Þjóðviljinn - 26.03.1959, Side 7
__'V
Fimmtudagur 26. marz 1959 — ÞJÓÐtVILJINN — (7
í>áð er öllum kunnugt af
blöðum að risið er í Kópavogi
veglegt félagsheimili, og er
þó aðeins neðsta hæðin full-
gerð; alskapað verður það hið
fegursta og mesta mannvirki.
I hæð þessari er meðal ann-
ars kveikmvndasalur og tek-
ur um þrjú hundruð manns í
sæti, þar er leiksvið fyrir
enda, allstórt á íslenzka visu,
en mun þó efiauet þvkja of
þröngt áður en mörg ár líða;
það er eins og kunnáttumenn
um léíklist séu með ö’lu snið-
gengnir er teiknuð eru félags-
heimili landsins. Leikfélag
Kópávogs er komungt en f jöl-
mennt félág áhugamanna sem
hefur verið húnæðislaust að
ka'la. eri þó sýnt nokkra gam-
anleiki á unda.nfömum tveim-
rir áram; það vígði hið nýja
leikhús sit með stórmannleg-
úm og glæsilegum hætti,
sýndi kínverskt leikrit í full-
um skniða undir stjóm
Gunnars Róbertssonar Han-
sens. bins arirunna. osr fjölgáf-
að höfundurinn hafi „skemmt
sér við fyrst og fremst að
undirstrika allt það í kín-
verskri leiklist sem í okkar
augum hlýtur að virðast bros-
legt“. Sé fullyrðing þessi rétt
hefur leikstjórinn vissulega
náð tilgangi sínum: áhorfend-
ur hlógu óspart og brostu þó
oftar í laumi að kynlegum og
framandi búningum og grím-
um leikendanna, gráthlægileg-
um tilsvörum og ýktum og
einkennilegum hreyfingum og
látbragði; auðugt og upp-
runalegt skop leiksins fór
ekki framhjá neinum.
Sýningin er verk margra
viðvaninga og áhugamanna
sem keppa ötullega að list-
rænum markmiðum og ber
Ijóst vitni um gott samstarf
og lifandi áhuga; en er þó í
raun og veru í öllu verk leik-
stiórans, allt verður að hlýða
boði hans og banni. Gunnar
R. Hansen hefur áður sett
kínverskt leikrit á svið með á-
gæt.um, það vsr ,.Pi-na-k’“
son:
brúður í höndum hans, þeir
gera í raun og vem fátt sjálf-
stætt, en hreyfa sig jafnan og
tala samkvæmt boði leikstjór- Einar Guðmundsson:
ans, það er hann sem á þráð-
unum heldur. Viðvaningshátt-
ur leikendanna leynist auðvit-
að ekki, en myndi þó eflaust
gæta meira í vejulegum raun-
sæjum1 skopleikum. Það sem
mesta athygli og jafnvel
furðu vekur á sýningu þess-
ari eru búningarnir, ótrúlega
vandaðir, fjölhreyttir og í-
burðarmiklir, munu ekki
færri en fimmtíu talsins. Leik-
stjórinn hefur teiknað þá alla
af ærnu listfengi og góðri
þekingu og em sumir mjög
fal'egir og athyglisverðir, r
búningar villigæsarinnar svo
dæmi sé nefnt; saumaðir
munu þeir 1 sjálfboðavinnu,
þar hafa margar fórnfúsar
hendur unnið ágætt starf.
Um túlkun einstakra leik-
enda skal lítið rætt, þe;r eru
viðvaningar sem áður er
”1 osr stíea víst mareir sín
tísí tí.grishershöfðingi og Árni Ká: ta-
Sú drekahershöfðingi.
af Auði Jónsdóttur, hæfilega
hörkuleg á svip og eitruð í
svönim. Forsætisráðherrann
leikur Erlendur Blardon af
myndugleik og talsverðum
þrótti en ekki snurðulaust;
Guðrún Þór fer snoturlega
með hlutverk konu hans, hinn-
ar góðu og geðþekku móður.
Elskhuginn og hetjan i leikn-
um heitir Sig. Grétar Guð-
mundsson, gervilegur maður
en ekki nógu mikið glæsi-
menni; leikurinn nokkuð blæ-
brigðalítill, en mjög blátt á-
fram og viðfelldinn. Marga
aðra leikendur mætti nefna
þótt hér verði staðar numið.
Leíkfélagi Kópavogs óska
ég til hamingju með hið nýja
leikhús og þakka dugnað og’
áhuga. Vinni það starf sitt í
þeim anda sem hér er gert er
framtíð þess borg:ð. Á. Ilj.
Opið bréf ti! Leós Guðlaugssonar
búsameistara fimmtugs
Sigurður Grétar Guðmundsson: Hséh Ping Kiæj og Ágústa Guðmundsdóttir; Prinsessan.
aða leikstjóra sem oft og
giftusamlega hefur komið við
sögu íslenzkrar leiklistar á
eíðari árum.
„Veðmál Mæm lindar“ er
samið á okkar öld, en reist
á kínversku leikriti fomu og
ber í öllu merki hinnar aust-
rænu leikhefðar, frægt verk
og vinsælt víða um lönd; hér
er það flutt í mjög snjallri
þýðingu Halldórs Stefánsson-
ar skálds. Þar er greint frá
gleði og sorg með þeim sér-
stæða hætti sem Kínverjum
er laginn, söguhetjurnar
verða að þola mikið ranglæti
og etórkost’egar raunir, en
sigrast á öllum þrautum að
lokum. En þótt tæran skáld-
skap og siðrænan boðskap
megi finna víða í leiknum, er
„Veðmál Mæm lindar“ fram-
ar öllu gamanleikur, og í leik-
skrá segir Gunnar R. Hansen
sem við minnumst öll með
ánægju og eigi sízt vegna
snjallrar túlkunar aðalleik-
endanna fjögurra, en í þessu
verki fer hann í mörgu aðr-
ar leiðir og gengur miklu nær
kínverskri leikhefð en áður,
notar óspart torskilið og
margslungið táknmál hinnar
miklu austrænu þjóðar, grím-
ur, langar ermar, fjaðrir,
laust ullarskegg og fáránlegt
göngulag — þeir einir sem
sáu óviðjafnanlegar sýningar
ópemnnar kínversku haustið
1955 munu kunna að skilja til
fulls starf hans og meta að
verðleikum. Gunnar R. Han-
sen sér um allt í senn, leik-
stjóm og sviðsetningu, teikm
ingar búninga og tjalda og
tónlistin er líka verk hans.
segja má að lei'kendurnir
sem langflestir eru algerir
byrjendur séu eins og lifandi
fyrstu spor á sviðinu; mis-
sagna og hiks gætti hjá fá-
einum þeirra og mun feimni
eingöngu um að kenna. Að-
eins einn þeirra þekkja reyk-
vískir áhorfendur, það er
Sigríður Þorvaldsdóttir, hin
komunga leikkona sem tók
við hlutverki Mæm lindar með
aðeins viku fyrirvara og leik-
ur það af miklum dugnaði, al-
úð og góðum skilningi, ör-
uggari í hreyfingum og svör-
um en meðleikendur hennar,
en framsögninni sem fyrr
bóta vant. Af öðrum leikend-
um ber framar öðrum að
nefna Ágústu Guðmuniisdóttur
sem sómir sér ágæta vel í
gervi hinnar herskáu og öl-
kæru konungsdóttur, mjög
lagleg stúlka, vel máli farin
óg mjúk í hreyfingum. Hin
illgjarna og grunnhyggna
Silfurlind er líka vel leikin
Kæri starfsb'róðir og félagi.
Það kom eiginlega flatt uppá
mig þegar leyniþjónustan, sem
alltaf er eins og hvekkur í
hvers manns koppi, hvíslaði
því að mér, að þú yrðir fimm-
tugur á föstudaginn langa. Nú
Xifum við pá tíma, að enginn
fær að halda slíkt afmæli ó-
áreittur og verður þú sem aðr-
ir að þola Það, hvort sem þér
líkar betur eða verr.
Mér dettur ekki í hug að
skrifa neinn eftirmælalang-
hund. te'jandi upp allt,. satt
og logjð þér til hróss, enda
þótt þú sem iðnaðarmaður,
manneskja og félagi gefir efni
í nokkra blaðadálka og það þó
upplognu hrósi væri slepot..
Svo datt mér í hug hvort ekki
væri rétt að skyggnast eftir
því. sem seaia mætti bér til
lasts án bess.. að Liúga bví uno,
en þá mundi ég ekki eftir
neinu, sem i frásögur. væri
færandi af .þyí tagi.
Það var, sem -.sagt, aldrei
meiningin að skvifa langhund.
Eg læt bví nægja að óska þér
til „lukku“ með afmælið með
þessum einföldu orðum,
eru sífelld afturganga í
Leó Guðlaugsson
flestum afmæljsgreinum og
skeytum.
Að lokum læt ég það eftir
sjálfum mér að þakka þér af
heilum hug fyrir kynninguna,
samstarf í iðninni og í félags-
lífi, persónulega vináttu,
tryggð og drengskap í hví-
vetna. Framtíðaróskirnai'
geymi ég þangað til ég kem
að sníkja afmæliskaffið.
Þinn einlægur
Ársæll Sigmðsson,
Tilkynning
Athygli s'kal vakin á því, að samkvæmt 63. grein
brunamáiasamþykktar fyrir Reykjavík frá 11. júní
1953, mega þeir einir annast uppsetningu olíukyndi-
tækja, sem til þess fá leyfi.
Réttindi verða eingöngu veitt þeim, sem sanna með
skilríkjum éða hæfnisprófi, þekkingu á uppsetningu
og meðferð tækjanna.
I þessu sambandi er sérstök athygli vakin á nám-
skeiði við Iðnskólann í Réykjavík, sem hefst 6. apríl
næstkomandi, þar sem kennd verður meðferð og upp-
setning olíukynditækja.
Innritun fer, fram í Iðnskólanum og þar fást nánari
upplýsingar.
Slökkvíliðsstiónim í Beykjavík.
ðryggiseftidit ríkisins.
Leikíélag Kópavogs:
VEÐMÍL
MÆRIJ LINDAR
eftir S. I. Hsiung — Leikstjóri: Gunnar K. Hansen