Þjóðviljinn - 26.03.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.03.1959, Qupperneq 2
2) — ^Lmmtudafur 26. marz 1959 í_ <lag «r fimmtudaguíiilii 26. inár% — 85. dagur ár.s- Gabríél — Skírdag- ms — nr — Tungl næst jörðu — Tungl í liásuðri kl. 1.41 — : •ÁrtTégishál'Iæði kl. 6.16 — Síðdjegisháfiæði kl. 18.38. Helguiagavar/Ja um páskahá SÍurdágur: Laugavegs Apótek, sími 2-40-46. Föstudagurinn langi: Reykja- víkur Apótek, sími 1-17-60. Piskadagur: Vesturhæjar Auótek, sími 2-22-90. 2. páskadagur: Apótek Austur- bæjar, Sími 1-92-70. Xæturvarzla vikuna 29. magz til 4. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni, eími 1-79-11. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugnrdaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Hoilsuverndarstöðinni er op- in nhan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á samn stað frá kl. 18—8. — Simi 15-0-30. Lögreyhisföðin: — sírni 11166. Slökkvistöðin: — sími 11100.' ÚTVARPIÐ I DAG: (Skírdagur) • 9.20 Morguntónleikar pl. 11.00 Me-ssa i Laugarneskirkju. Séra Garðar Svavarsson. 13.15 Erindi: Brauðið og vín- ið (Séra Björn O. Björnsson). 13.45 Miðdegistónleikar pl. 15.30 Kaffitíminn: Þorvaldur Steingrímsson og félag- nr lmns leika portúgölsk dægurlög og þjóðlög. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. •18.30 Bnrnatími: Yngstu hlust- endurnir (G. Ragnarsd.). 18.50 Miðaftantónleikar pl. 21.15 Einsöngur: Dietrich Fischer-Dieskau syngur. 21.50 Borgfirðingavaka: — Gamlar sagnir og stökur úr Borgarfirði. Flytjend- ur: Ásm. Guðmundsson biskup, Guðm. Illugason lögregluþj., Jón Ilelgason ritstjóri, Páll Bergþórs- son veðurfr., Sigurður Jónsson frá Haukadal og Klemens Jónsson leikari, sem sér um dagskrána. 22.15 Tónleikar með skýring- um: „Söngvar fanganna" eftir Luigi Dallapiccola. 22.50 Dagskrárlok. (Föstudagurinn langi): 9.20 Morguntónleikar pl. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns. . 14.00 .M’ðrlegistónleikar pl. Áíáttheusarpassían eftir Bach. Á undan passíunni _téiár séra Bjarni Jónsson nm píslarasöguna í Mattheusarguðspjalli og les úr henni. 17.00 Méssa í barnaskóla Kópa voes. Séra Gunnar Árnas. 11 30 Miðaft.antónleikar pl. 20.15 Tónleikar: „Föstudagur- inn langi“ úr óperunni Parsifal eftir Wagner. 20.25 Erindi: Flett blöðum sálmabókarinnar. Séra Sigurjón Guðjónsson. 21.05 Islenzlc kirkjutónlist. 21.40 Kynning á páskaleikriti útvarpsins: Þorsteinn Ö. Stephensen talar um Turgenjev og leikrit hans. 22.00 Tónleikar: „Stabat Mat- er“ eftir Rossini. 23.00 Dagskrárlok. (Laugardagur 28. marz): 8.00 Morgunútvarp pl. 14.00 Fyrir húsfreyjuna: — Hendrik Berndsen blóma- kaupmaður talar um meðferð á blómum. 14.15 „Laugardagslögin". 16.30 Miðriegisfónninn: — Sex sönglög eftir Mascagni. 17.15 Skákþáttur: (B. Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (J. Pálss.). 18.55 í kvöldrökkrinu: — tón- leikar af plötum. 20.20 Le’krit: „Mánuður í sveitinni“ eftir Ivan Turgenjev. Þýðandi: — Halldcr Stefánsson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Guð mundur Pálsson, Guðrún Ásmundsdóttii’, Bessi Bjarnason, Róbert Arn- finnsson, Rúrik Haralds- son, Guðrún Stephensen, Árni Tryggvason o. fl. 22.15 Lestri Passíusálma lýkur. 22.25 Þýzk og norræn lög: - Giinther-Arnlt kórinn syngur og Helmut Zach- ar:as og hljómsveit hans leika (plötur). 23.30 Dagskrárlok. (Páskadagur) : 8.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Óskar J. Þorlákss. 14.00 Messa_ í hátíðasal Sjó- mannaskólans. Séra Jón Þorvarðarson. 15.15 Miðdegistónleikar Rússneskir páskar, for- leikur op. 96 eftir R.- Korsakov. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 Illjómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundss.). 20.15 Páskahugvekja (Séra Guðmundur Guðmunds- son á Útskálum). 20.35 Einsöngur og tvísöngur: Þuríður Pálsdóttir og Þorsteinn Ilannesson syngja; Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. 21.00 Dagskrá Kristilegs stúdentafélags. $2)0$ KvöldtónleikaifV' ’' 23.00 Dagskrárlok. (Ánnar páskadagur): 9.20 Morguntónleikar pl. 11.00 Messa í Hallgrímslcirkju. Séra Sigurjón Þ. Árnas'.). 13.20 Endurtekið leikrit: — „Ófriðarkjóinn", gaman- leikur eftir Sven Clau- sen (Áður útv. haustið 1957). Leikstjóri og þýðandi Lárus Pálsson. 14.00 M'ðdegistónleikar: Tvö fiðlulög eftir Sarasate. Þýzkir listamenn flytja. 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich og félagar hans leika. 16.30 Frá tónleikum Sinfóníu- h'jómsveitar Islands í Þjóðleikhúsinu 17. þ.m. Stjórnandi: Thor John- son. „Borgari gerist að- alsmaður", svíta op. 60 eftir Richard Strauss. 17.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur pl. 18.30 Miðaftanstónle:kar pl. 20.15 Söngvar úr sjónleiknum „Delepium bubonis“ eftir Jónas ps Jón Múla Árna- syni. H’jómsveit Carls Billich leikur undir. 20.35 „Vogun vinnur — vogun tapar“. Stj. Sv. Ásgeirss. 21.45 Frá liðnum dögum: — Lárus Ingólfsson syngur gamanvísur með hljóm- sveit Biarna Böðvars- sonar (plötur). 22.05 Danslög, þ.á.m. leika hljómsveit „Jazzklúbbs- ins“ und;r stjórn Krist- jáns Kristjánssonar og hljómsveit Karls Jóna- tanss. göm'u dansana. 02.00 Dagskrárlok. (Þriðjudagur 31. marz) 18.30 Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 21.35 Erindi: Minningabók Mansteins hershöfðingja. 21.00 Tónleikar: „Kalevala" svíta eftir Uuno Klami. 21.30 íþróttir (Sier. Sigurðs.). 21.45 Tónleikar: Divertimento nr. 13 í F-dúr (K253) eftir Mozart. pl. 22.10 Upplestur: Björn Magn- ússon prófessor les úr þýðingu sinni á bókinni, „Vígðir meistarar“ eftir Edouard Schuré. 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: Hljómsv. Aage Lor- ange leikur. Söngvari: Sigurdór Sigurdórsson. 23.00 Dagskrárlok. StrasMsvaghar Reykjavikjir áka um páskaliátíðina sem hér seg- ir: — Á skirdag verður ekið frá kl. 9 til klukkan 24, föstudaginn langa frá kl. 14 til kl. 24, laugardag fyrir páska verður hinsvegar ekið frá kl. 7—17.30 á öllum leiðum. Eftir kl. 17.30 verður aðeins ekið á eftirtöldum leiðum til kl. 24.00. Leið 1 Njálsg. — Gunnarsbraut á heilum og hálfum tíma. Leið 1 Sólvellir 15 min. fyrir og yfir lieilan tíma. Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín. yf- ir hvern liálfan tíma. Leið 5 Skerjafjörður á heila tímanum. Leið 6 Rafstöð á lieila tíman- um með viðkomu í Blesugróf í bakaleið. Leið 9 Háteigsv. — Hliðar- hverfi, óbreyttur tími. Leið 13 Hraðferð — Kleppur, óbreyttur timi. Leið 15 Hraðferð — Vogar, óbreyttur tími. Leið 17 Hraðferð — Aust. — Vesturbær, óbre.yttur tími. Leið 18 Hraðferð — Bústaða- hverfi, óbreyttur tími. Le:ð 12 — Lækjarbotnar, síð- asta ferð kl. 21.15; á páskadag hefst akstur kl. 14 og lýkur kl. 1 eftir miðnætti. Annan páskadag hefst akstur kl. 9 og lýkur klukkan 24.00. T eiðrétting í frétt, um aðalfund félagsins Skjaldborgar féll niður nafn eins af meðlimum félagsstjórn- arinnar. Halldóra Sigfúsdóttir var endurkjörin ritari félags- ins. ICvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund í félagsheimili prentara Hverfisgötu 21 þriðju daginn 31. marz kl. 8.30 stund- víslega. Félagskonnr eru beðn- ar að fjölmenna. Óliáði söfnuðurinn Föstudagurinn langi: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 5 síð- degis. — Páskadagur: Hátíða- messa kl. 3.30 e.h. — Séra Ernil Björnsson. O. J. Olsen " » heldur fyrirlestra um bænadag- ana, sem hér segir: Föstudaginn langa Ræðuefni: Trú borin saman við krossgöngu Krists. Páskadaginn: Ræðuefni: Ilvað er upprisa x raun og veru? Báðar samkomurnar hefjast kl. 20.30 i Aðventkirkjunni. — Allir velkomnir. ■ Mæðrafélagið lieldur eins mánaðar námskeið í handavinnu, hefst það miðviku daginn 1. apríl. Kennt verður á kvöldin kl. 8—10 tvo .daga í viku. Nánari upplýsingar verða gefnar í síma 15573 í dag og á morgun. Iíolts- og Garðsapótek eru opin í dag frá kl. 1—4. Símar 3-32-33 (Holts). 3-40-06 (Garðs). Flugfélag Islands li.f. Milliiandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glas- gow kl. 16.35 í dag. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Patreks- fjarðar, Bíldudals, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Egilsstaða. Á morgun (föstudag) falla all- ar ferðir innanlands niður. Loftleiðir li.f.: Edda er væntanleg frá Ham- borg, K-höfn og Osló, kl. 18.30. Hún heldur áleiðis til N. Y. kl. 20.00. Laugardaginn 21. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Hörður Sigurðs- son vélskólanemi Laugarnesveg 43 Rvík og Sif Ingólfsdóttir skrifstofumær, Grenimel 2 Rvík. ÆFR — Páskaferð í skálann í dag kl. 2 s.d. verður lagt af stað í páskaferðina. Þeir, sem ætla ekki að fara fyrr en á laugardag, muni að þann dag verður lagt af stað kl. 5 e.h. —- Skálastjórn Félagsheimilið: verður opið alla helgidagana frá kl. 3-11 síðdegis. — Kaffi framreitt allan timann. Salsnefnd. Félagar! Komið á skrifstofuna og borgið gjöldin. Þórði fannst þessi eilífi óperusöngur Óþolandi, en úr því Sandeman hafði yndi af þessu var ekkert við því að gera. „Dásamleg rödd, finnst þér það ekki?“ spurði Sandeman. „Það er leiðinlegt, að svona maður skuli eiga við fjárhagsörðugleika að striða. Eg ætla að sjá til þess, að hann þurfi eklri framar að hafa áhyggjur af þeim sökum og geti helgað sig alger- lega söngnum. Skipstjóri! Taktu stefnuna til Fide- lio. Eg skal áðu ren langt um líður íkynna þig íyrir mesta tenorsöngvara heimsins.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.