Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 11
Sunmidagur 8. febrúar 1959 — ÞJÖÐVILJ2NN — fll Á Sprengidagiiui Saltkjötið góða Gulrófur Gular baunir Kjörbúðin Austurveri. Sími 36-375. Saltkjöt og gulrófur. Holtskiör, Langholfsvegi 89, Sími 2-35-35. Allt fyrir sprengidaginn Veljið sjálf. Laugavegi 116. — Sími 2-34-56. SALTKJÖT B A U N I R GULRÖFUR A*- 3! Si SALTAÐ F LÉ S'K AUSTUSFSTRÆTI Ernest K. Gann SÍMAR 13041 - 11259 Loftpóstarnir 45. dagur. Þau töluðu nokkra stund um Keith. Colin minntist ekki á eitraða áfengið. ,,Er Roland ennþá illa við mig?“ „Ég er hrœddur um pað.“ ,,Segðu gamla bangsanum að hann geti farið til fjandans.“ En hún sagði petta illgirnislaust og fjör- iega og Colin fór að hlœja. „En konan pín? Hvernig er hún? Þú gafst Poppý aldrei tœkifœri, Colin. Þú hefðir að minnsta kosti get- að gefið í skyn að pú hefðir áhuga á að giftast. Segðu mér hvernig hún er.“ „Þetta gerðist allt í flýti.“ sagði hann ringlaðvx. Hann hafði enga löngun til að tala um Lucille á pessum stað. Hann var ekki kominn til að tala um Lucille eða sjálfan sig. „Hún er ágæt stúlka.“ „Hefur hún „ÞAГ í stórum stíl?” , Honum pótti petta leiðinlega tekið til orða, og paö virtist lielzt sem allir notuðu „ÞAD“ nú til dags til að lýsa hverju sem var. ,,Nei, pað er alls ekki full- nœgjandi lýsing.“ Nei, svo sannarlega ekki. Bezt vœri að gefa rétta lýsingu. Það var allt í einu mjög mikil- vægt einhverra hluta vegna. „Elskarðu hana?“ Þessi óvœnta spurning gerði liann undrandi. Það var enn eitt einkenni á Poppý — hún eyddi cddrei öllu vúðri sínu. Hún var hrein og bein í hugsun eins og karlmaður, og pess vegna var auðvelt fyrir menn eins og Colin að dást að henni. „Já.“ „Segðu pað pá! Svona, ertu hræddur að segja pað við Poppý?“ „Segja hvað?“ „Segja að pú elskir hana, ef pú gerir pað. Við mig! Þá veit ég að pú gerir paö.“ Colin horfði á speg ilvegginn og spegilmynd sjálfs sín og liann var rjóður í andliti. Hann vissi ekki hvers vegna pað var svona skelfilega erfitt að segja pessi orð, en pað var pað nú samt. Hann skammaðist sín fyrir að pað var svona erfitt. Hann sJcammaðist sín enn meira fyrir pað að Poppý skyldi vera svona að- laöandi í augum hans. Pilsið hennar leyndi engu og rauðgullnir lokkarnir voru lausir og eggjandi. Eitt- hvað var öðruvísi en pað átti að vera. Hann var kominn iil að tala um Keith og svo ætlaði, hann að fara, en nú sat hann makindlega í stóra sófanum. Og állt frá peirri stundu að hann gekk inn í lierbergið, hafði hann fundið til undarlegrar ánœgju yfir að sjá. Poppý aftur. Eitthvað var öðru vísi en pað átti að vera, vegna pess að hann gat ekki ímyndað sér LuciUe. með honum á þessum stað. Hann gat ekki hugsað um hana nema sem hugtak. ■ „Þú verður fallegri með hverju ári sem l-íður. Mvnd- arlegri og virðulegri“ sagði hún. „Colin, konan pín er sœl og heppin.“ Þetta var í fyrsta sinn sem einhver hafði saat pessu líkt við hann. Það var bull og pvaðvr, en pað gladdi hann í svipinn. Hún fór strax á eftir að spyrja liann spjörunum úr um flug, og peim spvrningum fannst. honum pœgilegt að svara. Popvý gat sett sig inn í vanda.mál hans. Hann purfti ekki að segja upphátt að hann elskaði Lucille. íþróttir Framhald af 9. síðu. valið lið það sem á að ieila við ísland á þriðjudaginn U. 19,30 eftir norskuni tmm: Thor Hoff Olsen markmaður, Oddvar Kletteraa, bakverðir: Knut Larsen, Roy Yssen. Mið- vörður: Kjell Svesíad. Fyrsta framilna: Knut Ström, Jan Narvestad, Jan Flotla. Önnur framlína: Erik Velland, OBjörn Erik Sandsten og Odd Nilsen. Örlagavetur Framhald af 7. síðu eindregið að málum. LínuiT- ar voru óskýrar, þar eð SparL akusmenn voru enn meðlimir Óháða sód aldemókrataflokks- ins. Svikastefna Sósialdemó krata lá iþá heldur ekki eins ljóst fyrir og síðar. En allt um það gat ekkert lengur stöðvað byltingarkreyfinguna. í októbermánuði var gerð tib raun til að taka. af henri broddinn og sefa óánægðan a)~ menning. Mynduð var ný stjórn. Max von Baden prins varð . ríkiskanslari, og sosiaí- demókratarnir Ebert og Scheidemann iirðn ráðherrar í stjcm hans. Nokkrar breyí- ingar voru gerðar á stjómai- skránni, sem m.a. iögðu þa3 í vald þingsins (Reichtag), hve lengi styriöldinni skylöi haldið áfram. Um svipað leyíi var Karl Liebknecht, sem set- ið hafði í fangelsi siðan 1916, dátinn laus. Hélt hann iþegar til Berlínar, þar sem hoUum var fagnað af þúsundum verkamannal Og hrópið: „Nið- ur með stjórnina" hljómaði ihærra en nokknt sinni fyrr. Stjórnarskiptin og aðrar ti’- raunir valdhaf anna nægf 1 ekki lengur til að sefa 'hina óánægðu innan hersins og verkalýðsstéttarinnar, og afi- urhaldið téndraði sjálft í þúð- urtunnunni. Faðir okkar og tengdafaðir, ÁRNI ÁRNASON, Bakkast g 7, sem andaðist 1, þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. þ.m. kl. 2 s.d. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem minnast vildu , hins látna, er bent á líknarstofnanir Fyrir hönd vandamanna, Guðrúu og Loftur IIjartar. Síminn er 12-4-91 Smíða skápa í e’dhús Pg svefnherhergi 12-4-91 HlðLBASÐAjB 835x2!) j 750x20 700x20 450x17 Loftmælar í tveimhr stærðum. BIIDINH h. f. Skúlagötu 40 og Varðar luisimi við Tryggvagölu. Shnar 14-41-31 og 2-31-42. GÓLFTEPPA- HREINSUN Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o.fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin hf. Skúlagötu 51 Sírnl 17360.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.