Þjóðviljinn - 26.03.1959, Síða 4
4) — ÞJÓÖVILJINN — Funmtudagur 26. marz 1959
Æ S K U L f 0 S S í f 1 > A N
HERINN BURT
Ritstjóri: Franz A. Gíslason.
Svo er að sjá, sem atburðjr
síðustu daga í Tíbet hafi ýtt
harkalega við göfugri tilfinn-
ingum þeirra Morgublaðs-
mannamanna: Þeir hafa dag-
lega birt á forsiðu æsifregnir
um baráttu landsmanna gegn
kúgun og ofbeldi kommúnisía,
svo að aðrir merkisatburðir
út um heim hafa algjörlega
horfið í skuggann. Og ekki
hafa lesendur þurft að fara í
neinar grafgötur um það,
hvorum megin samúð blaðsins
væri: eins og endranær styð-
ur það hinn góða málstað
frelsi gegn ofbeldi, lýðræði
gegn kommúnisma. Nú er það
augljóst mál, að sakir’ þess
hve landið er afskekkt, er
mjög torvelt að fá þaðan
nokkrar áreiðanlegar fregnir.
Menn hljóta því að efast um,
að dömar blaðamannanna séu
bygeðir á staðgóðri bekkingu
á aðstæður, og það því frem-
ur, sem fréttir beirra utan úr
heimi minna oft óbægilega á
nýlokna mvndasögu á 4. siðu
Morgunblaðsins. En sem
kunnugí. er, fást stjómendur
þess ekk; um slíka smámuni,
þegar göfugur málstaður er
annars veear. Má bví á næst-
unni búa*t við mófmælafund-
um með tilheyrandi hjartnæm-
R-5545, fimm tonn chevrolet
bifreið, smiðaár 1952, áhöfn: 3
menn. Það er hlutverk þessarar
bifreiðar að flytja kartöflur í
matvöruverzlanir og matsölu-
staði í Austurbænum, en Aust-
urbærinn heitir hjá okkur allt
svæðið austan Lækjargötu,
Kalkofnsvegar og Fríkirkjuveg-
ar. Okkar yfirferðarsvæði nær
því frá Lækjartorgi og upp í
Selás, ■ og því tilheyra úthverf-
in: I-IIíðar, Bústaða- og Smáí-
búðahverfi, Kleppsholt og Vog-
ar, Lækirnir, Teigarnir og Tún-
in. Á þessu svæði eru a.m. 30
matsölustaðir, sem við þurfum
að flytja kartöflur í öðru hvoru,
og nálægt 120 matvöruverzlan-
ir, svo að samtals eru sem næst
150 staðir, sem við þurfum að
flytja kartöflur í (þetta eru
ekki nákvæmar tölur, en ég
held að þær séu mjög nærri
lagi).
Auðvjtað eru þetta mjög mis-
jafnlega stórar verzlanir og
matsölur, og þar af leiðandi
misjafnlega mikið, sem þær
taka af kartöfium í hvert sinn,
yfirleit't vilja verzlanirnar
helzt taka sem minnst í einu og
láta okkur koma þeim mun oft-
ar; það g*rir plássleysis, það er
svo lítið geymslupláss hjá
möi-gum verzlunum, en kart-
öflupokarnir taka talsvert
pláss CÞeear út’it er fyrir
kartöfluskort, rætist hinsveg-
g.r úr með geymslunláss hjá
verzlununum, þá vilja þær
um lofgerðarrollum um frelsi
og lýðræði, þó að hér sé því
miður ekkert sendiráð, sem
hægt væri að skeyta skapi
sínu á.
Allt þetta væri skiljanlegt
og fyrirgefanlegt, ef hugur
fylgdi máli og hugsjónirnar
væru meira en munnfleipur
eitt. En vendum nú olckar
kvæði í kross og hverfum
suður til Afríku. Þar bar það
til tiðinda fyrir skemmstu, að
brezku nýlenduyfirvöldin
hófu fiöldamorð og handtök-
ur á blökkumönnum, sem ekki
höfðu annað til saka unnið en
krefjast kosningarréttar til
jafns við hvíta menn. Hér
voru grundvallarreglur lýð-
ræðisins bersýnilega brotnar
á hinn frekiegasta hátt og
hegðun Breta algjörlega óverj-
andi. Og hér var ekki um
lausafregnir eða orðróm að
ræða, heldur ooinbera til-
kynm'ngu nvlendustjórnarinn-
ar. Nú skvldi maður halda að
hinar vígreifu frelsishetjur
við Morgunb’aðið hefðu varla
átt nógu sterk orð né stórar
fyrirsaenir tjl að lýsá andúð
sinni á Bretum og veria mál-
stað blökkumanna. En svo
bregðast krosstré sem önnur
tré. Morgunblaðið skýrði frá
allar fá einhver lifandis býsn
af kartöflum, og engin vand-
kvæði eru talin á því að koma
þeim fyrir).
Langheppilegast væri fyrjr
okkur, ef hver verzlun gæti
tekið vikuskammt í einu; þá
gætum við skipulagt útkeysl-
una vísindalega; t.d. farið á
mánudögum um Túnin. Laug-
arneshverfið og Kleppsholtið,
á þriðjudögum í Búsfaða- og
Smáíbúðahverfin, Hlíðarnar og
Rauðarárholtið, á miðvikudög-
um í Ilafnarfjörð, á fimmtu-
diigum í bæinn ínnan Snorra-
brauíar. Þá hefðum við föstu-
daginn og hálfan laugardaginn
til að flytja viðbótarskammt í
þá sfaði, sem orðnir væru
uppiskrouna, og gætum undir-
búið dálítið fyriv næsfu viku.
En hetta skjpulag er sem sé
ekki komið á, og þess vegna
erum vi.ð á eilífu spani um
allan bæinn alla daga. í einni
og sömu ferðintni förum við
kannski inn í Laugarnes, upp í
Selás. í Hlíðarnar og niður í
Þingholtsstræt.i. og þetta eru
engar smáræðis vegalengdir;
það fer óhiákvæmilega mikill
tími í ferðirnar miUi verzlan-
arna. Þegar Grænmefisverzl-
unin tók fvrst til starfa, fyriiJ
tveimur áratugum eða svo
var notaður hestvagn til að
fJvtiq kartöfinv f verzlanir
bæiarins; síðan hefur bærinn
vaxið njifurlega, og jiú eru
kartöflumar fluttar um bæinn
þessum atburðum í örfáum
línum á þeim stað í blaðinu,
sem minnstar likur væru til
að nokkur veitti því athygli.
Þess var ennfremur vandlcga
gætt að taka enga afstöðu til
þeirra, frásögnin var jafn
hlutlaus og hér væri um hin
hversdagslegustu fyrirbæri að
ræða. Og Morgunblaðið var
ekki eitt um þetta, Frjáls
menning lét heldur ekki á sér
kræla — engin ræða var
haldin, ekkert baráttuljóð ort
og meira að segja engin rúða
brotin.
Skyldi nú ekki einhverjum
heiðarlegum Sjálfstæðismönn-
um hafa fundizt þessi þögn
kynleg? Það er hætt við að
mönnum detti í hug, að eitt-
hvað sé bógið við mannást
þeirra, sem hér eiga hlut að
máli. Þeir em bersýnilega
engir hatursmenn harðstjórn-
ar eða ofbeldis, ef það aðeins
er réttur aðili sem beitir þeim.
Ennþá hafa ekki sézt nein
merki þess, að þeim væri á
móti skapi framferði Frakka
í Alsír eða sú kúgun, sem
Bretar til skamms tíma beittu
Kýpurbúa. Ekki hafa þeir lát-
ið sig miklu varða kynþátta-
kúgunina í Suður-Afríku, né
heldur einræðj hað. sem lengi
dafnaði í skjóli Bandaríkja-
á fveimur vörubílum, og það
er að verða of Iítill bílakost-
ur. Svona óðfluga vex bæriim
og að því skapi fjölgar auðvit-
að verzlununum.
Eg hef stundum lesið gaml-
ar sögur og sagnir, þar sem
sagt er frá því, að áður fyrr
roguðust menn iðulega með
þungar byrðar á bakinu langar
leiðir. Menn reiddu á sjálfum
sér heim úr kaupstað varning,
sem kaupmaðurinn skammtaði
þeim út í reikning; vermenn
báru á bakinu þunga baggaá
leiðinni í verið; o.s.frv. Auð-
vitað búum við á allan hátt
við miklu betri kjör en þessir
menn. erfiðum minna og ber-
um meira úr býtum. Þó finnst
mér kartöfluburðurinn hjá
okkur stundum minna á
harða og miskunnarlausa lífs-
baráttu þeirra. Við erum allan
daginn á þönum með hundrað
punda poka á bakinu, förum
að vísu sjaldan mjög langt
með hvem poka, en aftur á
móti verðum við iðulega að
bera pokana njður í k.ial'ara
eða udd tvo eða þrjá stiga,
udd á háaloft. Er þessi poka-
burður okkár ekki bara leyf-
ar gamla tímans, sem tækni-
þróunin hefur gleymt að af-
má? A.m.k. eru pokarnir, þ.e.
umbúðirnar, oft býsna for-
neskjulegir, og það leggur
stundum *af þeim eitthvert
miður lystilegt sambland . af
súrheys- og fóðurblöndudaun,
svo að afgreiðsludömurnar i
verzlununum fýla grön framan
í okkur í stað þess að brosa
elskulega. Þá- verða ungu
mennimir he’dur betur vond-
ir og segia mjög ljótt um lykt-
ina af pokunum.
manna í Mið- og Suður-Ame-
ríku. Þeir hafa ekki séð neitt
athugavert við það, að Banda-
ríkjamenn styddu Franco-
stjómina á Spáni, og þeir
hafa verið áköfustu forsvars-
menn þess, að íslendingar
gerðu hernaðarbandalag við
fasistísk og hálffasistísk ríki
eins og Portúgal og Tyrkland.
Gagnstætt þessu eru svo öll-
um í fersku minni hin taum-
lausu æðisköst þeirra út af
atburðunum í Ujngverjalandi
1956, og þá voru engar heim-
ildir svo ómerkilegar, að
Morgunblaðið grípi þær ekki
fegins hendi og gerði orð
þeirra að sínum. Ekki má
heldur gleyma Pasternaksmál-
inu, en þar átti það raunar
við. að þeir töluðu mest um
Óiaf kóng, sem minnstar
spurnir höfðu af honum.
Og ef við förum lengra aft-
ur í tímann. verður hið sama
uddí á- teningnum: Morgun-
blaðið hefur stöðugt kostað
kaoDS um að ófrægja lönd
sósíalismans á allan hugsan-
legan hát.t og beitt til þess
hver.ium beim meðulum, sem
tiltæk voru. Hins vegar bar
það á sínum t.íma bvsna hlýj-
an hug til Hitlers sáluga og
snáði hví við valdatöku hans,
að býzka bjóðin mundi „blessa
nafn hans um ókomnar aldjr“.
Og bannig mætti lengi telia.
Það er hví ekki nema eðlilegt
að maður efist um heilindi
bessara marma, þegar þeir
beria sér á brjóst og lýsa yf-
ir samúð sinni með frelsjs-
baráttu Ungverja eða Tíbetbúa
Auðsætt virðist, að þeim
gangi ekki ein saman góð-
mennska til. Og í fyrrahaust
Ijóstraði Gunnar Gunnarsson
upp hinum raunverulega til-
gangi hegar hann komst svo
að orði um Pasternaksmálið:
„Verðlaunaveitingin og við-
brögð sovézkra stjórnarvalda
gátu ekki verið ákiósanleeri
— frá vestrænu sjónarmiði."
Það skiptir sem sagt minnstu
Kæri vinur og frændi.
Við erum lítils megnug,
þegar dauðinn knýr dyra. Við
ifinnum þá, hve óeiidanlega
smá við erum og vanmáttug,
og hneygjum höfuð í þögulli
bæn. En þótt orðin séu inn-
antóm og megi sín lítils, þag-
ar okkur langar til að tjá
tilfinningar okkar, langar mig
samt til þess að skrifa þér
nokkrar línur til þess að færa
þér þa'kkir mínar fyrir sam-
verustundir liðinna ára, nú
þegar þú ert horfinn mann-
legum sjónum. Ég veit, að
að bréfið mitt nær til þín,
þar sem þú nu ert, því að ég
trúi því, að sál þín lifi á-
fram, og eitthvert sinn mun-
um við aftur sjást, frændi
minn, og rifja upp gömul
máli, hvort Pasteraak eða ein-
hverjir aðrir sæta illri með-
ferð, aðalatriðið er að hægt
sé að nota það til áróðurs i
þágu afturhaldsins hér á Vest-
urlöndum. Enda er það svt>, að
íslenzka aíturhaldið hefur
notað sérhver mistök í fram-
kvæmd sósíalismans t{l að
þyrla upp blekkingamoldviðri,
sjálfu sér til pólitisks fram-
dráttar. Menn minnast þess
vafalaust, að haustið 1956 var
það ein helzta krafa þeirra,
sem hæst höfðu um íhlutun
Rússa í Ungverjalandi, að
kommúnistar vikju hér úr rík-
isstióm Hr.vggðin yfir örlög-
um Ungverja var sem sé ekki
meiri en svo. að Þeir höfða
aueun ooin fyrir hverjum á-
vinningi, sem hægt var að
draga af henni, Slíkar átyllur
til múeæsinga eru auðvitað
sérstaklega kærkomnar. begar
kosningar eru framundan; I
því sambandi má geta þess,'
að samkvæmt, frásögn Morg-
unhlaðsíns virtist begar kom-
inn fullur skriður á frelsis-
hreyfineuna í Tíbet voríð 1956
en »f einhverium dularfuTlum
ástmðum dofnaði yfir henní
ef+í- kosningar.
í bessum málum skintjr það
aftnrhaldíð en.gu málj, hvorí
fréttaflutnineurinn er beiðar-
leeur eða ekki, Morgunblaðið
hefur lengi verið kunnugt að
bvi að umgangast sannleik-
ann a+1 frtálsmannle^a. a.m.k.
hegar hann kemur austan fyrir
tiald. Og ekkert bendir til
hecq bví hafi farið veru-
lesa fram, síðan bað bióðnýttl
kvenfó’k í Rússlandi og fóðr-
aði Úkraínumenn á hrejn-
dvramosa. Það er alkunna, að
á árunum eft.ir 1930 sótti Morg-
unhipðið fræðslu síua um al-
þíóðamál helzt í Sturmer. og
Völkischer Beobachter; sá
tími er nú liðinn, en ef Júlíus
Streicher mætti rísa unþ úr’
gröf sinni. hefði hann enga á-:
stæðu til að vera óánægður
með lærisveinana.
kynni. Ég hlakka til þeirra
endurfunda.
Leiðir okkar lágu ekki oft
saman á bernskuárunuin, en
þeim mun oftar hittumst við
hin s’ðari ár. En hvort sem
þú stendur mér fyrir hug-
skotssjónum sem lítill dreng-
ur að leik eða fullvaxta mað-
ur, er myndin raunar * hin
Framhald á 11. síðu
BÆJARPOSTURINN
Á þönum II.
Minninaarorð:
Kristján Friðbjörnsson
F. 16/7 1931, íórst með vitaskipinu Hermóoi
18/2 1959.