Þjóðviljinn - 26.03.1959, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.03.1959, Síða 9
~r Fimmtudagur 26, marz 1959 •— ÞJÓÐVILJINN — (9 -x »• Góður árangur í frjáls- m íþréffum á Akureyri Akureyri 19. marz 1959. Dagana 11. og 18. marz. fór hér fram keppni í frjálsum í- þróttum innanhúss á vegum Frjálsíþróttaráðs Akureyrar. Keppendur voru margir og ár- angur yfirleitt góður. 11. marz var keppt í hástökki og lang- stökki án atrennu, en 18. marz lauk móti þessu með keppni í þrístökki án atrennu, og há- etökki með atrennu. Rúnar Sigmundsson KA setti nýtt Akureyrarmet í hástökki án atr. stökk 1.53 m. Hann átti góðar tilraunir við 1.58 m, en tókst ekki að sigra þáj hæð í þetta sinn. Eldra metið 150 m átti Rúnar sjálfur. Þá hætti Jón Stefánsson KA met sitt í þrístökki án atrennu, sökk 9.06 m en átti áður 9.00 m. Jón sigraði einnig í lang- stökki án átr., stökk 3.10 m. Jón býr yfir óvenju miklum spymukrafti og má því búast við góðum árangri af honum, svo framarlega, sem hann legg- ur alúð við æfingar. 1 hástökki með atrennu var keppnin jöfn, þrír menn stukku sömu hæðina, 1.63 m. Úrslit urðu, sem hér segir: Hástökk án atrennu Rúnar Sigmundsson KA 1.53 Einar Helgason KA 1.43 Magnús Ólafsson MA 1.38 Langstöklí án atrennu Jón Stefánsson KA 3.10 Einar Helgason KA 3.00 Rúnar Sigmundsson KA 2.96 Þrístökk án atremra Jón Stefánsson KA 9.06 Björn Sveinsson KA 8.92 Eiríkur Sveinsson KA 8.79 Hástökk án atreumi Páll Möller KA 1.63 Rúnar Sigmundsson KA 1.63 Sig. Sigurkarlsson MA 1.63 Slæm húsakynni Okkur iþróttamemi vantar tilfinnanlega stærri og rúm- betri sali lieidur en við nú höium. Þeir tveir ealir sem eru í íþróttahúsi bæjarins, eru allt- of litlir, og fullnægja hvergi þeim kröfum, sem nú eru gerðar til slíkra húsakjmna. Útilokað er að hægt sé. að keppa í körfuknattleik eða handknattleik í húsinu, og ill- mögulegt að keppa £ sumum greinum frjálsra íþrótta, svo sem kúluvarpi og hástökki. Frjálsar íþróttir á árinu 1958 Alls munu frjálsíþróttamenn og konur hafa tekið þátt í 25 mótum á árinu. Þetta eru langtum fleiri mót, en áður hefur verið tekið þátt í á einu ári. Árangur varð misjafn eins og gengur, en góður ef miðað er við áríð á undan. Sett voru 4 Akureyrarmet á árinu: 100 m hl.: Björn Sveinsson KA 11.0 sek. 80 m grindahl.: Sigurbjörg Pálsdóttir KA 17.4’sek. Hástökk án atr.: Rúnar Sig- mundsson KA 1.50 m. Kringlukast kvenna: Helga Haraldsdóttir KA 30.09 m. Tveim Akureyringum, Her- manni Stefánssyni íþróttakenn- ara og Haraldi Sigurðssyni sýsluskrifara, voru hinn 19. marz 1958 veitt heiðursmerki Frjálsíþróttasambands íslands, fyrir störf að frjálsíþróttamál- um. Hermanni var veittur silf- urpeningur og Haraldi brons- peningur. Bezta afrelc í hverri grein árið, sem leið: Ivarlar 100 m lil.: Björn Sveinsson KA 11.0 sek. 200 m lxl.: Björn Sveinsson KA 23.3 sek. 400 m hl. Guðmundur Þor- steinsson KA 53.3 sek. 800 m hl.: Ingimar Jónsson KA 2.02.6 mín. 1000 m hl. Ingimar Jónsson KA 2.39.8 mín. 1500 m hl.: Guðm. Þorsteins- son KA 4.21.5 mín. 110 nt grindahl.: Bragi Hjart- arson Þór 17.0 sek. 200 m grindahl.: Ingimar Jónsson KA 28.5 sek. 400 m grindahl.: Guðraundur Þorsteinsson KA 64.0 sek. 4x100 m boðhl.: Sveit KA 46.2 sek. 1000 m boðhl.: Sveit ÍBA 2.09.5 min. Fimmtarþraiit: Björn Sveins- son KA 2195 stig. Tugþraut: Bragi Hjartarson Þór 4253 stig. Stangarstökk: Bragi Hjartar- son Þór 3.45 m. ííástökk: Fimm menn stukk'u 1.65 m. Þrísökk: Ingólfur Hermannsson Þór 12.92 m. Langstökk: Skjöldur Jónsson KA 6.12 m. Kúluvarp: Einar Helgason KA 13.67 m. Nilsson setti sænskt met, Goð- inundur vann L. Brock Hér fara á eftir úrslit í sund- móti því sem haldið var á veg- um KR í Sundhöll Hafnai- fjarðar 20. þ.m.: 100 nt skriðsund karla Guðmundur Gíslason ÍR 59.5 Lennart Brock 1.00.9 Erling Georgsson SH 1.04.3 (Hafnarfjarðarmet 1.04.9) 100 nt bringusund karla Bernt Nilsson 1.13.9 (Sænskt met) Kringlukast: Haukur Jónsson KA 37.40 m. Spjótkast: Björn Sveinson KA 50.44 m. Konur 80 nt lilatip: Helga Haralds dóttir KA 11.7 sek. 100 m .hlaup: Helga Haralds- dóttir KA 14.5 sek. 200 nt ltlaup: Helga Haralds- dóttir KA 31.5 sek. 4x100 m boðhl.: Sveit Þórs 62.1 sek. 80 m grindahlaup: Sigurbjörg Pálsdóttir KA 17.4 sek. Langstökk Þórey Jónsdóttir Þór 4.10 m. Hástökk: Þórey Jónsdóttir Þór 1.30 m. Kúluvarp: Helga Haraldsdóttir KA 8.01 m. Kringlukast: Helga Haralds- dóttir KA 30.09 m. Spjótkast: Helga Haraldsdóttir KA 24.34 m. Nýlokið er körfuknattleiks móti Akureyrar. A-lið KA sigr aði. -— Einar. Einar Kristinsson Á 1.18.4 Hörður Finnsson ÍBK 1.21.5 Árni Þ. Kristjánsson SH 1.22.0 Birgir Aðalsteinsson Á 1.22.5 50 m skriðsund drengja Sigmar Björnsson KR 30.2 Þorsteinn Ingólfsson ÍR 30.S Birgir Jónsson Á 31.2 Eggert Hannesson SH 32.9 Lúðvík Kemp Á 32.9 Magnús Hallgrímsson Á 32.9 Sigurður Sigurðsson SH 33 5 Guðm. Harðarson Ægi 35.S 100 m skriðsund kvenna Birgitta Eriksson 1.06,1 Ágústa Þorsteinsdóttir Á 1.09.0, Hrafnhildur Sigurbj. SH 1.19.4 (Hafnafj.met. 1.21.1) Auðnr Sigurbj. S.H. 1.27,0 Lilja Guðjónsdóttir SH 1.30.1 50 m ílugsund karla Bernt Nilsson 31.0 Guðm. Gíslason iR 310 Lennart Broek 32.1 Birgir Jónsson Á 33.9 50 m bringusund telpna Sigrún Sigurðard. SH 41.7 (Ilafnarfj.met 41.2' Edda Bogadóttir SH 46 5 Elísabet Grímsdóttir ÍR 48.5 50 nj bringusund drengja Karl Jeppesen Á 40 0 Sigurður Ingólfsson Á 42.9 Sigurður Sigurðsson SH 43 2 Ingólfur Ólafsson SH 44.1 Alber Guðnnuulsson Aðalfundur íþróttafélags Reykjavíkur var haldinn í fyrrakvöld. í stjórn félags- ins voru kosin Albert Guð- mundsson formaður, Atli Steinarsson, Sigurjón Þórðai- son, Ingi Þór Stefánsson og Finnbjörn Þorvaldsson. Vara- menn: örn Eiðsson og Guð- mundur Þórarinsson. — Nán- ar verður sagt frá fundinum eftir páska. Michael Tal, sem verið hefur skákmeistari Sovétríkjanna undanfarin tvö ár, varð nú á síðasta skákþingi þeirra aust- anmanna að láta sér nægja an- að til þriðja sætið ásamt hin- um unga stórmeistara frá Leningrad: Boris Soassky. Þó ekki tækist betur til fýrir Tal að bessu sinni tefldi hann þó ýmsav tilbrifamestu skók- irnar á mótinu og vann meðal annars flestar skákir allra kermenda eða alls 9. Og í dag ætlum víð einmitt að leggja út af einni þessara skáka: Hvíft: Tal Svart: Polugajevsky. SIKILEYJARVÖRN 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6‘. Bg5 7. Bc4 8. Dd2 9. 0—0 co dö cxd4 Rf6 a6 Rb-d7 Da5 e6 Sovétríkiaima (Léki svartur nú 9. — — b5 gæti komið 10. Bd5!, exd5 11. Rc6, Db6 12. exd5, Re5 13. Ha —el, Bb7 14. Be3, Dc7 15. f4. Bxc6 16. fxe5, dxe5 17. dxc6 Be7 18. Bg5 og hvítur stendur vel). 9.----- Be7 (Eða 9-----h6 10. Bh4. Be7 11. Ha—dl, Re5, 12. Bb3, g5, 13. Bg3, Bd7 14. f4, gxf4, 15. Bxf4, Rh5? 16. Bxe5, Dxe5, 17. Khl, Rf6, 18. Rf3, Dh5, 19. e5 og síðan 20. Re4 osfrv. Tal: Larsen Poi-toroz, er Tal vann). 10. Ila-dl Rc5 (Ekki 10-----0-0 vegna 11. Rd5). 11. Hf-el Bd7 12. a3 Dc7 (Ef 12-----Rfxe4 13. Rxe4, Dxd2 14. Bxd2, Rxe4 15. Hxe4, d5. 16. Bxd5, exd5 17. He2, Kf8 18. Bb4! Bxb4 19. axb4 og endataflið er hagstætt hvít- um). 13. b4 Rc-a4 (a) 13 — — Rcxe4 14. Rxe4, Dxc4 15. Bxf6, gxf6 16. Rf5! osfrv. — b) 13 — —- b5 14. Rdxb5, axb5 15. Rxb5, Bxb5 16. Bxb5f. .15. Rc-d7 17. e5! — c) 13 — — Hc8 14. bxc5, Dxc5 15. e5, Dxc4 16. exf6, gxf6 17. Re4, fxg5 18. Rf5). 14.Rxa4 Bxa4 (Nú fær Tal tækifæri til að láta gamminn geysa). Svart; Polugajevsky ABCDEFGH li M 8i H i w k« ■ ■ Wfá H I ABi.il il ■ B K *i m ABCDEFGH Hvítt: Tal 15. Bxc6! fxe6 16. Rxe6 Dxc2 17. Dd4 Kf7 18. Ild-cl Da2 19. e5! (Betra en 19. Rxg7, Kxg7 20. He7, De6 21. Bxf6, Dxf6 22. Hxe7f Kg6 osfrv.). 19.----- Dxe5 (Engu betra væri: 19 — — Dxe6 20. exf6, Bxf6 21. Bxfö, Dxf6 22. Dd5t Kf8 23. Dx 7. He8 24. Dxa6 osfrv.)'. 20. Dxe5 Dxf2t '(Andspænis hinum geigvæ - legu hótunum, sér svartur ekki annað ráð vænna en IfÁa manninn aftur af hendi. Efir 20. -----Hh-e8 gæti framha: !- ið orðið 21. Bxf6, Bxf6 22. Hc7t, Kg8 23. Hxg7t osfn' 21. Kxf2 Rg4t 22. Kgl (22. Kg3, Rxe5 23. Hc7, RcT)'. 22. ------------- Rxe5 23. IIxe5 Bxg5 (23------Ha-c8 24. Hflt, B'"6 25. Rxg7), 24. Rxg5t KgG 25. Re6 (Skemmtileg afbrigði kcma fram við að fórna riddaranum og freista þess að máta svarta kónginn, en það stenzt þá ekki, eins og eftirfarandi leiðir sýna: 25. He6f, Kxg5, 26. Hc5f, Kf4 27. Kf2, Bc6! og "ú a) 28. h3, Bxg2 og b) 28. g3A Kg4 29. Hexc6, bxc6 30. Kg2, g5 og svartur rétt sleppir. i báðum tilfellum), 25. ----- Hh-eS 26. He3 Ha-cS 27. Hfl Bþ5 28. Hg3t Kh6 29. Rxg7! Hf8 30. Hel Hf6 (Við 30------Bd7 yrði svarið Framhald á 10. sið ...

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.