Þjóðviljinn - 08.02.1959, Page 6

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Page 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — SunnudagT.ir 8. febrúar 1959 þlÚÐVlLIINN ÓtKeíandl: Samelningarflokkur alþýðu - Sósiaiistaflokkurlnn. rtitstjórar, Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson (áb.)* — Fréttarltstjóri: Jón fijarnason. — Elaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon. var H Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. fTiðbjófsson. - Auglýsingastjóri: Ouðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af- •reiðsla. auglýsingar. prentsmiSJa: Skólavörðustíg 19. — Simi: 17-500 (5 línur. — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði — Lausasöluverð kr. 2.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. Breyli iandhelgislög sað er nú komið í ljós sem margsinnis hefur verið bent a hér í blaðinu að landhelgis- iögin íslenzku eru svo glopp- ótt að þau nægja ekki til að toma lögum yfir brezku veiði- bjófana sem við höfum átt í 'höggi við undanfarna fimm mánuði, jafnvel ekki þegar til beirra næst, þeir ei'u færðir til hafnar og dæmdir. Samkvæmt gildandi iögum ber skipstjór- .nn einn ábyrgð á því þegar jrotin eru lög, og það verður að nást til hans persónulega ,it þess að unnt sé að kveða upp dóm og framfylgja hon- \im. Jafnvel hótt togari sé margsinnis skráður fyrir veiði- þjófnað og hann sé síðar hremmdur, er ekki unnt að . bera fram kærur fyrir fyrri ■brot nema unnt sé að sanna að þau hafi verið framin undir .tjórn þess skipstjóra sem til máðist að lokum. Þannig hefur :arið með togarann Valafell; bað er vitað að hann hefur jrotið íslenzk lög a. m. k. 11 :innum, en ákæra íslenzkra yf- jrvalda - er aðeins miðuð við ►Htt brot þar sem ekki er talið að núverandi skipstjóri hafi sður ráðið fyrir skipinu. Segja má að lögin um pers- ónulega ábyrgð skipstjór- ans hafi ekki verið óeðlileg ■neðan taljð var að útgerðar- íélögin hefðu ekki áhuga á ’ andhe’gisbroíum og þau væru ahætta skipstjórans sjálfs; ■ oru þess að minnsta kosti \tundum dæmi að útgerðarfé- iögin klekktu á skipstjórum em staðnir voru að landhelgis- brotum. En þetta sjónarmið gérbreyttist er Bretar hófu sjó- hernað sinn gegn íslendingum eftir að landhelgin var stækk- uð. Síðan eru landhelgisbrot- jn að engu léyti mál skipstjór- anna, heldur eru þau fyrir- ikipuð af samíökum togara- íigenda og brezkum stjórnar- völdum. Hefur hver einasti tog- ri sem farið hefur á veiðar a þessar slóðir verið skuld- bundinn til að veiða einhvern l!Íma innan íslenzkrar land- helgi. ILegar svo var komið bar ís- ■* lendingum að sjálfsögðu að hreyta lögum sínum, þannig ,£ð unnt værj að dæma þá sem ■.aunverulega bera ábyrgð á landhelgisbrotunum. Þegar tog- ri næst þarf að vera hægt að ;æma eigendur hans fyrir öll hau brot sem hann hefur sann- \-nlega framjð — og raunar er ;,að álitamál eins og nú er á- tatt hvort það á að véra ó- hjákvæmileg forsenda slíks úóms að okkur takjst að hremma togara; það er einnig hugsanlegt að dæma þá fjar- erandi fyrir hvert það brot ;cm á þá sannast. Einnig væri sthugandi að "era brezk stjórn- ,.rvöld ábyrg jafnhliða togara- éigendum. þar sem það er of- beldi brezka flotans sem veld- ur Því að ekki næst til land- helgisbrjótanna. Yrðj þá bóta- kröfum vegna skipa sem ekki nást beint til brezka ríkisins. Hefur dregizt allt of lengi að útkljá þessi mál öll, en þess er að vænta að nú verði gerð gangskör að því eftir reynsl- una af Valafelli. 17’n það eru einnig ýms önnur atriði sem þarf að breyta í landhelgislögunum. Það hefur jafnan verið eitf af ákvæðum dóma að afli og veiðarfæri veiðiþjófa hefur verið gert upp- tækt. Hins vegar hefur sú ó- hæfa viðgengizt að veiðiþjóf- arnir hafa fe-ngið að kaupa veiðarfæri sín aftur á mats- verði, og síðan hafa þeir getað haldið beint á miðin aftur með sömu veiðarfærin og byrj- að að stela á nýjan leik! í nýj- urn iögum þarf að setja ský- laus ákvæði um það að brezkir togarar sem gerzf hafa brot- legir við íslenzk lög fái ekki undir nokkrum kringumstæð- um að kaupa veiðaríæri á ís- landi. Ef veiðiþjófar verða að sigla heim að gengnum dómi til þess að kauna ný veiðarfæri hafa þeir sætt maklegri og tjl- finnanlegri viðbótarrefsingu. ¥ átökum okkar við Breta mætast rétturinn og vald- ið. Bretar hafa skert sjálfstæði okkar og fullveldi og þver- brotið sáttmála Sameinuðu þjóðanna í skjóli vopnavalds sem við höfum auðvitað ekki ráðið við. En við höfum verið og erum þess fullvissir að rétt- urinn muni sigra að lokum.. En þá þu.rfum við einnig að tryggja að réttarreglur sjálfra okkar ‘séu þannig að þær veríidi hagsmuni okkar til hins ýtrasta og tryggi að þjóf- ar og ofbeldismenn verði látn- ir sæta réttlátri ábyrgð. F ulllangt gengið A lþýðubiaðið birtir í gær feit- letraðan ramma á forsíðu undir fyrirsögninni „Sannkall- aður heiðursmaður“. Er þar skýrt frá því að Eiríkur Krist- ófersson hafi látið bóka það fyrir rétti á Seyðisfirði að skipherrann á brezka tundur- spillinum „hefði frá upphafi komið fram af stakri prúð- mennsku og að öll loforð hans hefðu staðið eins og stafur á bók.“ ¥?r ekki fulllangt gengið í ó- vildinni í garð Breta þeg- ar það er talið bókunaratriði fyrlr rétti og sérstakt frétta- efni í dagbiaði að yfirmaður ó brezka flotanum kunni manna- siði? Friðrik og Eliskases Framhald af 4. síðu. Svart: Eliskases Hvítt: Friðrik Staðan eftir 27. leik hvíts. 28. Rxhðf og síðan Be5 og setur á báða riddarana. Sama yrði npp á teningnum færi drottningin til d8 en Dd7 virðist einnig mega svara með Rxg7. 27. — Db4 virðist gagnslaust vegna 28. a3 og yrði drottningin þá að gefa^ upp va’dið á riddaranum vegna hótunarinnar á e7. Elis- kases leikur því drottningunni á reit sem gerir honum fært að þvinga fram drottninga- kaup í áðurnefndum fórnar- tilfellum, en gefur Friðrik hins vegar um leið færi á að vinna ekiptamun, sem hann notfær- ir sér.) 27. ----- Df7 28. Rd6 (28. Rxh6f gxli6 29. Be5 Rh5 30. Dg4f Kh7 31. Bxb2 Df4t gefur svörtum færi á drottn- ingakaupum og von um tefl- andi endatafl vegna peðameir- hluta hans á drottningar- væng.) 28. -----Hxd6 29. Bxd6 (Nú er hins vegar sigur Frið- riks aðeins tímaatriði.) 29. ----- Re4 30. Bg3 Rd5 31. Dg4 (Jafnvel með skiptamun yfir forðast Friðrik drottninga- kaupin.) 31. ----- Hc6 32. Ha-cl Df5 33. Dd4 Kh7 34. a4 Rf6 35. axb5 axbú (Friðrik hefur hagnazt á þessu uppgjöri á drottningarvæng. Svarta b-peðið er nú veikt fyr- ir árásum.) .36. Hbl Hc5 37. Df4 (Og nú telur Friðrik eig þola vel drottningakaupin.) 37. -----Dg6 (En þá hafnar Eliskasejs! ) 38. Db8 Df5 39. Hal 40. Iía8 (Sennilega tímahraksleikur. Nú fellur peðið.) '* 41. Dh8f Kg6 . 42. Ha7 RIt5 43. De8f Kb7 : 44. Dxe4 Rxg3 45. fxg3 Dxe4 46. Hxe4 b5 (Til að hinidra Hg4.) 47. g4 M 48. He4-e7 Hg5 (Hin þvingaða stáða svarts gerir baráttuna styttri en liðsmunurinn ella gæfi tilefni til.) 49. g3 hxgSt 50. Kxg3 Re5 (Tapar marini, en hótunin um framrás peðanna á kóngsvæng gerði baráttuna vonlausa.) 51. Kf4 Kb6 52. Hxe5 1 og Eliskases gafst upp. Vélskófla OLink-jBelt vélskófla, 1/2 cu.yd., smiðaár 1941, er til sölu hjá ■ Vegagerð ríkisins. Vélskóflan verður til sýnis föstudaginn 13. fehrúar klukkan 1 eftir tiá- degi i Áhaldahúsi Vegagerðarinnar Borgartúni ,5. Tilboðum sé skilað fyrir klukkan 12 á hádegi laugardag 14. febrúar. VEGA5L\3L\STJÖRI. IlfiiöÉÉurlnit Bidstmp teiknaði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.