Þjóðviljinn - 18.03.1959, Side 5
Miðvikudagur 18. marz 1959 — ÞJÓÐfVILJINN — (5
AEIir kostir sameinaðir í
eimim báti er markið
AlþjóSaráSstefna fiskibátasérfrœSinga
Menn hafa lengi verði sammála um hve æskilegt það fiskibátaráðetefnunni í Róm eru
væri, ef hægt væri aö smíða fiskibát, sem sameinaði utanborðsmótorar og brimbát-
alla kosti ýmissa gerða sl.íkra farkosta, en væri laus ar-
við gallana. í>að eru einkum eftirfarandi kostir, sem
menn sækjast eftir að góður fiskibátur hafi: traust og
öruggt skip, sem fer vel í sjó, er ekki óhóflega dýrt í
rekstri og er þægilegt og hentugt vinnupláss.
yrðum
o.s.frv."
um
Nú hefur Matvæla- og land- þungahlutföll í byrðingi þeirra
búnaðarstofnun Sameinuðu þjóð japanskra fiskiskipa, er gefist
anna — FAO — ákveðið að hafa bezt, sagt er frá gang-
efna til aiþjóðaráðstefnu báta-
smiða og annarra sérfræðinga
í fískibátagerð. Ráðstefnan
verður haldin í Rómaborg dag-
ana 5.—10. apríl. Sænskur
bátasmiður, Jan-Olaf Traung,
sem er starfsmaður FAO, verð-
ur framkvæmdastjóri ráðstefn-
unnar. I viðtali við blaðamenn
hefur Traung látið hafa þetta
eftir sér um ráðstefnuna, til-
gang hennar og væntanlegan
árangur:
Hingað til hafa utanborðs-
mótorar aðallega verið notaðir
í skemmtisiglingarbátum, en
upp á síðkastið er farið að
nota utanborðsmótora í fiski-
báta í allríkum mæli. Utan-
borðsmótorar hafa einkum rutt
sér til rúms í hinum svonefndu
Gyðingahatarar vaða enn
upp1
i V es tur-
,,Við væntum þess, að fiski-
bátaráðstefnan muni marka
þýðingarmikið spor í viðleitni
FAO til að alþjóðleg samvinna
takist um fiskibátasmíði. Við
væntum þess og, að árangur-
iim af því, að margir kunnustu
fiskibátasérfræðingar heims
bera saman bækur sínar og
skiptast á upplýsingum og
liraða þessara báta, vinnuskil- vanyrktu löndum, það er í þeim
Kona sem sætj á á vestur-1
þý/.ka þinginu liefur látið liöfða
sakamál gegn einum embætt-
ismanni skattstofunnar í Aacli-
ekki hefðu verið nógu margir
bátasérfræðingum FAO, Peter
Gurtner, skýra frá reynslu og
tilraunum FAO með brimbáta.
Stofnunin hefur unnið að því
s.l. 7 ár að smíða hentuga
gerð báta til þess að lenda í
brimi. Hefur fyrirmynd verið
fullgerð, sem hefur gefizt vel
í raun. En samt eru sérfræð-
borð, sjóhæfni 'öndum þar sem iðnaður^ og ’ jngar FAO ekki fullkomlega
ánægðir með þennan bát og
, tækni er enn á frumstigi. Gott
dæmi um þetta er Uganda í
Afríku, þarsem fiskimenn hafa
keypt 1200 utanborðsmótora s.l.
sex ár í fiskibáta á vatnaevæði
landsins.
Árangurinn hefur orðið sá, að
„Þýzkur skipstjóri, W.
Moeckel að nafni fullyrðir í er-
indi, sem hann leggur fyrir
ráðstefnuna, að hann treysti
sér til að seg ja fyrir eða reikna
út á mjög einfaldan hátt eftir
teikningu skips hvernig sjó- fiskveiðar Ugandabúa hafa tvö-
hæfni þess verði. Hann legg- á þessu tímabili, úr
ur til, að aðferð hans verði 24-000 smálestum í 48.000 smá-
sannprófuð á sjó.“ lestir árlega.
Einnig í öðrum Afríkulöndum
Þyngdarpunktur Ásíu og Suður-Ameríku eru ut-
Traung telur að búast megi anborðsmótorar oft fyrsta vél-
við, að skoðanir manna verði in, sem menn útvega sér í báta
mjög skiptar á ráðstefnunni sína.
um það hvernig hlaða beri ekip
og hvar þyngdarpunktur báts-
ins skuli liggja. Sumir báta-
smiðir halda því fram, að
þungamiðjan eigi að vera mið-
reynslu verði sá, að í framtíð- skiPs- en aðrir að bezt sé að
inni verði smíðaðir öruggari,
jafna þunganum niður sem
betri og í alla staði hentugri Jafnast á. byrðinginn. Þá eru
menn ekki sammála um lesta-
fyrirkomulagið í fiskiskipum
og hvernig þau skulu hlaðin.
Var rétta aðferðin fundin
fyrir 20 árum?
„Það er annars einkennilegt,"
heldur Traung áfram, „að sér-
fræðingar í Bandaríkjunum, í
Bretlandi, Japan og í mörgum
öðrum löndum heims skuU vera
að glíma við vandamálið um
hvernig finna megi aðferð til
þess að segja fyrir um sjó-
hæfni skipa á teiknistiginu, ef
það er rétt, að örugg aðferð til
þess var fundin upp fyrir 20
árum síðan.
Finnskur prófessor, A. Rah-
teiknað, væri mikið unnið. Því ala, heldur því fram að hann
miður er engin viðurkennd hafi árið 1939 fundið aðferð,
aðferð til, sem nota má með sem með fullkomnu öryggi seg-
fullri vissu. Þó sé ég á þeim ir til um hvernig skip fer í sjó,
erindum er mér hafa borizt í um leið og teikningin liggur
hendur og lögð verða fyrir ráð- fyrir.“
stefnuna, að það er von til þess,
fiskibátar en hingað til. Það
væri óneitanlega mikilevirði, ef
hægt væri að sameina í einum
báti allt sem reynslan hefur
sýnt að er heppilegast og hag-
kvæmast. Það er rétt, að málið
er flókið og virðist stundum
allmótsagnakennt. T. d. má
nefna, að bátur, sem tekur
langar og hægar veltur í sjó-
gangi, er þægilegri til vinnu,
en hinn eem hoppar og skoppar
í kröppum veltum í öldugangi.
En sá báturinn, sem tekur lang-
ar dýfur er ekki talinn eins
öruggur og hinn og er hættara
við að hvolfa. Ef skipasmiðir
þekktu aðferð til að ákveða
sjóhæfni skips þegar skipið er
I erindi vélfræðings, sem
hann hefur sent ráðstefnunni,
segir frá utanborðsmótor, sem
komið er fyrir „innanborðs“,
það er að segja vélinni er komið
fyrir innanborðs í stað þess að
hengja hana á boðstokkinn ut-
anfrá.
Á ráðstefnunni mun einn af
eru að brjóta heilann um aðra
gerð, sem yrði ódýrari. Leitazt
er við að smíða hentuga báta,
sem geta lent örugglega á ó-
varðri brimóttri strönd.
Bátaráðstefna FAO í Róm í
næsta mánuði verður önnur
ráðstefnan um þetta efni, sem
FAO gengst fyrir. Sú fyrsta
var haldin 1953. Talið er að
góður árangur hafi náðst á
fyrstu ráðstefnunni, og menn
gera sér ekki síður von um
þessa.
1 blaðaviðtali sínu gat
Traung þess að lokum, að hann
geri ráð fyrir, að nýjungar á
sviði togarabygginga, hval-
veiðiskipa og skip framtíðar-
innar með kjarnorkuvél, verði
til umræðu á ráðstefnunni.
(Frá upplýsingaskrif-
stofu SÞ)
að reynsla bátasmiða víðsvegar
tJreltar öryggiskröfur.
Banidarískur skipasmiður,
að úr heiminum leiði til þess, g S;mí>son frá Bost.
að fmna megi aðferð til þess ^ er þeirrar ekoðunar að á.
að segia fyrir með fullri vissu
um sjóhæfni skipa áður en þau
erú sett á sjó“.
Mikilvæg reyn.sla Japana
„Við höfum í höndunum",
lieldur Traung áfram frásögn
sinni, „upplýsingar frá japönsk-
um bátasmiðum, þar sem skýrt
er frá mikilvægri reynslu. Þess-
ar upplýsingar munu vekja
mikla athygli sérfræðinga. —
Sannleikurinn er sá, að Jap-
anar hafa lagt fram bækur
sinar í bátasmíði og leyft birt-
ingu á upplýsingum, sem flest-
ar aðrar þjóðir myndu halda
leyndum, ef þær réðu yfir
slíkri reynslu og kunnáttu.
„Erindi Japana eru mörg ít-
arleg. Þar eru t.d. ítarlegar
frásagnir og skýrslur um
kvæði skipaeftirlits og reglu-
gerðir í mörgum löndum um
þykkt styrktarbita í tréskipum
séu úrelt og óþörf. Ákvæði um
þetta séu víðasthvar æfagömul
og frá þeim tímaum er menn
þekktu ekki vísindalegar aðferð
ir til þess að ákveða styrk-
leika og þensluþol bitanna.
Simpson telur að lækka mætti
byggingarkostnað tréskipa um
allt að 10%, ef þessi úreltu á-
kvæði yrðu afnumin.
Traung telur, að líklegt sé,
að skoðanir Simpsons muni
vekja deilur á ráðstefnunni, því
það sé langt frá, að allir báta-
smiðir séu honum sammála.
Utanborðsmótorar og
briinbátar
Meðal annarra dagskrárliða á
Jolin Peter Sallis, enskur flugforingi, hefur ásamt
félaga sínum sett lieimsmet í fallhlifarstöklti eftir
að láta kastsæti var^a sér út úr Camberra sprengju-
þotu. Þeir félagar sluppu vel frá að láta sætin Jieyta
sér út í loftið ;í 18.500 metra liæð. Áður höfðu menn
ekki stokkið falllilífarstökk með hjálp kastsætis úr
meiri hæð en 15.000 metriun.
en og fyrrverandi foringja í
stormsveitum na/.ista, sem nú
er búsettur í Freiburg, fyrir
meiðandi ummæli um gyðinga.
Málið er höfðað að tilhlut-
an frú Jeanette Wolf sem á
sæti á þingi fyrir sósíaldemó-
krata. Hún gisti fangabúðir
nazista á sínum tíma. Mann
hennar sem var af gyðingaætt-
um skutu fangaverðir til bana,
en tvö börn hennar dóu í
fangabúðunum úr sulti og
seyru.
Hún heyrði nýlega skatt-
stofufulltrúann Erich Tasche
láta í ljós þá skoðun að ekki
hefði verið annað út á fanga-
búðir nazista að setja en að
gyðingar drepnir þar. Storm-
sveitarforinginn Paul Kiimmel
hefur auk þess í votta viður-
vist ógnað henni með sripu.
Hann hrópaði að hann gæti vel
notað svipu sina aftur á sama
hátt og hann hefði notað haria
á naktar gyðingastúlkur á
stríðsárunum.
Nýjar olíulindir
Reuter-fréttastofan skýrir frú
því eftir fregnum frá Moskvu
að á eynni Sjakalín hafi fund-
izt geysiauðugar olíulindir, og
muni þær að þrem árum liðnum
fullntegja allri olíuþörf austur-
héraða Sovétrikjanna um langa
framtíð.
6 mílna landhelgi
við Grænland
Jens Otto Krag utanríkisráð-
herra Danmerkur sagði á þing-
fundi í gær, að Danir ætluðu
Grænlendingum sömu landhelgi
og Færeyingum, þ.e. 6 sjómíhja
landhelgi og þar fyrir utan aðrar
6 sjómílur þar sem veiðar yrðu
takmarkaðar að nokkru leyti
vissan tíma árlega.
Bretar drepa
blökkumenn
Bretar felldu í gær tvo blökku-
menn í Norður-Rhodesíu í Af-
ríku. Fyrir skömmu handtóku
yfirvöld Breta leiðtoga blökku-
manna í landinu fyrir meint
„samsæri gegn hvítum mönn-
um“.
Hvorki í Nyasalandi né í
Rhodesíu hefur einn einasti
maður verið veginn af blökku-
mönnum.
Síirovan
skcOabyrði
Bandaríska skáldið William
Saroyan hefur skýrt frá því
að hann sé á förum til Júgó'
slavíu, þar sem taka á kvik-
mynd eftir kvikmyndahandriti
sem hann hefur samið.
Saroyan kveðst ætla að fara
til útlanda til að rétta við
fjárhag sinn. Hann skuldar
bandarískum yfirvöldum 30.000
dollara d sköttum og kveðst
verða að vinna sér inn 200.000
dollara til þess að komast á
réttan kjöl fjárhagslega. Hann
segir að svo geti farið, að
hann verði að flýja land fyrir
fullt og allt vegna skatta.