Þjóðviljinn - 08.02.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 8. febrúar 1959
Q í dag er sunnudagurinn 8.
febrúar — 39. dagur ársins
— Langafasta — Sjövikna-
fasta — Sjóslysið iriikia 4
Halamiðum 1925 — Tiingl
í hásuðri kl. 13,14 — Ár-
degisháflæði kl. 5.50 —
Síðdegisháflæði kl. 18.08.
Næturvarzla
alla þessa viku er í Reykjavík-
ur apóteki. Sími 1-17-60.
Helgidagavarzla
er í Ingólfsapóteki frá klukkan
9—22. Sími 1-13-30.
ÚTVARPIÐ
T
DAG:
9.20 Morguntónleikar (pl.):
a) Prelúdía og fúga í f-
moll eftir Bach. b) „Kon-
ungleg flugeldatónlist“
eftir Hándel. c) Kathleen
Ferrier syngur aríur eftir
Bach og Hándel. d)
.Píanókonse^t nr. 26 í D-
dúr (K537) eftir Mozart.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
13.15 Erindaflokkur um nátt-
úrufræði; I: Ingólfur
Davíðsson magister talar
um gróðurfarsbreytingar
og slæðinga.
l'iOO Hl.iómplötuklúbburinn.
15.30 Kaffitíminn: a) Jan
Moravek og félagar hans
leika. b)' Bandarískir
listamenn flytja lög úr
söngleiknum „The Paj-
ama Game“ eftir Adler
og Ross (plötur).
18 30 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi:
Ilans Antolitsch. Einleik-
ari á fiðlu: Josef Felz-
mann.
17.00 Létt lög: Milt Buckner
lcikur á hammondorgel.
17.30 Barnatimi (Anna
Snorradóttir).
Miðaftanstónleikar (pl.): j
Er’rili: Um íslenzka ætt-
fræði (Einar B.jarnason
ríkisendurskoðandi).
20.55 Gamlir kunningjar: Þor-
steinn Hannesson óperu-
söngvari spjallar við
hlustendur og leikur
hljomplötur.
21.30 Unplestur: „Konan að
austan“, emásaga eftir
Guðmund G. Hagalín
('Höfundur les).
s
u
N
Níl
U
D
A
G
S
K
R
O
S
s
G
Á
T
M .'■ 1 1 ■ «■ A
SKÍRINGAR:
Lárétt: 1 kádiljákurinn. 8 lögsagnarumdæmið (þf.) 9 hæg-
gerð, 10 klakastykki. 11 fremsti hlutinn. 12 festa. 15 máltáð.
16 lífeyrir. 18 mefjal. 20 ómenni. 23 góla. 24 ófús. 25 eyja.
28 tæpast. 29 slóttugri. 30 Sunn'lendingar.
Lóðrétt: 2 ástæðan. 3 blað. 4 sefandi. 5 stúlkunafn. 6 hat-
ramma. 7 himintunglaeldflaug. 8 montrassa. 9 karlmannsnaifn.
13 gaula. 14 ráfa. 17 aJkbrautarefni. 19 maukið, 21 ryðbrunna. ‘
22 kvelja. 26 sigraði. 27 gamallt veiðarfæii.
18 30
20.30
Loftle'ðir h.f.:
pX- Saga kom frá N. Y. kl. 7 í
Kiórgun, hélt áleiðis til Oslóar
Gautaborgar pg Kaupmanna-!
hafnar kl. 8.30.
Fyrsti dómor . . .
Framhald aí X. síðu
aða varðhald komi I stað sekt-
arinnar verði hún ekki greidd
innan 4ra vikna.
Dómurinn tilnefndi menn til
að meta afla og veiðarfæri. —
Sektin, málskostnaður, afli og
veiðarfæri mun nema 219 þús.
króna.
Erlendur Björnsson bæjar-
fógeti á Seyðisfirði kvað upp
dóminn. Verjandi landhelgis-
brjótsins, Gísli Isleifsson, á-
frýjaði dóminum.
Vekur mikla furðu
Tvennt vekur hina mestu
furðu í sambandi við þennan
dóm. Að landhelgisbrjótur sem
hefur 10—-12 brot á sam
vizikunni skuli aðeins dæmdur
í lágmarkssekt, 74 þús. kr„
mun þurfa að segja mörgum
tvisvar til þess að þeir trúi
að rétt sé. En þetta er stað-
reynd,
Hitt er ekki síður undrunar-
efni að togaranum skulí leyft
að .halda veiðarfærum sínum —
borga þau út — þar sem vitáð
er að brezkir togarar hafa þrá-
faldlega notað slíka linkind til
þess að hefja veiðar í land-
j helgi aftur strax og þeim héf
' ur verið sleppt að uppkveðnum
dómi.
i
j
Hverjar eru ástæðurnar?
Þetta er líka þvert gegn
gildandi lögum. I 6. gr. þeirra
segir m. a.:
„Um sölu upptæks afla
og veiðarfæra skal jafnan
leita samþykkis stjórnar-
ráðsins. Aldrei má þó seljsi
hinum seka upptæk veið-
arfæri, og afla þvi aðeins
að knýjandi nauðsyn sé fyr-
ir hendi.“
Eins og þessi grein segir er
i það ríkisstjómin sem tekur á-
kvörðun um sölu upptæks áflá
og veiðarfæra — hverjar eru
i.ástæður þess að ríkisstjórnin
! brýtur landslög til þess að látá
ibrezkan veiðiþjóf halda upp-
í tækum veiðarfærum ?
Miðstöðvar-
ketill,
1.8 m! (náttúrutrekktur)
til sölu.
Uppl. síma 23183 milli
kl. 6 og 7 i dag og
næstu daga.
Á BOLL.UDAGINN
AMMANES
ÖB
•‘íii m.unh
, 06« ' !
FISKIBOLLUR
Árshátíð Átthaga-
, sc ,,,, ...... ^ it^
verður að Hlégarði, laugardaginn 14. þ,,m.,,og hefst
með borðhaldi klukkan 7 eftir hádegi.: t<ir.
Góð skemmtiatriði. ""
Það, sem eftir er af aðgöngumiðum verðtiríselt i
Verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, LatiEfaTgí 45.
Þar verða einnig seldir farseðlar. öí>
Ðílarnir leggja af stað frá B.S.I. klukkan 6,39 og
koma við á eftirtöldum stöðum: Vegamótum
Miklubrautar/LönguhHíðar — Miklubrautar/Grens-
ásvegar — Sunnutorgi og vegamótum Langholts-
vegar/Suðurlandsbrautar.
Átliugíá’ áð mæta stundvíslega.
STJÓRNIN.
W^mm.tan-VÍMtu4m óezx-
KvenféHfr
___lAnírjioIL sóknar
' “Aþalfnnd.ur verður haldinn mið-
viljudáginn 11. febrúar klukkan
0-ÍiÓFéh. í félagsheimili UMFR
við Ho't.fiveg. Venjuleg aðal-
fufjlarstörf. —
Fyrirlc'Jnr O. J. Olsens verður
ur í kvöid í Aðventkirkjunni
kl. '20 30 og nefnist hann ,Inn-
s.iglingir! opnnð — ráðstöfun
guðs oj)i:iberuð“.
Veiksmiðjan á þessari eyju var einmitt gerð í þvi.O •á-gescagangi.“ Bjöllur liringdu, ljós blikkuðu og Li
augnamiði að ef eitthvað stæði í veginum þá gætu ardi hneigði höfuðið ánægður á svip. „Hér er allí5
þeir félagar þó alltént hafzt hér við með stáifsémiL^Lstakasta lagi hvað flugvélar snertir, en hvað með
sína:. „Við skulum abhuga hvort varnarkérfið er ekki skipin?“ Joto leiddi húsbónda sinn út og benti á tvo
í góðu lagi“, sagði Lupardi, „ég er orðinn-iþreybcuh^^ÍeliþtvNú, eitt af snilldarverkum þínum, Joto? Þú
átt jpr^n þinn jafningja.“
Þórður
sjóari