Motors Corporation. Undanfar-
in ár hafa litlu bílamir unnið
sífellt á í Bandaríkjunum. Með-
an stóm bílasmiðjumar urðu
að draga saman seglin marg-
faldaðist innflutningurtnn, og
Rambier, smábíll American
Motors, seist eins ört og verk-
smiðjumar geta framleitt hann,
Síðasta ár vom 217.332 Rambl-
er-bílar framleiddir, heimingi
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN
Skemmtifundur
föstudaginn 6. febrúar í Iðnó feiukkan 9 síðdegis. —
stuiídvaslega.
Fjölbreytt skemmtiskrá:
Sameiginleg kaffidrykkja, kvi'kmynd, gamanvísur,
gamanþáttur og fileira.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni i dag og á
morgun — frá klufekan 2 til 6 siðdegis og við inn-
ganginn ef eitthvað verður óselt.
Konur f jölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjómln.
rffeisstjóminni þóknáðist að
gera eitthvað. Heldur ætti að fleiri en í hittiðfyrra.
ííveðja 3>er sendiherra Islands heim