Þjóðviljinn - 18.03.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.03.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 18. marz 1959 — ÞJÓÐ[VILJINN — (7 ' 1 síðasta tölubla'ði af ! Tímciriti Verkfrœðinga- ■ félags íslands birtist uthyglisnerð grein um tceknípróunina og framtíð mannkynsins eftir norska prófessorinn Edqar Sehi eldrop. Hefur Þjóð- viljinn fengið leyfi til að birta greinina og fer hún hér á eftir ásamt inn- gangi Hinriks Guðmundssonar verkfrœð- ings: j ! íStjóm Norska verkfræð- ingafélagsins hefur settt öðrum verkfræðingafélögum um all- ' an fceim bréf, þar sem borin 1 er fram tillaga um, að verk- fræðingar og náttúruvísinda- menn hefjist handa um að lýsa á raunhæfan hátt þeim framfömm og bættum lífsskil- yrðum, sem nútíma tækni og vísindi gætu fært mannkyn- inu, ef þeim væri beitt ein- ‘ vörðungu til friðsamlegrar uppbyggingar. Mannkynið hefur nú um tvennt að velja. í>að getur tortímt sjálfu sér Að sjálfsögðu hefur mönn- um ætíð verið það ljóst, að framfarir í vísindum og tækni era ekki til blessunar ein- göngu. En útbi'eiddur ótti við áframihaldandi tækniþróun, al. menn hræðsla við tæknivísind- in í sjáLfu sér, befur aldrei verið áberandi þáttur aldar- andans — fyrr en í dag. Hvað er það þá, sem vér óttumst ? Bamaleg spurning. Svörin lesum vér daglega. Vér óttumst, að orlca sú, sem vér sjálfir höfum leyst úr læð- ingi, kunni að brjótast fram ótamin og gereyða öllu lifandi á þessum hnetti, svo að hann framvegis reiki lífvana um himingeiminn. Sumir segja, að þessi ótti sé ýktur. Ef til vill er það svo. En sú ógn og skelfin, sem um ræðir, er svo geig- vænleg, að þótt hugsanlegar ýkjur væru frá dregnar, er hugsunin um slíkan möguleika sem lamandi martröð. Harla uggvænlegt atriði í sögu tækninnar kemur fram í því, sem kalla mætti: Fasvik raddir, sem vér í dag könn- umst við á öðru sviði. Árið 1687 sendi franskt tímarit beiðni til allra verkfræðinga heimsins um að koma því til leiðai’, að púður yrði ekki notað í fallbyssur, sem brátt myndu verða notaðar til þess að skjóta allan heimiim í rústir. Nei, takið púðrið úr byssunum og notið það í vélar til friðsamlegra starfa. Vandamálið er í meginatrið- um hið sama í dag. Þó er sé munur á, að nú er hættan miklu meiri og sýnu meira í húfi. Dag nokkurn árið 1919 var hinn frægi eðlisfræðingur, Ernest Ruthenford, við sfcot- æfingar í rannsóknarstofu sinni. Smáskotaæfingar mætti kalla þær. Skotin sannkölluð smásmíði. Köfnunarefnisatóm. ið, sem ihann skaut á, mun einnig hafa verið smæsta skotmark, sem um getur á nokkram skotvelli. Sérfraröingar kjarnorkuveldanna urðu sammála um það á fundi í Genf S fyrra, að gerlegt sé að. ltoma á eftirliti sem tryggði að bann við tilraunum með kjarnorkuvopn verði ekki rofið á laun. Nú sitja stjórnmálamenn sömu rílcja á fundi í Genf og reyna að semja um tilraunabann á grand- velli álitsgerðar vísindamannanna. Myndin er af formönnum sendinefnda Sovétríkjanna o.g Bandaríkjanna á sérfræðinga- ráðstefnunni, þeim prófessor E. K. Fjodoroff (t. v.) og dr. Jtimes B. Fisk. Milli þeirra stendur 'túlkur. Við vegamót þessarar aldar ótta og vonar með því mikla valdi á nátt- úraöflunum og þeirri tækni, sem það hefur yfír að ráða, og sem hefur margsinnis ver- ið lýst ýtarlega bæði í ræðu og riti, en það getur líka notað þessa þekkingu sína til þess að skapa sér hamingju- ríkara líf. En þeim möguleika hefur verið minni gaumur gefinn. Norska verkfræðinga- félagið beitir sér nú fyrir því, að ráðstefna verkfræðinga og náttúruvísindamanna verði haldin í Oslo í þeim tilgangi að leiða mannkyninu á skil- merkilegan íhátt fyrir sjónir hið betra hlutskipti, er það á völ á. Ábyrgðin hvílir um- fram allt á. verkfræðingum og náttúravísindamönnum, að mannkynið þurfi ekki að velja sér hlutskipti án þess að þekkja betri fcostinn. iPrófessor Edgar B. Schield- rop við Háskólann í Oslo setti fyrstur fram þessa hugmynd í erindi, er hann flutti fyrir Norska verkfræðingafélagið og birtist hér í þýðingu Guð- mundar Marteinssonar. II. G. VísincHamemi og verkfræð- iugar ættu að sameinast um að sýna heiminum með ljós- um og áþreifanleguin rökurn, hvers vænta má í framtíðinni af nútíiuavisindum og tækni. Nútímatækni og vísindi eru hugtök, sem vekja hjá mönn- um eambland vonar og ótta. Hugsun vor, tvískipt, dvelur einatt við spurninguna: Hvert verður að lokum hlutskipti mannsins á þeirri öld, sem við lifum á, þessari öld, sem enn- þá-hefur elrki sýnt sitt rétta andlit, en rúmar slíka óra- mö’guleika til góðs og ills. milli ófriðartækni og friðar- tækni. Við margar byltingarkennd- ar nýjungar, sem orðið hafa á liðnum öldum, hefur ófrið- artæknin komið fyrst, á und- an friðartækninni. En þetta fasvik milli ófriðartækni og friðartækni hefur aldrei áður orðið jafnstórt og nú. Að þessu sinni gæti það orðið til þess að binda endi á ör- lög vor. Á 14. öld nötraði heimurinn af drunu, sem gaf til kynna slíkt fasvik. Fallbyssur tóku Það merkilega skeði, að hann hitti í mark. Og með þeim dapurlega árangri, að þetta atóm — þrátt fyrir mjög rómaðan eiginleika þess að vera fullkomlega óbrot- gjarnt — fór í sundur. Nú, jæja, það er svo margt, fer í sundur í þessum að atómi meira - það færir varia heiminn úr sfcorðum? Þetta ó- happ með eitt köfnunarefnis- atóm getur þó ekki gert gæfu- mun fyrir gjörvallt mann- kyn? sem heimi, svo eða minna Og 'nú er ekki lengur aðeins um að ræða viðfangsefni vís- indalegs eðlis. Það er yfirleitt engan veginn um að ræða venjulegt viðfangsefni, heldur stendur letruð á vegginn fyr- ir sjónum voram hin öriaga- þrangna spurning: Eram vér þess megnugir að kljúfá hið örsmáa atóm án þess að ger- eyí|a heiminimi ? Það var ekki fyrirfram aðalmarkmiðið með því að kljúfa atómið að leysa úr læðingi þá óhemiu orku, sem klofnunin revndist hafa i för með sér. Hér var ekki um að ræða ,,verkefni“, sem leyst var af hendi fyrir fé úr einhverjum sjóði eða frá einhverju -rRunsóknarráði. Rutherford starfaði ekki held- ur að tilraunum sínum sem ráðunautur eða sé’*fræðingur einhverrar orkumálastjórnar- deildar. Nei, það sem réði gjörðum hans var blátt áfram forvitni sú, sem manninum er ásköp- uð. Hann spurði sjálfan sig. Velti því fvrir sér, hvort atóm. ið, sem talið var ókljúfanlegt, þrátt fyrir allt kynni að mega kljúfa. Tækninviuno-pv fvigja í Ur „eldsneytisgeymslu“ í stálstöngum. I sovézkrar kjarnorkurafstöðvar. tjraníð sem knýr stöðina er geymt gólfinu eru lióif, þar sem notuðum stöngum er komið fyrir. til að þruma, og þær hafa ekki þagnað síðan á þessari jörð. En fallbyssan, með hlaupi sínu, byssukúlunni, sprengiblöndunni og kveiking- unni, er hreyfill. Má því með töluverðum rétti segja, að á sviði ófriðar hafi, með til- komu fallbyssunnar, vélaöldin hafizt á 14. öld, en á sviði friðar hófst hún ekki fyrr en á 19. öld. Þá hófust einnig um slðir En aðeins 26 árum seinna, árið 1945, nötraði heimurinn enn á ný a.f dranu, sem á svipaðan hátt og fallbyssu- drunurnar á 14. öld gaf á áhrifamikinn hátt merki um ný tímamót. Því að um leið og fyrsta kjarnorkusprengjan reið af, hófst kjarnorkuöldin á sviði ófriðartækninnar, enn einu sinni á undan samskon- ar viðburði á sviði friðar- tækninnar. slóð nýrra landvinninga á sviði vísinda. Nýjar uppgötv- anir gerast hver á fætur ann- arri, af því að maðurinn er forvitinn, fróð’eiksfús —- og . gáfum gæddur. Og rétt hugsun, sem einu sinni hefur verið komið á framfæri, verður ekki aftur- kölluð. Um aldaraðir hafa verið gerðar margar tilraun - ir til þess að kæf'a hugsanir, bæði með liörku og undirferli. Það hefur aldrei tekizt og mun aldrei takast. Þess vegna er þróunin í áttina að stöougt fullkomn- ari yfirráðum, ekki eingöngu sjálfkrafa og laus við að lúta að stiórn, henni-verður held- ur ekki snúið við. Maðurinn leitar stöðugt. Og hann finn V. Og það sem hann finnur, er ekki ávallt hættulaust. Að því hlaut að koma. — og það gerði það fyrir löngu — að lífi hér á jörðinni fylgdu auknar hættur. Á- stæða er til að spyrja: Skilur mannkynið, þar sem það nú er á vegi statt með þá ógnar- orku handa á milli, sem tæknivísindin hafa lagt því1 í skaut, skilur það, hverjar kröfur eru til þess gerðar um nauðsynlega varkárni, svo að eigi farj þannig að lokum, að þetta sama mannkyn tor- tímist við harmkvæli og skelf- ingar, sem ekfci verður með orðum lýst ? Ef teknir eru til athugun- ar aðrir eiginleikar manns- ins: sjálfsstjórn, félags- hyggja, siðgæði, væri að lok- um ástæða til að taka til alvarlegrar íhugunar hina mikilvægu snurningu, hversu háttað er möguleikum manns- ins (homo sapiens) til áfram- haldandi lífs og viðgangs í því umhverfi, sem honum er búið hér á jörðu. I vorar veiku hendur hleðst stöðugt aukið vald. Það gef- ur í sannleika ástæðu til kvíða. En í! þessu rhemju- valdi, sem veldur kvíða vor- um, er jafnframt fólgin vor eina von. Ilættan, sem oss stafar af sjálfum oss, er orð- in slík, að vér erum knúin til þess að velja: annað hvprt að virkja þettá vald til átaka í sameiginlegri viðleitni gjörv- alls mannfcyns, — eða sem vopn í stríði, þar sem hinir stríðandi aðilar sýna enga miskunn — og enginn sigur- vegari myndi að orastu lok- inni baða sig í geislum sól- arinnar, en yfir orastuvellin- um, eyddum bústöðum mann- kvns, myndi grúfa koldimm nótt gereyðingar. En ennþá hefur ekki hin mðdimma nótt skollið á. Skamma hrið enn gefst oss ómetanlegt tækifæri. Ekkert tímabil sögunnar hefur liaft í sér íólgið stærri Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.